Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 C llc FIMMTUDAGUR 27/7 Sjónvarpið 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (194) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 nj|n||l|ICk|| ►Ævintýri Tinna DlUinflCrm Vindlar Faraós - Seinni hluti (Les aventures de Tint- in) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bac- hmann. Áður á dagskrá í mars 1993. CO (7:39) 19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Madrid (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfí Páls- son. (12:13) 19.30 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (11:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Nýjasta tækni og rfLI 111» vísindi í þættinum verð- ur fjallað um verndarhimnu fyrir plöntur, róandi ilmefni, hátækni- vædda bráðamóttöku, baráttu gegn meindýrum og eflingu einkaflugs. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.05 ►Veiðihornið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um iandið. Með fylgja fróð- leiksmolar um rannsóknir á fiski- stofnum, mannlífsmyndir af árbökk- unum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni.(6:10) 21.15 VlfltfUyilll ►S|ðasta skotið IVVlnmlNU (The Final Shot: The Hank Gathers Story) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 um ungan mann sem verður körfuboltastjama. Leikstjóri er Chuck Braverman og aðálhlutverk leika Victor Love, Du- ane Davis, Nell Carter og George Kennedy. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17,30 BARNAEFKI ►Re9nbo9atj°rn 17.55 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►! sumarbúðum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Systurnar (Sisters 21.05 ►Seinfeld (10:22) 21.35 ►Veiran (The Stand) Lokahluti framhaldsmyndarinnar sem sló öll sjónvarpsmet ársins 1993 í Banda- ríkjunum. Abigail hefur gert út flokk manna, undir forystu Stus Redman, til að mæta Randall Flagg. Það er komið að úrslitastundinni í baráttu góðs og ills. Talið er að um 32 miljón- ir manna vestan hafs hafl séð þessa mögnuðu framhaldsmynd eftir sögu Stephens King þegar hún var fmm- sýnd. Fjöldi þekktra leikara er í helstu hlutverkum og má þar nefna Molly Ringwald, Gary Sinise, Jamey Sheridan og Rob Lowe. 1993. Bönn- uð börnum. 23.10 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.35 VIfltf IIVIII1ID ►Til varnar IWIRnl IRUIII (Bed of Lies) Sannsöguleg spennumynd um ein umdeildustu réttarhöld sem haldin hafa verið í Texasfylki í Bandaríkjun- um. Hér er sögð saga konu sem sner- ist til varnar þegar ofbeldisverk eig- inmanns hennar keyrðu um þverbak. Aðalhlutverk: Susan Dey og Chris Cooper. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.05 ►Geðklofinn (Raising Cain) Barna- sálfræðingurinn Carter Nix er hel- tekinn af uppeldi dóttur sinnar og helgar henni mestallan tíma sinn. Jenny, eiginkonu hans, líst ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á upp- eldið sem eins konar tilraun. Brátt kemur í ljós að Carter er annar mað- ur en hún ætlaði og hann er við það að fremja hrottalegan glæp. John Lithgow fer með aðalhlutverkið en Brian De Palma ieikstýrir. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ 2.35 ►Dagskrárlok Með hlutverk Hanks fer Victor Love. Síðasta skotið Myndin er frá 1993 sem byggir á sannsöguleg- um atburðum um Eric „Hank“ Gathers sem hnígur niður í körfuboltaleik SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld bandaríska kvik- mynd frá 1993 sem byggir á sann- sögulegum atburðum. Framheijinn, Eric „Hank“ Gathers, hnígur niður í leik á heimavelli körfuboltaliðs hans í Los Angeles þann 4. mars 1990. Meðan beðið er úrskurðar lækna á spítalaanum rekur liðsfé- iagi hans og æskuvinur, Bo Kimble, sögu þeirra félaga fyrir fréttakonu, síðan þeir léku sér í körfubolta á malbiki fátækrahvefis Fíladelfíu- borgar. Saman setjast þeir á skóla- bekk í Kaliforníu og verða leikmenn og burðarásar í liði Loyola Marymo- unt háskólans. Framtíðin virðist blasa við þessum snjalla leikmanni en þá gerir hjartakvilli vart við sig. Lokaþáttur Veirunnar Myndin er gerð eftir sögu Stephens King og fjallar um örlög þeirra sem lifa af mikla veirusótt sem hefur lagt velflesta Bandaríkja- menn í valinn STÖÐ 2 kl. 21.35 Síðustu fimmtu- dagskvöld hefur framhaldsmyndin Veiran, The Stand, verið á dagskrá Stöðvar 2 og nú er komið að loka- hlutanum. Myndin er gerð eftir magnaðri sögu hrollvekjumeistar- ans Stephens King og fjallar um örlög þeirra sem lifa af mikla veiru- sótt. Eftirlifendur skiptast í tvo hópa, þá sem fylgja hinu illa afli tortímingarinnar og hina sem stefna að endurreisn siðmenningar- innar og komið að úrslitastundinni í baráttu góðs og ills. Fjöldi þekktra leikara er í helstu hlutverkum og má þar nefna Molly Ringwald, Gary Sinise, Jamey Sheridan og Rob Lowe. Myndin var gerð árið 1993 og er talið að um 32 miljónir Banda- ríkjamanna hafí fylgst með frum- sýningu hennar. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Dear Heart F,G 11.00 The Salzburg Connection L 1972, Barry Newman 13.00 Where the River Runs Black Æ 1986 15.00 Joumey to the Far side of the Sun V 1969, 17.00 Caught in the Act T 1993, Gregory Harrison 18.30 E! News Week in Review 19.00 Guilty as Sin T 1993, Rebecca De- Momay 21.00 Hard Target L 1993, Jean-Claud Van Damme 22.40 Exc- essive Force T 1993, Thomas Ian Griffith 0.10 Confessions: Two Face of Evil T 1993, James Wilder 1.40 Swamp Thing H,A 1982 3.10 Where the River Runs Black 1986 SKY.ONE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeop- ardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Blockusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.30 Vaxtarækt 8.30 fréttir 9.00 Formula 1 9.30 tennis 10.00 Tennis bein úts. 16.30 Kapp- akstur 17.30 Fréttir 18.00 Fijálsar íþróttir (bein úts) 20.00 Glíma21.00 Hnefaleikar 22.00 Golf 23.00Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramattk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn séra Miyako Þórðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.45 Dag- legt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Vorlagið hans Snúðs. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Louis Spohr. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Vinsælar óperuariur. Cecilia Bar- toli, Frederica von Stade, Luc- iano Pavarotti, Giaeomo Ara- gall, Regina Resnik, Kathleen Battle og fleiri syngja. 14.03 Útvarpssagan, A brattann. (13) 14.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- in Hafsteinsdóttir. (Einnig á dagskrá nk. þriðjudagskvöld) 15.03 Tðnstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Söngvar farandsveinsins eftir Gustav Mahler Thomas Hamp- son syngur með Fílharmónfu- sveit Vínarborgar, Leonard Bernstein stjórnar Sinfónía númer 3 í d-moll eftir Gustav Mahler, lokaþáttur. Fíl- harmóníusveitin i New York leikur, Leonard Bernstein stjórnar 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á.spássíunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Gullý Hanna Ragnarsdóttirir og danska stór- sveitin Fessorá Big City Band syngja og leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 19:50 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum í Concertgebouw í Amsterdam. Á efnisskrá: Píanókónsert númer 3 eftir Béla Baríók. Fiðlukonsert í e-moll ópus 64 eft- ir Felix Mendelssohn. Sinfónia númer 9 f e-moll, Úr nýja heiminum eftir Antonfn Dvorak. Einleikari á píanó: Martha Argerich. Einleikari á fiðlu: Jaap van Zweden. Þau leika með Concertgebouwhljóm- sveitinni í Amsterdam; Claus Peter Flor stjórnar. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.30 Lesið í landið neðra. 5. þátt- ur. Umsjón: Rúnar Helgi Vignis- son. (Endurflutt frá mánudegi) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir W. Somerset Maugham í þýðingu Karls ís- felds. Valdimar Gunnarsson les (5). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Friltir 6 Rói I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Hajló Isiand. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guð- mundsson og Hallfriður Þórarins- dóttir. 23.00 Létt músik á sfðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Duran Duran. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarihnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsspn. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heila tímonum Iró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrótlafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 RagnarMár. 15.00Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tfskt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 V 7.00 í morguns-árið. 9.00 t óperu- höllinni. 12.00 t hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Sya'ðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sain- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID .. FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davfð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjamason. 21.00 Górilla. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréu.t 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.