Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 C 3 KNATTSPYRNA Valsmenn brutu ísinn Annað kvöldið í röð sem lið sem mætt hefur á fund Jóhanns Inga Gunnarssonarsnýrvið blaðinu Morgunblaðið/Sverrir i með skiptan hlut á Kópavogs- velli í iðið tækist að setja mark sitt á leikinn. ekist að laumast framhjá besta manni num Þorsteini Jónssyni. VALSMÖNNUM tókst í gær- kvöldi að brjóta ísinn og sigra í fyrsta sinn f rúman mánuð í fyrstu deildinni í knattspyrnu. Þeirfengu Framara íheim- sókn að Hlíðarenda og sigr- uðu sanngjarnt 3:0. Það var augljóst að Valsmenn lögðu allt undir, forsvarsmenn fé- lagsins smöluðu stuðnings- mönnum liðsins á völlinn með ágætum árangri og leikmenn fóru á fund með Jóhanni Inga Gunnarssyni sálfræðingi og þjálfara. Hvort það hafi verið Jóhann ingi sem gerði gæfu- muninn nú er ekki Ijóst, en þetta var annað kvöldið í röð sem lið sem gengið hefur á hans fund finnur rétta taktinn; í fyrrakvöld voru það Víkingar fannarri deildinni. Leikurinn var nokkuð opinn og skemmtilegur í fyrri hálfleik. Valsmenn voru öllu sterkari og ■■■■^H fengu ágæt færi, Stefán sem þejm gekk illa að nýta. „Það var nú farið að fara um okkur í fyrri hálf- leik, við nýttum ekki færin en það hefur verið vandamálið að undan- förnu,“ sagði Jón Grétar Jónsson leikmaður Vals eftir leikinn. Fram- arar áttu nokkra hættulega spretti sem ekkert varð úr. í síðari hálf- leik bætti í vindinn sem verið hafði töluverður í fyrri hálfleik og áttu leikmenn í mesta basli oft með að hemja knöttinn. Valsmenn voru þó öllu sterkari og komust yfir með mjirki úr vítaspyrnu á 57. mínútu. Á 65. mínútu braut Valur F. Gíslason á Stuart Beards sem sloppinn var í gegnum vörn Fram og fékk fyrir vikið að líta rauða spjaldið. Leikurinn var áfram í jafnvægi þrátt fyrir liðsmuninn en undir lokin þyngdust sóknir Vals- manna, og á síðustu tveimur mín- útunum bættu þeir við tveimur mörkum. „Þessi sigur er búinn að liggja í loftinu. Við erum búnir að leika vel í síðustu tveimur leikjum, þetta er það sem við höfum verið að bíða eftir enda höfum við unnið fyrir þessu,“ sagði Jón Grétar Jónsson eftir leikinn. „Jóhann Ingi peppaði okkur upp og hafði greini- lega góð áhrif á liðið,“ sagði Jón Grétar aðspurður um fundinn með Jóhanni Inga. „Við vitum að við getum spilað fótbolta, við vitum líka að þessi leikur hjálpar okkur Eiríksson skrifar inissigur í A Stefán Stefánsson skrífar Strax á fyrstu mínútu byrjaði fjörið og greinilegt að Eyjamenn ætluðu sér ekkert annað en sigur enda sagði Atli Eðvaldsson þjálfari þeirra fyrir leikinn að hann hefði óskað þess síðustu þijár umferðir að Skagamenn kæmu ósigr- aðir til Eyja svo að drengirnir hans gætu rofið sigurgönguna. Tvö mörk með mínútu millibili snemma í leiknum minnkuðu ekki fjörið og þokkalega færi komu upp en markverðir voru vel á verði. Á síðustu mínútu hálfleiksins fékk Tryggvi Guðmundsson gott tækifæri til að koma Vestmanneyingum yfir þegar boltinn hoppaði yfír Zoran Miljkovic varnarmann ÍA og Tryggvi rauk í átt að marki Skagamanna en Ólafur Adolfs- son náði honum og ekkert varð úr fær- inu. Hinumeginn á sömu mínútu skaut Haraldur Ingólfsson rétt framhjá. Síðari hálfleikur byijaði með hörku- skoti Skagamannsins Ólafs Þórðarson rétt framhjá. Tíu mínútum síðar fengu Eyjamenn vítaspymu þegar misheppn- uðu spyrna Þórðar markvarða rúllaði út úr teignum og beint á Steingrím Jóhannesson, sem rauk í átt að markinu og Sturlaugur gat ekkert annað en klippt hann niður svo að úr varð víta- spyrnu og rautt spjald handa Sturlaugi. En Árni G. Ámason markvörður IA gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Rúts Snorrasonar út við stöng og bætti fyrir mistök sín. Eftir þetta komust Skagamenn meira inn í leikinn og það hitnaði í kolunum þegar Eyjamenn voru svekktir yfír að vera ekki yfír og Skaga- menn yfir að hafa ekki leikinn í höndum sínum. Bæði lið fengu sin færi. Skaga- lítið í þeim næsta, en sjálfstraust- ið verður væntanlega til staðar.“ Valsmenn léku vel og sigur þeirra var sanngjarn. Valur Vals- son var traustur í vörninni sem og Jón Grétar, Bjarki Stefánsson og Kristján Halldórsson. Stuart Beards lék einnig mjög vel og Sig- þór Júlíusson átti göða spretti. Hjá Fram voru það einna helst Josip Dulic, Atli Einarsson og Hólmsteinn Jónasson sem stóðu upp úr. Kristján Jónsson fór meiddur út af um miðjan fyrri hálfleik og hafði það ekki góð áhrif á varnarleik Framara, auk þess sem liðið saknar augljóslega Ríkharðar Daðasonar sem er meiddur. l|^Brotið var á Guð- iVt ■ «Wmundi Brynjólfs- syni á 67. mínútu inni í víta- teig þar sem hann reyndi að ná skoti á markið og umsvifa- laust dæmd vítaspyrna. Úr henni skoraði Stuart Beards af öryggi. 2a^^Á 87. mínútu kom ■ Vhá sending innfyr- ir flata vörn Framara, Stuart Beardls var skyndilega einn, lék inn I teiginn hægra meginn og gaf sér góðan tíma áður enn hann þrumaði knettinum í netið. 3a^%Stuart Beards gaf ■ Uá Hörð Má Magn- ússon sem nýkominn var inn á sem varamaður, á 89. mín- útu, Hörður lék inn í teiginn vinstra meginn og náði af miklu harðfylgi að senda bolt- ann inn í markteiginn þar sem Sigþór Júlíusson var einn og yfírgefínn og skilaði knettin- um í netið. IMeisti, barátta og vilji í FH-lidinu - sagði fyrirliði FH, sem fékk sitt fyrsta stigið í tæpa tvo mánuði maðurinn Haraldur spyrnti rétt yfír og Eyjamaðurinn Sumarliði Árnason skall- aði yfir úr markteig frábæra fyrirgjöf Tryggva. Mörkin tvö hjá gestunum voru síðan rothöggið og eftir það kom sjálfs- traust Skagamanna sem áttu síðasta kafla leikins. „Grátlegt er orðið yfír þetta og lítið annað hægt að segja,“ sagði Steingrím- ur Jóhannesson, sem átti mjög góðan leik fyrir Eyjamenn í gær. “Þegar þeir voru einum færri og við fengum víti áttum við að gera út um leikinn en kæruleysi greip um sig í öftustu vörn okkar. En svona er fótboltinn," sagði Steingrímur. Eyjamenn byrjuðu af mikl- um krafti og voru ekki á því að leyfa toppliði deildarinnar að komast inní leik- inn og mark úr vítinu hefði eflaust dug- að þeim. Logi Ólafsson þjálfari Skagamanna var að vonum glaður með sigurinn enda sagðist hann hafa kviðið mest fyrir þess- um leik af öllum í deildinni, að hitta Eyjamenn í Eyjum. „Eyjamenn er erfíð- ir heim að sækja og ekkert lið getur gengið að stigum hér vísum. Það leit ekki vel út í byijun því þeir voru grimm- ir eins og ég bjóst við og það fór um mig þegar þeir fengu vítið og við mann útaf. En við höfum lent í þeirri stöðu áður, að vera einum færri, og stóðum okkur þá einnig,“ sagði Logi eftir leik- inn. Skagamenn, sem hafa ráðið lögum og lofum í flestum leikjum sínum í sum- ar, urðu að gera sér að góðu að bíða þolinmóðir þar til kæmi að þeim og það gerðu þeir með góðum árangri. Vörninn hélt nokkuð vel og miðjan vann ágæt- lega en sóknarmennirnir hafa séð betri dag. FH-ingar nældu sér í sitt fyrsta stig á Islandsmótinu frá því í 2. umferðinni í rétt tæpa tvo mánuði og geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki fengið öll stigin í leiknum gegn Leiftri. Lyktir leiksins urðu 2:2 í sæmilega fjörugum leik. Það er í sjálfu sér ágætt að fá stig en við erum mjög svekktir að fá ekki öll stigin. Einbeitningin datt niður hjá okkur í Eiðslon augnablik og okkur skrifar var refs,að fyrir það,“ sagði Ólafur Krist- jánsson, fyrirliði FH. „Miðað við síð- ustu ieiki þá er þetta framför hjá okkur. Það er neisti, barátta og vilji í liðinu og það er það sem við þurf- um að halda á í þeim níu leikjum sem eftir eru,“ sagði fyrirliðinn. Þrátt fyrir afleitt gengi voru það baráttuglaðir FH-ingar sem hófu leikinn og munurinn á liðunum í fyrri hálfleiknum fólst í því að heimamenn börðust betur. Hins veg- ar skilaði hún oft á tíðum litlu þar sem mjög margar sendingar voru ónákvæmar og Ólafsfjarðarvörnin hafði í fullu tré við sóknarmenn FH. Óneitanlega var heppnisstimpill yfir fyrsta markinu, knötturinn hrökk 1 hendi varnarmanns Leifturs en Ól- afsfirðingawr svöruðu nær strax fyrir sig. Færi voru hins vegar afar fá, heimaliðið hafði undirtökin á miðjunni. Sóknarlotur Leifturs voru fáar en markvissari. Páll Guðmunds- son kom oft miklu skriði í Leifturslið- ið með hraða sínum en þess á milli var lítið að gerast hjá liðinu. Síðari hálfleikurinn var mun betri hjá báðum liðum og boltinn gekk oft þokkalega á milli leikmanna. FH-ingar komust á blað öðru sinni á undan og eftir það virtist úrslitin nær ráðin, FH-ingar voru mun ákveðnari en lítið virtist vera á tak- teinum hjá Leiftursliðinu. Þeir fengu þó tvö færi og var Gunnar Odsson að verki í bæði skiptin. Fyrra skoti hans var bjargað af varnarmanni rétt utan marklínu en skalli hans fimm mínútum fyrir leikslok tryggði gestunum annað stigið og var það vel sloppið hjá gestunum. „Mér fannst jafnteflið vera sann- gjarnt en þetta er samt ábyggilega einn slakasti leikurinn hjá okkur sumar. Við höfum ekki spilað í hálf- an mánuð og það er greinilegt að fríiið hefur farið eitthvað illa í okk- ur,“ sagði Gunnar Oddsson, fyrirliði Leifturs. 1:0! Knötturinn hrökk í hendi Nibojsa Soravic innan vítateigs og Guð- mundur Stefán Maríasson dæmdi vltaspymu á 24. mínútu. Hörður Magnússon, tók spym- una og skoraði af miklu öryggi, sendi knöttinn I liomið vinstra megin, en Þorvaldur Jónsson, markvörður Leifturs valdi að fara I hitt hornið. 1*1 Leiftur fékk eina af ■ ■ fyrstu sóknum sínum á 27. mlnútu. Baldur Bragason komst innfyrir Hrafnkel Krist- jánsson á vinstri vængnum og átti góða sendingu vítateignum á íjærstöng þar sem Gunnar Már Másson kom aðvífandi og skoraði af stuttu færi. 2a afl FH-ingar byggðu ■ | upp fallega sókn á 63. mínútu sem endaði á því að Stefan Toth gaf fyrir frá vinstri kanti inn að vítapunkti, þar kom Hrafnkell Kristjánsson og skall- aði knöttinn I hornið, - óveijandi. tB^J%Gunnar Már Másson ■ áCiátti í baráttu utar- lega hægra megin í vitateig FH á 85. mínútu. Gunnar féll við en náði að senda út á Pétur Bjöm Jónsson sem átti góða sendingu inn I teiginn þar sem Gunnar Oddsson skallaði knett- inum I markið. KAYS 199$ Opiá Golfmót á Hvaleyri 22. júlí 18 HOLU HÖGGLEIKUR MEÐ OG ÁN FORGJAFAR í KARLAOG KVENNAFLOKKI Glassileg vercllaiAii 5 golfsett í poka fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holunum Ræst verður út frá kl. 8.00 - 15.00 Skráning í síma 565 3360

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.