Morgunblaðið - 21.07.1995, Síða 4

Morgunblaðið - 21.07.1995, Síða 4
/PROmR KORFUKNATTLEIKUR Skagamenn fáliðsstyrk Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bráttuna í úr- valsdeildinni í körfuknattleik næsta vetur. Þrír nýjir leik- menn hafa ákveðið að leika með ÍA. Ingi Karl Ingólfsson, sem kemur frá Grindavík og þeir Brynjar Sigurðsson og Bjarni Magnússon frá Breiðabliki. Gunnlaugur Jónsson skrifar frá Akranesi Ólafur Óskarsson, formaður körfuknattleiksdeildar Akraness, sagði að stjórnin hafi tekið þá. ákvörðun eftir síðasta keppnistímabil að styrkja leikmannahópinn, því liðið hafi skort breidd síðasta vetur. Að öðru leyti verður leikmannahópurinn eins og síðustu leiktíð, nema að ver- ið er að leita að nýjum eriendum leik- manni. Morgunblaðið/Gunnlaugur Jónsson HINIR nýju leikmenn Akurnesinga ásamt þjálfara sínum. Frá vinstri: Hreinn Þorkelsson, þjálfari, Ingi Karl Ingólfsson, Brynjar Sigurösson og Bjarni Magnússon. FRJALSIÞROTTIR / BIKARKEPPNI FRI Tekst Ármanni að sigra í fyrsta skipti? BIKARKEPPNIN ífrjálsíþrótt- um fer fram í 30. sinn í kvöld og á morgun á Laugardalsvelli. Hefst keppni klukkan 17 ídag og klukkan 13 á morgun. Keppt verður í fyrstu og annari deild samtímis og er því útlit fyrir að allt sterkasta frjálsíþrótta- fólk landsins verði með í slagn- um. Fyrirfram er reiknað með því að sveitir Ármanns og FH verði í baráttunni um sigurinn í samanlagðri stigakeppni, en FH hefur á sl. árum verið með sterkustu karlasveit landsins, en aftur á móti veikari kvenna- sveit, en kvennasveitin hefur einmitt verið aðall Ármenninga og svo er einnig nú. Ljóst er að það stefnir í jafna og i skemmtilega keppni milli okkar og Ármanns, sagði Ragnheiður Ól- afsdóttir, Jjjálfari FH-inga. „Ármann hefur verið með sterkustu kvenna- sveitina, en við stefn- um að því að mæta með mjög öfluga kvennasveit og veita þeim verðuga keppni og láta _þær virkilega hafa fyrir hlutunum. í fyrra höfnuðum við í þriðja sæti í kvennakeppninni og nú stefnum við að ná að minnsta kosti öðru sæti. Einstaklingar í karla- sveitinni okkar hafa átt við meiðsli að stríða, en við munum mæta með okkar sterkasta hóp og gera okkar Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson ÞAÐ mun mæða mlklð á þelm Geirlaugu B. Gelrlaugsdóttur og Guðrúnu Arnardóttur með Ármannsllðlnu í Bikarkeppni FRÍ sem hefst í kvöld á Laugardalsvelli. Sveit þeirra er sterk og líkleg tll að velgja FH sveltlnnl undlr uggum í stigakeppn- Innl og þar munu þær stöllur vera í lykilhlutverkl. ívar Benediktsson skrifar besta til að halda bikarnum hjá okk- ur,“ bætti Ragnheiður við. FH-ingar báru sigur úr býtum í samanlagðri keppni félaga í fyrra, hlutu þá 154 stig, HSK varð I öðru sæti með 143 stig, UMSK í þriðja sæti eftir æsilega keppni við Ár- mann, UMSK hlaut 123 stig en Ár- mann tveimur stigum færra. Ár- menningar hafa styrkt lið sitt frá því í fyrra og fengið til liðs við sig Fríðu Rún Þórðardóttur úr UMSK og ungl- ingamethafan í stangarstökki, Tóm- as Gunnarsson, en karlaliðið var ein- ÁmýönnuráHM Amý Heiðarsdóttir úr Ves- mannaeyjum varð í öðru sæti í þrlstökki á Heimsmeistara- móti öldunga sem nú fer fram í Buffaló í Bandaríkjunum. Árný keppir í flokki 40 til 44 ára og í þrístökkinu stökk hún 10,46 metra, sem dugði henni í annað sætið. Kristján Gissurarson keppti í sama aldursflokki og Ámý. Krist- •ján stökk 4,30 metra í stangar- stökki og varð í fjórða sæti. Jón H. Magnússon varð fimmti í sléggjukasti í flokki 55-59 ára, kastaði 46,64 metra. Þórður B. Sigurðsson varð sjötti í 65-69 ára flokki í sömu grein, kastaði 40,26 metra. Þátttakendur á mótinu, sem lýkur um helgina, eru rúmlega sex þúsund á aldrinum 35 til 92ja ára. mitt akkelesarhæll Ármannsliðsins í fyrra. Þá hafnaði karlasveitin í neðsta sæti með 48 stig á sama tíma og konurnar kræktu í annað sætið, rétt á eftir HSK. „Við er staðráðin í að Iáta FH-inga hafa all verulega fyrir sigrinum í ár. Við erum, með sterka kvennasveit og karlalið okkar hefur aldrei verið sterkara. Pétur Guðmundsson, kúlu- varpari, sem hefur átt við meiðsli að stríða er að ná sér á strik og mun keppa. Haukur Sigurðsson, sprett- hlaupari, er líka að hressast eftir veikindi og til í slaginn, syo ég er bjartsýnn,“ sagði þjálfari Ármanns, Kristján Harðarson, fyrrum íslands- methafi í langstökki. „Mitt lið er í góðu formi og ég reikna með jafnri keppni. FH—ingar hafa síðastliðin ár verið með sterkustu karlasveitina og þar er landsliðsmaður í nærri því hverri grein og kvennasveitin þeirra hefur verið í framför, en við ætlum ekki að gefa okkar hlut,“ bætti Krist- ján við. Þrátt fyrir að fyrirfram sé reiknað með harðri keppni milli Ármanns og FH þá er ljóst að HSK, UMSK, UMSE og UMSS með Jón Arnar Magnússon í broddi fylkingar gefa hvergi eftir. URSLIT Þórdís oftast með Þórdis Gísladóttir hástökkvari úr HSK hefur oftast kvenna keppt í Bikarkeppni FRÍ, alls nítján sinnum. Hún keppti fyrst fyrir ÍR árið 1975 og var í sigursveit þeirra allt til ársins 1985 að hún skipti yfir í HSK. Þórdís lætur sig ekki vanta í keppnina nú um helgina. Ármann aldrei sigrað Sigri Ármannsliðið I saman- lagðri keppni verður það i fyrsta skipti í sögu Bikar- keppni FRÍ sem þeim tekst það. ÍR hefur oftast sigraði í keppninni, sautján sinnum, þar af sextán ár í röð á árunum 1972 til og með 1987 auk þess sem ÍR sigraði óvænt árið 1989. Með undantekningunni það ár hafa FH og HSK skiptst á að sigra frá árinu 1988. Tvær deildir Á síðasta ársþingi FRÍ var sú breyting samþykkt að fjölgað var í 1. deild um tvær sveitir úr sex í átta og jafnframt var 3. deild lögð niður og 2. deildar- keppnin gerð opin ölium félög- um. Þetta gerir það að verkum að allir sterkustu fijálsíþrótta- menn landssins verða væntan- lega samankomnir í Laugard- alnum í dag og á morgun. ÍR-ingar 28 ár í 1. deild ÍR-ingar hafa oftast allra keppt í 1. deild eða í 28 skipti af þeim 29 sem keppnin hefur farið fram. Þeir eru nú hins vegar í 2. deild. HSK hefur verið í 1. deild samfleytt frá 1982, en £ 25 skipti samtals. FH-ingar hefur verið linnulaust 1. deild frá 1988 að þeir komu upp og sigruðu sama ár. Hjólreiðar Frakklandskeppnin 17. áfangi Frakklandskeppninnar, Tour de Frakkl., fór fram í gær. Hjólaðir voru 246 km. Úrslit voru sem hér segir: klst. 1. Erik Zabel (Þýsk.) Telekom-ZG ..6:29.49 2. D. Abdoujaparov JÚsbek.) Noveli 3. Stefano Colage (Italíu) Telekom-ZG 4. Giovanni Lombardi (Italíu) Polti 5. Johan Museeuw (Belgíu) Mapei GB 6. Max Sciandri (Bretl.) MG Technogym 7. Laurent Jalabert (Frakkl.) ONCE 8. Francois Simon (Frakkl.) Cástorama 9. Andrea Ferrigato {Ítalíu) Telekom-ZG 10. Andrei Tchmil (Úkraínu) Lotto 11. Frankie Andreu (Bandar.) Motorola 12. Marco Serpeliini (Ítalíu) Lampre 13. Rolf Aldag (Þýskai.) Telekom-ZG 14. Marcello Siboni (Ítalíu) Carrera 15. Bjarne Riis (Danm.) Gewiss Ballan 16. Yvon Ledanois (Frakkl.) GAN 17. Laurent Brochard (Frakkl.) Festina 18. Jesper Skibby (Danm.) TVM 19. A. Gontchenkov (Úkraínu) Lampre 20. Bruno Cenghialta (Ítalíu) Gewiss Ballan ■Allir á sama tíma. Staðan að að loknum 17 áföngum: klst. Miguel Indurain (Spáni) Banesto....84.11,52 Alex Ziille (Sviss)ONCE...2,46 mín. á eftir 3. Riis...........................5,59 4. Jalabert.......................6,26 5. Ivan Gotti (Ítalíu) Gewiss Ballan.9,52 Golf Opna breska meistaramótið Staðan eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á St Andrews golfveliinum í Skotlandi: 67 - Tom Watson (Bandar.), Mark McNulty (Zimbabe), John Daly (Bandar.), Ben Crenshaw (Bandar.) 68 - David Feherty (Bretl.), Vijay Singh (Fijieyjum), Bill Glasson (Bandar.), Mats Hallberg (Svíþjóð) 69 - Corey Pavin (Bandar.), Jim Gallagher (yngri) (Bandar.), Steve Lowery (Bandar.), Darren Clarke (Bretl.), David Gilford (Bretl.), Gene Sauers (Bandar.), Costantino Rocca (Italíu), John Cook (Bandar.), Per-Ulrik Jo- hansson (Svíþjóð) 70 -Russell Claydon (Bretl.), Gordon Sherry (Bretl.), Masashi Ozaki (Japan), Nick Price (Zimbabe), Steve Webster (Bretl.), Davis Love III (Bandar.), Peter Baker (Bretl.), Katsuyoshi Tomori (Japan), Andrew Coltart (Bretl.) Wayne Riley (Ástralíu), Jose Rivero (Spáni), Anders Forsbrand (Sviþjóð), Frank Nobilo (N- Sjál.), Mark Brooks (Bandar.), Phil Mickelson (Bandar.), Steven Bottomley (Bretl.) Golf helgarinnar Grindvík Opið unglingamót í dag á Húsatóftavelli og verður ræst úr kl. 13. Hvaleyri Opið golfmót verður á laugardaginn. Leik- inn verður 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Heiðmörk Golfklúbburinn Oddur verður með opið mót á velli sinum í Heiðmörk á laugardag. Korpúlfsstaðir GR verður með opið mót á Korpúlfstaðar- velli á laugardag. Dalvík Golfklúbburinn Hamar verður með opið mót á laugardaginn. Hella Hjóna og parakeppni Golfklúbbs Hellu verð- ur á laugardaginn. Flúðir Golfklúbburinn á Flúðum verður með opið mót um helgina. Eskifjörður Golfklúbbur Eskifjarðar verður með opið mót á velli sínum um helgina. Húsavík Golklúbbur Húsavíkur verður með opið mót um helgina. Garðabær Opið mót á vegum Golfklúbba Garðabæjar og Kópavogs verður um helgina. Mosfeilsbær Opið mót verður á Hlíðarvelli í Mosfeilsbæ á sunnudaginn. í kvöld Knattspyrna Bikarkeppni kvenna - Undaiiúrslit Akureyri: ÍBA-Valur ..20 3. deild karla: Ásvéllir: Haukar - Völsungur ..20 Daivík: Dalvík - BÍ ..20 Egilsstaður: Höttur - Fjölnir ..20 Neskaupss.: Þróttur - Leiknir „20 Selfoss: Selfoss - Ægir..... „20 4. deild karla: Ármannsv.: Ármann - Léttir „20 Grindavík: GG - Afturelding „20 Vestm’eyjar: Smástund - Grótta. „20 Ásvellir: IH - Njarðvík „20 Sauðárkrókur: Þrymur-Hvöt.... „20 Siglufjörður: KS - Tindastóll „20 Djúpivogur: Neisti D - Einheiji... „20 Seyðisfjörður: Huginn - KBS „20 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.