Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 1
ittgmiHbiMfr Ótrúleg framsýni/4 Að Sir Stephen látnum/5 Ó, þetta hræðilega orð/8 MENNING LISTIR B PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 22. JULI 1995 BLAÐ TIUÞUSUND passa my ndir stara á gesti nýs safns í La Coruna á Spáni. Sé staðið nærri myndunum virðast þær aðeins óskil.janlegt samsafn misgóðra andlitsmynda en færi gestir sig nokkur skref aftur á bak, kemur í Ijós kunnuglegt andlit Monu Lisu. Verkið, Gioconda Sapi- ens, er til sýnis í nýjasta safni Spán- Tíuþúsund Mónulísur ar, Húsi mannsins. Það er vísinda- safn sem tileinkað er rannsókmim á mannskepnunni. Hugmyndina að my ndinni átti forstöðumaður safns ins. Auglýsti hann eftir þátttakend- um víða um heim og um 10.000 manns sendu honum myndir af sér. Vilji menn vita meira um hvern og einn, er hægt að fletta þeim upp í tölvu, en margar fyrirmyndanna sendu upplýsingar um sig auk þess sem að þeir röktu astæðuþess þeir sendu myndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.