Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 5 SKRIÐURNAR ÚR KALDBAKSHORNI Morgunblaðið/Jón Hörður Elíasson. Drunur fylgdu skriðunum FYRSTU skriðurnar úr Kald- bakshorni féllu síðdegis á sunnu- dag, um kl. 15.30. Að sögn Ivars Magnússonar, sem staddur var í sumarbústað sínum í Kaldbaks- vík, nokkru innar en þar sem skriðurnar féllu, fylgdu þeim Lilsverðar drunur. Ivar segir að fyrsta skriðan hafi fallið um fjögurleytið, stærsta skriðan féll svo rétt fyrir klukkan sjö og var að hrynja úr fjallinu til klukkan hálfellefu um kvöldið. Vegurinn fyrir Kaldbakshorn- ið lokaðist vegna skriðanna og var hann ekki opnaður fyrr en í gærmorgun. Að sögn Jóns Elías- sonar, hjá Vegagerðinni, var stærsta grjótið líklega um einn metri í þvermál. Skriðurnar huldu veginn á köflum og tók um 1 xh tíma að gera veginn fær- an á ný, en frekari viðgerðir á veginum bíða betri tíma. A myndinni að ofan stendur Magnús Steingrímsson, bóndi á Stað, innan um grjótið. Á mynd- inni til hægri má sjá hvar vegur- inn fyrir Kaldbakshorn liggur utan í stórgrýttri urðinni. Fyrir ofan gnæfir klettabeltið, en úr því brotnaði þegar skriðurnar féllu. Morgunblaðið/Árni Sæberg. VISS Landsleikur á Laugardalsvelli 16. ágúst Þeir unnu okkur á HM '95 í handbolta. Söfnum liði og sýnum þeim nú hvorir eru betri í fótbolta. SAFNKORT ESSO er liður í leiknum Tilboðið gildir til 13. ágúst á helstu bensínstöðvum ESSO Ef þú átt ekki Safnkort geturðu nálgast það á næstu bensínstöð ESSO. Það kostar ekkert en kemur þér á leikinn fyrir mun lægra verð. Almennt verð í stúku 2000 kr. í stæði 1000 kr. Barnamiði 500 kr. ESSQ-verð 1700 kr. 800 kr. 400 kr. Afram Island! £ssoj Olíufélagið hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.