Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 7 Táningar opna tískuverslun Útrás fyrir framkvæmdagleðina Helgi Ass sigurvegari á helgar- móti TR HELGI Áss Grétarsson, stórmeist- ari, vann allar skákir sínar sjö á helgarmóti TR sem lauk á sunnu- dagskvöldið. 44 þátttakendur mættu til leiks Næstir Helga Áss urðu: 2. Sævar Bjarnason 6 v. 3. Sigurður D. Sigfússon 5 ‘/2 v. 4. Jón Viktor Gunnarsson 5 v. ,5. Torfi Leósson 5 v. 6. Héðinn Steingrímsson 5 v. 7. Einar Hjalti Jensson 5 v. 8—12. Björn Þorfinnsson, Sverrir Sigurðsson, Arnar E. Gunnarsson og Atli Antonsson 4‘/2 v. 13—18. Janus Ragnarsson, Bjarni Magnússon, Davíð Ó. Ingimars- son, Sigurbjörn Björnsson, Hjörtur Daðason, Jóhann Ragnarsson, Ei- ríkur Björnsson og Einar Valdi- marsson 4 v. Skákstjórar voru Ólafur H. Ól- afsson og Svava Bjarney Sigberts- dóttir. ÞRÍR STRÁKAR á aldrinum 16-17 ára hafa nú opnað verslun- ina Free fall á Laugavegi 20b og segjast hafa staðið í öllum undirbúningi sjálfir. Hins vegar er faðir eins félaganna skráður fyrir verslunarleyfi og öðrum tilskildum leyfum. Búnir með einn vetur í menntaskóla Þeir Sveinn Rúnar Benedikts- son, Valþór Halldórsson og Orri Hermannson hafa lokið fyrsta ári í menntaskóla og eru gamlir vinnufélagar. Þeir segja hug- myndina að versluninni hafa þróast smám saman en allir hafi þeir mikinn áhuga á fötum, séu hálfgerðir fatafíklar. „Við erum bara svo hugmyndaríkir og þurftum að fá útrás fyrir fram- kvæmdagleðina. Því opnuðum við verslun,“ sagði Orri. í vetur en sjáum auðvitað sjálfir um bókhald og innkaup. Það er ekki svo mikið mál fyrir þijá,“ segja þeir félagar. Þeir segja að fyrsti dagurinn hafi lofað góðu og ef svo heldur fram sem horf- ir verði þeir búnir að borga skuldir sínar fyrr en varir. Þeir eru með tískufatnað á boðstólum en einnig eru liöggheld úr og skotheld sólgleraugu til sölu í Free fall. Til að laða að viðskipta- Gagnkvæmt traust í samskiptum feðga Skotheld sólgleraugu, fatnaður og fleira Þrátt fyrir að vera nú orðnir harðsvíraðir viðskiptamenn ætla þeir ekki að gefa menntaskólann upp á bátinn. „Við höfum fengið stelpu og strák til aðvinna hérna Styrkleiki - eldþoliii og hljóðeinangrandi ínnve Svar vio kröfum hönnuða um fallegt útlit, auðvelda uppsetningu, eldvörn, hljóðeinangrun, endingu og notagildi. Danogils plötur i milliveggi og loft Danogiis ...kerfisloft i skrifstofur, skola og íþrottahús Danogiis ..loftaplötur í mörgum gerðum Daiiogiis ...stdluppistöður og leiðarar HUSASMIÐJAR Hjá Húsasmiðjunni fcerðu Danogifs ásamt öllu sent tilþarf við uppsetningu ogfestingar. Vandaðir bœklingar á íslensku um uppsetningu, spörtlun og vöruúrval. Súðarvogi 3-5, Reykjavík Skútuvogi 16, Reykjavík Helluhrauni 16, Hafnarfirði Sveinn Rúnar segir að hann hafi fengið „kikk“ út úr því að hringja til útlanda til að fá upp- lýsingar um vörumerki fyrir aðra aðila í verslun. Síðan hafi hann spurt sjálfan sig hvort ekki væri sniðugast að opna verslun sjálfur í stað þess að hringja þetta fyrir aðra. Hann fékk félaga sína til liðs við sig. „Þeir héldu að vísu að ég væri endanlega genginn af göflunum en ég fæ bara svona klikkaðar hugmyndir og framkvæmi þær,“ segir hann. Þeir félagar lögðu síðan uppsafnað sparifé í rekst- urinn. Hann fullyrðir enn frem- ur að foreldrar þeirra skipti sér ekkert af rekstrinum utan hvað tilskilin Ieyfi séu á nafni föður síns og að hann hafi lánað þeim það fjármagn sem upp á vantaði til að hefja reksturinn. Skortur á trausti er ekki vandamál í samskiptum þeirra feðga enda segir Sveinn Rúnar: „Gott upp- eldi byggist á gagnkvæmu trausti." vini eru þeir með eðlu í búðar- borðinu, væntanlega þjónar hún hlutverki lukkudýrs. Þrátt fyrir að allt hafi gengið að óskum er einn galli á gjöf Njarðar. Piltarnir eru símalausir en slík tæki eru ekki afgreidd til ungmenna undir 18 ára aldri. Þar af leiðandi taka þeir félagar ekki við greiðslukortum fyrr en í nóvember en þá nær Orri til- skildumaldri. Morgunblaðið/Sverrir ÞEIR Valþór Halldórsson, Orri Hermannsson og Sveinn Rúnar Benediktsson eru á aldrinum 16-17 ára en láta það ekki aftra sér við að opna tískuverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.