Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 19 Vatní lofthjúp Júpíters Róm. Reuter. ÍTALSKIR vísindamenn hafa fundið vatn í efri lögum lofthjúps Júpíters, eftir að brot úr risastórri halastjörnu rakst á plánetuna í fyrra. ítalska vísindaráðið greindi frá þessu í gær. Talsmenn ráðsins sögðu að þessi uppgötvun vekti áhuga þeirra vís- indamanna sem fylgdu eftir þeirri kenningu að svipaður árekstur hefði skapað forsendur þess að líf kvikn- aði á jörðinni. „Það sem gerðist hér fyrir um fjór- um milljörðum ára, í kjölfar fjölda árekstra við halastjörnubrot, gæti hafa gerst og gæti verið að gerast í milljónum stjömukerfa í vetrar- brautinni," sagði í yfírlýsingu vísind- aráðsins ítalska. Rúmlega tuttugu brot úr hala- stjömunni Shoemaker-Levy 9, hvert um sig með krafti milljóna kjarna- odda, rákust á Júpíter í júlí í fyrra. ítalskir vísindamenn nýttu sér stór- an radíósjónauka búinn hraðvirkum litrófsmæli, sem vísindaráðið rekur nærri borginni Bologna. Mælirinn nemur og skilgreinir efni samkvæmt hraða rafsegulbygja sem frá því berst. Vísindamenn telja að vatnið, sem uppgötvaðist, hafi borist með hala- stjömunni, þar eð ekkert vatn var þarna að finna fyrir áreksturinn við Shoemaker-Levy 9. I yfirlýsingu vísindaráðsins segir að uppgötvunin sýni að halastjörnur 'geti borið vatn og lífræn efni, undir- stöðumar í myndun lífs, inn í loft- hjúp pláneta. ------♦ ♦ ♦---- Kanada Reykingar bannaðar í fangelsum Toronto. The Daily Telegraph. BANNA á reykingar í fangelsum í Kanada, bæði meðal fanga og varða. Fangar og starfsfólk sér fram á að bannið valdi vandræðum, en það mun taka gildi 1998. Eins og er mega fangar reykja í klefum sínum og á opnum svæðum. Bann hefur þegar verið lagt við reyk- ingum í eldhúsi, matsölum og kennslustofum. Alls em um 14.500 fangar í fang- elsum alríkislögreglunnar, og heldur er þröngt á þingi. Þurfí fangar að deila klefa með öðrum eru þeir spurð- ir hvort þeir vilji heldur félaga sem reykir eða reykir ekki. „Við erum ekki að henda þeim þarna inn eins og ekkert sé. Við spyijum þá hvort þeir vilji vera í reyk eða reyklausu," sagði talsmaður fangelsismálayfírvalda. Ríkisstjómin telur til greina koma að ráðgast við fanga og verði þeirra áður en endanleg ákvörðun verður tekin um reykingabannið. Hópur sem berst fyrir réttindum fanga telur að föngum ætti að leyfast að reykja í klefum sínum. 3 dyra Rúmlak vélar Hestöfl Lengd/Breidd cm Farangursrými lítr. Utvarp + segulb. Þyngd VerS HYUNDAi VW ACCENT GOLF TOYOTA COROLLA Aukabúnaður á mynd, állelgur og vindskeið. HYUNDAIACCENT 84 hestöfl með beinni innspýtingu, vökvastýri, vönduðum hljómflutningstækjur samlituðum stuðara og lituðu gleri. 1341 cc 1391 cc 1331 cc 1389 cc 84 60 88 60 410/162 402/169 409/168 405/169 380 370 309 360 Innifalið Ekki innifalið Ekki innifalið Innifalið 1075 1050 950 Íf^QPO 1.180.000 1.079.000 1.167.000 HYunoni ...til framlidar v e r ð i ^ 'a t r i ð i ð þegar allt annað stenst samanburð ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 O us O 2632 DT H: 144 6:54 D:58 cm Kælir: 204/46 I. • Orkun.: 1.2 kwst/24 klst. Verð kr. 74.948,- K5 7231 • H:155 B:60D:60cm • Kælir: 302 Itr. • Orkun.:0,6 kwst/24 klst. Verö kr. 68.322,- AEO AEfö AEfö . Verð sfer. CT4.54Ö,- 7 Vcrð stgr. ( |fe|y SP^SSIL '1* A6C 1 >■» /li JPllI 1 K KS 7135 KS 7829 t • H:185 B:60 D:60 cm • H:185 B:60 D:Ó0 cm • • Kælir:340 Itr. • Kælir 202 Itr. • • Orkun.: 0,5 kwst/24 klst. • Frystir: 90 Itr. • Verb kr. 78.469,- • Orkun.:l ,1 kwst/24 klst. Ver& kr.88.979,- • \ H:185 B: 60 D:60cm Kælir:170 Itr. Frystir: 116 Itr. Orkun.: 1,1 kwst/ 24klst. AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö AEfö A AEG AEG AEfö BRÆÐURNIR g ORMSSONHF Lógmúla 8, Sími 553 8820 \ Umbobsmenn um land allt 1 VEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.