Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 C 9 Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - œ Hóll kynnir ... makaskiptalistann! Makaskipti eru þægileg og fljótleg leið sem felur í sér minnstan tíma og fyrirhöfn fyrir seljendur fasteigna. Við á Hóli höfum nú útbúið sérstakan makaskiptalista með þeim aðilum sem vilja skipta á ódýrari eða dýrari eign. Já, þetta er ekkert mál. Þú skráir bara eignina þína á listann og við finnum fyrir þig eign sem hentar í skipt- um! Hafðu samband! Vinir Hafnarfjarðar! HraunbrÚn. Skemmtíl. og feyki- rumg. 163 fm efri sérh. i vinalegu þribýl- ish. Sérinng. og innb. bílsk. prýða þessa. Já, drífðu þig nú að skoðal Verð 10,5 mill). 7001. Staðarhvammur. Nýkomin i sölu falleg 2ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. fjölb. Sérþvottah. í ib. Sðlskáli mót suöri. Glæsieign á f rábærum stað. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 8,3 millj. 2468. Við Lækinn. Ný og glæsil. 92 fm 3ja horb. ib. á þessum vinalega stað mitt i hjarta Hafnarfjaröar. Vönduð beykield- húsinnr., vandaðir skápar. Stórar suð- ursv. Laus nú þegar. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 8,6 mlllj. 4872. I Suðurás. Vorum aö fá í sölu bráð- skemmtil. raðh. við Suöurás í Selás- hverfi. sem afh. verður tilb. t. innr. að innan og fullb. að utan. Verð 9,2 millj. 6580. Selbraut - Seltj. Glæsil. 220 fm raöh. á þessum einstaka stað á nesinu m.a. 4 svefnherb. og stórar stofur með góðum suöursv. fyrir grillmeistara og sól- dýrkendur. Áhv. 6,5 mlllj. Verð aðeins 13,7 millj. 6710. Hvannarimi. Aldeilis huggulegt 168 fm nýtt nánast fullb. tvíl. parh. meö innb. bílsk. Hór er ekkert til sparað m.a. marmara- lögð gólf. Góð verönd út af stofu. Skipti á minni eign. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,2 millj. 6775. Háhæð 17 - Gbæ - parhús I byggingu. Stórgl. 172 fm parhús með innb. bílsk. á eftirsóttum stað í Hæða- hverfinu í Garöabæ. Gert er ráð fyrir 4 svefn- herb. Húsiö afh. fokh. aö innan og fullb. að utan, glerjað, múrhúðað og með fullfrág. útihuröum svo og þakkanti. Byggingaraðilar taka vel á móti þór alla virka daga kl. 9-18. Verðið er sanngjarnt 8,9 millj. 6758. Berjarimi. Mjög skemmtil. 184 fm parh. m. innb. bílsk. Mahogny-innr. í eldh. Sólskáli. 4 rúmg. svefnherb. Áhv. húsbr. m. lágu vöxtunum 6,0 millj. Verð 12,5 millj. Makaskipti á minni eign vel ath. 6766. Álfhólsvegur. Eigulegt 120 fm endaraöhús ásamt 40 fm frístandandi bílsk. í austurbæ Kóp. 3 svefnherb., 2 stofur. Húsið er nýviðgert og málað. Laus fljótl. Verð 9,5 millj. 6641. Furubyggð - Mos. Afar glæsil. fullb. parhús í þessu skemmtil. hverfi í Mosfellsbæ. Innr. í sérfl. Parket á öllum gólfum. 4 svefnherb. Góður bílsk. Verð: Tilboð. 6673. Þingás. Gullfallegt bjart og skemmtil. hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Hægt er að fá húsið fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,9 millj. 6726. Lindarbyggð - Mos. Mjög fal- legt 160 fm parhús með innb. bílsk. 3 góð svefnherb., stór stofa og sólst. Góð stað- setn. Hér vantar bara herslumuninn til að húsið sé fullb. Áhv. 6 millj. Verð 11,2 millj. Skipti á minni mögul. 6985. í hjarta vesturbæjar! Afar fallegt 120 fm mikið endurnýjað parhús viö Hringbraut, sem er á tveimur hæðum auk kj. þar sem möguleiki er á séríb. M.a. nýtt gler og gluggar, nýl. þak, gólfefni o.ffl. Stór suöurgarður. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 9,9 millj. Skipti á minni eign í vest- urbæ möguleg. 6727. Einbýli Kópavogsbraut. Gullfallegt 163 fm einb. í þessu rótgróna hverfi. Húsiö sem er mikiö endurn., skiptist í hæð og ris auk 28 fm bílsk. Líttu á verðið 11,5 millj. 5603. Vesturbær. Mjög „rómantískt" einb. í vesturbænum samtals 151 fm. 4-5 herb., stór og björt stofa, sólskóli með vínberjatrói o.fl. Mögul. á arni. Stór bílsk. Fallegur viöur á gólfum og innr. Endalausir mögul. Þetta er sko „ekta". Verð 10,1 millj. 5002. Dofraborgir Glæsil. 170 fm einb. með innb. bílsk. á einni hæð á fráb. stað í Grafarvogi. Húsið verður afh. fljótl. fullb. að utan og fokh. að innan með grófjafnaðri lóð nú í sumar. 4 svefn- herb. Góöur garður. Verð 9,6 millj. 5003. Seltjarnarnes. Glæsil. 250 fm einb. á einni hæð við Sævargarða. Stór bilsk. og sólstofa. Verölaunagarður. Þetta er hús sem þú veröur aö skoða. Verð 19,5 millj. Mak- ask. óskast á minni eign. 5597. Nýlendugata. virðuiegt 136 tm einb. sem telur alls 6 herb. getur orðið þitt strax í dag. Þetta er svo sannanlega eign sem býður upp á mikla mögul. m.a. er hægt að útbúa þrjár íb. 35 fm bílsk. fylgir. Skoöaðu strax í dag - á morgun gæti það veriö of seint! Verð 9,8 millj. 5765. Við Vesturberg Afar spennandi 186 fm einb. innst í botnlanga, sem stendur á frábær- um útsýnisstað við stórt óbyggt úti- vistarsvæði. 4-5 svefnherb. og rúmg. stofa. Sérinng. í kj. Bílsk. Falleg gróin lóð. Makask. mögul. Verð aðeins 12,9 millj. 5908. Einbýli á Seltjarnarnesi Vorum að fá í sölu afar spennandi og vel viðhaldiö 303 fm einb. auk 34 fm bílsk. Eign- in skiptist m.a. í 4 stórar parketlagðar stof- ur, 3-4 svefnherb. auk þess sem nýl. stand- sett einstaklingsíb. með sérinng. er í kj. Fráb. verönd. og stór garður. Eign fyrir vandláta. Verð 19,9 millj. Ýmis makaskipti hugsanl. 5006. Garðhús. Stórgl. 226 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. 5 svefnherb. og 2 stofum. Arinn í stofu. Já, hér er aldeilis gott að hvíla lúin bein við snarkandi arineldinn á síðkvöldum. Fráb. garður í fullum skrúða. Tilvalið fyrir sólböð, afmælis- og grillveislur. Áhv. 5,1 millj. Verðið er sanngjarnt 15,7 millj. 5894. Grafarvogur. Nýkomið í sölu spenn- andi 195 fm einb. á einni hæð við Reyrengi með innb. rúmg. bílsk. Eignin er tæpl. fullfrág. en vel íbhæf. 4 svefnherb. o.fl. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 11,5 millj. 5904. Klapparberg. Alveg stórglæsilegt 244 fm einb. í sérflokki. Vandaðar og gullfal- legar innr. Mikið útsýni. Gosbrunnur og verönd. 4 svefnherb. og 3 góðar stofur. 30 fm fullb. bílsk. Þetta er eign fyrir þá sem vita hvað þeir viljal Verðið er aldeilis sann- gjarnt 15,5 millj. 5585. Glæsieign í Mosfellsbæ. Einstaklega fallegt 160 fm einbýlishús á einni hæð auk 35 fm bílskúrs. 4 svefn- herb., stór stofa með arni. Eignin stendur á 1400 fm gróinni lóð á frábærum stað við stórt óbyggt svæði. Já, það jafnast ekkert á við sveitasæluna. Makaskipti vel hugsan- leg. Verð 13,5 millj. 5010. Smáíbúðahverfi. skemmtii. 170 fm einbhús ásamt 36 fm bilsk. Nýl. eldhús- innr. o.fl. 6 svefnh. og góðar stofur. Verð aðeins 14,9 millj. 5623. Búagrund nr. 10 - Kjalar- neSI. Nýbyggt parhús á einni hæð meö 4 svefnherb. ásamt stofu. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Hægt er aö fá húsið lengra komið ef vill. Hér er kyrrðin einstök og sjávarútsýni heill- ar hal og sprund! Verð 6,2 millj. 5582. Mosfellsbær. Til sölú 170 fm timb- urhús með innb. bílskúr sem er rúml. tilb. undir tróverk að innan. Fullb. að utan. Verð 11,5 millj. 5995. Sumarbústaðir I Borgarfirði Afar glæsilegt nýbyggt 50 fm sumarhús (heilsárshús) auk ca 20 fm svefnlofts. Stall- að járn er á þaki. Rafmagn og rennandi kalt vatn. Allt innbú fylgir. 8104. Sumarhús Lóð fyrir sumarhús. vorum að fá ( sölu eins hektara leigulóð skammt frá jörðinni Stóra-Kroppi í Borgarfirði. Á lóðinni eru steyptar undirstöður sem henta allt að 60 fm sumarhúsi. Rafmagn og vatn á staðn- um. Landiö er hæðótt og fallegt með góðu útsýni. Litmyndir á Hóli. Verð 350 þús. 8003. Byggingalóðir Bollagarðar - Seltj. vomm að fá í sölu frébærlega vel staðsetta 830 fm bygglóð sem ætluð er undir einbhús á einni hæð. Verð 2,5 millj. 114. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - GARÐIJR S.562-12G1 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Grettisgata. 2ja herb. góð en ós- amþ. ib. i nýl. steinh. Verð aðeins 3,5 millj. Leifsgata. 2ja herb. björt og góð íb. á 2. hæð. Nýl. gler og parket. Laus. Verð 5,0 millj. Auðbrekka. 2ja herb. mjög srtotur 50 fm fb. á 2. hæð. Góðar svalir. Sér- inng. Verð 4,9 millj. Nýlendugata. Einbhús 2ja herb. 47 fm íb. á tveimur hæð- um. Mjög snoturt hús, talsv. endurn. Verð 4,3 millj. Góð lán. Oðinsgata. Tvær 2ja herb. fbúöír og 40 fm vinnuskúr. Eign sem býður upp á mikla mögul. Verð á öllu 6,2 millj. Leifsgata - bfll. 2ja herb. 45,4 fm mjög snotur kjíb. í góðu steinhúsi. Nýl. eldhús. Ib. fyrir t.d. skólafólk. Mögul. að taka bíl uppí. Nökkvavogur. 2ja herb. 66,3 fm mjög góð kjfb. Góður garður. Góður staður. Áhv. byggsj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. 2ja herb. 50 fm ib. á 2. hæð í góðri blokk. Suðuríb. m. góðu útsýni. Blokkin viðg. Laus. V. 4,9 m. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð i blokk. Mjög góður staður. Verð 4,9 millj. Blönduhlíð. 2ja herb. lítll kj.íb. Verð 3,6 millj. Aðalstræti. th söiu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. í vand- aðri nýbyggingu. Stærö frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. (b. er til afh. strax. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm íb. á efstu hæð i blokk. Bílastæði í bíla- húsi fylgir. 3ja herb. Eyjabakki. 3ja herb. endaíb: ó 1, hæð í blokk. Góð íb. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm íb. á 3. hæð f blokk. Þvottah. i íb. Stórar suðursv. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verð 6,5 millj. Hjallavegur. 3ja herb. 74,8 fm íb. á 1. hæð í steinh. 90 fm bílsk. (hæð og kj.) fylgir. Fágætt tækifæri fyrir bílskúrsfólk. Góð íb. á rólegum stað. Verð 7,8 millj. Hörðaland. 3ja herb. íb. á miðhæð í blokk. Góðar suður- svalir. Mjög góður staður, gott útsýni. Laus. Verð 6,6-6,8 millj. Lokastígur. 3ja-4ra herb. 65,4 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi. 34,5 fm vinnu- skúr fylgir. Góður kostur fyrir iista- /handverksfólk. Verð 6,2 millj. Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á 2. hæð ( blokk. Laus. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð í blokk. Laus í júli. V. 6,7 m. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72,2 fm fb. á 4. hæð. Góð íb. Mikið útsýni. Góður staður. Verð 6,3 millj. 4ra herb. og stærra Hjallabra Ut. 5 herb. 139,6 fm Góð endafb. á 1. hæð, 4 svefnherb. Þvotta- herb. f íb. Stórar svalir. Laus fljótl. Grettisgata. 4ra herb. 73,6 fm mjög notaleg og talsv. end- urn. íb. á 1. hæð í steinh. Verð aðeins 5,5 millj. Suðurvangur. 4ra herb. endaíb. 103,5 fm á 3. hæð, efstu. Snotur íb. á góðum stað. Verð 6,9 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð f góðri blokk. ib. í ágætu ástandi. Snýr öll frá Kleppsvegi. Laus. Verð 7,0 millj. Vesturhús. Efri hæð 118,7 fm ésamt 45,6 fm bílsk. í tvfb. Ófullg. eign. Tilvalin fyrir smið eða lagtækt fólk. Miklð útsýni. Góð staðsetn. Álftahólar. 5 herb. góð íb. í I fallegri nýl. viðg. blokk. 4 svefn- herb. Nýl. parket. Bílsk. fylgir. Laus fljótl. Verð 8,7 millj. Barmahiíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerð kjib. m.a. nýtt í eld- húsi. Mjög góður staður. Smyrilshólar. 5 herb. endaíb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Parket á herb. og gangi. Góð íb. Verð 7,8 millj. Raðhús - einbýlishús Giljasel. Einbhús m. innb. tvöf. brtsk. samtals 254,1 fm. Fallegt vel staðs. hús í góðu hverfi. Verð 14,9 millj. Sunnuflöt. Einb. m. aukaib. á jarðh. Aðalfb. 180 fm. Tvöf. 49 fm brtsk. Laust. Sérl. góð staðs. Vesturberg. Endaraðhús, 1 hæð ásamt bílsk. Mjög góð eign. Fallegur garður. Skipti mögul. Mjög gott verð. Sogavegur. Einbhús hæð, ris og kj. samt. 145 fm. Húsið þarfn. stand- setn. Góður garður. Hagst. kaup. Laust. Verð 8,4 millj. I smíðum Einbýlishúsalóðir. Hofum tii < sölu örfáar mjög góðar lóðir fyrir einb- hús á fráb. staö á Seltjnesi. Athugaðu mállð. Fróðengi. 5 herb. 145 fm ib. á 2 hæðum (efstu) í Iftilli blokk. íb. selst tilb. til innr. Til afh. strax. Stæði i bíla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verð 7,5 millj. Lindasmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 milij. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innréttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð ibúð. Verð 8,9 millj. Atvinnuhúsnæði Gistiheimili. Gott húsn. f. gisti- helmili á Ránargötu tilb. til afh. strax. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttlr, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. HÚSIN risin. Um er að ræða tuttugu íbúðir í tveimur húsum. íslensku húsin risin í Þýskalandi Vogum. Morgunbladid.. ÍBÚÐARHÚSIN tvö sem fyrirtækið Ger GmbH er að byggja í bænum Kleingladbach skammt frá Stuttgart í Þýskalandi eru risin. Nú er unnið við að klæða þök húsanna með stein- skífum. Að sögn Helga Moronssonar byggingastjóra, 'er vinna einnig haf- in við innréttingar húsanna. Fyrirtækið Ger er ! eigu íslenskra aðalverktaka og Armannsfells og hafa um tuttugu íslenskir bygginga- menn starfað við framkvæmdirnar, en um er að ræða tuttugu íbúðir í tveimur húsum. íbúðirnar eiga að vera fullbúnar í október næstkomandi. , Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson ISLENSKIR byggingamenn á þaki annars hússins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.