Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ i ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 C 11 Skemmtileg halogenljós Halogenljós er fyrirferðarlítil og lýsa vel en kannski hafa þau ekki þótt eins mikið fyrir augað og ýmsir lampar af gömlu gerðun- um. Hér má hins vegar sjá frum- lega halogen lampa efst í horni þessarar myndar hægra megin. Þénug hilla ÞESSI ágæta hilla er vafalaust það sem á gömlu máli var kallað þénug. Einkum er snjallt að geta geymt alla þessa diska í henni auk alls annars sem á henni er geymt. Sniðugur dyrahamar ÞESSI dyrahamar er óneitanlega bæði sniðugur og óvenjulegur. íS) FJÁRFESTING 1= FASTEIGNASALA ? Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 3ja herb. Einbýlis- og raðhús Hraunbær — nýtt í sölu. Eitt þessara eftirsóttu raðhúsa á einni hæð ásamt bílsk. Húsið sjálft er 148 fm og er í mjög góðu ástandi. 3-4 svefnh. Flísar, parket. Skjólgóður og sóirikur garður. Fróbær steðs. Stutt í þjónustu. Verð 11,9 mlllj. Elliðavatn — náttúruparadís. Til sölu reisul. hús á besta stað við Elliða- vatn. Húsið er 240 fm nýl. endurb. Ris ófull- gert. Eigninni fylgir 140 fm hús í byggingu sem er í dag fokh. Margvísl. nýtingarmög- ul. 10.000 fm lóð sem nær að vatninu fylg- ir. Góð áhv. lán. Skipti mögul. Kvísl — einb. Stórglæsil. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk'. 3 góð svefnh. Parket, flísar. Nuddpott- ur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Nökkvavogur. Mjög fallegt vel við- haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klætt að utan. Hiti i gangstétt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Jakasel. Einstakl. fallegt einb., hæð og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Lágholtsvegur — nýtt í sölu. Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Flísar. Mögul. á góðum garðskála. Sérstæður og eftirsóttur staður. Gott verð, mikið áhv. Gilsárstekkur. Sérlega reisuleg og vel skipul. 270 fm eign á tveimur hæðum. Lítil íb. á jarðh. ásamt bílsk. og talsv. auka- rými. Ýmsir möguleikar. Eignin er mikið endurn. Heiövangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgarður. Skipti á stærri eign koma til greina. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Háhæð. Afar glæail. 160 fm I raðh. ésamt innb. 33 fm bilsk. á þess- um geyslvlnsæla stað. 3 svafnharb. Ftlsar, sérsmtðaflar innr. Gott utsýni. Mikið áhv. Hagstætt verð. Kögursel. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á tveimur hæðum ásamt góðum 34 fm bílsk. Sérl. glæsil. sérsmíðaðar innr. 3-5 svefnherb. Vandað og vel skipul. hús. Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb. í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús í góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Skipti. Réttarholtsvegur. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. Klukkuberg - Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnlsst. Eignln er öll hin vandaðasta. Sérsmiðaðar innr. Góð gólfefnl. Innb. 30 fm bítsk. Skipti mögul. 5 herb. og sérhæðir Skeiöarvogur. Mjög glæsil. neðri sérh. ásamt 36 fm góðum bílsk. 3 svefnh. Fallegar nýl. innr. Parket, flísar. Góöur garð- ur. Góður staður. Áhv. 4,9 millj. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar etof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Melás — Gbæ. Sérl. björt og falleg neðri sérh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. parket. Baðherb. nýstands. Innb. bílsk. Áhv. 5,8 m. Melabraut — Seltj. Sérl. björt og falleg 107 fm hæð m. aukaherb. í risi. Park- et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús. Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm efri sérh. ásamt góðum 33 fm bflsk. Nýl. eldh. Gott rými í risi. Miklir mögul. Blikahólar. Einstaklega glæsil. og vel skipul. íb. á 1. hæð ásamt stórum innb. bílsk. samtals 155 fm. íb. er með vönduðum innr. Parket. Góðar suðursv. Gott útsýni. Sameign öll nýstands. ÐræÖraborgarstfgur. Mjög góð 156 fm efri sérhæð. 4 evefnherb., bókaherb., stofa og borð- stofa. Parket. Innb. 40 fm bílsk. Vinnuherb. Verð 11,5 mlllj. Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bflsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. 4ra herb. Þverholt. Stórglæsll. 106fmfb. á 2. hæð í nýl. húsí á þessum eftir- sótta stað. (b. er öll ný innr. á mjög smekklegan hátt. Parket, flísar, ma- hony. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,6 mlllj. Álagrandi. Sérl. falleg og vel skipul. 110 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Stór herb. Parket á allri íb. Maríubakki. Björt og falleg íb. á 3. hæð. Parket. Búr. Þvottah inn af eldh. Suð- ursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,7 millj. Vesturberg. Björt og falleg íb. í góðu ástandi. 3 svefnherb. suðursv. Mikið út- sýni. Góð sameign. Hagstætt verð. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Eyjabakki. Elnstakl. falleg og I björt endaib. á 3. hæð. Sérl. vel um- gengin. Nýl. parket. Fráb. útsýnj. Sameign nýstandsett utan sem inn- an. Efra-Breiðholt. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Háagerði. Mjög góð mikið’ endurn. íb. á jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Kfeppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 Im endaib. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið útsýni. Mjög góð sameign. Hraunbær. Falleg rúmg. 108 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Parket. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg og vel umg. 80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa, sólríkar suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Asparfell. Mjög glæsil. 90 fm sérl. vel skipul. íb. á 1. hæð I lyftubl. Sameign ný- stands. Rólegur og góður staður. Hjarðarhagi. Mjög góð og vel skip- ul. 80 fm íb. á 3. hæö. Sólrikar stofur. Park- et. Góð staðs. Ljósvallagata. Sérl. falleg mikið end- urn. 75 fm risib. á þessum úrvalsstað. 2 svefnherb. Fréb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Fellsmúlí. Vorum að fé góða I 87 fm íb. 2 svafnherb., mjög stór stofa. Suöursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: 6,4 millj. Þverbrekka — sérbýli. Mjög björt og falleg 92 fm íb. á jarðh. Sérinng. Ib. er öll nýstands. Parket, flísar, mikil lofthæð. Góður garöur. Áhv. 3,2 millj. Hlunnavogur. Björt og góð ib. á 1. hæð I þríbýli ásamt 40 fm bilsk. Ný eld- hinnr. Ról. og góður staður. Verð 7,2 m. Valshólar. Mjög falleg og björt 82 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. Nýl. eldhinnr. Parket. Þvottah. inn af eldh. Orrahólar - lyftuhús. Stðrgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Bjargarstfgur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. siipaður gólfpan- ell. Góður suöurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Tjarnarmýri. Sérlega glæsil. ný 3ja herb. (b. m. vönduðu parketi. Gott útsýni. Stæði I bílageymslu. Verð 8.950 þús. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð ca 100 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnh, (mögul. á þremur). Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aðeins 6,5 mWj. 2ja herb. Frostafold. Sérlega glæsil. 70 fm íb. á 6. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Falleg- ar sérsm. innr. Flísar. Sérþvottah. Stór- kostl. útsýni. Suðvestursv. Áhv. 4,9 millj. Þverbrekka. Björt og skemmtil. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stór svefnherb., góð stofa. Mikið útsýni. Verð 4,1 millj. Klyfjasel. Mjög glæsil. og rúmg. 81 fm ib. á jaröh. i tvibýli, Flisar, park- et. Sér garður. Eign í sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð I lyftuh. Nýtt park- et. Mikiö útsýni. Góð nýstandsett sameign. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæð. Eikarparket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Dalsel. 2ja-3ja herb. íb. ásamt stæði í bflgeymslu. Miklir mögul. á stækkun. Allt í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Mávablíð — ris. Nýtt í sölu. 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Rekagrandi. Falleg vel með farin 2ja herb. ib. ó jarðh. Vandaðar innr. Sérsólverönd. Stæði ( bfla- geymslu. Áhv. 3,1 millj. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Fyrir eldri borgara Grandavegur — glæsieign í sérflokki. Stórglæsil. 200 fm íb. á 9. hæð ásamt bílsk. Eign í algjörum sérfl. sem ekki verður lýst í fáum orðum. Óhindrað útsýni. Sjón er sögu ríkari. Skúlagata. Mjög glæsil. 3ja herb. íb. á 9. hæð ásamt stæði í bflageymslu. Vand- aðar innr. Parket. Stórglæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Nýjar íbúðir Flétturimi 4 glæsiíb. — einkasala Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði í bílgeymslu, verð 7,6-8,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bflgeymslu, verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Nesvegur. 3ja herb. íbúðir á góðum stað við Nesveg. Suðursv. Eignir afh. tilb. u. trév. Tjarnarmýri - Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 3ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bflsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Arnarsmári — Nónhæð. Fallegar 4ra herb. íb. á góðu verði á þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari uppl. ó skrifst. Málað með mörgum litum í einu MALNINGARFRAMLEIÐ- ANDI á Ítalíu hefur fundið upp aðferð til að mála með mörgum litum í einu. Nú er hægt, með einföldum og fljót- legum hætti, að skapa fal- lega, marglita fleti með „einni pensilstroku". Hin nýja að- ferð er auk þess umhverfis- væn, því samkvæmt upplýs- ingum Beckers Fárg, sænsk- umboðsaðila ítölsku máln- ingarinnar Fractalis, er hér um að ræða vatnsmálningu. Þetta kemur fram í frétta- tilkynningu frá Málningar- verksmiðju Slippfélagsins, sem er umboðsaðili fyrir þetta málningarkerfi hér á landi. Kerfið byggist á því að litar- efnunum er hvetjum um sig HÉR má sjá gott dæmi um málningu á íbúð, þar sem þessari tækni hefur verið beitt. þrykkt í nokkurs konar hylki með öflugum hverfli. Burðarefnið er „lit- laust“ vatnsblandað litarefni. Venjulega er málningin borin á með sprautu, en einnig má þynna hana og nota málningarrúllu. Rétt er að fagmenn annist málningarvinnuna, en þeir þurfa ekki flóknari tæki en þau sem málarar nota almennt við vinnu sína. Nýja litakerfið fæst með fímm mismunandi litasam- setningum og hefur hver sam- setning sitt eigið mynstur. Einnig má blanda hinum ýmsu litum saman og þar með fá arkitektar og málarar óendan- leg tækifæri til þess að beita hugmyndafluginu. Mikið slitþol Sænski umboðsaðilinn hefur selt hina nýju Fractalis máln- ingu viðskiptavinum sem hafa notað hana á stigaganga þar sem álag er mikið. í slitþols- prófunum hefur málningin fengið hæstu einkunn en slit- þolið má auka enn frekar með því að lakka yfir. Hin nýja tækni, sem fjöllitamáln ing grundvallast á, er varin með einkaleyfí um heim allan. Aldrei auðveldara Nýjarfullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Grafarvogi. 3ja herbergja 6.580.000,- 4ra herbergja frá 6.980.000,- Fáðu nánari upplýsingar í síma 587 3599 Armannsfell hf. Funahttfða 18 • almi 687 3588 mmmm * 1865-1885

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.