Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 C 13 SKANDIA hefur látið útbúa sérstakan bækling með umsóknar- eyðublaði um 25 ára lán til fasteignakaupa. Þessi bæklingur ligg- ur frammi hjá helztu fasteignasölunum og við það miðað, að þær taki við umsóknum um lánin og hafi einhveija milligöngu um afgreiðslu þeirra. sína fyrstu íbúð og getur fengið láns- veð hjá foreldrum, að taka lán á bilinu 500.000-1.000.000 kr. til 5-10 ára. Lánið kæmi þá til viðbótar 70% í húsbréfum út á þá íbúð, sem ætlun- in er að kaupa. Þetta er oft sá herzlu- munur, sem þarf til þess að geta keypt. Við gerum það ekki að skil- yrði, að veðið sé í íbúðinni sem keypt er. Árni Oddur kvaðst þó álíta, að lánum er þá 60.000-70.000 kr. á mánuði og því ekki hærri en það, sem tekjuhátt fólk getur ráðið við. Þetta gæti því t. d. verið góður valkostur fyrir ungt fólk, sem er nýkomið úr námi og því með lítið eigið fé en með góðar framtíðartekjur. Þar að auki eru engin afföll af þessum nýju langtímalánum. Fyrir seljandann er þetta því ekki síður mjög góður valkostur en fyrir kaup- andann. Ég á samt ekki von á því, að eignaskipti leggjast af. Þau verða áfram við lýði, því að eigið fé þeirra, sem hafa hug á að kaupa stærri eignir, er oft fólgið í lítil íbúð og seljendur munu áfram sjá sér hag í því að liðka fyrir viðskiptum með því að taka minni eign upp í kaupverðið. Viðar kvað talsvert hafa verið um fyrirspurnir að undanförnu um stærri eignir og möguleika á þess- um nýju lánum við kaup á þeim. Greinilegt væri, að margir væru farnir að hugsa meira um þær en áður. — Yngra fólk með háar tekjur sér þarna leið til þess að fara beint í raðhús eða einbýlishús, sagði Við- ar. — Með því losnar það við þann tröppugang, sem felst í því að stækka við sig á nokkura ára milli- bili, kannski með einu og einu her- bergi. Oft er þetta fólk þegar kom- ið með mörg börn og hefur því þörf fyrir myndarlegt húsnæði. Mér finnst hins vegar nokkuð skorta á, að þessi nýi valkostur hafi verið kynntur nægilega á mark- aðnum. En eftir því sem fleiri verða meðvitaðri um þennan möguleika, þeim mun meiri áhrif mun hann hafa á markaðinn. Viðar var að lokum spurður að því, hvort hann teldi þessi langtíma- lán eiga eftir að hafa áhrif á verð á stærri eignum og svaraði hann 1 EIGMMTOLUNIN % - Abyrg þjónusta í aratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 þessi nýju lán myndu hafa mest gildi fyrir sölu stærri eigna og orð- ið til þess að liðka verulega fyrir henni. — Stærri eignir hafa verið mjög þungar í sölu, eftir að hús- bréfaþakið var lækkað úr 9 millj. kr. í rúml. 5 millj. kr. fyrir nokkrum árum, sagði hann. — Nú er hægt að fá lán hjá okkur til viðbótar húsbréfunum. En þá er rétt að benda á, að vaxtakjör okkar eru því hag- stæðari, sem tryggingin er öruggari. Ef okkar skuldabréf fá að hvíla á viðkomandi eign á undan húsbréfun- um t. d. upp að 30%, þá fær fólk hagstæðustu vaxakjörin, sem við getum boðið upp á. Lánin eru ekki bundin við fast- eignakaup. Þeir, sem eiga lítið veð- settar eignir, en vilja lán til annarra fjárfestinga svo sem bílakaupa, geta vel hagnýtt sér þau. Ámi Oddur var spurður að því, hvort þessi lán væru hagstæðari en önnur lán í því skyni. - Bílakaupalánin eru nú orðin hag- stæðari en var, svaraði hann. — Þessi nýju lán eru þó hagstæðari í sumum tilvikum og gætu þá vel komið til greina. En lánin gætu komið að not- um við margar aðrar íjárfestingar. Velstætt fólk með góðar tekjur, sem vill eignast sumarbústað, gæti séð sér hag í því að taka þau og losna þannig við dýr skammtímalán. Ámi Oddur Þórðarson sagði að lokum, að greiðslumat Skandia væri byggt á svipuð forsendum og greiðslumat Húsnæðisstofnunar rík- isins vegna húsbréfa, en bætti við: — Okkar mat er þó ekki alveg eins uppbyggt og hjá okkur er meiri sveigjanleiki. Þýðingarmikill valkostur — Þetta er nýr og þýðingarmikill valkostur í fasteignaviðskiptum, sagði Viðar Böðvarsson, fasteigna- sali í Fold. — Nú bjóðast kaupendum hagstæð lán til 25 ára án affalla til viðbótar hefðbundnum húsbréfum. Þessi nýju kjör á fasteignamarkaðn- um auðvelda til muna kaup og sölu stærri eigna. Nú er hægt að fá lán upp á 5 millj. kr., sem geta hvílt á eigninni á undan fasteignaveðbréfmu (hús- bréfinu) upp á 5,4 millj. kr. Á þenn- an hátt er hægt að fá lánaðar rúmar 10 mil\j. kr., ef fólk hefur greiðslu- getu til þess að standa undir slíkum lánum og þá þarf ekki eins mikið eigið fé og áður. Heildargreiðslubyrðin af þessum Njálsgata. Mjög falleg og endurn. risíb. í góðu steinh. Mikið endurnýjuð m.a. lagnir, rafmagn, innr., gólfefni o.fl. V. 6,5 m. 3939 Engihjalli. 3ja herb. góð 90 fm íb. Fal- legt útsýni til suðurs og austurs. Tvennar svalir. Parket. Laus fljótl. V. 6,3 m. 3522 Seljavegur. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi neðan götu. V. 6,2 m. 3061 Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. risíb. meö svölum. Fallegt út- sýni. Nýtt baðh. og rafm. V. 6,9 m. 3750 2ja herb. urm I miðbænum. Glæsil. 71,6 fm rislb. í nýuppgerðu timburh. Allt nýtt. Sér inng. Áhv. ca. 4 millj. byggsj. Ath. skipti á góðum bíl. 3387 Einarsnes. Vorum að fá i sölu gullfal- lega 2ja herb. íb. í parhúsi. íb. hefur verið standsett á smekklegan hátt. V. 5,7 m. 4600 Ljósheimar 20. 2ja herb. góð íb. á 6. hæð í nýl. standsettu lyftuh. íb. hefur mikið veriö endum. m.a. nýtt bað, parket o.fl. Fráb. útsýni. Laus strax. V. 4,9 m. 4575 Klyfjasel. Vorum að fá í sölu “lúxus” 81 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í glæsil. nýl. tvíbýl- ish. Sér garður með verönd. Áhv. tæplega 5,0 m. byggsj. 4607 Miklabraut - ódýrt. 2ja herb. um 60 fm íb. sem mikið hefur verið endum. m.a. nýtt gler, gólfefni, baðh. o.fl. V. 3,9 m. 4562 Lundabrekka. Rúmg. og falleg um 66 fm íb. á 1. hæð með góðum suðursv. Hús- ið er allt nýl. viðg. og málað. V. 5,7 m. 4514 Garðabær - lán. gm 72,5 tm ib. & jarðh. i nýl. raöh. Sérþvottah. Sérinng. Upp- hitað bílastæði. Laus strax. Áhv. ca. 3.2 m. hagst. langt. lán. V. 5,2 m. 3682 Jöklafold með láni. Glæsil. og sérh. um 58 fm íb. á 3. hasð. Vestursv. Mer- bau parket. Vandaðar innr. Bílskúr. Áhv. ca. 4,8 m. byggsj. V. 7,8 m. 4500 Ránargata. 2ja -3ja herb. íb. á 3. hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvottaaðstaða á hæöinni. Suöursvalir. V. 5,9 m. 2468 Engihjalli. Mjög rúmg. og björt um 65 fm íb. á 5. hæð. Stórar vestursv. og mikið út- sýni. Parket. Sam. þvottah. á hæð. V. 5,3 m. 4423 ▲ ▲ ▲ Gamli miðbærinn. 2jaherb. 50 fm góð íb. á 2. hæð I steinh. Nýstand- sett baðh. Laus strax. V. 3,9 m. 4315 Kópavogsbraut. Mjög snyrtil. 51,5 fm íb. á jarðh. í góðu 4-býli. Sérinng. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. 2 m. langt. lán. V. 4,5 m. 4200 Við Grandaveg. 2ja herb. ódýr 69 fm íb. í kjallara. Laus strax. V. 3,9 m. 3009 ATVINNUHÚSNÆÐI Q Lagerhúsnæði óskast. Traust fyrirtæki óskar eftir að kaupa eða leigja 1500-17000 fm lagerhúanæði á einni hæð með góðrl lofthæð. Nánari uppl. velta Sverrir og Steián Hrafn. Köllunarklettsvegur byggingarlóð. Vorum að fá til sölu I þessa byggingarlóð, sem er um 8500 fm, ásamt þeim húsum og mannvirkjum sem á henni standa. Lóðin er mjög vel staðsett, nálægt sundahöfn og örstutt frá miklum um- ferðaræðum. Lóðin hentar vel til að byggja á henni hús fyrir starfsemi sem þarf gott' at- hafnarsvæöi. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán. 5273 Bergstaðastræti. Mjög góöur I um 100 fm kjallari með góðri lofthæð í stein- húsi. Hentar vel sem lager eða vinnustofa o.fl. V. 2,9 m. 5251 Þingholtsstræti. Mjög gott at vinnuhúsnæði á 3. hæð í traustu stein- steyptu lyftuh. Góð lofthæð. Hæðin er um 250 fm og skiptist m.a. í tvö herb., sal, snyrtingu o.fl. Auðvelt er að breyta rýminu í einn sal. Gott verð. 5252 Bankastræti. Mjög skemmtileg og I einstaklega vel staösett ca. 120 fm skrif- stofuh. á 2. hæð I fallegu húsi. Á hæöinni eru 5 skrifstofuherb. Nýl. parket. Halogen- lýsing o.fl. Hagst. langt. lán. V. 8,0 m. 5269 Lyngás - stórar einingar. Erum meö í sölu nýl. og vandað atvinnuh. í einu eða tvennu lagi er skiptist í 822 fm sal meö skrifstofuaðstöðu og góöri lofthæö og 1450 fm stóran sal með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Samtals 2272 fm. Gott verð ogkjör. 5249 A Bolholt. Til sölu vandað um 327 fm 1 skrifstofuh. á 2. hæð f lyftuh. Húsnæðið^ skiptist m.a. í 9-10 góð herb., eldh., snyrt- i ingar o.fl. Góð lýsing. Laust strax. Hagstætt ' | verö. 5245 þá: — Það er erfitt að segja fyrir um það. Fyrst í stað mun þetta fyrst og fremst liðka fyrir sölu á þeim. Risastökk fram á við — Að mínu mati markaði auglýs- ing Handsals um nýju langtímalánin tímamót í fasteignaviðskiptum hér á landi, bæði að því er varðar íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði, sagði Magnús Axelsson, fasteigna- sali í Laufási. — Þetta er risastökk fram á við og opnar nýja mögu- leika, sem áður voru ekki fyrir hendi. Allt fjármagn til kaupa á atvinnuhúsnæði hefur til þessa ver- ið háð einhveijum undarlegum skil- yrðum. Fyrirtæki hafa gjarnan þurft að vera í einhverri ákveðinni starfsgrein eða í vissu sveitarfélagi til þess að fá eðlilega fyrirgreiðslu og þá til skemmri tíma og á óhag- stæðari vöxtum en þessi nýju lán eru með. Það má segja, að þijú stór skref hafi þegar verið stiginn í þeirri þró- un, sem nú stendur yfir. Fyrsta skrefið var stigið, þegar Lýsing tók að fjármagna atvinnuhúsnæði með kaupleigusamningum og annað skrefið var stigið, þegar sparisjóð- irnir fóru að auglýsa eftir traustum lántakendum. Nú hefur verið stigið risaskref, sem flytur okkur úr forn- eskju inn í nútímaþjóðfélag, þar sem peningar eru verzlunarvara eins og hveijir aðrir nytjahlutir. En þetta er ekki nóg. Það á að fjármagna fasteignir miðað við eðli- legan líftíma þeirra. Því ættu að vera til langtímalán til allt að 40 ára og ég er sannfærður um, að sá tími mun koma, þegar boðið verður upp á slík lán. I hverri viku fæ ég margar raun- hæfar fyrirspurnir um, hvernig hag- nýta megi sér þessi nýju lán við fasteignakaup, jafnt við kaup á íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. — Ég held, að fólk hafi verið mjög fljótt að átta sig á kostum þessara nýju lána og að áhrifin eigi eftir að verða mikil og varanleg, sagði Magnús Axelsson að lokum. — Mat á lántökum á líka eftir að breytast og verða meira í samræmi við veruleikann og raunverulega greiðslugetu. Tekjuháir einstakling- ar hafa t. d. ekki notið fyrirgreiðslu í samræmi við greiðslugetu sína fram að þessu. Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 íf Loglræðmgur Þórhildur Sandholt Solumenn Gisli Sigurbiornsson Sigurbjörn Þorbergsson SUÐURGATA 29 Nýkomin á söluskrá perla í Vesturbænum. Járnkl. timburh. á steyptum kj. á skemmt- il. stað við Suðurgötuna. Húsið hefur alla tíð fengið góða meðferð en haldið sinni upphaflegu mynd, það mun losna í byrjun sept. Allar nánari uppl. gefur skrifstofan. Atvinnuhúsnæði AUSTURSTROND Tvö mjög góð pláss á 1. hæð, 62 og 56 fm. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara. Húsnæðið hentar fyrir verslun, snyrtistofu eða aðra þjónustustarfsemi. SKEMMUVEGUR 34 Gott 250 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð með góðri lofthæð. Rúmgóð frágengin lóð framan við húsnæðið. Getur losnað strax. Einbýlishús VIÐJUGERÐI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Eign- in er 256 fm með 5-6 herb., góðum stof- um. Svalir í suður og vestur. HÁLSASEL Fallegt og vel skipulagt hús á tveimur hæðum með sérbílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur og fjölskylduherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. Verð 14,2 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað 337 fm hús með tveimur íb. Efri hæð stórar stofur, 3 svefnh., eldh. og bað. Fjölskherb. og mikil og góð aðstaða í kjallara. Einnig 2ja herb. íb. m. sérinng. Tvöf. bílsk. BLIKANES Glæsil. einb. m. tvöf. bílsk. m. fallegri hornlóð. Vel staðsett eign með mjög góðri lóð og heitum potti. Stórar fallegar stof- ur. Garðskáli. 3-4 herb. Lítil. aukaíb. í kj. Raðhús DALHUS Nýtt raðhús á tveimur hæðum 162 fm auk sér 34 fm bílskúrs. Búið er í húsinu sem er rúmlega tilbúið undir tréverk. Mik- ið áhvílandi. Samkomulag um útborgun. MÓAFLÖT Fallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innbyggður bíl- skúr. Glæsilegur garður með stórri nýrri tréverönd. 4ra-5 herb. NÆFURAS Gullfalleg 111 fm endaíb. m. fallegu út- sýni á 3. hæð í góðu fjölbh. Þvottah. í íb. Mjög skemmtil. eign að öllu leyti. 8,5 millj. RAUÐALÆKUR Falleg íb. á jarðh. skráð kj. á góðum stað. Sérinng. og parket. Mikið endurn. eign m. mjög góöum lánum, samtals 4,7 millj. Verð 7,2 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 7,4 millj. DALALAND - FOSSVOGUR Glæsileg 120 fm íbúð á miðhæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bílskúr. íbúðin er 40 fm stofa, 4 góð herbergi, sérþvottahús. Stórar suðursvalir. Verð 10,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Laus strax. 3ja herb. JORFABAKKI Mjög falleg 84 fm Ibúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Sérþvottahús. Suðursvalir. Mjög góður garður og leiksvæði. Verð 6,8 millj. HRÍSATEIGUR Vel staðsett og vinaleg 85 fm kjíbúð með sérlnng. Laus strax. Verð 5,8 millj. SKERJAFJÖRÐUR Snotur 3ja herb. ib. í kj. sem er laus til afh. nú þegar. / NJÁLSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð I steinh. 73 fm. íb. sem er laus, þarfn. endurb. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Vel staðsett eign með áhvíl- andi 2,4 millj. Verð 6,9 millj. EFSTIHJALLI Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á efri hæð 6-íb. stigagangi. Parket. Verð 5,6 millj. BREKKUBYGGÐ Góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í litlu fjölbýli. Getur losnað strax. Verð 6,5 millj. HÁALEITISBRAUT Nýkomin 3ja herbergja 66 fm ibúð á 2. hæð i þessu vinsaela hverfi. íbúðin er laus. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. i vestur á 1. hæö i góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2ja herb. HRAUNBÆR Snotur 2ja herb. íb. á 3. og efstu hæð m. fallegu útsýni. íb. verður laus. Verð 4.8 millj. ORRAHÓLAR Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með góðri sameign og fallegu útsýni. Husvörður. Gott Byggingasj. 2,8 millj. Skipti á hæð í Sundunum eða Vogunum mögul. Góðir greiðsluskilm. á á útb. Verð 4.9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.