Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 35 FRÉTTIR Björgunarkerfi bandarísku strandgæslunnar Skógafoss og Selnes hljóta viðurkenningu TVÖ skip í eigu skipafélaganna Eimskip og Nesskip hljóta í ár við- urkenningu fyrir þátttöku í leitar- og björgunarkerfi bandarísku strandgæslunnar, AMVER. Parker W. Borg sendiherra Bandaríkjanna á Islandi veitti við- urkenninguna fyrir hönd yfirmanns bandarísku strandgæslunnar. Hald- in var athöfn í sendiherrabústaðnum sl. fimmtudag til heiðurs forsvars- mönnum Eimskips og Nesskips og áhöfnum skipanna Skógarfoss og Selness. Sendiherrann afhenti báð- um skipafélögunum þakkarbréf og skipstjórunum skírteini, sem segir til um þann árafjölda sem skipin hafa tekið þátt í samstarfínu. Út um allan heim sér AMVER stjórnendum björgunarmála á sjó fyrir tölvuvæddum staðsetningar- kortum yfír skip sem taka þátt í kerfínu. Áður en lagt er úr höfn skrá þátttökuskipin ákvörðunarstað sinn, stefnu og siglingarhraða. í neyðartilvikum á hafí úti er því fljót- legt að staðsetja eitt eða fleiri af þeim 12.000 skipum sem taka þátt í samstarfinu og biðja þau'um að- stoð. Á árinu 1994 mátti þakka AMVER kerfínu björgun 730 manns- lífa úr sjávarháska, samkvæmt upp- lýsingum frá bandaríska sendiráðinu. Morgunblaðið/Sverrir FORSVARSMONNUM og skipherrum Eimskips og Nesskips veitt viðurkenning frá bandarísku strand- gæslunni. Á myndinni eru Parker W. Borg sendiherra, Ásbjörn Skúlason forstöðumaður hjá Eimskip, Magnús Fr. Sigurðsson skipstjóri á Skógarfossi, Örn Benediktsson skipstjóri á Selnesi, Guðmundur Ásgeirsson framkvæmdasljóri Nesskips og Helgi Hallvarðsson, Landhelgisgæzlunni. Morgunblaðið/Sverrir. Sj ónvarpsveisla í Borgarkrínglunni UM síðustu helgi og þá næstu stendur yfir sjónvarpsveisla í Borg- arkringlunni. Vinningarnir eru sex Salora litsjónvörp með fjarstýringu og textavarpi frá Fálkanum. Allt sem þarf að gera er að versla fyrir 1.500 kr., eða meira í einhverri af Orfirisey - í kvöldgöngu Hafnargönguhópsins í kvöld, miðvikudag, verður val um að ganga út í Örfirisey eða inn í Laugarnes og til báka. Brugðið verslunum Borgarkringlunnar og biðja afgreiðsluaðila um miða í happapottinn. Hér að ofan má sjá Kristján Óskarsson markaðsstjóra Borgarkringlunnar afhenda Hjör- dísi Torfadóttur vinningshafa fyrsta sjónvarpið af sex. Laugames verður á leik í byijun göngunnar. Farið frá ankerinu í Hafnarhúsinu kl. 20. Allir eru velkomnir í göngu- ferð með Hafnargönguhópnum. Blaðberi Sandgerði Blaðberi óskast í Norðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 423-7708. íslenskt-franskt hf. Óskum eftir að ráða hresst og duglegt starfs- fólk við pökkun á matvælum. Þyrfti að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Kennarar í Barnaskóla Akureyrar vantar kennara fyrir 1. bekk, - einnig til heimilisfræðikennslu, sérkennslu og almennrar kennslu. Um getur verið að ræða hlutastöður eða heila stöðu eftir atvikum. Barnaskóli Akureyrar er einsetinn grunn- skóli þannig að allir nemendur hefja nám að morgni. Skólinn er í grónu hverfi þar sem veruleg endurnýjun á íbúum hefur orsakað nokkra fjölgun nemenda í skólanum. Mikil áhersla hefur verið lögð á samstarf við for- eldra í því skyni að efla árangur og þjónustu við alla nemendur skólans. í skólanum er ( jákvætt viðhorf til nýbreytnistarfs og tæki- i færi fyrir metnaðarfulla kennara að taka þátt ( í skólaþróun. Duglegt fólk! Okkur bráðvantar fólk í eldhúsið okkar. Tökum við umsóknum á staðnum á fimmtu- daginn milli kl. 10 og 14. Grand Hótel Reykjavík, veitingadeild. Aðalgjaldkeri Laust er til umsóknar 50% starf (vinnutími eftir hádegi) aðalgjaldkera við embætti sýslu- mannsins Vík í Mýrdal. Ráðið verður í starfið frá 15. ágúst nk. og umsóknir skulu sendar til embættisins á Ránarbraut 1, 870 Vík, fyrir 4. ágúst nk. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Starfið felst í öllum almennum afgreiðslu- störfum og er einhver tölvukunnátta nauð- synleg. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, Sigurður Gunnarsson. Lögfræðingur Innheimtustofnun sveitarfélaga óskar eftir lögfræðingi til starfa. Leitað er að ábyrgum einstaklingi með góða samstarfs- og skipulagshæfileika. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf í góðu starfsumhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12l Ath. upplýsingar um starfið eingöngu veittar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið umsóknir, ásamt upp- lýsingum um fyrri störf, til Ráðgarðs hf. á eyðublöðum er liggja frammi, merktar: „Lögfræðingur" fyrir 1. ágúst nk. RÁÐGARÐURhf STjÓRNUN AR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 I08 REYKJAVÍK ^ 533 18(X) Viðhald - iðnaðarvélar Óskum eftir sjálfstæðum og áreiðanlegum starfsmanni til viðgerða á iðnaðarvélum. Reyklaus vinnustaður. Vélstjóra-, rafvirkja- eða sambærileg fag- menntun nauðsynleg. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „I - 15083“. Sérkennara og heimilisfræðakennara vantar Við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði eru lausar hlutastöður sérkennara og kennara í heimilisfræðum. Störfin eru laus frá og með upphafi skólaárs 1995-96. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 10. ágúst til Framhaldsskóla Vestfjarða, pósthólf 97, 400 ísafirði. Frekari vitneskju veitir undirritaður í síma 456 3599 eða 456 4540. Skólameistari. Framkvæmdastjóri íþróttahúss Ungt og framsækið fyrirtæki staðsett á Stór- Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða hörkuduglegan framkvæmdastjóra til að ann- ast daglegan rekstur, markaðssetningu og áætlanagerð. Leitað er eftir umsækjendum með viðskipta- bakgrunn og skipulagshæfileika. Viðkomandi þarf einnig að hafa þjónustulund, geta unnið sjálfstætt og vera lipur í mannlegum samskiptum. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. ágúst nk., merktar: „T-15084“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.