Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR26. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Aftur líf í höfninni MEIRA líf hefur færst í höfnina í Bolungarvík eftir að Aðalbjörn Jóakimsson í Hnífsdal keypti meirihluta hlutafjár í Ósvör hf. og færði landanir skipa á vegum fyrirtækis síns, rækjuverksmiðj- unnar Bakka hf., til Bolungarvík- ur. í gærmorgun var verið að landa rækju úr Víkurbergi GK og rússa- rækju úr Starlet I. Að sögn Daða Guðmundssonar hafnarvarðar er Starlet 670 tonna rússneskt flutn- ingaskip sem siglir undir hentifána Líberíu. Rússnesk rækjuskip landa í skipið á miðunum. Það er með hátt í 300 tonn af /rosinni úthafs- rækju sem fer til Ósvarar. Lagfæringar á rækjuvinnslunni Ekki er unnin rækja hjá Ósvör þessa dagana vegna lagfæringa á rækjuvinnslunni. Hins vegar er unnið alla daga í bolfiski, eins og verið hefur. Freyja landaði í fyrra- dag 40 tonnum af fiski til Ósvarar. Þá lönduðu Huginn og Vinur rækju fyrir Bakka hf. Daði segir að miklu meira líf sé við höfnina eftir að Aðaibjörn flutti löndun bátanna frá ísafirði til Bol- ungarvíkur. Dagrún ÍS, annað skip Ósvarar hf. liggur enn biluð í höfninni, en fyrirhugað er að kaupa nýja vél í hana. Hitt skipið, Heiðrún IS, er á rækjuveiðum og landar vikulega. Tonn á mínútu Skip hafa verið að fá góðan þorskafla á Vestfjarðamiðum. Dæmi er um að fengist hafi 20 tonn í 20 mínútna togi, eða tonn á mínútuna. Annað dæmi er um skip sem fékk tólf tonn af góðum þorski í hali. Handfærabátar aftur á sjó Nítján handfærabátar lönduðu 20 tonnum á Tálknafirði í fyrradag eftir langt hlé, þar sem helgarstopp tók við af brælu sem var alla síð- ustu viku. Hulda RE var með mesta aflann, 1.730 kg. Nokkrir voru með um eða rúmlega hálft annað tonn en sumir með lítið, ailt niður í 500 kg. samkvæmt upplýsingum Ársæls Egilssonar hafnarvarðar. Lítið í Smugunni Fleiri skip hafa haldið af stað í Barentshafið síðustu daga og eru nú 25 skip í Smugunni eða á leið- inni, samkvæmt upplýsingum Til- kynningarskyldu íslenskra fiski- skipa. Skipin voru í góðri veiði fyrri hiuta síðustu viku en hún datt svo niður á föstudag eða laugardag og ekkert hefur gengið síðan, að því er Svavar Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri útgerðar Más frá Ól- afsvík, segir. Slippfélagið Málningarverksmiðja Nú em 24 skip að veiðum í Smugunni og nokkur á leiðinni þangað eða heim Stranda• grunn Þistilfjurðar- \ \grunn y . ? '' 'S IMnganesi T Srunn / Kijguj* grunn Sléttu jje Sporðoi JF .ÍT ■Íru>"to £• / ja R ^>R \ Itarfla- grunn Kolku• grunn jSknga-fi^ grunn ’■> v' Vopnafjartlár \ grunn / \ D R RRRI n H Héraðsd^p RR r R (ileltingán / grunn / Æ.........Se? J Hornfláki Kópanesgrunn \ Húna- ) flói Itreiðifjörður A’orðfjarí Gerpisgrunii Rauða• iorgið Skrúðsgrunn 12 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland Jökul- íbanki' T Hvalbaks- T grunii !*apu- k /j Faxadjúp / Hldeyjar- J banki R Mýra- ’&* grunn\%Jv Reykjanes■ /j grunn r Öræfa- grunn Faxa- R banki Selvogsbanki Síðu- f \ grunn / ÖrindaS ýf vtkur- djúp Kötlugrunn T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip F: Færeyingur Einn togari er að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg Togarar, rækju- og loðnuskip og útlendingar á sjó mánudaginn 24. júlí 1995 BATAR Nafn StærA Afll VelAarfæri Upplst. afla SJAf. Löndunarmt. BJÖRG VE 5 123 18* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur j BYR VE 373 17102 16* Blanda 1 Gámur FRÁR VE 78 15531 22* Ufsi 1 Gémur j GJAFAR VE 600 23690 96* Blanda 1 Gámur MARlA JÚLlA BA 36 108 27* Dregnót Skarkoli 3 Gómur j PÁÍ.L ÁR 401 234 24* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SMÁEY VE 144 16131 48* Ýsa 1 Gómur j SÆRÚN GK 120 23609 14* Grálúða 1 Gámur VALDIMAR SVEINSSON VE 22 20746 16* Ðlanda . v Gómur OFEIGUR VL 325 138 83* Botnvarpa Karfi 2 Gámur DRANGAVÍK ve bo 162 34* Botnvarp8 Ufsi 4 Vestmannaeyjar j FRIGG VE 41 142 40* Humarvarpa Karfi 4 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 20398 22* Dregnót Sandkolí 3 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 46* Net Ýsa 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272. 49* Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar KRISTBJÖRG VE 70 154 30 Lína Keila 2 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 15 Humarvarpa Langa 3 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VÉ 'P49 66 19 Humarvarpa Karfi 4 Vestmannaeyjar FREYR ÁR 102 185 21* Dragnöt Ufsi 2 Þorlákshöfn ODDGEIR ÞH 222 164 27 Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 26 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavik ÁGÚST GUDMUNDSSON GK 95 186 35* Botnvarpa Karfi 2 Grindavík BENNI SÆM GK 26 51 11 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerðí HAPPASÆLL KE 94 179 18 Dragnót Ufsi 2 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 67 Botnvarpa Ufsi 2 Sandgerði ARNAR KE 260 47 26 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík BALDUR GK 97 40 27 Dragnót Skarkoli 4 Keflavfk ÉRLÍNGUR GK 212 29 24 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík EYVINDUR KE 37 40 39 Dragnót Skarkoli 4 Keftavík FÁRSÆLL GK 162 35 30 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 23 Dragnót Skarkoli 4 Keflavlk j REYKJABORG RE 25 29 25 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 250 11 Botnvarpa Þorskur 1 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 47 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík AÐALBJÖRG RE 6 59 38 Dragnót Skarkoli 5 Reytcjavík GUÐBJÖRG GK 517 26 30 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík NJÁLL RE 275 37 31 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavlk RÚNA RE 150 42 34 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík SÆUÓN RE 19 29 26 Dragnöt Skarkoli 5 Reykjavík STAPAvIk AK 132 24 20 Dragnót Skarkoli 4 Akranes ÞORSTEINN SH 145 62 25 Dragnót Þorskur 2 Rif | AUÐBJÖRG II SH 97 64 14 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik AUÐBJÖRG SH 197 81 24 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík STEINUNN SH 167 135 18* Dragnót Þorskur 4 Öiafsvík ÖLAFUR BJARNASON SH 137 104 33 Net Þorskur 5 Ólafsvik SIGLUNES SH 22 101 19 Dragnót Þorskur 3 Grundarfjörður SÓLEY SH 124 144 20 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður ANDEY BA 125 123 12 Lína Skarkoli 1 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 14* Dragnót Þorskur 4 Patreksfjöröur NÚPUR BA 69 i 82 46* Lína Grálúða 2 Patreksfjörður VESTRI BA 64 30 12 Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjöröur j JÓN JÚlI BA 157 36 39* Dragnót Þorskur 4 Tálknafjöröur SIGURVON BA 257 192 28* Lína Grálúða 2 Tálknafjöröur SVANUR BA 61 60 15* Dragnót Þorskur 2 Bíldudalur BJARMI IS 326 51 23 Dragnót Skarkoli 2 Flateyri JONlNA fs '930 107 17 Lína Steinbítur 1 Flateyri FREYJA RE 38 136 58* Botnvarpa Þorskur 2 Bolungarvík GUÐNY IS 266 70 12 Dragnót Skarkoli 4 Bolungarvík HAFNAREY SF 36 101 57* Botnvarpa Ýsa 3 Hornafjörður j SIGURDUR LÁRUSSÖN SF i 10 150 20 Dragnót Skarkoli 2 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 _12*, Humarvarpa Þorskur 2 Hornafjörður ERLEND SKIP Nafn StærA Afli Upplmt. afla Löndunarmt. ANYKSCIAI X 999 28 Úthafskarfi Þorlákshöfn j AMMASAT G 999 300 Loðna Siglufjörður TEIGINES N 999 257 Loðna Seyðisfjörður j BJÖRGVÍN F 44 15 Ufsi Hornafjöröur : ::: ! I ViNNSL USKIP Nafn StarA Afll Uppist. afla Löndunarst. VESTMANNAEY VE 54 • $36 39 Karfi Vestmannaeyjar j ARNAR ÁR 55 237 65 Þorskur Þorlákshöfn GNÚPUR GK 11 628 141 Karfi Gnndavik ; j FRERI RE 73 896 169 Grálúöa Reykjavík ÖRFIRISEY RE 4 784 204 Úthafskarfi Reykjavik ÞERNEY RE 101 1199 0 - ‘ Lúöa Reykjavík SLÉTTANES ÍS 808 680 125 ~ Grélúða Þingeyri FRAMNES IS 708 407 1 Úthafsrækja ísafjöröur ÚRVAR HU 21 499 > 71 Þorskur Skagaströnd BALDUR EA 108 475 95 Úthafsrækja Ólafsfjörður AKUREYRIN EA 110 882 191 Grálúða Akureyri SLÉTTBÁKUR ÉÁ 304 902 219 Karfi Akureyri VÍÐIR EA 910 865 213 Gróluða Akureyri MARGRÉT EA 710 450 165 Þorskur Reyðarfjörður UTANKVOTASKIP Nafn StærA Afll Uppist. afla Löndunarst. SIGLIR Sl 250 0 512 Úthafskarfí Reykjavík j I TOGARAR Nafn StærA Afli Upplst. afla Löndunarst. AKUREY fíE 3 85685 154* Karfi Gémur _ J ARNAR GAMLI HU 101 462 124* Karfi Gámur BERGEY VE 544 33887 4* Blanda Gémur ~j ;. BES3I IS 410 80747 104* Karfi Gámur BJORGÚLFUR EA 312 424 Í87* T Karfi Gómur ] DALA RAFN VE 508 29668 38* Karfi Gámur DRANGUR SH b11 404 41* Karfi Gamur KALDBAKUR EA 301 94124 40* Grálúða Gámur KLAKKUR SH 310 48802 14“ Karfi Gémur SVEÍNN JÓNSSON KE 9 29769 35* Ufsí Gámur BR EKI VE 61 599 143* Karfi Vestmannaeyjar j ÁLSEY VE 502 222 13* Þorskur Vestmannaeyjar ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 48 • Uld Knflavík þúrIður HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 104 Karfi Keflavík JÓN BALDVINSSON RE 20B ”483 12 Ýsa Roykjavík VIÐEY RE 6 875 103 Ufsi Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 104 Karfi Akranos ORRI IS 20 777 46 Karfi ísafjörður PÁLL PÁLSSON iS 102 583 vV Steinbitur ísafjörður ] STURLA GK 12 297 3 Ysa ísafjörður SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 105* Ýsa Sauðárkrókur j EYVINDUR VOPNI NS /0 451 66 Karfi Vopnafjöröur GULLVER NS 12 42íf ~67* Þorskur Seyöisfjörðúr BJARTUR NK 121 461 107 Ufsi Neskaupstaður HÖLMANES SU 1 451 99 Karfi Eskifjörður HOFFELL SU 80 548 20 Grálúða Fáskrúösfjörður UÓSAFELL SU 70 848 54 UjW Fóskrúðsfjörður KAMBÁRÖs f sU 200 487 19 Karfi Stöövarfjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.