Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 B 5 Asgeir Guðbjartsson, aflaskipstjóri á Guðbjörgu IS, hættir skipstjórn í haust „Væri gaman að vera tuttugu árum yngri“ „Það ætti að friða grálúðuna og leyfa mönnum að veiða meiri þorsk í staðinn,“ segir Ásgeir Guð- bjartsson, skipstjóri á Guðbjörgn ÍS, í spjalli við ---------------------------------------------- Helga Mar Arnason um borð í skipinu þar sem það var á grálúðuveiðum á Hampiðjutorginu. Veiðin hefur verið heldur dræm. GUÐJÖRG ÍS 46 er án nokkurs vafa eitt glæsilegasta og öflugasta skipið í íslenska fiskiskipaflotanum. Ásgeir Guðbjartsson, eða Geiri á Guggunni eins og hann er gjarnan kallaður, er löngu orðinn lánds- frægur aflaskipstjóri en hann hefur verið skipstjóri síðan 1948 og í fjörutíu ár hjá Hrönn hf. eða frá stofnun þess en Ásgeir er einn af stofnendum og eigendum fyrirtæk- isins. Núna er hann skipstjóri á sinni sjöundu Guðbjörgu en sú fyrsta var smíðuð árið 1956. Hann segir að vísu séu undanskildir nokkrir mánuðir þegar hann vann á öðru skipi eftir að hann missti niður Bangsann árið 1952. Ásgeir segir að hann sé eiginlega bara gestur um borð í nýja skipinu annað slagið, en hann er nú skip- stjóri á móti syni sínum, Guðbjarti, og reiknar með að setjast í nelgan stein í haust. „Þegar ég var að bytja stráklingur sem skipstjóri á ísafirði voru þar miklir og duglegir aflamenn. Það gekk alltaf mjög vel hjá mér en hinir drógust smám saman aftur úr. Það ér illa hægt að róa á þessu þegar menn komast á aldur og ég er búinn að hugsa mikið um þetta og ætla nú ekki að fara að bíða eftir því að ég fari að detta niður,“ sagði Ásgeir. Fiskaði 68 þúsund tonn Gamla Guðbjörgin var orðin tólf ára gömul og var hún seld til Grindavíkur og heitir núna Gnúpur. Ásgeir segir að einhverjir hafi tekið það saman að hann hafi fískað á gömlu Gugguna rúmlega 68 þúsund tonn. „Ég kann nú samt miklu bet- ur við þetta frystifyrirkomulag en ísfiskveiðarnar. Þetta er náttúrlega miklu stærra skip og rólegra á þessu þó að ísfiskiríið hafi verið ágætt. Það er miklu þægilegra að vera ákveðið úti svona fjórar vikur í einu. Hitt var alltaf mikil spenna að vera inni á mánudögum og þriðjudögum ef maður var lítið bú- inn að fá eftir tvo eða þijá daga. Svo er aðstaðan hér um borð líka miklu betri, það fer svo vel um mann. Það væri gaman að vera tuttugu árum yngri í dag,“ segir Ásgeir og hlær. Ásgeir segist ekki verða var við væntingar til hans þó að hann hafi verið aflakóngur flotans í gegnum árin. „Ég hef nú alltaf kunnað að lifa lífinu. Það er svo skrýtið að ég hef ekki hugmynd um hvað ég er búinn að fiska og vil helst ekki vita það fyrr en árið er liðið eða einhverj- ir karlar reikna þetta út. Ég hef líka alltaf haft góða stýrimenn og verið heppinn með mannskap. Það er alltaf valinn maður í hverju rúmi.“ Grálúduveiðarnar gefa mest Ásgeir var með skipið á rækju- veiðum í vetur en það er búið tækj- um til fullvinnslu á bæði rækju og bolfiski. „Við verðum að vera á rækjunni með þessu til þess að drýgja kvótann. Við gætum þetta ekki annars. Rækjan gekk líka ágætlega í vetur og verðið á rækj- unni hefur verið ágætt. En það er samt grálúðan sem gefur mest í dag. Hún hefur hækkað það mikið í verði og það er mjög gott verð fyrir hana núna en hún er seld mest á Japan og til Thaílands. Við erum að fá um 248 krónur fyrir hana upp úr sjó og þurfum því um 4,2 tonn í milljónina." Góðir afkomumöguleikar Nýja skipið er mjög vel búið tækjum og öll aðstaða eins og hún - gerist best. Ásgeir segir að vita- skuld sé hér um mikla fjárfestingu að ræða en skipið kostaði með úr- eldingunni 1,6 milljarða en gamla Guðbjörgin var seld fyrir um 300 milljónir. Hann segir afkomumögu- leikana þó ágæta. „Það er allt á áætlun eins og er. Aflaverðmætið er komið í 300 milljónir eftir fyrstu sex mánuði ársins. Við þurfum að fiska fyrir um 600 milljónir á árinu til að þetta verði almennilegt. Það á vel að vera hægt að halda skipinu ef við fáum að veiða eitthvað. Það et' náttúrlega kvótinn sem segir til um það. En maður er bjartsýnn á þetta, það þýðir ekkert annað en að beijast. Þetta er náttúrlega stíf stjómun þetta kvótakerfi, það er ekki hægt að segja annað. Það var alveg hægt að sjá það fyrir sér fyr- ir tíu árum hvernig þetta myndi fara. Þetta er voðaleg harðstjóm, ég vil fara að líkja þessu við austan- tjaldsríki. Ég skil ekki hvernig er hægt að stjórna landi sem byggir á fiskveiðum eða halda skútunni á floti þegar alltaf er verið að minnka afla- heimildirnar. Það er ekki víst að við getum alltaf gengið að 30-40 þúsund tonnum þarna í Barentshafinu." Alltaf látlö smíöa ný skip Ásgeir segir að það hafi alltaf gefist þeim best að kaupa ný skip. „Við höfum að minnsta kosti alltaf farið þá leiðina að smíða nýtt og skila af okkur gömlu skipunum í ágætis standi og sleppa þannig við mesta viðhaldskostnaðinn og fengið þokkalegan pening fyrir. Við byij- uðum smátt í byijun en höfum síð- an verið að smástækka við okkur og þad hefur gengið vel hingað til. Mér finnst illa farið fyrir okkur ís- lendingum sem lifum á fiskveiðum að þurfa að taka við einhveijum gömlum döllum sem aðrar þjóðir vilja ekki nota lengur og getum ekki endurnýjað almennilega okkar eigin flota og fylgst með þróun- inni. Það sést best á því hvernig loðnuflotinn er orðinn, bara brota- járn. Það er náttúrlega ekki góð þróun.“ Þaö ætti aö friða grálúðuna Grálúðuveiðin hefur verið með lélegra móti á Hampiðjutorginu í sumar og Ásgeir segir að grálúðu- veiðin núna sé með því allra léleg- asta sem að hann muni eftir en skipin á svæðinu hafa verið að fá um eitt og hálft tonn af grálúðu að meðaltali í hali. „Það má kannski segja að grálúðan sé ofveidd og mér finnst að það ætti að friða hana og leyfa mönnum að veiða meiri þorsk í staðinn. En það eru líka greinilega öðruvísi aðstæður í sjónum núna en hefur verið undan- farin ár. Það er miklu minna um æti og líka miklu minna af hval en áður. Það er ekki langt síðan við vor- um að fá alveg óhemju magn af grálúðu hér á Hampiðjutorginu. Það var einna mest hér á árunum 1984-6. Þá fengum við einu sinni 300 tonn af grálúðu á 4 dögum eða alltaf um 30-40 tonn í hali. Þá va.r verðið á grálúðunni hinsveg- ar mikið lægra eða um það bil 35 krónur fyrir kílóið. Þá var samt allur búnaður miklu frumstæðari en í dag. Núna hefur maður tæki til þess að fylgjast nákvæmlega með troll- inu, átakinu á því, hvað er komið í og fleira, tæknin er orðin svo mikil. Hér á árunum varð maður að horfa á togvírana til að reyna að átta sig á því sem maður hefur allt á skjá fyrir framan sig í dag,“ sagði Ásgeir. RÆKJUBÁ TAR Nafn Itærö Afli Fiskur Sjöf Löndunarst. JÓHANNA ÁR 208 . 105 2 3 3 Þorlákshöfn JÓN KLEMENZ Á R 313 149 1 3 1 Þorlákshöfn KÁRI GK 146 36 5 O 1 Grindavík | VÖRÐUFELL GK 205 30 5 0 1 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 15 O 3 Grindavík J GUÐFINNUR KE 19 30 14 0 2 Sandgeröi HAFBJÖRG GK 58 15 1 0 -'l Sandgerði SVANUR KE 90 38 4 0 3 Sandgerði í ÚNA 7 GÁRÐI GK 100 ' 138 jC 6 1 Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 4 O 1 Sandgeröi ERLING KE 140 179 10 3 1 Keflavík JOHANNES IVAR KE 85 105 7 2 1 Keflavík HAMAR SH 224 235 6 15 1 ST | RIFSNES SH 44 226 5 7 1 ’ Rif EGIt.L SH 195 92 9 9 _ 2 _ Ólafsvík GÁRÐÁR II SH 164 142 8 1 1 Ólafsvík FANNEY SH 24 103 10 6 2 Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 101 5 3 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 9 3 2 Grundarfjörður | HAUKABERG SH 20 104 5 2 1 Grundarfjörður HAMRASVANUR SH 201 168 9 2 1 Stykkishólmur | KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 8 1 1 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 14 11 .....2. Stykkishólmur l ÁRSÆLL SH 88 103 13 7 2 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 4 4 1 Stykkishóímur ] " "þórsnes sh ' ws 163 9 2 ~ 1 Stykkishólmur HALLDÓR JÓNSSON SH 217 102 2 0 1 Brjénslækur EMMA VE 219 82 16 1 1 Bolungarvík GUNNBJÖRN ÍS 302 57 11 1 Bolungarvfk HAFBERG GK 377 189 23 O 1 Bolungarvík HEIÐRÚN ÍS 4 294 28* 13.. 2 Ðolungarvik ' VINUR ÍS 8 257 19 1 1 Bolungarvik ViKURBERG GK I 328 11 1 O 1 Bolungarvík HAFFARI ÍS 430 227 26 1 1 Súðavík KOFRI ÍS 41 301 25 2 1 Suðavík SIGURBORG VE 121 220 25 1 1 Hvammstangi GISSUR HVlTI HU 35 165 9 0 1 Blönduós GEIR GOÐI GK 220 160 15 0 1 Skagaströnd GUNNVÖR ST 39 20 3 0 1 Sauöárkrókur HAFÖRN SK 17 149 11 0 1 Sauðárkrókur '' HELGA RE 49 199 18 0 1 Siglufjöröur SIGLUVÍK Sl 2 450 19 0 1 Siglufjöröur SIGÞÓR ÞH 100 169 12 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK Sl 1 364 30 0 1 Siglufjörður SNÆBJÖRG ÓF 4 47 17 0 2 Ólafsfjörður ARNÞÓR EA 16 243 17 0 1 Dalvík HAFÖRN EA 853 142 9 0 1 Dah/ik OTUR EA 162 58 10 0 7 Dalvík STEFÁN RÖGNVALOSS EA 345 68 18 0 2 Dah/fk STOKKSNES EA 410 451 32 cf V Dalvik SVANUR EA 14 218 28 0 1 Dah/ik SÆÞÖR EA 101 150 23 0 1 Dalvík SÓLRÚN EA 351 147 12 0 1 Dah/ik SJÖFN ÞH 142 199 14 0 1 Grenivík INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 15 0 1 Vopnafjoröur GESTUR SU 159 138 16 0 1 Eskifjöröur SÆUÓN SU 104 256 37 : 2 1 Eskifjörður "þórirsi 77 125 20 0 1 Eskifjöröur Morgunblaðið/Silli JÓHANN Gunnarsson skipstjóri og Ásmundur Halldórsson vél- stjóri við skipið sem Höfði hefur fest kaup á. LOÐNUBA TAR Nafn I Stnrö I Afll S]óf.l Löndunarst. GRINDVÍKINGUR GK 606 I 577 | 399 1 1 Grindavik SKELFISKBA TAR Nafn Stnrö | 1 Afn 1 I SJ6f.| I Löndunarst. OAGRÚN $T 12 20 1 2 1 1 1 Skagaströnd HÖFÐI HF. á Húsavík hefur fest kaup á grænlenska rækjutogaran- um QAASIUK II frá NUUK á Grænlandi og undirritað samning, sem aðeins á eftir að verða staðfest- ur af viðkomandi stjórnum fyrir- tækis, seljenda Qajaq Trawl a.s. Núuk og kaupanda Höfða hf. á Húsavík. QAASIUT II er smíðaður 1987 í Kristensen, Danmörku og skráður i Nuuk og hefur stundað rækjuveið- ar, en er nú seldur þar sem eigend- ur togarans eiga í smíðum stærri rækjutogara. Togarinn er um 400 tonn að stærð og mjög vel búinn til rækjuveiða, vel um genginn og viðhaldið. Höfði hf. hefur svo til eingöngu lagt stund á rækjuveiðar og á fyrir skipin Júlíus Havsteen (285 t) og Aldrey (105 t) og Krist- ey (50 t), en ekki er að sögn fram- kvæmdastjórans ákveðið um sölu þeirra skipa. Skipstjóri á Júlíusi Havsteen, Jóhann Gunnarsson og vélstjóri, Ásmundur Halldórsson hafa skoðað skipið og lýst vel á það. Gert er ráð fyrir að afhending fari fram á Akureyri í desember næstkomandi. SÍLDARBÁ TAR Nafn Stnrö Afll Sjöf. Löndunarst. GÆFA VE 11 28 2 1 Vestmannaayiar SIGRÚN GK 380 16 1 8 3 Grindavik Húsvíkingar kaupa rækjutogara HUMARBA TAR Nafn Stærö Afll Flakur SJÓf Löndunarst. DALARÖST ÁR 63 104 2 5 2 Þorlókshöfn EÝRUN ÁR 66 24 2 3 2 Þorlákshöfn FRÓÐIÁR33 103 2 : 7 3 Þorlákshöfn GÚLLTOPPUR ÁR 321 29 2 4 2 Þorlákshöfn JÓN TRAUSTI iS 78 53 i 13 3 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 88 2 2 1 Þorlákshöfn [ SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 58 1 7 2 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 102 2 4 4 Þorlákshöfn SÆFARIÁRH7 86 1 5 2 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 93 2 7 2 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK262 56 2 5 2 Grindavík GAUKUR GK 660 181 2 4 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 5 11 2 Grindevík HARPA GK 111 26 1 2 2 Grindavik MÁNI GK 267 72 2 4 2 Grindavík REYNIR GK 4 7 71 1 5 1 Grindavik SANDVÍK GK 325 64 2 4 2 Grindavík SÆBORG GK 457 233 3 6 2 Grindavik ÞORSTEINN GK 16 179 2 5 2 Grindavík ÞORSTEINN GlSLASON GK 2 76 1 5 1 Grindavík HAFNARBERG RE 404 74 2 8 2 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 1 3 2 Sandgerði MUMMIKE30 54 1 2 1 Sandgeröi SKÚMUR KE 122 74 1 6 3 Sandgeröi 1 3 SKINNEY SF 30 172 2* 8 2 Hornafjörður STEINUNNSF 10 116 r 4 2 Hornafjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.