Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 6
6 B MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ MARKAÐIR Fiskverð heima -------------------------------------80 Júní Júlí Faxamarkaður Fiskmarkaður Hafnarfjarðar Fiskmarkaður Suðurnesja 24.v 125.V 126.v I 27.v| 28.v 129.7170 m— Kr./kg 70 24.v 125.v 126.v I 27.v| 28.v 1297vl4 Alls fóru 63,5 tonn af þorski um fiskmarkaðina þrjá hér syðra í síðustu viku. Um Fiskmarkað Hafnarfjarðar fóru 12,0 tonn á 92,42 kr./kg. Um Faxamarkað fóru 18,0 tonn á 84,16 kr./kg og um Fiskmarkað Suðurnesja fóru 33,5 tonn á 91,98 kr./kg. Af karfa voru seld 84,0 tonn. í Hafnarfirði á 53,83 kr. (6,41), á Faxagarði á 46,70 kr./kg (894 kg) en á 55,30 kr. (76,71) á F. Suðurnesja. Af ufsa voru seld 51,6 tonn. í Hafnarfirði á 62,74 kr. (10,41), á Faxagarði á 46,04 kr. (728 kg) og á 60,13 kr. hvert kíló á Suðurnesjum (40,41). Af ýsu voru seld 68,7 tonn á mörkuðunum þremur hér syðra og meðalverðið 86,98 kr./kg. Fiskverð ytra Þorskur mmmmm Karfi mmmmmm Ufsí Ekkert íslenskt skip seldi afla í Þýskalandi í síðustu viku. Eingöngu var seldur fiskur úr gámum í Bretlandi i síðustu viku, samtals 192,2 tonn á 145,04 kr./kg. Þar af voru 20,0 tonn af þorski seld á 110,07 kr./kg. Af ýsu voru seld 73,2 tonná 126,59 kr./kg, 35,5 tonn af kola á 194,15 kr./kg og 8,5 tonn af karfa á 111,98 kr. hvert kíló. Bandaríkin stórauka fiskútflutniiig til Asíu ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Bandaríkja- Innflutninffstollar lækkaðir vegna ™enn eru ek,ki ° ° aðeins miklir minni veiði og aukinnar neyslu kaupendur sjávarafurða víðs vegar að, heldur flytja þeir einnig mikið út. Hefur Japan lengi verið stærsti markaðurinn en á síðustu árum hafa markaðir fyrir bandarískar sjávarafurðir verið að opnast annars staðar í Austur-Asíu. Eru ástæðurn- ar aðallega tvær, í fyrsta lagi stóraukin neysla á fiski og öðru sjávarfangi og í öðru lagi minnkandi veiði. Sjávarvörumarkaðurinn í mörg- um Asíuríkjum var lengi mjög iok- aður en á því hefur orðið mikil breyting á fáum árum. Rekneta- veiðar á alþjóðlegu hafsvæði hafa verið bannaðar eða takmarkaðar mikið, miklu minna er um það en áður, að ríki hleypi erlendum skip- um inn í lögsögu sfna og mengun meðfram ströndum og í árósum hefur aukist mikið. Allt hefur þetta stuðlað að stórminnkandi veiði og aukinni þörf fyrir innflutning. Aukinn kaupmáttur í hagvaxtar- ríkjunum í Asíu hefur einnig ýtt undir neyslu og aðild þeirra eða von um aðild að WTO, Alþjóðaviðskipta- stofnuninni, hefur svo leitt til þess, að innflutningsbann á sumum sjáv- arafurðum hefur verið afnumið og tollar almennt lækkaðir. Gott dæmi um þetta er Suður- Kórea. Á síðustu árum hafa inn- flutningshömlur á mörgum sjávar- afurðum verið afnumdar og í kjöl- farið hefur útflutningur Banda- ríkjamanna til landsins tvöfaldast. Fer þar mest fyrir Kyrrahafs- þorski, ýmsum flatfísktegundum, sem veiðast við Alaska, og skötusel frá austurströndinni. Ofurtollar lækkaðir Aðrir markaðir, sem nú eru að opnast betur en áður, eru til dæmis Tævan, Hong Kong og Singapore. Á Tævan hafa tollar á mörgum tegundum verið ótrúlega háir, 40 til 50%, en talið er víst, að þeir verði lækkaðir verulega á næst- unni. Efnahagur er þar mjög góður og neysla sjávarafurða, næstum hveiju nafni sem nefnist, hefur vax- ið mikið ár frá ári. Það á einnig við um Singapore og Hong Kong og sama þróun á sér nú stað á kín- versku uppgangssvæðunum, sem liggja að Hong Kong. Til að þjónusta Austur-Asíu- markaðinn þurfa samgöngumálin að vera í góðu lagi og þar standa Bandaríkjamenn að sjálfsögðu vel • FISKVINNSLAN í Noregi hef- ur haft rúmt ár til að uppfylla kröfur EES-samningsins um hreinlæti og annað, sem lýtur að framleiðslunni, en eins og staðan er nú, eru horfur á að mörg fyrir- tækjanna verði útilokuð frá Evr- ópusambandsmarkaðnum þegar fresturinn rennur út um næstu áramót. í allmörgum tilfellum er ástæðan sú, að vatnið, sem fyrir- tækin kaupa af viðkomandi sveit- arfélögum, er ekki nógu gott. Af um 900 vinnslum í landi og 250 skipum, sem hafa vinnslu- leyfi, hefur aðeins helmingurinn fengið viðurkenningu og tíminn að vígi. Ýmis flugfélög, sem áður voru kannski aðeins með eina ferð á viku til Hong Kong, eru nú með daglegt flug þangað og það hefur aftur ýtt undir miklu meiri vöruþró- un og fullvinnslu í Bandaríkjunum. í framhaldi af því hefur verð til sjómanna fyrir ýmsar tegundir stór- hækkað á einum áratug og dæmi eru um allt að 20-falda hækkun. Eru það einkum sjómenn í Oregon- og Washingtonríki og í Bresku Kólumbíu í Kanada, sem hafa hagn- ast mest á þessum aukna útflutn- ingi til Asíu. Markaðsþekking skilyrði Þótt Asíubúar kunni að gera sér mat úr næstum öllu, sem úr sjónum kemur, þá eru þeir jafnframt mjög vandlátir neytendur. Útflytjendur þurfa ávallt að hafa góða þekkingu á markaðnum og fyrir þá, sem selja til Asíu, er það beinlínis lífsnauð- er að verða dálítið naumur fyrir hinn helminginn. EES-reglurnar eru miklu af- dráttarlausari en norskar reglur um bakteríufjölda í vatni og ljóst er, að víða munu fiskvinnslufyr- irtækin ekki komast hjá því að setja upp hjá sér hreinsibúnað. Það hefur aftur vakið upp spurn- ingar um hvort sveitarfélaginu sé skylt að tryggja, að vatnið standist EES-reglurnar og til að fá úr því skorið hefur eigandi fiskvinnslu í Egersund krafist þess, að sveitarfélagið beri kostnað af hreinsibúnaði vinnsl- unnar. synlegt. Smekkur og siðir eru mjög ólíkir frá einu landinu til annars og því verða menn að sníða vöruna að hveijum markaði fyrir sig. Sem dæmi má nefna, að innflytj- endur á Tævan vilja til dæmis fá laxinn slægðan en með haus. Það er ekki aðeins, að það sé gömul hefð, að hausinn fylgi, heldur er líka markaður fyrir hann í landinu. Japanskir innflytjendur vilja hins vegar fá laxinn slægðan og hausað- an. Bandaríkjamenn, sem eru sér- fróðir um Ásíumarkað, leggja líka mikla áherslu á, að menn dreifi ekki kröftunum of mikið, heldur einbeiti sér að einu eða tveimur markaðssvæðum. Asíumenn leggja mikið upp úr öruggum viðskiptum og þjónustu og bregðist það er hætt við, að allt sé unnið fyrir gýg. Vaxandi eftlrspurn í Asíu Miklu skiptir að þekkja vel lög og reglugerðir í hveiju landi og vera ekki í neinum vafa um hvaða vöruprófana er krafist á hveijum stað. Tollverðir í þessum löndum eru oft mjög smámunasamir og erfíðir viðfangs finni þeir minnstu ástæðu til athugasemda. Þá verða útflytjendur einnig að fylgjast vel með reglugerðarbreytingum, sem ekki eru óalgengar. Enginn vafi er á, að innflutning- ur á sjávarafurðum mun aukast mikið í Asíu á næstu árum og ára- tugum. Kínveijar eru orðnir meiri innflytjendur en útflytjendur og efnahagsuppgangurinn í Tælandi og Malasíu er að valda sams konar þróun þar. í öllum þessum ríkjum hefur skyndibitastöðum fjölgað og á eftir að fjölga og afleiðingin er meðal annars sú, að eftirspurn eftir steiktum fiski i brauðdeigi hefur aukist mikið. Þorskur Fáum hæsta verðið í Bretlandi INNFLUTNINGUR Breta á þorski fyrstu þrjá mánuði ársins var svipaður og á sama tímabili í fyrra. Alls fluttu þeir inn tæp 25.000 tonn nú, en 27.000 í fyrra. í fyrra kom mest af þorskinum frá Noregi, 6.900 tonn og 6.500 héðan frá Islandi. Þá voru Danir í þriðja sæti með 4.000 tonn og Rússar fjórðu með 3.600 tonn. Nú hafa þær breytingar orðið á, að mest af þorskinum kaupa Bretar héðan, 5.500 tonn, Norð- menn eru í öðru sætinu með 4.900 og Rússar í því þriðja með 4.400. Færeyingar eru komnir með 3.300 tonn og Danir eru komnir í tæp 2.000 tonn. Langhæsta meðalverðið í ár fáum við, um 277 krónur á kíló, Norðmenn eru næstir með 234, en Rússar eru neðstir með 130 krónur. Ysa NORÐMENN selja Bretum mest af ýsu á umræddu tímabili, eða 3.100 tonn, sem er lítilsháttar samdráttur milli ára. Héðan fá Bretar 2.200 tonn af ýsu, en þeir kaupa einnig ýsu frá Færeyjum, Rússum og Dönum í nokkrum mæji. Eins og í þorskinum fáum við Islendingar langhæsta verðið fyrir ýsuna eða 217 krónur á kíló. Norðmenn frá 187 og aðrir minna og minnst frá Rússar, 105 krónur á kíló. 200.000 tonn 180.000 160.000 140.000 120.000 100.000 1 80.000 60.000 40.000- 20.000 Botnfiskafli eftir skipaflokkum september tiljúní 1992-’93 1993-’94 og 1994- 95 Smábátar Bátar Togarar UTHAFSKARFI Annar botnfiskur STEINBITUR SKARKOLI Noregur Vatnið ekki nógu gott

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.