Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 1
f ¦k. ftor0iiitti>W>i§> M \? ¦ v Q. m\ ÍÁ ,v.l fPRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ1995 BLAÐ Jtr Oljóst takmark girndarinnar Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld kvik- mynd spánska meist- arans Luis Buhuel, Girndin á sér óljóst takmark Hér blandar . hann saman á snjall- ' an hátt erótískri ögrun og þjóðfélagsádeilu. | Myndin fjallar um vonlausa ást fimm- tugs manns á ungri aðlaðandi konu sem er meira en tilbúin að kvelja hann. Súrreal- istinn Buhuel slœr áhorfendur alveg út af laginu með því að láta tvœr leikkonur \fara með hlutverk kvenhetjunnar og þá þriðju tala fyrir \þœr báðar. Myndin er byggð á skáldsögu kunningja Bunuels eins og nokkrar aðrar myndir hans og má segja að efnistök séu tiltölulega hefðbundin þótt ýmsum for- merkjum í skáldsögunni sé breytt í myndinni svo þau öðlist nýja vídd. Fernando Rey og Carole Bouquet leika aðalhlutverkin. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 28. JÚLÍ - 3. ÁGÚST BBHH^ >\ *T 111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.