Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 27. JÚIJ 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR Sjóimvarpið FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ Kl. 22.05- ,Skemmtikrafturinn (Mr. Saturday Night) Bandarísk gamanmynd frá 1992 um brandarakarl sem hefur verið vinsæll í hálfa öld en finnur orðið fyrir því að hann er tekinn að reskjast. LAUGARDAGUR 29. JULI M01 1 r ^.Barnfóstran verður • il.su bráðkvödd (Don’t Tell Mom the Babysitter’s Dead) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um böm sem verða að bjarga sér á eigin spýtur peningalaus og allslaus eftir að barnfóstra þeirra deyr. Kl. 23.00-r .Horfinn í Síberíu (Lost in Siberia) Bresk/rússnesk bíómynd frá 1991 sem segir frá píslargöngu bresks fomleifa- fræðings sem Rússar handtóku. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. SUNNUDAGUR 30. JULI VI 99 9fl ► Girndin á sér óljóst lll. LL.LU takmark (Cet obscur objet de désir) Frönsk bíómynd frá 1977 eftir Luis Bunuel. Eldri maður fellur fyrir ungri stúlku sem á eftir að gera honum lífið leitt. FIMMTUDAGUR 3. AGUST Kl. 21.10-’ „Kvöld í óperunni (Night at The Opera) Bandarísk gamanmynd frá 1935 með hinum óviðjafnanlegu Marx bræðmm, Groucho, Chico og Harpo sem langar að flýta fyrir frama ungs og efnilegs tenórsöngvara. STÖÐ tvö FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ Kl. 21.05' .Leifturdans (Flash- dance) Leifturdans er síðasta þemamynd mánaðarins. Aðal- persónan er Alex Owens, átján ára hæfileikarík stúlka úr kaþólskri flöl- skyldu, sem vinnur fyrir sér við log- suðu á daginn en starfar sem dansari á kvöldin. Myndin hlaut Óskarsverð- laun fyrir titillagið, sem er eftir Giorgio Moroder og var tilnefnd til þrennra aiinarra verðlauna. STÖÐ tvö M99 II) ^.Helgarfrí með • LL.411 Bernie II (Weekend at Bemie’s II) Bemie snýr aftur, allt- af í stuði, steindauður! Þessi gaman- mynd hefst daginn eftir að þeirri fyrri lauk. Larry og Richard lifðu af bijál- aða helgi hjá Bernie á Hampton eyju og snúa nú aftur til New York. Þeir skila Bemie í líkhúsið og fara til trygg- ingarfyrirtækisins til að gefa skýrslu um það sem gerðist. Mfl 1 C ^.Siðleysi (Indecency) • II. III Hörkuspennandi ást- artryllir um vinkonurnar Ellie og Niu sem starfa saman í Los Angeles. Þeg- ar yfirmaður þeirra, hin gullfallega Marie, finnst myrt verða þær þátttak- endur í bráðhættulegum og hrikaleg- um leik sem snýst um græðgi, kúgun og morð. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ VI Ol Ofl„Með Mikey (Life III. L I.4U With Mikey) Gaman- mynd um Michael Chapman, öðru nafni Mikey, sem var eitt sinn barna- stjarna en lifir nú á fyrri frægð og rekur umboðsstofu fyrir verðandi bamastjömur ásamt bróður sínum. Þegar þeir bræður missa vinsælasta skemmtikraft sinn til stærri umboðs- stofu lítur helst út fyrir að fyrirtækið fari á hausinn. VI QO Cfl ^.Rísandi sól (Rising III. 44.llU Sun) Ósvikin spennu- mynd með úrvalsleikurum. Hér segir af lögreglumanninum Web Smith og þeim hremmingum sem hann lendir í þegar honum er falið að rannsaka við- kvæmt morðmál sem tengist voldugu japönsku stórfyrirtæki í Los Angeles. Stranglega bönnuð bömum. Kl 1 9*5 ►J*mmy nl. I.4U Gamans Reardon Gamansöm en drama- tísk mynd um tvo daga í lífi Jimmys Reardon sem einsetur sér að fylgja kærustu sinni til Hawaii þar sem hún er að fara í skóla og reynir að afla fjár til ferðarinnar með ótrúlegum hætti. Bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ V| Ofl Cfl ^.Knipplingar (Chant- Hl. 4U.UU illy Lace) Opinská mynd um vinskap sjö kvenna, sigra þeirra og sorgir. Myndin hefst í fer- tugsafmæli sem vinkonurnar halda fýrir Natalie. En í ljós kemur að Na- talie þarf fremur á huggun en gleðilát- um að halda því hún er nýbúin að missa vinnuna.. KI.23.1B-‘ ,Bitur máni (Bitter Moon) Hér segir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna að endurvekja neistann í sambandi sínu og ákveða að fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á leið- inni kynnast þau bandarískum rithöf- undi, sem er bundinn við hjólastól, og franskri eiginkonu hans. Stranglega bönnuð börnum. MÁNUDAGUR 31. JULI VI OQ <1 fl ^.Eiginmenn og kon IU.4d.IU (Husbands andWivéS) Þau Sidney Pollack, Judy Davis, Mia Farrow og Woody Allen fara með aðalhlutverk þessarar mannlegu og gamansömu myndar. Hjón á besta aldri neyðast til að endurskoða hvað þeim finnst um hjónaband, vinskap, framhjáhald, traust, ást og rómantík. ÞRIÐJUDAGUR1. ÁGÚST Kl. 23.15- ,Endurfundir (Reuni- on) Einkar athyglis- verð mynd um gyðing á efri árum sem vitjar átthaganna í Þýskalandi en þá hefur hann ekki séð síðan hann flúði til Bandaríkjanna árið 1933. Hann langar að hafa upp á æskufélaga sín- um í Stuttgart en náinn vinskapur þeirra fór fyrir lítið á viðsjárverðum tímum. MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST BOO 1C ►Lögregluforinginn .40. IU Jack Frost 8 (A Touch of Frost) Róttækir dýravernd- unarsinnar reyna allt sem þeir geta til að spilla fyrir Denton- veiðunum en nú ber svo við að einn spellvirkj- anna er myrtur. Hinn Iátni er annar tveggja bræðra sem hafa tekið þátt í aðgerðum dýraverndunarsinna spenn- unnar vegna en ekki endilega vegna þess að þeim sé svo annt um málleys- ingjana. FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST VI 01 QC ►Gripin glóðvolg III. 4 I.OU (Caught in the Act) Leikarinn Scott McNally er bitur út í allt og alla eftir að hafa verið neitað um hlutverkið sem hefði getað skipt sköpum fyrir feril hans. Nú hefur hann engu að tapa og sér varla neina vonarglætu framundan. Scott er hins vegar talsvert brugðið þegar hann kemst að því að einhver hefur lagt miljónir dala inn á bankareikning hans og hann hefur ekki hugmynd um hver er svona rausnarlegur. Bönnuð börn- um. BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Meðan þú svafst k k Ósköp sæt gamanmynd um óvenjuleg ástarmál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðleysi til að komast uppúr meðalmennskunni. „Die Hard 3“ -k-k-k Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Bruce Willis í gengdar- lausum eltingarleik við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuð- óþokkinn. Fínasta sumarbíó. Fylgsnið kk Spennumynd byggð á sögu eftir Dean Koontz. Lengst af prýðileg skemmtun en fjölskylduvæmnin í lokin er fullmik- ið af því góða. BÍÓHÖLLIN Fremstur riddara kkk Ævintýrið um riddara hringborðsins fært í búning fyrir áhorfendur tíunda áratugarins. Öll áhersla lög á afþrey- ingargildið. Hröð, rómantísk og prýdd öllum göldrum nútíma kvikmynda- gerðar. Lífleg skemmtun. Rikki ríki k k (l Gulldreng leiðist í Paradís, eignast : vini og bjargar foreldrum sínum. Húsbóndinn á heimilinu k Nauðaómerkileg amerísk fjölskyldu- saga sem löðrar af væmni. Bradyfjöiskyldan 0 Allt lagt upp úr hallærisbragnum og það sýnir sig. Óþoiandi í leiðinni. Kynlífsklúbbur í Paradís O Kanar að kljást við kynlífskómedíu og útkoman steingeld og náttúrulaus þrátt fyrir að Dana Delaney sé kona íturvaxin og hæfileikarík. / bráðri hættu kkk Flaustursleg en hröð og fagmannlega gerð spennumynd um bráðdrepandi vítisveiru og baráttuna við að stöðva útbreiðslu hennar. Þyrnirós k k'A Falleg Disneyteiknimynd frá 1959 sem byggir á ævintýrinu um Þyrnirós. Fyrri hlutinn hægur en lokaátökin hin skemmtilegustu. HÁSKÓLABÍÓ Perezfjölskyldan k Misheppnuð rómantísk gamanmynd um kúbverska innflytjendur í Miami árið 1980. Marisa Tomei ofleikur og betri leikaramir tala flestir eins og Gógó Gómez. Útkoman er eftir því. Tommy kallinn k k Tilþrifalítil gamanmynd sem gerir út á heimskupör í anda Veraldar Waynes. Brúðkaup Muriel kkk Oft sprenghlægileg áströlsk gaman- mynd um stelpu sem vill giftast og telur lykilinn að lífsgátunni felast í Abbasöngvum. Góða skemmtun. Exotica k Ómerkilegur strippbúllublús sem reyn- ir án árangurs að vera eitthvað annað og meira en leiðindin. Rob Roy kk'Á Sverðaglamur, ættardeilur og ástar- mál á skosku hálöndunum á 18. öld. Myndin lítur vel út og fagmannlega en handritið misjafnt og lengdin óhóf- leg. Skógardýrið Húgó k k Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ Langur Föstudagur k Heldur ómerkileg mynd um enn ómerkilegri dag í lífí þeldökkra stór- borgarpilta Don Juan DeMarco k k'A Johnny Depp fer á kostum í hlutverki elskhugans mikla Don Juan í smellinni og grátbroslegri mynd um ástina. Marlon Brando kryddar myndina en þáttur hans og Faye Dunaway er held- ur til baga. Heimskur heimskari kkk Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hláturinn lengir lífið. REGNBOGINN Raunir einstæðra feðra k Þrír fráskildir feður gera upp sín mál í amerískri fjölskylduvellu. Feigðarkossinn kkk Velheppnuð endurgerð á þekktri glæpamynd lýsir skuggalegri undir- heimaveröld þar sem Nicolas Cage ræður ríkjum og líf David Carusos er í sífelldri hættu. Barbet Schroeder stýrir af myndarskap og heldur áhorf- andanum í spennu út alla myndina. Eitt sinn stríðsmenn kkk'U Raunsæ og vægðarlaus lýsing á fjöl- skyldulífi í fátækrahverfi á Nýja-Sjá- landi. Ofbeldi, óregla og aðrir lestir eru ekki teknir neinum vettlingatök- um, björtu hliðamar gleymast heldur ekki. SAGABÍÓ „Die Hard 3“ (sjá Bíóborgina) Meðan þú svafst (sjá Bíóborgina) STJÖRIMUBÍÓ Fremstur riddara kkk Ævintýrið um konungshjónin í Camel- ot fært í glæsilegan Hollywoodbúning þar sem afþreyingargildið er sett ofar öllu. Sean Connery og Julia Ormond frábær í hlutverkum sínum. Lífleg skemmtun. Æðri menntun k'A John Singleton lýsir lífínu í fjölþjóðleg- um háskóla en hefur ekki erindi sem erfiði því myndin er klisjukennd og óspennandi. / grunnri gröf k k'A Breskur tryllir í anda Tarantinos tekst nokkuð sæmilega að halda áhorfand- anum við efnið. Litlar konur k k k'A Einstaklega vel gerð, falslaus og falleg mynd um fjölskyldulíf á Nýja-Eng- landi á öldinni sem leið. Winona Ryder fer fremst í flokki afburðaleikara. Ódauðleg ást kkk Svipmikil mynd um snillinginn Beet- hoven fer hægt í gang en sækir í sig veðrið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.