Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Hárin risu í Firðinun SPENNAN í leik FH og KR í gærkvöldl var mikll í lokln og hárin risu þe á síðustu tvelmur mínútum leiksins. Úr fyrri spyrnunni skoraði Ml komast framhjá FH-lngnum Auðuni Helgasyni en hann sk< FH-ingar 6trí SÍÐARI háifleikur leiks FH og KR í Kaplakrika í gærkvöldi hafði uppá nóg að bjóða, fjögur mörk, mikla baráttu, 6 gul spjöld og til að kór- óna kvöldið vftaspyrnu sem var vel varin — Þorsteinn Halldórsson spyrnti en Kristján Finnbogason í KR-markinu varði, þegar aðeins fáeinar sekúndur voru eftir af leiknum! FH-ingar léku sinn besta leik í vetur og voru mjög nærri að endurtaka leikinn en þeir unnu KR í fyrsta leik sumarsins. Breiðablik - ÍA 0:1 Kópavogsvöllur, íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla - 10. umferð - mið- vikudaginn 26. júlí 1995. Aðstæður: Veður gott og völlurinn góður. Mark ÍA: Alexander Högnason (45.) Gult spjald: Ólafur Þórðarson ÍA (40.), Úlfar Ottarsson Breiðabliki (61.), Ólafur Adolfsson ÍA (72.) - allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Jón Sigurjónsson, var i takt við leikinn, fremur slakur. Línuverðir: Gísli Guðmundsson og Einar Guðmundsson. Áhorfendur: 1043 greiddu aðgangseyri. Breiðablik: Hajrudin Cardaklija - Úlfar Óttarsson, Arnaldur Loftsson, Kjartan Ant- onsson, Hákon Sverrisson - Jón Þ. Stefáns- son (Þórhallur Hinriksson 81.), Gústaf Ómarsson, Willum Þór Þórsson, Amar Grét- arsson, Guðmundur Guðmundsson - Rast- islav Lasorik. ÍA: Þórður Þórðarson - Pálmi Haraldsson, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson, Sigur- steinn Gíslason - Kári Steinn Reynisson (Bjarki Pétursson 78.), Sigurður Jónsson, Alexander Högnason, Haraldur Ingólfsson (Theódór Hervarsson 85.), Stefán Þórðar- son (Dejan Stojic 85.), Ólafur Þórðarson. Leiftur-Fram 3:1 Ólafsfjarðarvöilur: Aðstæður: Hægur vindur, rigning og góður völlur. Mörk Leifturs: Gunnar Odsson (29.), Sverrir Sverrisson (72.), Sigurbjöm Jakobs- son (89.). Mark Fram: Þorbjöm Atli Sveinsson (90.). Gult spjald: Baldur Bragson (28.) - vegna brots, Sverrir Sverrisson (42.) - vegna brots, Pétur Marteinsson (18.) - vegna brots, Valur F. Gíslason (44.) - vegna brots, Þor- bjöm Atli Sveinsson (67.) - vegna tuðs. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: 1 kringum 400. Dómari: Egill Már Markússon, dæmdi ágætlega. Línuverðir: Ámi Arason og Svanlaugur Þorsteinsson. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson - Sigur- bjöm Jakobsson, Júlíus Tryggvason, Nebo- sja Corovic (Matthías Sigvaldason 90.) - Baldur Bragason, Sindri Bjamason, Gunnar Oddsson, Páll Guðmundsson (Pétur B. Jóns- son 82.), Ragnar Gíslason - Gunnar Már Másson (Jón Þór Andrésson 82.), Sverrir Sverrisson. Fram: Birkir Kristinsson - Pétur H. Mar- teinsson, Kristján Jónsson, Ágúst Ólafsson - Steinar Guðgeirsson, Atli Helgason, Þór- hallur Víkingsson (Gauti Laxdal 74.), Rík- harður Daðason - Josep Dulic (Hólmsteinn Jónasson 74.), Valur F. Gíslason, Þorbjöm Atli Sveinsson. Keflavík - Grindavík 1:0 Kefiavíkurvöiiur. Aðstæður: Hæg suðaustan gola, súld í seinni hálfleik. Völlurinn þungur og víða graslaus. Mark Keflavíkur: Ragnar Steinarsson (22.). Gult spjald: Þorsteinn Jónsson (59.) fyrir brot, Milan Jankovic (70.) fyrir hendi, Kjart- an Einarsson (73.) fyrir brot. Rautt spjald: Þorsteinn Jónsson (79.) fyrir tvö gui spjöld. Dómari: Kristinn Jakopsson. Slapp þokka- lega frá leiknum. Línuverðir: Gisli Björgvinsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendun 550. Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Kristinn Guðbrandsson, Helgi Björgvinsson, Karl Finnbogason - Róbert Sigurðsson, Georg Birgisson (Eysteinn Hauksson 64.), Óli Þór Magnússon (Sigurgeir Krisjánsson 70.), Ragnar Steinarsson, Sverrir Þór Sverrisson - Kjartan Einarsson, Jóhann B. Guðmunds- son, (Ámi Vilhjálmsson 80.) Grindavík: Albert Sævarsson - Bjöm Skúlason, Milan Jankovic, Þorsteinn Guð- jónsson, Guðjón Ásmundsson - Þorsteinn Jónsson, Zoran Lubicic, Sveinn Ari Guðjóns- son (Luka Lúkas Kostic 64.), Ólafur Öm Bjamason - Ólafur Ingólfsson (Jón Freyr Magnússon 80), Grétar Einarsson. FH-KR 2:2 Kaplakríki, ísiandsmótið í knattspymu, 1. deild karla -10. umferð, miðvikudaginn 26. júlí 1995. Aðstæður: Gott veður, skýjað, næstum logn og 11 stiga hiti. Völlurinn góður. Mörk FH: Auðun Helgason (56.), Hörður Magnússon (63.). Mörk KR: Guðmundur Benediktsson (47.), Mihajlo Bibercic (88.). Gult spjald: FH-ingarnir Amar Viðarsson (67.) fyrir brot, Ólafur Kristjánsson (70.) fyrir brot, Hallsteinn Amarson (77.) fyrir að sparka boltanum burtu eftir dóm, Jón Erling Ragnarsson (86.) fyrir brot, Jón Sveinsson (88.) fyrir brot, Davíð Ólafsson (82.) fyrir brot. KR-ingurinn Brynjar Gunn- arsson (89.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson byijaði vel en missti síðan tökin. Línuverðir:Pjetur Sigurðsson og Ólafur Ragnarsson. Áhorfendur: Um 600. Lið FH: Stefán Amarson - Auðun Helga- son, Petr Mazrek, Ólafur Kristjánsson - Hrafnkell Kristjánsson (Þorsteinn Halldórs- son 75.), Jón Sveinsson, Hallsteinn Amar- son, Stefan Toth, Amar Viðarsson - Jón Erling Ragnarson, Hörður Magnússon (Davíð Ólafsson 81.). Lið KR: Kristán Finnbogason - Brynjar Gunnarsson, Þormóður Egilsson, Oskar Þorvaldsson (Logi Jónsson 83.), Izudin Daði Dervic - Hilmar Bjömsson, Sigurður Örn Jónsson (Ásmundur Haraldsson 75.), Salih Heimir Porca, Einar Þór Daníelsson - Guðmundur Benediktsson, Mihajlo Bi- bercic. 2. deild kvenna: UMFA - Selfoss.....................5:0 Harpa Sigurbjörnsdóttir 3, Eria Edwards- dóttir 2. Zoran Miljkovic, ÍA. Ragnar Steinarsson, ÍBK. Zoran Lubicic, Grindavík. Hajmdin Cardaklija, Kjartan Antonsson, Willum Þór Þórsson, Hákon Sverrisson, Jón Þ. Stefánsson, Breiðabliki Þórður Þórðar- son, Sigurður Jónsson, Ólafur Adolfsson, Sigursteinn Gíslason, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson, ÍA. Jón Erling Ragn- arsson, Amar Viðarsson, Jón Sveinsson, Per Mazrek, Stefan Toth, Hörður Magnús- son, Hallsteinn Amarson, Ólafur Kristjáns- son, FH. Kristján Finnbogason, Óskar Þor- valdsson, Izudin Daði Dervic, Brynjar Gunn- arsson, Einar Þór Daníelsson, Mihajlo Bi- bercic, Guðmundur Benediktsson, KR. Helgi Björgvinsson, Karl Finnbogason, Sverrir Þór Sverrisson, Kjartan Einarsson, Keflavík. Björn Skúlason, Ólafur Örn Bjarnason, Þorsteinn Guðjónsson, Þorsteinn Jónsson, Grindavík. Júlíus Tryggvason, Nebosja Corovic, Gunnar Oddsson, Páll Guðmundsson, Ragnar Gíslason, Baldur Bragason, Leiftri. Birkir Kristinsson, Krist- ján Jónsson, Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram. 1. DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 10 10 0 O 20: 3 30 KR 10 6 1 3 13: 10 19 KEFLAVÍK 9 5 2 2 11: 6 17 LEIFTUR 9 5 1 3 18: 13 16 GRINDAVÍK 10 3 2 5 12: 13 11 BREIÐABUK 10 3 2 5 12: 14 11 ÍBV 9 3 1 5 19: 14 10 FH 10 2 2 6 15: 25 8 FRAM 10 2 2 6 10: 22 8 VALUR 9 2 1 6 9: 19 7 Markahæstir Mihajlo Bibercic, KR..................6 Ólafur Þórðarson, ÍA..................6 Rastislaw Lazorik, Breiðabliki........6 HörðurMagnússon, FH...................5 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV..............5 Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram.........5 Haraldur Ingólfsson, ÍA...............4 Sumarliði Árnason, ÍBV................4 Anthony Karl Gregory, Breiðabliki.....3 Dejan Stoic, ÍA.......................3 Jóhann Guðmundsson, Keflavík..........3 Jón Þór Andrésson, Leiftri............3 Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV.........3 Páll Guðmundsson, Leiftri.............3 Ríkharður Daðason, Fram...............3 Rútur Snorrason, ÍBV..................3 Tómas Ingi Tómasson, Grindavík........3 Sigþór Júlíusson, Val.................3 Stefán Þórðarson, ÍA..................3 Sverrir Sverrisson, Leiftri...........3 Frakkland 2. umferð í gærkvöldi: Auxerre - Gueugnon................4:0 (Silvestre 44., Guivarch’h 46, Martins 52., Tasfaout 69.) Áhorfendur: 9.000. Bordeaux - St. Etienne............2:0 (Lizarazu vsp 18., Dogon 30.) 10.000. Lille - Bastia....................0:2 (Drobjnak 32., Rodriguez 56.) 10.000. Paris St Germain - Guingamp......1:1 (Dely Valdes 40.) — (Divert 59.) 20.000. Martigues - Nantes................0:4 (Pedros 10., N’Doram 54., 65. og vsp. 87.) 4.000. Metz - Lens.......................2:0 (Pouget 11., N’Diaye 74.) 10.000. Rennes - Cannes...................3:2 (Andre 12., Huard 22., Cyprien 89.) — (Horlaville 15., 39.) 10.000. Lyon - Montpellier................3:2 (Assadourian 34., Maurice 70., Gava 87.) — (Sanchez 44., vsp. 63.) 22.000. Strasbourg - Le Havre.............3:0 (Keller 21., Mostovoi 69., Gohel 74.) 20.000. Þriðjudagur: Nice - Mónakó.....................1:2 (Nagbe 15.) — (Petersen 41., Madar 61.) 8.000. Eyjaleikarnir Eyjaleikamir standa _nú yfir á Gíbraltar. Hér má sjá árangur íslendinganna: Fimleikar: Skylduæfingar - gólf og stökk: stig Nína Magúsdóttir, 2 sæti............18,55 Elva Jónsdóttir, 4 sæti.............18,05 Þórey Elísdóttir, 7. sæti...........17,60 Hildur Einarsdóttir, 9. sæti........17,40 Frjálsar æfingar: Lið fslands deildi fyrsta sætinu með liði Jersey þar sem bæði liðin hlutu sama stiga- Qölda, 66,40. Gólfæfingar: stig Elva Jónsdóttir, 1 sæti...............8,70 Nína Magnúsdóttir, 2. sæti............8,40 Þórey Elísdóttir, 5. sæti.............8,10 Elisabet Birgisdóttir, 11. sæti.......6,50 Slá: stig NínaMagnúsdóttir, l.sæti..............8,60 Elva Jónsdóttir, 4. sæti..............7,90 Þórey Elísdóttir, 5. sæti.............7,30 Hlín Benediktsdóttir, 11. sæti........5,60 Tvíslá: stig Elva Jónsdóttir, 1. sæti..............9,00 Þórey Elísdóttir, 2. sæti.............7,80 Nína Magnúsdóttir, 4. sæti............7,20 Hlín Benediktsdóttir, 5. sæti.........5,55 Stökk: stig Elva Jónsdóttir, 3. sæti..............8,55 Þórey Elísdóttir, 4. sæti.............8,45 Nína Magnúsdóttir, 4. sæti............8,45 Hlín Benediktsdóttir, 6. sæti.........8,35 Sund: 50 m bringusund kvenna:...............sek Kristín Pétursdóttir, 3. sæti........36,42 50 m flugsund karla:...................sek HörðurGuðmundsson, 2. sæti...........27,09 400 m skriðsund kvenna:...............mín. Arna Magnúsdóttir..................4:54,63 400 skriðsund karla:...................mín Hörður Guðmundsson, 3. sæti ...4:08,55 50 m skriðsund kvenna:.....sek Krstín Pétursdóttir, 6. sæti.........28,90 200 m flugsund kvenna:.................mín Bérglind Fróðadóttir, 5. sæti......2:43,96 200 m flugsund karla:..................mín Kári Sturlaugsson, 4. sæti.........2:14,40 Skstfimi: Högni Gylfason og Hannes Haraldsson hlutu 2. sæti með í 75 stig af 200 mðguleg- um. ' Baráttan um völd á miðjunni byij- aði á fyrstu mínútu. Vesturbæ- ingar reyndu að draga FH-inga fram á völlinn til að reyna opna fyrir hornin en Hafnfirðingar voru ekki á því, biðu aftar á vellinum og sættu færis að komast í skyndisóknir. Hafn- firðingar voru nær því að skora og áttu einu færi fyrri hálfleiks þegar Jón Erling Ragnarsson skaut naum- lega framhjá á 8. mínútu, Kristján Finnbogason markvörður KR varði skot gott Harðar Magnússonar og Keflvíkingar sýndu að þeir ætla hvergi að gefa eftir í baráttunni um 2. sætið í 1. deild með góðum sigri á nágrönnum sínum úr Grinda- ■■■■■■■ vík. Þeir byrjuðu mun Frímann betur í leiknum og Ólafsson mark þeirra kom eftir skrifar að þeir höfðu átt 3 hornspymur í röð á Grindvíkinga. Þeir gáfu þó eftir miðjuna eftir mark- ið og Grindvíkingar áttu nokkur góð upphlaup en voru einhvern veginn ekki sparkvissirþegar nálgaðist mark Keflvíkinga. Zoran átti hörkuskalla yfir mark þeirra á 28. mínútu og ólafur Ingólfsson átti einnig skalla skot Hrafnkels Kristjánssonar strauk stöngina. Síðari hálfleikur var öllu fjörugri þegar KR-ingar gerðu glæsilegt mark eftir tvær mínútur. Talsvert dró úr krafti heimamanna við mark- ið en þeir náðu sér á strik við fyrra mark sitt tæpum tíu mínútum síðar og uppskáru annað mark rétt á eft- ir. Vesturbæingar voru samt komnir á bragðið og farnir að sýna sitt rétta andlit en gekk ekki að koma sér í góð færi því FH-ingar ætluðu ekki að glutra frá sér mikilvægum stig- um. Þegar dró að leikslokum byrjaði framhjá rétt fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur einkenndist . af mikilli baráttu beggja liða. Grindvík- ingar voru öllu meira með boltann en Keflvíkingar vörðust vel. Besta færi gestanna átti Jón Freyr Magnús- son þegar skalla frá honum eftir hornspymu Zoran var bjargað á markteig á 73. mínútu. Keflvíkingar léku án Ragnars Mar- geirssonar og Marko Tanasic sem var meiddur en það virtist ekki koma að sök því nýir menn komu inn í liðið og það sem meira var, þeir notuðu alla skiptimenn sína. „Það er ekki hægt að segja annað Kylfingar! Nú þegar Landsmótið ndlgast er vert að huga að útbúnaðinum. Við bjóðum uppd heimsþekkt gœðamerki eins og PINE jyuJtííJLLbí: footJoy ^Ual^ GOLF^ Veittur er 10% Landsmóts- afsláttur af öllum golfboltum. Komið við á leiðinni til Hellu! ísLensk HÍH Ajnpríska Tunguhálsi 11, Reykjavík Sími 587 2700 Opnunartími: AJla virka daga kl. 10.00 - 17.30. Einnig opið laugardaginn fyrir Landsmót þann 29. júlí, frá kl. 10-16. Stefán Stefánsson skrifar Keflvíkingar nágrannaslag v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.