Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 D 3 IÞROTTIR Leiftursmenn lerftr- uðu í síðari hálfleik Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson íl gar dæmdar voru tvær vítaspyrnur Ihajlo Biberclc, sem hér reynlr að »raði elnnig í gærkvöldi. 4 29. mínútur fékk I ■ Gunnar Már Másson fékk stungusendingu inn fyrir vörn Fram en Birkir varði skot hans vel, af Birki barst boltinn til Baldurs Bjarnason út við end- alínu og hann sendi fyrir mark- íðð þar sem Gunnar Oddsson kom á fieygi ferð og hamraði knöttinn í netið. 2»jfkPáll Guðmundsson ■ %rtók aukaspyrnu frá hægri kanti á 72. mfnútur og hann sendi inn i vítateig Fram þar sem boltinn barst beint á kollinn á Sverri Sverrissyni sem skailaði rakleitt í markið. 3»^%A 89. mínútu fékk ■ ■#Sigurbjörn Jakobs- son fékk boltann á vftateig í skyndisókn Leifturs og var ekki að tvínóna við hlutina heldur skaut föstu skoti neðst í vinstra markhom Fram. 3» 4 Þegar komið var á « I 90 mínútur fékk Þorbjörn Atli Sveinsson langa sendingu inn í vítateig Leifturs, iék á tvö varnarmenn og skor- aði í stöngina og inn af stuttu færi. ilegir klaufar harkan og 6 gul spjöld fóru á loft en þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka náðu KR-ingar að jafna úr vítaspyrnu. FH-ingar fengu gullið tækifæri til að hirða öll stigin er þeir fengu vítaspyrnu á síðustu mín- útu leiksins en Kristján markvörður varði ágætt skot Þorsteins Halldórs- sonar. „Það er varla hægt að vera nær sigri,“ sagði Ólafur Jóhannsson þjálf- ari FH eftir leikinn. „Þetta var jafn- vel besti leikur okkar í sumar og ætli.við höfum ekki talið að hin liðin sem höfum spilað við í sumar séu ekki nógu góð fyrir okkur. Við lágum við miðjuna og biðum en eftir markið bökkuðum við og það var í lagi þar til við fengum á okkur vítaspyrnuna. Ég ætla að vona að þetta komi nú hjá okkur og við hljótum að vinna næsta leik,“ bætti Ólafur við. Þolin- mæði Hafnfirðinga við að bíða aftar á vellinum skilað sér vel og liðið gerði rétt að æða ekki fram í vamarmenn KR-inga. Vörnin með Petr Mazrek hélt vel og frammi sköpuðu Hörður Magnússon og Jón Erling Ragnarson oft hættu. KR-ingar náðu ekki að komast inní leikinn fyrr en líða tók á síðari hálfleik, sýndu þá góða spretti en Heimir Guðjónsson var ekki með vegna leikbanns. „Það var barátta í FH-liðinu og okkur gekk illa að ná tökum á leiknum. Það hefur alltaf vantað í liðið okkar í sumar og nú vantaði Heimi Guðjónsson sem er baráttumaður,“ sagði Guðjón Þórðar- son þjálfari KR, „eftir hlé fann liðið taktinn en eftir markið okkar urðum við kærulausir og of seinir til að nýta færin sem við fengum,“ sagði Guðjón. Leikmenn vora daufir fyrir hlé en tóku við sér síðar, þaraf tók Einar Þór Daníelsson góðar syrpur. höfðubeturí rið Grindvíkinga en að mikil breidd sé í liðinu. Við erum úti með 3 menn sem hafa verið í byijunarliðinu og komum inn með 3 nýja auk þess að nota alla skipti- mennina," sagði Þorsteinn Bjarnason annar þjálfara Keflavíkurliðsins. „Þetta var mjög góður sigur fyrir Keflavík. Það þýðir að við erum enn í baráttunni um 2. sætið og eigum leik inni á KR. Þetta var erfiður leik- ur, sérstaklega undir lok fyrri hálf- leiks og voru að koma inn í leikinn í seinni hálfleik. Þegar þeir misstu mann útaf jafnaðist þetta pg við sótt- um heldur meira þannig að í heildina finnst mér þetta sanngjarnt. Þetta „ÞETTA var erfið fæðing en við vorum sterkari allan leikinn og sigurinn var aldrei í hættu," sagði Óskar Ingimundarson, þjálfari Leifturs kampakátur eftir 3:1 sigur hans drengja á Fram í Ólafsfirði í gærkvöldi. Óhætt er að taka undir að fæð- ingin hafi verið erfið þvífyrri háifleikurinn var mjög rólegur og rétt eins og um æfingu væri að ræða. Sem fyrr segir var lítið um að vera í fyrri hálfleik. Framarar vildu meina Gunnar Már Másson, ■■■■■■■I sem fékk stungu- Anton sendinguna inn fyrir Benjaminsson vörn Fram, en hún skrifarfrá var aðdragandi Olafsfirði fyrsta marksins, hefði verið rangstæður, en dómar- inn sá ekkert athugavert og lét markið standa. Síðari hálfleikur var mun fjör- ugri en sá fyrri og Framarar byrj- uðu leikinn af miklum krafti. Strax í upphafi hálfleiksins fékk Valur Fannar Gíslason dauðafæri sem varnarmenn Leifturs björguðu í horn á síðustu stundu. Smá saman komust Leiftusmenn inn í leikinn og náðu udnirtökunum á miðjunni, m.a. þurfti Birkir Kristinsson tví- vegis að taka á honum stóra sínum þegar Páll Guðmundsson fékk ákjósanleg marktækifæri. Þá komst Gunnar Már Másson inn fyrir og skaut í markstöngina. Upp úr þessu fóru mörkin að koma fram í dags- ljósið. Eftir að Leiftur komst í 2:0 þá var sigurinn í höfn, en Sigurbjörn Jakobsson, bætti við þriðja markinu í lokin áður en Þorbjörn Atli kvitt- aði fyrir Framara. Sigur Leiftursmanna var fyllilega sanngjarn. Eftir daufa byijun voru þeir mun markvissari í öllum sínum aðgerðum og áttu nokkur færi sem ekki nýttust. Júlíus Tryggvason stjórnaði vörninni af öryggi og miðja Leiftus var sterk þegar á reyndi. Framar léku oft ljómandi vel sín á milli úti á vellinum, en þegar nálgaðist vítateiginn, var það oft síðasta sendingin sem misfórst og skapaðist því sjaldan veraleg hætta við mark Leifturs. |4A annarri mínútu síðari hálfleiks lék KR-ingurinn Einar ■ fl Þór Daníelsson á Auðun Helgason rétt utan vítateigs vinstra megin og vippaði inná á Mihajlo Bibercic sem stóð við vítapunkt og sneri baki í markið. Hann lagði boltann snyrtilega út á Guðmund Benediktsson sem spyrnti efst í hægra hornið — glæsilega að Öllu staðið. boltinn sveif yfir varnarvegginn og í stöngina nær en hrökk þaðan út í teig þar sem Auðun Helgason kom aðvífandi og jafnaði. 2m 4 Hörður Magnússon var að dunda með boltann við vítateigs- ■ I homið hægra megin á 63. mínútu þegar hann óvænt skaut að marki og boltinn sveif yfir Kristján Finnbogason markhomið í markhornið fjær. Frábært mark. 0»0i ■■Hfli ÉS Éhb I' iÁ 88. mínútu var dæmd töf á Stefán Amarson markvörð iFH þegar hann ætlaði að sparka út frá marki sínu. Stefán lét boltann falla og hljóp í markið en Mihajlo Bibercic var snöggur til og áður en FH-ingar náðu að stilla í varnarvegg gaf hann inn i tejg á Guðmund Benediktsson sem var felldur og vftaspyma dæmd. Úr spyrnunni skoraði Míhajlo Bibercic í homið en Stefán markvörður náði að koma við boltann. FOLX ■ MARKO Tanasic og Jóhann Magnússon léku ekki með Keflvík- ingum gegn Grindavík í gærkvöldi vegna meiðsla. Eins og kunnugt er þá er Ragnar Margeirsson einnig á sjúkralista Keflavíkurliðsins. ■ ÞAÐ vantaði líka í lið Grindavík- ur í gærkvöldi. Tómas Ingi Tómas- son lá veikur og gat ekki tekið þátt í nágrannaslagnum í Keflavík. ■ HAKON Sverrisson unglinga- ’ landsliðsmaður Breiðabliks lék sinn fyrsta leik í gærkvöldi gegn ÍA síðan hann ristarbrotnaði í fyrri leiknum gegn Skagamönnum. ■ B—LIÐ Breiðabliks í 5. flokki kvenna varð Islandsmeistari eða Hnátumeistari eins og KSÍ kallar keppni í þessum aldursflokki stúlkna. Úrslitakeppnin fór fram í Kaplakrika. ■ SLOBODAN Milisic leikmaður Leifturs sem lenti í bílslysi ásamt Nebojsa Soravic, hinum útlendingn- . um hjá félaginu, er með brotinn hálsl- ið og ljóst að hann leikur ekki meira með Leiftri á þessu sumri og þarf mögulega að ganga undir uppskurð. ■ ÓSKAR Ingimundarson þjálfari a sagði að þetta væri að sjálfsögðu mjög bagalegt þvi Leiftursmenn hefðu ekki úr mjög breiðum leik- mannahópi að velja. ■ PÁLL Guðmundsson lék með Leiftri í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa verið veikur sl. daga vegna nýmasteina. Eins og aðrir leikmenn byijaði hann rólega en átti síðan mjög góðan síðari hálfleik þangað til honum var skipt út af á 82. mínútur. ■ DAVÍÐ Olafsson kom inná í fyrsta sinn í 1. deild í gærkvöldi . þegar lið hans, FH, lék gegn KR. ■ DAVÍÐ , sem er sonur Ólafs Jóhannessonar þjálfara liðsins, var ekki lengi að iáta vita af komu sinni og áður en mínúta var liðin hafði hann fengið fyrsta gula spjaid sitt í deildinni. ■ ARNAR Viðarsson, sonur Við- ars Halldórssonar fyrrum leik- manns FH, spilað sinn annan leik í sumar en hann er 17 ára, 15 árum yngri en Stefán Arnarson mark- vörður liðsins. ■ STEINAR Adolfsson lék ekki með KR gegn FH í gærkvöldi og verður að öllum líkindum frá í nokk- urn tíma. er gott veganesti í bikarleikinn við KR og þar gefum við ekkert eftir,“ bætti Þorsteinn við. Áttum skilið jafntefli „Það var virkilega svekkjandi að tapa þessum leik því mér fannst við eiga skilið að fá jafntefli. Hlutirnir gengu ekki upp hjá okkur en við átt- um mjög gott færi í seinni hálfleik. Við voram of fáir í teignum hjá þeim en leikurinn var frekar erfiður. Nú vonum við bara að við mætum Keflvík- ingum í Reykjavík því við ætlum okk- ur alla leið í bikamum,“ sagði Grétar Einarsson leikmaður Grindavíkur. Ikvöld Knattspyrna 1. deild: Valsvöllur: Valur-ÍBV.........20 ■Leiknum var frestað í gær. Eyjamenn komust ekki til Reykja- víkur vegna þoku í Vestmannaeyj- um. 2. deild karla: Akureyri: Þór - Víkingur......20 Fylkisv.: Fylkir - Skallagrímur20 Garðs.völlur;...Víðir.r.ÍR____20 Stjörnuvöllur: Stjarnan -KA ....20 2. deild kvenna: Fjölnisvöllur: Fjölnir - FH...20 4. deild karla: Ármannsvöllur: TBR - Léttir ...20 Grenivík: Magni-Þrymur.........20 Hlaup Fjölskylduhlaup Ármanns verður í dag. Skráning er i Ármanns- heimilinu við Sigtún frá kl. 16 til 20 og hlaupið hefst kl. 20. Boðið er upp á þijár vegalengdir - 2, 4 og 10 km. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir böm. I #%Kjartan Einarsson I flL#tók hornspyrnu 1 ■ hægri og gaf á nærstöngina þar sem Ragnar Steinarsson skall- aði boltann afturfyrir sig og í markið án þess að Grindvíkingar kæmu vörnum vjðT Þetta var á 22. mínútu. glg ARIEL ULTRAts 'Ænkmummmmm %Jmmm rnmJr% OPNA GOLFMÓTIÐ Á JaðarsveUi Akureyrí 30. júlí :• 4 - • 4 4 4 4 4 4 4 4 ^ 4 '4 4 4 4 ^44 4 4 4 4 # 4 Leikið með og án forgjafar í.. karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki, GLÆSILEG VERÐLAUN 1.2. OG 3. f öllum flokkum. Aukavinningar og happdrætti. PINB Golfsett meö poka í verðlaun fyrir holu í höggi \ Þátttökugjald Fullorðnir kr. 1.500 Ungllngarkr. 1.000 Vinningar frá | PINE og ÞÁTTTÖKUTILKYNNINQARGERIST FYRIR KL. 10.00 FÖSTUDAGINN 28. JULÍ í SÍMA 402-2974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.