Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Valur-ÍBV 1:3 VaIsvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla - 10. umferð - Bmmtudaginn 21. júlí 1995. Aðstæður: Logn, skýjað, völlurinn góður. Mark yals: Davíð Garðarsson (70.). Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (29.), Tryggvi Guðmundsson (38.), Rútur Snorra- son (50.). Gult spjald: Sumarliði Árnason (16.), Stein- grímur Jóhannesson (34.), Dragan Man- oljovic (53.), Friðrik Sæbjömsson (78.), all- ir ÍBV og allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Línuverðir: Ari Þórðarson og Gunnar Gylfason. Áhorfendur: 574 greiddu aðgangseyri. Valur: Jón Grétar Jónsson, Valur Valsson (Ólafur Brynjólfsson 37.), Bjarki Stefáns- son, Kristján Halldórsson - Ivar Ingimars- son, Gunnar Einarsson, Guðmundur Brynj- ólfsson, Sigþór Júlíusson - Stewart Beards, Kristinn Lámsson (Davið Garðarsson 57.). ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjörns- son, Jón B. Amarsson, Hermann Hreiðars- son, Dragan Manoljovic - Ingi Sigurðsson, Rútar Snorrason (Martin Eyjólfsson 70.), Leifur Geir Hafsteinsson, Tryggvi Guð- mundsson - Sumarliði Ámason (Ivar Bjark- lind 59.), Steingrímur Jóhannesson. Friðrik Friðriksson, Jón B. Amarsson, Rútur Snorrason, Hermann Hreiðarsson, Ingi Sig- urðsson, Tryggvi Guðmundsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. Jón Grétar Jónsson, ívar Ingimarsson, Guðmundur Brynjólfsson, Gunnar Einarsson, Davíð Garðarsson, Stewart Beards, Val. 1.DEILD KARLA Fj. leikja u j T Mörk Stig IA 10 10 0 0 20: 3 30 KR 10 6 1 3 13: 10 19 KEFLAVÍK 9 5 2 2 11: 6 17 LEIFTUR 9 5 1 3 18: 13 16 IBV 10 4 1 5 22: 15 13 GRINDAVIK 10 3 2 5 12: 13 11 BREIÐABLIK 10 3 2 5 12: 14 11 FH 10 2 2 6 15: 25 8 FRAM 10 2 2 6 10: 22 8 VALUR 10 2 1 7 10: 22 7 2. deild Fylkir - Skallagr.................2:1 Þórhallur Dan Jóhannsson (10.), Kristinn Tómasson (19.) - Valdimar Sigurðsson (64.). Víðir-tR..........................2:1 Hlynur Jóhannsson (6.), Ari Gylfason (68.) — Guðjón Þorvarðarson (vitasp. 69.) Þór-Víkingur .....................4:0 Radovan Cvijanovic (34.), Páll Gíslason (52.), Sveinbjörn Hákonarson (vsp. 65.), Birgir Þór Karlsson (75.). Sijarnan - KA.....................3:2 Ingólfur Ingólfsson (38.), Baldur Bjamason (41.), Guðmundur Steinsson (61.) - Bjami Jónsson (66.), Þorvaldur M. Sigbjömsson (82.). 2. DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig STJARNAN 11 9 1 1 27: 8 28 FYLKIR 11 8 2 1 25: 13 26 ÞORAk. 11 6 1 4 22: 17 19 SKALLAGR. 11 4 3 4 14: 14 15 VIÐIR 11 4 3 4 12: 13 15 KA 11 3 4 4 13: 16 13 ÞROTTUR 10 3 3 4 12: 13 12 IR 11 3 1 7 16: 24 10 VIKINGUR 11 3 1 7 12: 24 10 HK 10 1 1 8 14: 25 4 4. deild TBR - Léttir....................1:7 Jón Pétur Ziemsen — Þórir Öm Ingólfsson 3, Guðmundur Þórðarson 2, Sturla Ómars- son, Valdimar Pálsson. Skotfimi Landsmót STÍ á Blönduósi 10. júní Mótshaldari var Skotfélagið Markviss og mótsstjóri Hannes Haraldsson. Keppendur voru 20. í aðalkeppni var skotið á 75 skífur en að auki 25 skífur í úrslit. Hæsti möguleg- ur stigaflöldi 100. Úrslit urðu sem hér segir: stig Ellert Aðalsteinsson SA.........66 89 Björn Stefánsson SA.............60 81 Hannes Haraldsson SA............62 81 Alfreð Alfreðsson SR............60 80 Hreimur Garðarsson SÍH..........60 77 Gísli Ólafsson SA...............58 76 ■í liðakeppni sigraði Skotfélag Akureyrar með 251 stig. Landsmót STÍ, Akureyri 24. júní Mótshaldari var Skotfélag Akureyrar og kepptu einstaklingar og sveitir félaganna. Skotið var á 75 leirskífur og að auki 25 í finale. í meistaraflokki var einn keppandi Reynir Þór Reynisson, í 1. flokki ellefu keppendur í 2. flokki fimm, í 3. flokki tólf. Mótsstjóri var Axel Sölvason. Meistaraflokkur: Stig ReynirÞórReynisson SK................71 1. flokkur Guðmundur Hermannsson SÍH............67 Ellert Aðalsteinsson SA..............67 Sighvatur Steindórsson SA............65 Jóhannes Jensson SR..................65 Ævar L. Sveinsson SR.................65 2. fiokkur Gísli Ólafsson SA....................59 Ámi Hrólfur Helgason SA..............59 Gunnar Sigurðsson SR.................50 3. flokkur Helgi E. Frederikson SÍH.............59 Róbert Reynisson SK..................58 Axel Eyfjörð SA......................47 Liðakeppni: Skotfélag Reykjavíkur SR............193 Skotfélag Akureyrar SA..............189 Skotfþróttafél. Hafnaríj. SÍH.......187 Landsmót STÍ í Keflavík 1. júlí Landsmótið var haldið á skotsvæði Skot- deildar ÍU Keflavík sem var mótshaldari. Mótstjóri var Auðunn Snorrason. Skotið var á 75 skífur plús 25 skífur í finale. Keppend- ur vom 17. Úrslit urðu: Reynir Þór Reynisson SK........68 92- Ævar L. Sveinsson SR...........67 88 Högni E. Gylfason SA...........67 85 Sveitakeppni: SkotfélagReykjavíkur SR..............188 Skotfélag Akureyrar SA...............174 Skotfélag Reykjavíkur B sveit........171 Bikarmeistaramót STÍ í Þorlákshöfn EHert Aðalsteinsson bikarmeistari. Bikarmeistaramót Skotsambands íslands fór fram á skotsvæði Skotfélags Suðurlands 8. júlí. Skotfélag Suðurlands var mótshald- ari og mótsstjóri Halldór Jónsson, formaður félagsins. Bikarmeistari varð Ellert Aðal- steinsson frá Skotfélagi Akureyrar og af: henti Sveinn Sæmundsson formaður STÍ honum farandbikar sambandsins, svo og öðrum keppendum verðlaun. Skotið var á 125 leirskífur í aðalkeppni og að auki 25 skífur í finale. Úrslit urðu: stig Ellert Aðalsteinsson SA......105 127 Björn Halldórsson SR.........105 125 Guðmundur Hermanns SÍH........98 120 Landsmót í leirdúfuskotfimi 22. júlí á svæði Skotfélags Reykjavíkur og voru úrslit sem hér segir: stig Alfreð K. Alfreðsson, SR........71 91 Ævar L. Sveinsson, SR...........63 86 Hreimur Garðarson, SÍH..........66 86 Flokkakeppni: stig A-sveitSR.............................198 A-sveit SlH..........................181 B-sveit SR...........................171 Aðeins 1800 miðar eftir til sölu í stúku. Tryggðu þér miða strax! Akureyrarmaraþon Fór fram um síðustu helgi. 10 km Strákar, 12 ára og yngri 1. UnnarDarri Sigurðsson....... 2. Baldvin Þorsteinsson........ Stelpur, 12 ára og yngri Agnes Gísladóttir.............. Piltar, 13-15 ára 1. Rúnar Bogi Gíslason......... 2. Baldur Ingvarsson........... 3. Helgi M. Túliníus........... 4. Stefán Sigurkarlsson........ Telpur, 13-15 ára 1. Guðrún Helgadóttir......... 2. Elsa Karen Kristinsdóttir... Karlar, 16-39 ára 1. ívar Jósafatsson............ 2. Marinó Freyr Siguijónsson... 3. Gísli Einar Árnason........ 4. Konráð Gunnarsson.......... 5. Hjálmtýr Hafsteinsson...... Konur, 16 - 39 ára 1. Ema Margrét Bergsdóttir.... 2. Bryndís Brynjarsdóttir..... 3. Jórunn V. Valgarðsdóttir... 4. Astrid Magnúsdóttir........ 5. Kristjana Skúladóttir...... Karlar, 40 - 49 ára 1. Hafberg Svansson........... 2. Pétur I. Franksson......... 3. Helgi Hallgrímsson......... 4. Stefán Ingólfsson.......... 5. Þorsteinn M. Baldvinsson... Konur, 40 - 49 ára 1. Anna Jeeves................ 2. Gyða Haraldsdóttir......... 3. OddnýJónsdóttir............ 4. Herdís Klausen............. 5. Elin Hjaltadóttir.......... Karlar, 50 - 59 ára 1. Kristinn Friðrik Jónsson... 2. Páll Ólafsson.............. 3. Albert Ólafsson............ 4. ÓskarJónsson............... Konur, 50 - 59 ára 1. Hildur Bergþórsdóttir...... 2. Guðný Leósdóttir........... 3. Aðalheiður Arnórsdóttir.... 4. Geirþrúður Sigurðardóttir.. 5. Hilda Torfadóttir.......... Karlar, 60 ára og eldri 1. Óðinn Árnason.............. 2. JörundurJónsson ........... 21,1 km Karlar, 16 - 39 ára 1. Daníel Jakobsson........... 2. Sigurður P. Sigmundsson.... 3. Finnur Friðriksson......... 4. Guðmann Elisson............ 5. Ingólfur Gissurarson....... Konur, 16 - 39 ára 1. Gerður Rún Guðlaugsdóttir.. 2. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir.. 3. Hrönn Einarsdóttir..,...... 4. Hallfríður Jóhanna Sigurðard... 5. Lára Sturludóttir.... Karlar, 40 - 49 ára 1. Sigurður Bjarklind... 2. Kári Kaaber........... 3. Þórður G. Sigurvinsson... 4. Steingrímur J. Sigfússon 5. Kristján Gunnarsson........ Konur, 40 - 49 ára 1. Ingibjörg Leósdóttir....... 2. Kolbrún Benediktsdóttir.... Karlar, 50 - 59 ára 1. Róbert Pétursson........... 2. Úlfar Guðmundsson.......... 3. Ágúst Bjamason............. 4. Hafsteinn Sæmundsson....... 5. Grétar G. Guðmundsson...... Karlar, 60 ára og eldri Jón Guðlaugsson............... ...49,17 ...55,56 ...55,58 ...49,18 ...51,30 ...54,18 ...57,36 ...48,12 ...51,11 ...35,46 ...36,55 ...37,38 ...37,54 ...39,05 ...43,00 ...47,00 ...4,51 ...49,17 ...50,22 ...42,04 ...42,05 ...48,22 ...49,48 ...50,09 ...39,58 ...48,57 ...54,06 ...54,44 ...55,22 ...41,25 ...44,52 ...55,01 ...55,15 ...56,01 ...57,03 ...66,20 ...68,50 ...75,09 ...51,29 ...56,30 1.14,25 1.16,28 1.18,05 1.19.36 1.20,13 1.33.37 .1.39,42 .1.45,35 .1.47,01 .1.50,30 .1.24,50 .1.29,40 .1.30,08 .1.37,05 .1.37,23 .1.59,07 .1.59,29 .1.45,14 .1.45,27 .1.50,27 .1.58,08 .1.58,50 1.51,49 í kvöld Knattspyrna 2. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur R,- HK ..20 3. deild: Ásvellir: Haukar - Dalvík...........20 Egilsstaðir: Höttur - BÍ............20 Húsavík: Völsungur - Þróttur N. ...20 Leiknisvöllur: LeiknirR.- Selfoss ..20 Eyrabakkavöllur: Ægir- Fjölnir ...20 4. deild: Ármannsv.: Ármann - Framherjar 20 Blönduósvöllur: Hvöt- KS.........20 Sauðárkr.: Tindastóll - Neisti H.20 Vopnafjarðarv.: Einherji - KVÁ ....20 Golf helgarinnar Selfoss Einherjamót á Svarfhólsvelli á laugardag, ræst klukkan 10 til 14. Þátttökurétt hafa allir sem farið hafa holu í höggi og eru á skrá hjá Einherjaklúbbi íslands. Akureyri í tilefni af 60 ára starfsafmælis Sambands ísienskra bankamanna verður golfmót bankamanna á Akureyri á laugardag og hefst kl.10. Hafnarfjörður Golfklúbburinn Keilir með opið mót á laug- ardag, 18 holur með og án forgjafar. Akureyri Golfklúbbur Akureyrar með opið mót á laugardag, 18 holur með og án forgjafar. Flúðir 10 ára afmælismót Golfklúbbs Flúða á laug- ardag, 18 holur með og án forgjafar. Mosfellsbær Golfklúbburinn Kjölur verður með opið unglingamót á laugardag, 18 holur með og án forgjafar. Hella Landsmótið í golfi skv. reglugerð, 30. júlí til 4. ágúst. Fjör að vanda í Árbænum Skúli Unnar Sveinsson skrifar Það heyrir orðið til undanteknig- ar ef leikir Fylkis í Árbænum eru ekki fjörugir og skemmtilegir. í gær tóku Árbæ- ingar á móti léttleik- andi og skemmti- legu liði Skallagríms úr Borgarnesi og höfðu 2:1 sigur og má ef til vill segja að sigurinn hafi verið í ósann- gjarnara lagi, sé miðað við mark- færin. Gestirnir byrjuðu með miklum látum og leikmenn Fylkis virtust hreinlega ekki átta sig á að leikur- inn væri hafinn — nema Kjartan Sturluson markvörður Fylkis sem varði tvívegis frábærlega maður á móti manni fyrstu tvær mínúturn- ar. Það var síðan gegn gangi leiks- ins að heimamenn komust yfir á 10. mínútu. Þórhallur Dan Jóhanns- son fékk knöttinn út við hægra víta- teigshornið, lék aðeins í átt að markinu og skoraði með föstu skoti. Þórhallur var aftur á ferðinni níu mínútum síðar er hann átti aðra neglu sem Daði Lárusson mark- vörður náði að slá í þverslánna. Kristinn Tómasson fylgdi vel og setti boltann í netið. Þetta hefði getað virkað sem reiðarslag fyrir flest lið. Sækja linnulítið en vera samt 2:0 undir eftir 19. mínútna leik. En gestirnir héldu uppteknum hætti, sóttu og sóttu og uppskáru mark á 26. mín- útu. En Siguður Friðjónsson dómari dæmdi markið af eftir að hafa ráð- fært sig við línuvörð sinn. Þannig var að tveir sóknarmenn Skalla- gríms voru fyrir innan þegar sá þriðji pijónaði sig í gegn og skoraði en línuvörðurinn taldi einhvern rangstæðan og markið því dæmt af, skiljanlega við lítinn fögnuð Skallagrímsmanna. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks áttu gestirnir þrumuskot í þversl- ánna af 30 metra færi og rétt fyrir leikhlé fékk Fylkir færi sem mis- fórst. Áhorfendur höfðu um nóg að ræða í leikhléinu, hellingur af fær- um og ekki þó síður um dómgæsl- una sem var rosalega skrautleg og átti ekki eftir að skána. Því miður var þetta ekki dagur Sigurðar né línuvarða hans. Kjartan markvörður Fylkis fékk að sýna enn einu sinni hvað í honum býr á 57. mínútu er hann varði meistaralega frá Hyrti Hjartarsyni en sjö mínútum síðar minnkuðu Skallagrímsmenn muninn er Valdi- mar Sigurðsson skoraði úr auka- spyrnu rétt utan vítateigs, skaut í varnarvegginn og inn. Fylkir fékk þijú færi næstu mín- úturnar og á lokasprettinum var mikil stórskotahríð að marki Fylkis þar sem heimamenn björguðu með- al annars af línu. Á síðustu mínút- unni átti Hjörtur síðan skalla rétt framhjá þannig að þessum skemmtilega leik lauk með sigri Fylkis. Bæði lið léku vel, ráða yfir létt- leikandi mönnum sem eru óragir við að láta boltann ganga og sókn- arleikurinn er í fyrirrúmi. Skalla- grímsmenn léku mjög skemmtilega en brenndu sig á því að dekka ekki nógu vel á miðjunni, voru of langt frá mótheijum sínum. Haraldur Hinriksson var gríðarlega stekur á miðjunni eins og Siguður Sigur- steinsson og Hilmar Hákonarson og frammi er Hjörtur stórhættuleg- ur, flinkur og skemmtilegur bar- áttumaður. Brasilíumaðurinn An- toni Junior stjórnaði vörninni vel og gerði usla undir lokinn þegar hann flutti sig framar. Hjá Fylki var Finnur Kolbeinsson góður, Ásgeir Ásgerisson og Ólafur Stígsson voru einnig sterkir á vinstri vængnum og Þórhalldur Dan var mjög ógnandi. Ekki má gleyma Kjartani markverði sem bjargaði Fylki nokkrum sinnum meistara- lega. Þróttarar áfrýjatil, dómstóls ÍSÍ ÞRÓTTARAR hafa áfrýjað dómi dómstóls KSI í kærumáli vegna leiks Stjörnunnar og Þróttar í 2. deild karla í knattspyrnu. Dómstóll KSÍ breytti samhljóða niðurstöðu Héraðsdóms Reykja- ness, sem dæmt hafði Þrótti í hag. Þróttara vilja að dómstóll ÍSI meti hvort málið falli undir hann og vonast til að málið verði tekið fyrir á næstu dögum. Áhöld eru um hvort hægt sé að áfrýja málinu til dómstólsins þar sem reglur segja að það sé aðeins hægt ef málið varði íþróttahreyf- inguna í heild undir ákveðnum kringumstæðum. Sótt ad ANTONIO Salino Junior sækir héi son, markvöður Árbælnga, hefur kvöldi og bjargaði liði sínu ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.