Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 1
JHnrgimM&frto • Lífiðsnýst um aðmissa/3 • Ljós úrnorðri/4 • Svarthvít dulúð landsins/4 MENNING LISTIR B PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 29. JUU 1995 BLAÐ ER Kalifomíudrengurinn „næsti Bernstein"? Kent Nagano. Ljónatemjari á palli ALLT frá dauða „stóru“ nútímalegri uppsetningu á Rómeó hljómsveitarstjóranna, og Júlíu eftir Prokofíjev og fjöl- Herberts von Karajans og mörg verk eftir ung tónskáld. „Ég Leonard Bernstein, hafa tónlistar- geri ráð fyrir því að ég taki mikla unnendur velt vöngum yfir því áhættu. En ég reyni að gera tón- hvaðan næsti stórstjórnandi muni list að lifandi listformi sem höfðar koma og þá hvenær. Að sögn til fólks,“ segir Nagano. bandaríska tímaritsins Time kann Afi hans fluttist frá Japan til sú stund að vera runnin upp og Bandaríkjanna og hóf þar búskap. að stjómandinn sé fæddur og upp- Nagano er fæddur og uppalinn á alinn í Kalifomíu en af japönsku búgarði þar sem ræktaðir voru bergi brotinn og heitir Kent Nag- ætiþistlar. ano. Hann lærði hljómsveitarstjóm Fjölmiðlar sem em í sífelldri við ríkisháskólann í San Fransiskó leit að ungum og efnilegum arf- og söng með óperukór borgarinnar tökum „stóm nafnanna11, hafa áður en að hann gekk til liðs við ekki látið Nagano fram hjá sér óperufélag Sarah Caldwell í Bos- fara. New York magazine kallaði ton. Hann sneri síðar aftur til vest- hann „næsta Bernstein" eftir góða urstrandarinnar þar sem hann frammistöðu síðasta vetur í Metro- vakti athygli fyrir góðan árangur politan-ópemnni en sjálfur hefur Nag- ano reynt eftir megni að forðast Stjómandinn Iiæglll <X\J 1UI UctöL -ry . -v j fjölmiðlaumfjöllun- K.6nt LN EganO GF inHin„ 43 fa sagður nýjasta gamli Kalifomíubúi vonarstjaman í er í raun sáralítið i i - 1 , - þekktur í Banda- bandarisku ton- rSsu™m-JI ”ua.ð eflr listarlífi ekkert að þvi að _________________ langa til að verða með Berkley-sin- fóníunni. Nagano stjómaði meðai annars flutn- ingi hljómsveitar- innar á nokkrum verkum eftir Frakk- ann Olivier Messia- en, sem nú er látinn. Sendi Nagano hon- um upptökur frá æfingum hljóm- sveitarinnar og tón- frægur,“ segir hann, „en það hent- skáldið sendi Nagano athuga- ar mér ekki. Ég reyni að láta semdir við túlkunina, sagði hvað ánægjuna af því sem ég er að vel væri gert og hvað betur hefði gera leiða mig áfram.“ mátt fara. Leiddu bréfaskriftir Nagano er stjómandi Berkley- Nagano og Messiaens til þess að sinfóníunnar í Kaliforníu en hefur tónskáldið kom til Kaliforníu til þó að mestu leyti starfað utan að vera viðstatt flutninginn á einu heimalandsins undanfarin ár. verka sinna „Umbreytingunni á Hann er stjórnandi Hallé-sinfóníu- herra vorum Jesú Kristi". Hann htjómsveitarinnar í Manchester, var einnig viðstaddur er Nagano tónlistarstjóri sinfóníunnar í Lyons stjórnaði frumflutningi á ópem í Frakklandi og einn af aðalgesta- Messiaens „Heilags Frans frá Ass- stjórnendum Lundúnasinfóníunn- isi“ í París árið 1983. Átta árum ar. Hann þykir glæsiiegur á sviði síðar stjórnaði Nagao fmmflutn- rétt eins og lærimeistari hans, ingi á hinni umdeildu ópem Johns Seiji Ozawa, en kafa mun dýpra Adams „Dauði Klinghoffers" í ofan í þau verk sem hann stjórnar Brussel. en Ozawa. Hefur hreyfingum hans Nagano er giftur japanska á palli stjórnandans verið líkt við píanóleikaranum Mari Kodama. Ijónatemjara sem sveiflar svipu Hann tekur sér frí tvisvar á ári sinni. Nagano þykir jafnvígur á til að skella sér á brimbretti í klassíska tímabilið og nýrri tón- Kaliforníu en hjónin búa í Sart list. Á þeim sex árum sem hann Fransisco. Honum verður tíðrætt hefur verið við stjómvölinn í Ly- um iöngun sína tii að setjast í ons, hefur hann frumflutt m.a. helgan stein en það verður þó að „Rodrigue et Chimené" óloknu teljast afar ólíklegt í bráð, því verki Debussys, „Ævintýrum dagskrá hans er þéttskipuð, fram Hoffmanns“ eftir Offenbach, afar á næstu öld. SVÍINN Martin Engström er nýliði á þéttsetnum bekk þeirra sem stýra listahátíð- um. í fyrra boðaði hann til fyrstu tónlistarhátíðarinnar í bænum Verbier í Sviss, sem hefur verið bet- ur þekktur á meðal skíðaáhuga- manna en tónlistarunnenda. En fyrsta hátíðin heppnaðist framar vonum, hún þótti bera með sér fersk- an andblæ inn í staðnað form slíkra hátíða og nú stendur yfir önnur tón- listarhátíð í skíðabænum. Þetta framtak Engströms er þó alls ekki óumdeilt. Að frátöldum tónlistarhátíðunum í Montreaux hefur lítið verið um að vera í listalífinu á svissnesku Rívíer- unni svoköiluðu, við norðausturhluta Genfarvatns, segir í The Financial Times. Ferðamálayfirvöld hafa sér grein fyrir vandanum en yfír- völd hafast ekkert að og þvi er það undir framkvæmdasömum einstaklingum komið, hvort bryddað verður upp á einhverjum nýjungum. Umboðsmaður Engström er einn slíkra manna. Hann er 41 árs og hóf ferilinn sem umboðsmaður tónlistarmanna í London á áttunda áratugnum, áður en hann hóf störf hjá einni stærstu umboðsskrifstofu álfunnar, Hilbert. Engström og eiginkona hans, sópransöngkonan Barbara Hendricks fluttu tii Montreux árið 1986. Þau hafa verið tíðir gestir í skíðabrekkunum í Verbier að vetri til og ekki leið á löngu áður en Engström fór að velta því fyrir sér hvernig nýta mætti hótelin og veitingastað- ina sem standa tómir yfir sum- artímann. Tónlistarhátíð var lausnin og áður en ein einasta nóta hafði verið leikin í bæn- um, hafði Engström tekist að safna um 19 milljónum ísl. kr. en á meðal fyrirtækja sem styrkja hátíðana er Nestlé-stórfyrirtækið. Engström fékk Avi Shaoshani, framkvæmdastjóra ísraelsku fíl- harmóníunnar í lið með sér og þeir sendu boð til fjölmargra listamanna, sem fæstir höfðu heyrt Verbier get- ið. „En mér tókst að snerta streng í bijóstum þeirra,'' segir Engström kokhraustur. „Margar tóniistarhá- tíðir voru upphaflega hugmynd lista- mannanna sjálfra sem vildu eyða hluta úr sumrinu saman. Það er sú tilfinning sem við vildum skapa í Verbier. Ef einhver tilgangur á að vera með tónlistarhátíð sem þessari, verður að bjóða upp á öðruvísi efnis- skrá en að vetri til. Menn verða að vera tilbúnir að taka áhættu.“ Tón- listar- svig ER ÆTLUN Engströms að ná tökum á Montreux-hátíð- inni með því að boða til tón- listarhátíðar í Verbier? Sú hugmynd Martins Engström að halda listahátíð í svissnesk- um skíðabæ hefur þótt heppnast vel þó að framkvæmdin sé um- deild Þetta tókst framar vonum í fyrra. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn héldu til Verbier og spreyttu sig á nýjum verkum, léku saman kamm- ermúsik og skemmtu sér konung- lega. Á meðal þeirra voru rússneski píanóleikarinn Evgeníj Kissin og Maxim Bengerov, sem sneru aftur til Verbier í ár. Þá munu Isaac Stern og Pinchas Zuckerman ekki láta sig vanta. Sinfóníuhljómsveit hátíðar- innar er Fílharmónía ungs fólks frá ísrael sem leikur undir stjórn Tem- irkanovs, Sinopolis og Sanderlings. Engström er óhræddur við að blanda saman þekktum nöfnum og óþekktum á efnisskránni, en á með- al þeirra sem koma fram í ár er tólf ára gamall sellóleikari frá Kóreu, Han Na Chang, en hún vann nýlega Rostropovitsj-keppnina. Boðið er upp á upplestur breska leikarans Bens Kingsleys, tveir dansarar frá New York ballett- inum dansa við tónlist Stra- vinskíjs, „Duo concertante" og leikin verða verk eftir Shostako- vistsj, m.a. verk fyrir þtjá píanó- leikara. Þá er haldið málþing um listir og menningu en á meðal þeirra sem þar flytja erindi er Jacques Lang, fyrrverandi menningarmála- ráðherra Frakklands. Engström þykir hafa tekist einstaklega vel að kynna hátíð sína og laða að gesti en ekki eru þó ailir jafnhrifnir. Keppinautar hans á listahátíða- markaðnum segja markaðinn yfir- fullan og að ekki sé á hann bæt- andi „enn einni betliskálinni". Þá hefur því einnig verið haidið fram að tilgangur Engströms og konu hans sé fyrst og fremst að skara eld að eigin köku. Yves Petit de Voize, stjórnandi sígildu tóniist- arhátíðinnar í Montreux er einn þeirra. „Verbier hefur engin tengsl við tónlist - þetta er fjölleikahús úr plasti fyrir fólk sem vill hlusta á Barböru Hendricks og njóta fjalla- loftsins. Vilja alvöru tónlistarunn- endur hlusta á Brahms í tjaldi? Þetta er hátíð sem laðar að iðnjöfra í fríi og hina smáborgaralegu aðdá- endur Hendricks. Engström er ekki fagmaður, hans ætlun er að kynna konu sína og græða eins mikið og honum er mögulegt," segir Petit de Voize en hann grunar að ætlun Engströms sé að komast inn á Montreux-hátíðina, sem hefur gengið afleitlega undanfarin þijú ár, að því er segir í The Financial Times. Sjálfur lætur Engström ekk- ert uppi. Verbier hátíðin stendur fram til 30. júlí en tónlistarhátíðin í Montre- ux frá 22. ágúst til 26. september. Dró Kristján dár að Pavarotti? í „heyrt og séð“ dálki uýjasta heftis Opera A/owbirtist stutt frétt um Kristján Jó- hannsson, þar sem ýjað er að því að hann hafi hent gaman að fyrirrennara sínum á sviði Covent Garden óperunnar, stórsöngv- aranum Luciano Pavarotti. í textanum segir: „Frammistaða íslenska tenórsins Kristjáns Jóhannssonar verður að teljast virðingarvottur við fyrirrennara hans í hlutverki Gústafs konungs í Grímu- dansleiknum í Covent Garden í síðasta mánuði. í upphafi „Di’ tu se fedele“ þar sem hann reynir að fá sígauna til að segja fyrir um Kristján Jóhannsson. örlög sín (l.þáttur, 2. atriði), dregur einkaþjónn hans (Judith Howard) fram hvítan vasaklút, sem Jóhannsson kemur vendilega fyrir á milli tveggja fingra hægri handar. Þannig stóð hann á meðan hann söng fyrri hluta aríunnar og þerraði enni sitt með miklum tilburðum, áður en hann skilaði klútnum aftur á sinn stað. Hvað varðar nánustu framtíð Jóhannssonar, hlýtur maður að vona að hans bíði ekki sömu örlög og konungsins sem hann leikur, ber- ist fréttirnar til þið-vitið-hvers.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.