Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 B SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 1> > <•> WMN 862 Þvonavél Vél með rafeindastýringu sem skynjar misvægi í hleðslu og stjórnar vinduhraða. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraði er 500/800 sn.mín. Afköst: 5 kg. Uerð: 52.500,- WDN 1053 Þvottavél og Þurikari Alsjálfvirkt þvotta- og þurkkerfi. Þéttirgufu og er því barkaiaus. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Afköst: 5 kg. þurrkaraafköst: 2,5 kg. Uerð: 75.300,- Umboðsmenn um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI S SÍMI 569 1500 : |1 ■ ERLEIV8T • • Ofgar í veðri valda áhyffgjum /, M /I /1,1 11/./,,. London. Reuter. ÖFGAR í veðri víða um heim hafa vakið ótta margra um að menn séu farnir að kenna á gróðurhúsaáhrif- um, þrátt fyrir að vísindamenn segi afar litlar líkur á því. En eitthvað hefur breyst og umhverfisverndar- sinnar óttast að hitastig muni hækka mjög innan fimmtíu ára. Flóð í Kína og Japan hafa kostað að minnsta kosti 1.200 manns lífið. í Kína var um að kenna óvenju mikl- um hitum á hásléttunni þar sem Yangtse-fljót á upptök sín, sem olli því að snjór bráðnaði og yfirborð áa og vatna hækkaði. Hitabylgja í Mið-Vesturríkjum Bandaríkjanna kostaði á áttunda hundrað lífið og er jafnvel búist við hitastig hækki að nýju á sömu slóð- um. Hitabylgjan hefur nú borist til Evrópu og fór hitinn í um 50° í nokkrum borgum Spánar. A Irlandi var óvenju heitt í júní en undanfarnar vikur hefur hins vegar verið úrhelli þar í landi. í Bretlandi hefur fiskadauði orðið í ám vegna súrefnisskorts. Breska tímaritið The New Scient- ist birti nýlega hrollvekjandi framtíð- arsýn, þar sem segir að nú hlaðist eldfimur úrgangur upp í heiminum, sem valdi því að skógareldar verði æ algengari og hitinn sem myndist sé meiri en áður. Þessar öfgar í veðurfari eru að mati margra dæmi um síaukin gróð- urhúsaáhrif en ekki hefur tekist að færa sönnur á að sú sé raunin. Ekki hafa þó fundist nægar skýringar á því hvers vegná veður hefur verið með þvílíkum eindæmum. Úscflan hefsl ó mánudag Stærðirfrá 42 60 Einnig tækifærisfatnaður frá sL36 i-ji OlJíllJ ii íöÍTJ M Ú jivaJÍÍJtjOhi j, jjdl - f> ee O SÆLUREITIR SUMARSINS Sumarleyfisparadís í Ribe Sértilboð tíl FAR- GULLKORTSHAFA 16. ógúst 1 vika í glænýjum sumarhúsum í Ribe, Danmörku. Verð á mann kr. 38.620 miðað við 2 saman í íbúð, innifalið flug, ferð til og frá flugvellinum í Billund, hús í 1 viku og flugvallargjöld. Takmarkað sætaframboð. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. FERÐASKRIFSTOFAN V/SA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.