Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Staksteinar Þögn menntamanna FRANSKIR menntamenn hika venjulega ekki við að taka þátt í umræðum um dægurmál. Þýska tímaritið Die Zeit segir það því vekja athygli að þeir hafi engin afskipti haft af kjarnorkuvopnatilraunum Chiracs forseta Gaullismi í tísku í greininni í Zeit segir m.a.: „Pólitískt áhugaleysi getur ekki verið skýringin. Það er ekki langt siðan að „björgum Bos- níu“ var helsta slagorð mennta- mannanna. Bernard-Henri Lévy, sem vissulega er ekki sá eini, og alls ekki sá mikilvæg- asti, í þessum litskrúðuga hópi, setti jafnvel á laggirnar fram- boðslistann „Evrópa hefst í Sarajevo" ... Enn í dag er kraf- ist vopna handa Bosníustjórn og hernaðaraðgerða gegn Serb- um. Sarajevo er nefnd í sömu andrá og Guernica, Miinchen og Dien Bien Phu. Svo hátt glymur í vopnum herranna á vinstri bakka Signu að tímaritið París Match ... spurði í fyrir- sögn: „Hvenær mun orrustan um Sarajevo kaffæra Saint- German-des-Prés í blóði?“ En þó að menntamennirnir myndu þramma til Sarajevo sáust þeir ekki þegar kjarnork- utilraununum var mótmælt. Bernard-Henri Lévy spurði meira að segja í vikulegum dálki sínum í Le Poinh „Kjarn- orkutilraunir? Af hveiju ekki!“ Zeit segir þó að engin þver- sögn felist í þögn menntamann- anna. Skýringin sé sú að fransk- ir menntamenn hafi ávallt lagt mikla áherslu á hið franska. Meira að segja Sorbonne- félagsfræðingurinn Jean Zie- gler, sem er svissneskur ríkis- borgari, ritaði í tímaritið Weltwoche í Ztírich að þó kjarn- orkutilraunir væru glæpur væri hann sammála ástæðum Chiracs. Málið snúist um að sýna heimsbyggðinni fram á að Frakkar standi fastir fyrir í baráttunni gegn engilsaxneskri heimsvaldastefnu. Allt frá tím- um De Gaulles hafi kjarnorku- herafli Frakka verið ögrun við Bandaríkin. Þá beri að hafa hugfast að flestir menntamenn hafi verið miklir stuðningsmenn De Gaulle - ekki síst eftir að hann hélt verndarhendi yfir Sartre („Maður handtekur ekki Vol- taire“). Gaullismi er aftur kom- inn í tísku á vinstri bakkanum. Meira að segja Régis Debray, fyrrum förunautur Che Gue- vara og skjólstæðingur Mitterr- ands, ritaði bók sem ber nafnið „Á morgpun, De Gaulle" og Glucksmann lýsti því yfir að „það að vera De Gauile þýðir átök alla ævi“. „Það að hafa rétt fyrir sér í andstöðu við umheiminn, hug- myndin um að vera fulltrúi hins göfuga markmiðs, hentar frönskum menntamönnum. ... Umheimurinn getur kvartað að vild yfir sprengjum Chiracs, það hefur enginn áhrif á menntamenn Parísar, þeir verða ekki einu sinni varir við það. Hvað eru líka útlönd? Hverjir eru menntamenn þeirra? Svo langt frá Saint-Ger- man-des-Prés, svo einangraðir frá þeirri innsýn, sem er að finna í nafla heimsins." APOTEK KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 28. júlí-3. ágúst að báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapó- teki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 B, opið til kl. 22 þessa sömu daga, ^nema sunnudag. lDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl- 10-12.________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. ^^ÍOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.____________________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim- sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 , og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. '^tSlóÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020, LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. NeyAarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112._______________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600. ^JIPPLÝSIIUGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma- deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu- gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.________________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þrifju- daga 9—10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús — 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG KEYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.______________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl% 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli .^Mkkl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir ^utan skrifstofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690. GIGTAKFÉLAG ÍSLANDS. Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 ( s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1- 8-8._________________________________ HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 ( síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- _ Ttöl. ráðgjöf, fræðsla og fyrirleítrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi ( heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, tfVrmúla 5. Opið mánudaga til ^östudaga frá kl. 8.30-15. Sími 581-2833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dagvist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688._______________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir í Seltjarnameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. OR ATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hvetju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐÁKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer: 99-6622,______ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- ingaogforeldraþeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl, 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar- að kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulági við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30._________________ HAFNAKBÚDIR: Alla daga kl. 14-17._ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi fijáls alla daga.________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra._____ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._____ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).__________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild. Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20. ________________________ SUNNUHLÍD þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15- 16 og 19-19.30.____________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systkini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30._________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.______________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vcgna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana- vakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatns- veitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilana- vakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18 (mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safrsins er frá kl. 13-16._______________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, g. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag' kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, 8. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10—21, íostud. kl. 10-17. Lesstofa lokuð til 1. september. GRUNDARSAFN, Auatumiörk 2, Hvcragorði. ís- lenskar þjóðlífsmyndir. Opið þriðjud., fímmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-18. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSl: Opia jaglega kl. 14-17._______ BYGGÐASAFN IIAFNARFJARDAR: SI- vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf- sími 565-5438. Siggubær, Kirlquvegi 10, opinn um helgar kl. 13-17. BYGGDASAFNII) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.______________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriCjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN Islands - Háskólabóka- safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615.___________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á samá tíma._________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16._______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.__________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókaeafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AustutKÖtu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Ásgrfms Jónssonar og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga.____________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14-17. Hópar skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443.__________ ÞJÓDMINJASAFNID: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23._______________________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. ÞJÓNUSTA FRÉTTIR Spaugstofan 10 ára SPAUGSTOFAN er 10 ára um þessar mundir og af því tilefni hafa aðstand- endur hennar ákveðið að koma saman á Hótel íslandi, föstudaginn 4. ágúst og fagna þes§um tímamótum. Það verða ýmsir góðkunningjar lands- manna úr sjónvarpi, útvarpi og öðrum fjöl- og sviðsmiðlum, sem koma þar fram. Má þar nefna Kristján Ólafs- son, Friðmar kokk, Boga og Örvar róna, Ragnar Reykás ásamt öllum hinum sem glatt hafa hjörtu og lund landsmanna. Tæplega tveggja stunda grín og gleðidagskrá fyrir gesti. Ekki ætti mönnum að leiðast eftir skemmt- un þeirra félaga því dansleikur er á eftir með Fánum og- stórsveitinni Brimkló ásamt Björgvini Halldórs- syni. -----♦ ♦ ♦---- Kvöldganga í Viðey Á HVERJUM þriðjudegi er efnt til gönguferða um Viðey. Staðarhaldari er leiðsögumaður. Eynni er skipt í þijá hluta, þannig að hægt er að sjá meginhluta þessarar náttúruperlu Reykjavíkur_ með því að koma þijú kvöld í röð. I kvöld verður gengið um norðurströndina og Eiðið og aðeins yfir á Vesturey, að rústum Nautahús- anna, en þar er steinn með merki- legri áletrun frá árinu 1821. Farið verður með Maríusúðinni úr Sunda- höfn kl. 20.30. Gönguferðin tekur innan við tvo tíma. Fólk þarf að vera vel skóað. Gjald er ekkert annað en feijutollurinn, sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir böm. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágást er einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 10-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUMPSTAÐIR_______________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30.____________________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSHÆ: Opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga kl. 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 426-7556. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, Iaugardaga Id. 8-18, súnnu- daga 8-16. Sími 462-3260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðskálanum er opin kl. 12-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.