Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 45 BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Seltjamarneskirkju af sr. Solveigu Láru Erna Andreasen og Þráinn Jóhannsson. Heimili þeirra er á Lindarbraut 30, Seltjarnarnesi. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 1. júlí sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Jó- hanna Hákonardóttir og Hafþór Hafsteinsson. Heimili þeirra er á Eiríks- götu 13, Reykjavík. f7/\ÁRA afmæli. I dag I V/þriðjudaginn 1. ágúst er Helga Gunnólfsdóttir Vesturgötu 34, Keflavík sjötug. Hún og eiginmaður hennar Árni Þ. Ámason taka á móti gestum í KK- salnum, Vesturbraut 17, Keflavík frá kl. 20 í kvöld. pT/AÁRA afmæli. Fimm- Ovitugur er á morgun, miðvikudaginn 2. ágúst, Guðmundur Þórðarson héraðsdómslögmaður, Stórahjalla 11 í Kópavogi. Hann og eiginkona hans Margrét Linda Þórisdótt- ir taka á móti vinum og ættingjum að Grand Hótel, Reykjavík v. Sigtún á af- mælisdaginn milli fcl. 17 og 19.30. I DAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ LJON Afmælisbarn dagsins: Þrátt fyrir hlédrægni lað- ar þú til þín vini sem reyn- ast vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Varastu tilhneigingu til að fresta til morguns því sem þú getur gert í dag. Þú getur náð góðum árangri ef þú leggur þig fram. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér er óhætt að fara að und- irbúa fyrirhugaðar umbætur á heimilinu. Farðu samt að engu óðslega og varastu allt óhóf. Ljósmyndari Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 3. júní sl. í Ytri-Njarðvíkurkirkju af sr. Sigfúsi Baldri Ingva- syni Sigurbjörg Gunn- arsdóttir og Sigmundur M. Herbertsson. Heimili þeirra er á Hjallavegi 11, . Njarðvík. Ljósmyndari Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 22. apríl sl. í Keflavíkurkirkju af sr. Sigfúsi Baldri Ingvasyni Karolína Júlíusdóttir og Hermann Hermanns- son. Heimili þeirra er á Mávabraut 2E, Keflavík. Farsi Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®||0 Þig skortir ekki sjálfstraust, og þú ert fær um að takast á við erfið verkefni. En óþarfa stjórnsemi getur spillt fyrir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það er til lítils að leita ráða hjá vini sem hugsar aðeins um eigin vandamál. Treystu á eigin getu til að ná árangri. Steingeit (22. des. - 19-janúar) Ljosmyndastofan BRÚÐKAUP. Gefin voru sa.man þann 10. júní sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Helga Sigurbjörg Árna- dóttir og Helgi Freyr Kristinsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Árni Freyr Helgason. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Hátéigskirkju af sr. Hjálmari Jónssyni Jóna Guðlaug Sigurðardóttir og Jónmundur Ás- björnsson. Heimili þeirra er í Barmahlíð 4, Reykja- vík. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þeir sem eru á ferðalagi geta orðið fyrir töfum í dag. Ágreiningur innan fjölskyld- unnar leystist áður en degi lýkur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir ekki að leggja trún- að á orðróm sem berst þér til eyrna í dag. Einbeittu þér að þeim verkefnum sem bíða lausnar. Ljósmyndari Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 17. júní sl. í Kálfatjarnarkirkju af sr. Braga Friðrikssyni Okta- vía Ragnarsdóttir og Ivan K. Frandsen. Heim- ili þeirra er í Hofgerði 7b, Vogum. Ljósmyndari Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 20. maí sl. í Hvalsneskirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Hafdís H. Þorvaldsdótt- ir og Sigurður H. Ólafs- son. Heimili þeirra er á Þórustíg 16, Njarðvík. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú ert með einhveijar áhyggjur vegna máls er varð- ar vinnuna. Það er óþarfí, því málið leysist fljótt og far- sællega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hugsaðu áður en þú talar. Þó þú hafir ákveðnar skoð- anir ættir þú að hlusta á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Vog . (23. sept. - 22. október) 'Qffc Þótt þú eigir von á kaup- hækkun, er óþarfi að eyða henni fyrirfram. Láttu góða dómgreind þína ráða ferðinni í ijármálum. Þótt þú hafir tilhneigingu til að eyða of miklu, getur þú oft gert góð kaup. Þú nærð góðum árangri í vinnunni í dag. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Gættu þín á smeðjulegum kunningja sem reynir að not- færa sér góðvild þína. Gerðu ekki veður út af smá ágrein- ingi heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú eigir það til að ein- blína á smáatriðin, afkastar þú miklu í dag og hlýtur við- urkenningu hjá ráðamönn- um. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. UAIS&t-ACS/cMVTMIÍ-r , 7/de.tbu ruL. éger&A. eini sem efitr er, og 'eg seHa. ekfu afo bllex. d- ! " Gegnheilar útiflíi á svalir, tröppur, sólstofur og jafnvel bílskúrinn. Ver&dæmi: 20x20 kr'. 1450 m2 30x30 kr. 1710 m2 ALFABORG? Knarrarvogi 4 - Sími 568-6755. Flísar - úti og inni Varanleg lausn Það er eitthvað bogið við nviu ísskápalínuna frá Whirlpool I HÆÐ BREIDDDÝPT VERÐ 242/83 1 2 180 60 60 | 202/96 \ 2 179 S5 60 I 204/60! 2! 159 55 60 Bogadregin línan í hurdumnn á nýju ískápalínunni frá Whirpool gefur nútíinalegt yfirbragð. Um leið er það afturlivarf til fortíðar og því má segja að gamli og nýi tímimi mætist í nýju Soft Look línuimi frá Whirlpool. KOMOUO©s,t0i0 7 Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.