Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 1

Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 1
Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PREMTSMIÐJA MORGUMBLAÐSIMS MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 1995 Jú, þeir eru sko þrír! HÉRNA sjáið þið þrjá hunda. Nú, já, já, það er þá svona ruglað, þetta barnablaðsfólk, þrír hundar, já, einmitt það. Eitthvað meira kannski sem þér viljið segja um máiið? Þessir þrír (3) hundar eru bara þrír (3), alveg sama hvað þið seg- ið. Já, já, þetta er allt í lagi, slapp- ið þér bara af. Svona, svona. Ég meina það, þeir eru bara þrír - heyriði það Þ R í R ! Og hafíði það. Svona, svona, rólegan æsing, allt í lagi, þeir eru þá ÞRÍR, haaa, haaaa! (En samt eru þeir 6 og hananú.) Huh, ég heyrði alveg hvað þið voruð að hvísla innan svigans, en getið þið ekki skilið mig, heyriði eitthvað illa eða hvað, eða öllu heldur, eruð þið ekki læs? Eruð þið eitthvað veik í augunum? Kunnið þið kannski ekki að telja? Hundarnir eru þrír. Punktur. Svona, svona, þetta laaaagast. Mikið eruð þið sein að fatta hlut- ina, hundamir era þrír, hinir þrír era spegilmyndir þessara þriggja sem við voram að þrátta um. Af hveiju sagðirðu það ekki strax, maður! Ég komst ekki að fyrir ykkur, þið gripuð alltaf fram í fyrir mér. - Það er góður eiginleiki að kunna að hlusta, hjartans angarnir mínir. Það - sem þið eigið að gera - er að finna hvaða tveir hundar passa saman. Hí, hí, eftir allt argaþrasið eiga þetta að vera ÞRJU(!!!) pör. Lausnina er að finna á ein- hverri þessara fjögurra Morgun- blaðssíðna, sem Myndasögurnar þekja á hveijum miðvikudegi í lífí okkar. Góða skemmtun. ZríClðJoW fálflWQ Go<nr#£ssc/Y QfiRfí fiFUStfrfDÍ f tfw'rwnTH'fc#. Þeir færa björg í bú ÞETTA er mynd af flutninga- 8 ára, Fífusundi 5, 530 væri að skrifa heila sögu upp bílum á leiðinni frá Reykjavík Hvammstanga. Þú ert lista- á hundrað blaðsíður eða meira til Hvammstanga, segir í bréfi teiknari, kæri vinur, öll þessi um hana. Ingibjörn Pálmar, sem fylgdi þessari frábæru smáatriði sem fara greinilega haltu áfram á sömu braut. Við mynd eftir strák sem heitir ekki framhjá þér gera myndina þökkum þér fyrir. Ingibjörn Pálmar Gunnarsson, svo skemmtilega að auðvelt Pennavinir HÆ, hæ, elsku Moggi! Við erum tvær vinkonur og okkur langar að skrif- ast á við stráka á aldrinum 12-14 ára en við erum 12 ára. Áhugamál okkar eru: Sætir strákar, útilegur, íþróttir og góð tónlist. Við svörum öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Bjamey Rós Guðmunds- dóttir Sigurhæð 5 210 Garðabær Gyða Eiríksdóttir Kjarrmóum 5 210 Garðabær Mig langar að biðja Guðnýju Pétursdóttur og Jenný Björk Jensdóttur um að skrifa mér fljótt aftur. Svo vil ég senda Hörpu, Kristínu Ósk, Hörpu Ósk, Ernu, Önnu Dögg og Guðrúnu Björk vinakveðjur. Afganginn fá þeir sem þekkja mig. Þóra Dögg Júlíusdóttir Klukkurima 91 112 Reykjavík Kæri Moggi. Ég óska eftir pennavin- konu á aldrinum 7-9 ára, ég er 8 ára. Áhugamál: Tónlist, sund, leikir og margt fleira. Elísabet Rún Sigurðardóttir IJjallavegi 27 430 Suðureyri Halló, Myndasögur Mogg- ans. Ég óska eftir pennavinum, stelpum og strákum, á aldrinum 10-12 ára, sjálf verð ég 11 ára í haust. Áhugamál mín eru: Tennis, fímleikar, útivera og fleira. Svara öllum bréfum. Elísabet Eir Eyjólfsdóttir Jaðarbraut 17 300 Akranes Ég óska eftir pennavini á aldrinum 10-12 ára. Ég er sjálf 11. Áhugamál mín eru: Tónlist, kvikmyndir, sæt dýr, pössun barna, frímerki, lestur. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. Svara öllum bréfum. Bæ og bless. Bjarney Inga Sigurðardóttir Holtsgötu 13 101 Reykjavík rv\ ^ BRV/í oft ^/IA |V\ CX3 Stúlkan BLEIKA og gi-æna mynd að Þú ert dugleg að teikna - og mestu sendi okkur Bryndís svo skrifar þú nafnið þitt sjálf, Björk Brynjólfsdóttir, 5 ára, það er ekki neitt smáræði, kæra Bleikargróf 7, 108 Reykjavík. Bryndís Björk. Kærar þakkir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.