Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ l"j \'\ f ? I 'VI 1)11 | f, AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 25 !i‘, ! i ! I >//nTPIVIV-TYT Skamper Ferðahús BERÐU ÞRAMMAÐ U og klifraöu á GARMONT-SHERPA gönguskóm. Léttir alhliöa leöurskór, „GORE-TEX“ fóöur, „FRAMFLEX“ millisóli og „VIBRAM“ sóli. Stærðir 37 - 47. GARMONT-SHERPA 13.205 kr. staögr. farangurinn í bakpoka sem rúmar vel og situr rétt. BIG PACK-EIGER 38 er 38 lítra alhliöa bakpoki með mjaömasetu og bakstillingu. 9.490 kr. staögr. rótt í BIG PACK þær María Játvarðar- dóttir og Guðrún Jón- asdóttir, eru mæður, sem hafa langa reynslu af brjóstagjöf. fyrsta slíkt félag á landinu. í byij- un var starfsemin fólgin í því að haldnir voru opnir fræðslufundir, þar sem fyrirlesarar voru fengnir til að tala um efni varðandi ung- börn og brjóstagjöf. Auk þess var komið á fót þjónustu hjálpar- mæðra, en þær liðsinna öðrum mæðrum varðandi vandamál er upp kunna að koma við brjóstagjöf. Árið 1986 var hafin útgáfa Mjólkurpóstsins, frétta- og fræðslurits um bijóstagjöf. Útgáfa þessi var algert nýmæli, þar sem aldrei áður hafði komið út tímarit um bijóstagjöf á íslensku. Fljótlega kom í ljós að ekki hafði verið van- þörf á, því móttökur voru góðar og Mjólljurpóstsins hefur alltaf ver- ið beðið með óþreyju af lesendum hans. Einnig hefur félagið gefið úr Sérrit um bijóstagjöf, en í því er að finna helstu grundvallarupplýs- ingar um brjóstagjöf, vandamál sem upp kunna að koma og ráð við_ þeim. í tilefni af fimm ára afmæli fé- lagsins, árið 1989, var haldin ráð- stefna, en til hennar var boðið ýmsum fyrirlesurum og fræðurum. Ráðstefnan var vel sótt, bæði af fag- og áhugafólki. Síðan hefur starfsemi félagsins eflst og vaxið og er nú þrenns kon- ar. Símaþjónusta hjálparmæðra Hjálparmæður eru mæður, sem hafa langa reynslu af bijóstagjöf og hafa jafnframt lesið sér til um efnið. Hjálparmæður veita ráðgjöf um bijóstagjöf. Þæt' svara öllum almennum fyrirspurnum varðandi bijóstagjöf en flóknari málum vísa þær til bijóstagjafarráðgjafa Land- spítalans eða lækna. Flestar hafa sjálfar glímt við ýmis vandamál, fengið aðstoð sem nýttist og eru nú að „borga“. Símanúmer hjálpar- mæðra er að finna á heilsugæslu- stöðvum, fæðingarstofnunum og í gulu símaskránni undir Barnamá] eða Bijóstagjöf á gulu síðunum. í þær má hringja hvenær sem er sólarhringsjns. Útgáfa Mjólkurpóstsins Mjólkurpósturinn er frétta- og fræðslurit Barnamáls. Það kemur út fjórum sinnum á ári og hefur nú komið út í 10 ár. í blaðinu eru bæði greinar um sérstök vandamál tengd bijóstagjöf og lausnir við þeim ásamt reynslusögum. eftir gönguna og taktu því rólega í BIG PACK tjaldi meöan veðriö gengur yfir. Njóttu náttúrunnar í tryggu skjóli. BIG PACK-SKYTRECK/2 2.2 kg.- 32.205 kr. staögr. 2.8 kg.- 21.755 kr. staögr. SUÐURLANDSBRAUT 8, 128 REYKJAVÍK, SÍMI: S81 4670, FAX: S81 3882 Alþjóðleg brj óstagjafavika UPPHAFIÐ að stofnun félagsins var að í byijun árs 1984 hóf Heilsu- gæslustöð Kópavogs að starfrækja svokallað Opið hús undir leiðsögn og umsjón Rannveigar Sigurbjörns- dóttur hjúkrunarfræðings. Þessi starfsemi var ætluð nýbökuðum mæðrum með kornabörn, þar sem þær gátu komið einp sinni í viku og fræðst um bijóstagjöf og annað er viðkom nýfæddu barni, sem og að. ræða saman um börn sín og þá byijunarörðugleika, sem oft koma upp eftir heimkomu af fæðingar- stofnun. Fljótt vaknaði áhugi á að stofna félag í Kópavogi, en þá þegar hafði verið stofnað áhugafélag um bijóstagjöf í Skagafirði, sem varð Hjálparmæður, segja Opið hús Félagið hefur „opið hús“ fyirr mæður með lítil böm í Hjallakirkju í Kópavogi, fyrsta og þriðja miðviku- dag í mánuði kl. 14-16. Tvær hjálp- armæður era á staðnum. Fyrst era stutt fræðsluerindi um bijóstagjöf eða málefni bamaijölskyldna og síð- an er almennt spjall. Þangað geta konur komið með vandamál tengd bijóstagjöfmni en það er ekki nauð- synlegt að hafa vandamál til að HJÓLÁÐ U Njóttu. og njóttu iífsins á WHEELER fjaliahjólí, búnu öllu því besta, eins og 21 gíra „SHIMANO Alvio/STX“ „GRIPSHIFT“ gír, demparagaffli, „CR-MO“ grind og vegur aöeins 13.4 kg. WHEELER 4880 52.155 kr. staðgr. svefnpoka þó hitinn læöist niöur í -18°C. BIG PACK-DELTA svefnpoki 9.025 kr. staögr. Pekking Reynsla Pjónusta FÁLKINN Vönduð - vel bútn. Lœgsta verðið á markaðnum frá Hr. 585.000 með öllum aukahlutum. Skemmtilegt h/f Bfldshöfði 8 s: 587 6777 KÚRÐU María Guðrún Játvarðardóttir Jónasdóttir koma. Mæður með lítil börn hafa ________________ ávallt nóg að spjalla og deila reynslu. Höfundar Dagskrá til jóla er eftirfarandi: 16. ág: Að leggja barn rétt á bijóst. 6. sept: Stálmi, stífl- ur og bólgur í bijóstum. 20. sept: Fyrsta fasta fæðan. 4. okt: Bijóstagjöf og hjónabandið. 18. okt: Hlutverk feðra í uppeldi. 1. nóv: Að sinna sjálfri sér. 15. nóv: Of lítil eða of mikil mjólk. 6. des: Gleðileg stresslaus jól. Allt starf fyrir fé- lagið er innt af hendi í sjálfboðavinnu. eru hjálparmæður hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.