Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ h PEIMIIMGAMARKAÐURINIM _____FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 31 FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Reuter, 2. ágúst. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 4738,4 4688,04) Allied Signal Co 46,875 (46,5) AluminCoof Amer.. 55,875 (56,375) Amer Express Co.... 38,75 (38,375) AmerTel &Tel 52,875 (52,625) Betlehem Steel 16,125 (15,875) Boeing Co 67,75 (67,125) Caterpillar 68,75 (69,375) Chevron Corp 49,875 (49) Coca ColaCo 67 (66) Walt Disney Co 61 (60,375) Du Pont Co 67,125 (66,125) Eastman Kodak 57,75 (57,625) ExxonCP 71,625 (71,75) General Electric 59 (58,625) General Motors 49,125 . (48) GoodyearTire 43,375 (43) Intl Bus Machine 110,5 il 07,625) Intl PaperCo 84,875 (83,75) McDonalds Corp 39,125 (38,625) Merck&Co 52,125 (51,625) Minnesota Mining... 57,25 (55,875) JP Morgan &Co 73,375 (72,875) Phillip Morris 72,75 (72) Procter&Gamble.... 69,625 (68,375) Sears Roebuck 32,375 (32,125) Texaco Inc 66,75 (65,875) UnionCarbide 35,75 (35,125) United Tch 84,375 (83,75) Westingouse Elec... 14,625 (14) Woolworth Corp 15,25 (15,375) S & P 500 Index 563,43 (558,56) Apple Complnc 44 (44,375) CBS Inc 78,5 (78,375) Chase Manhattan ... 53,625 (52,875) ChryslerCorp 48,375 (48,25) Citicorp 63,25 (61,875) Digital EquipCP 43,875 (39,375) Ford MotorCo 29,125 (28,625) Hewlett-Packard 75,875 (74) LONDON FT-SE 100 Index 3501,3 (3456,1) Barplays PLC 734,5 (723) British AinA/ays 457,5 (453) BR Petroleum Co 479 (473) British Telecom 400 (397) Glaxo Holdings 771 (757) Granda Met PLC 389 (380,25) ICI PLC 800 (797) Marks& Spencer.... 445 (440,875) PearsonPLC 646 (626) Reuters Hlds 527,75 (521) Royal Insurance 329,5 (322,5) ShellTrnpt (REG) .... 773 (770) Thorn EMI PLC 1409 (1386) Unilever 204,1 (204,25) FRANKFURT Commerzbklndex... 2241,52 (2220,02) AEGAG 136 (134,1) Allianz AG hldg 2673 (2651) BASFAG 324,4 (320,3) Bay Mot Werke 799,5 (801) Commerzbank AG... 345,5 (343,3) DaimlerBenz AG 682,7 (674) Deutsche Bank AG.. 68,53 (68) Dresdner Bank AG... 41,17 (40,95) Feldmuehle Nobel... 295 (294,5) 'Hoochst AG 337,8 (333,5) Karstadt 622,5 (617,2) Kloeckner HB DT 11,25 (11.D DT Lufthansa AG 224 (219,5) ManAG STAKT 396,5 (392) Mannesmann AG.... 468,5 (461) Siemens Nixdorf 3,8 (3,75) Preussag AG 452 (449) Schering AG 106,75 (106,95) Siemens 744,1 (735,7) Thyssen AG 293,5 (291,5) Veba AG 58,05 (57,5) Viag 587,5 (579,75) Volkswagen AG 453 (452) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16720,75 (16358,57) Asahi Glass 1030 (1020) BKofTokyoLTD 1530 (1500) Canon Inc 1620 (1600) Daichi Kangyo BK.... 1660 (1640) Hitachi 949 (925) Jal 578 (563) Matsushita E IND.... 1470 (1450) Mitsubishi HVY 616 (618) MitsuiCoLTD 720 (717) Nec Corporation 1060 (1040) Nikon Corp 1030 (963) Pioneer Electron 1640 (1630) Sanyo Elec Co 498 (493) SharpCorp 1290 (1270) Sony Corp 4870 (4760) Sumitomo Bank 1810 (1780) ToyotaMotorCo 1820 (1810) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 367,65 (366,94) Novo-Nordisk AS 626 (625) Baltica Holding 82 (79) Danske Bank 384 (378) Sophus Berend B .... 540 (534) ISS Int. Serv. Syst.... 158 (158) Danisco 247 (249) Unidanmark A 280 (273) D/S Svenborg A 157000 (156000) Carlsberg A 275 (274,65) D/S1912B 110000 (107500) Jyske Bank 426 (420) ÓSLÓ OsloTotal IND 727,95 (723,78) Norsk Hydro 277 (274,5) Bergesen B 161 (149,5) Hafslund AFr 147,5 (147,5) Kvaerner A 304 (301,5) Saga Pet Fr 84 (82,5) Orkla-Borreg. B 280 (274) Elkem AFr 88,5 (86) Den Nor. Oljes 3,5 (3,5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1701,06 (1672,68) Astra A 241 (236) EricssonTel 154 (146) Pharmacia 169 (168) ASLA 630 (621) Sandvik 147 (143,5) Volvo 141 (138,5) SEBA 42,1 (40,7) SCA 134 (135,5) SHB 119 (116) Stora 104 (102) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaður afli 19 19 19 209 3.971 Blálanga 60 60 60 508 30.480 Gellur 291 278 284 146 41.394 Karfi 64 61 61 7.124 435.329 Keila 65 30 64 6.209 397.825 Langa 103 76 93 2.515 234.398 Langlúra 116 116 116 2.784 322.944 Lúða 300 243 259 402 104.174 Sandkoli 51 51 51 123 6.273 Skarkoli 127 127 127 146 18.542 Skata 148 148 148 190 28.120 Skrápflúra 57 57 57 1.800 102.600 Skötuselur 181 181 181 662 119.822 Steinbítur 97 90 92 1.707 156.693 Stórkjafta 19 19 19 1.211 23.009 Sólkoli 151 99 142 964 137.112 Ufsi 65 45 60 31.849 1.913.092 Undirmálsfiskur 25 25 25 268 6.700 Ýsa 125 30 75 2.132 159.494 Þorskur 135 73 96 46.578 4.476.642 Samtals 81 107.527 8.718.613 FAXAMARKAÐURINN Gellur 291 278 284 146 41.394 Keila 30 30 30 52 1.560 Langa 76 76 76 168 12.768 Lúða 282 250 265 91 24.126 Sandkoli 51 51 51 123 6.273 Skarkoli 127 127 127 146 18.542 Steinbítur 97 93 95 587 55.577 Sólkoli 151 151 151 588 88.788 Undirmálsfiskur 25 25 25 268 6.700 Þorskur 90 73 73 10.082 739.414 Ýsa 125 30 65 1.252 81.367 Samtals 80 13.503 1.076.509 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Ufsi 45 45 45 165 7.425 Samtals 45 165 7^125 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 60 60 60 508 30.480 Karfi 61 61 61 6.869 419.009 Keila 65 42 64 6.157 396.265 Langa 103 84 97 1.879 181.850 Langlúra 116 116 116 2.784 322.944 Lúða 300 243 257 311 80.048 Skata 148 148 148 190 28.120 Skötuselur 181 181 181 662 119.822 Steinbítur 90 90 90 962 86.580 Sólkoli 149 99 129 376 48.324 Ufsi 60 49 60 29.670 1.776.046 Þorskur 135 85 102 36.184 3.704.156 Ýsa 120 50 89 880 78.126 Skrápflúra 57 57 57 1.800 102.600 Stórkjafta 19 19 19 1.211 23.009 Samtals 82 90.443 7.397.379 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaðurafli 19 19 19 209 3.971 Karfi 64 64 64 255 16.320 Langa 85 85 85 468 39.780 Steinbítur 92 92 92 158 14.536 Ufsi 65 64 64 2.014 129.621 Þorskur 106 106 106 312 33.072 Samtals 69 3.416 237.300 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. júní 1995 ÞiNGVÍSITÖLUR 1.jan. 1993 Breyting, % 2. frá siöustu frá = 1000/100 ágúst birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1183,14 +0,81 +15,38 - spariskírteina 1 -3 ára 127,19 +0,02 +3,16 - spariskírteina 3-5 ára 130,18 +0,01 +2,31 - spárlsklrteina 5 ára + 139,38 +0,02 -0,83 - húsbréfa 7 ára + 138,72 -0,16 +2,64 - peningam. 1-3 mán. 119,66 +0,02 +4,12 - peningam. 3-12 mán. 127,49 +0,02 +4,67 Úrval hlutabréfa 122,14 +0,66 +13,57 HI utabréfasjóði r 127,25 +1,31 +9,40 Sjávarútvegur 106,01 +0,22 +22,82 Verslun og þjónusta 114,53 +0,52 +5,96 Iðn. & verktakastarfs. 109,11 +1,07 +4,09 Flutningastarfsemi 151,26 +1,41 +34,04 Olíudreifing 118,66 0,00 -5,43 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi Islands og birtar á ábyrgð þess. Ráðhús Reykjavikur íslandsvinir skipu- leggja „Oð til Alpanna“ „ÖÐUR til Alpanna" er heiti sýning- ar sem opnuð verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag og standa mun til 9. ágúst. Að sýningunni standa frönsku samtökin íslandsvinir og svissnesk-íslenska félagið. Meðal viðstaddra verður Bernard Bornet, forseti Valais-kantónu í Sviss. FranQois Scheefer, formaður sam- takanna íslandsvinir, hefur í vel á annan áratug unnið að nánari tengsl- um íslendinga og Frakka og meðal annars staðið fyrir nemendaskiptum milli íslands og Frakklands. Hafa skólar í Keflavík, Garðabæ og Reykjavík tekið þátt í þeim. Garða- skóli í Garðabæ hefur verið í sam- skiptum við skóla í Saint-Gervais-les- Bains og Foldaskóli í Reykjavík við skóla í Saint-Julien-en-Genevois. Sjálfur hefur Scheefer komið um sextíu sinnum til íslands. Formaður og stofnandi svissnesk- íslensku samtakanna heitir Léonard Closuit og hefur einnig unnið um árabil að því að efla tengslin við Is- land. Hann býr í Alpabænum Mar- tigny í kantónunni Valais. Closuit hefur staðið fyrir sýning- um um ísland, sýningu á myndum Ragnars Axelssonar ljósmyndara árið 1991 og einnig má geta þess að forseti íslands heimsótti Valais- hérað árið 1990, er hún kom til Genf- Alheimsmót skáta í Hollandi 25 þúsund skátar ALHEIMSMÓT skáta stendur nú yfir í Dronten í Hollandi. Á mótinu eru 240 íslenzkir skátar auk 20 manna frá Landsbjörg en þeir ætla að kynna þar starfsemi hjálparsveita. Beatrix Hollandsdrottning og eig- inmaður hennar, Kiaus prins, settu mótið. Aðrir tignir gestir heiðruðu setningarathöfnina með nærveru sinni, svo sem Basma Bint Talai prinsessa frá Jórdaníu og Karl Gústav Svíakonungur sem er skáti. Áætlað er að mótsgestir verði um 25.000 alls staðar að úr heiminum, þar á meðal frá Albaníu, Rúanda og Búrúndi. Starfsmenn mótsins eru um 5.000, þar af 26 læknar og 42 hjúkr- unarfræðingar. Þá starfa 150 lög- reglumenn við umferðareftirlit og gæslu verðmæta en búast má við að fingralangir menn villi á sér heimild- ir og geri tilraunir til að láta greipar sópa. Mótssvæðið er yfír 330 hektara land. Því er skipt niður í fimmtán tjaldbúðasvæði sem eru nefnd eftir stjörnum og stjörnumerkjum, t.d. Polaris, Gemini og Leo. Veður er mjög gott á mótsstað og hiti um 30°C. -------♦ ......... Prestvígsla í Dómkirkjunni PRESTVÍGSLA verður í Dómkirkj- unni sunnudaginn 6. ágúst kl. 10.30. Vígð verður til Seyðisfjarðarpresta- kalls Kristín Pálsdóttir guðfræði- kandidat. Vígsluvottar verða séra Bjarni Þór ar. Þá hafa félagar frá Þjóðdansafé- lagi íslands og Glímusambandi ís- lands komið til Martigny. Þeir Scheefer og Closuit töldu orð- ið tímabært að kynna Alpahéruðin betur fyrir íslendingum og hafa um nokkurt skeið unnið í samvinnu við íslenska vini sína að uppsetningu sýningarinnar í Ráðhúsinu. Þar verða meðal annars til sýnis myndir tveggja ljósmyndara frá Mar- tigny, þeirra Jean D’Ámico og Georg-^_ es Laurent, þar sem meðal annars verður hægt að berja augum hinn- einstæða gróður og dýralíf Alpanna. 50 manna lúðrasveit A Þá mun lúðrasveitin „Les Enfanls de Bayard“ frá bænum Pontcharra, skammt frá Grenoble í frönsku Ölp- unum. Um fímmtíu manns skipa hljómsveitina en hún heldur síðan í tveggja vikna hljómleikaferð um landið og meðal annars leika í Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyj- um og Keflavík. Lúðrasveitin er skipuð bömum úr tónlistarskóla Pontcharra, er verið hefur í tengslum við tqnlistarskóla Keflavíkur. Heimsótti hópur þaðan frönsku Alpana á síðasta ári. Áðalá-' herslan verður á franska tónlist en jafnframt mun sveitin reyna fyrir sér í íslenskri tónlist. Bjarnason héraðsprestur, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prestur í Selja- sókn, séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur, sem þjónar fyrir altari ásamt biskupi íslands, og séra Kristján Róbertsson fráfarandi sókn- arprestur á Seyðisfirði sem lýsir vígslu. Orgahisti verður Marteinn H. Friðriksson. ^ Kjörinn í Bjarnanes- prestakalli Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, sem verið hefur sóknarpestur í Grundar- firði, var kjörinn lögmætri kosningu í Bjarnanesprestakalli I Skaftafells- prófastsdæmi 1. ágúst sl. Undir Bjarnanesprestakall heyra Hafnar-, Bjarnanés- og Stafafellssóknir. -------♦ ♦ ♦------ Athugasemd FÉLAG íslenzkra bifreiðaeigenda vill koma á framfæri leiðréttingum á samanburði félagsins á iðgjöldum til bifreiðatrygginga á íslandi og öðrum Norðurlöndum, sem birtui- var í blaðinu í gær. FÍB bendir á að miðað við þær forsendur, sem notaðar voru við samanburðinn, geti iðgjald vegna ábyrgðar-, slysa-, framrúðu- og kaskótryggingar hjá Trygginga- miðstöðinni verið 53.186 krónur, miðað við 50% bónus í kaskó. Hjá Tryggingu hf. sé iðgjald miðað við 50% bónus í kaskó 54.160 krónur. ------------♦ ♦ ♦------ ■ SEGLAGERÐIN Ægir heldur árvisst tjalduppboð föstudaginn 4. ágúst og hefst uppboðið kl. 14 við verslun seglagerðarinnar, Eyjar- slóð 7. Boðin verða upp tjöld sem hafa- - verið til sýnis við verslunina. Einnig verða boðin upp gömul og ný tjöld og annar varningur af lager segla- gerðarinnar. Alls verða boðin upp um 60 tjöld. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 23. maí til 1. ágúst 1995 ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to nn 160- 167,5/ 167,0 26. 2.J 9. 16. 23. 30. 7.J 14. 21. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.