Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓINIVARP SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. +7.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (199) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ninuirryi ►Ævintýri Tinna DRnnHLrni Blái lotusinn - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bac- ^ hmann. Áður á dagskrá í mars 1993. (8:39) 19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Vín (13:13) (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (13:13) 20.00 ►Fréttlr 20.30 ►Veður 20-35 hlFTTID ►Hvíta tjaldið Þáttur PlLl IIH um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. 21.00 ►Veiðihornið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróð- leiksmolar um rannsóknir á fiski- stofnum, mannlífsmyndir af árbökk- unum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni. Framleiðandi er Samver hf. (7:10) 21.10 VU|V||VUn ►Kvöld ' óperunni H VllVnl I nll (Night at The Op- era) Bandarísk gamanmynd frá 1935 með hinum óviðjafnanlegu Marx bræðrum, Groucho, Chico og Harpo sem langar að flýta fyrir frama ungs og efnilegs tenórsöngvara. Leik- stjóri: Sam Wood. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur ★ ★★★ 23.00 ►Ellefufréttir ~ -23.20ÍunnTT|n ►Landsmótið í golfi Ir RUI IIR Sýndar svipmyndir frá keppni á Strandarvelli á Rangárvöll- um á fímmta keppnisdegi. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 0.00 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnbogatjörn 17.50 ►Lísa í Undralandi 18.15 ►( sumarbúðum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Systurnar (Sisters IV) 21.05 ►Seinfeld 21.35 Vlf|VyVUniD ►GriPin 9>óð- RllRnl I RIIIR volg (Caught in the Act) Leikarinn Scott McNally er bitur út í allt og alla eftir að hafa verið neitað um hlutverkið sem hefði getað skipt sköpum fyrir feril hans. Nú hefur hann engu að tapa og sér varla neina vonarglætu framundan. Scott er hins vegar talsvert brugðið þegar hann kemst að því að einhver hefur lagt miljónir daia inn á banka- reikning hans og hann hefur ekki hugmynd um hver er svona rausnar- legur. Það hrannast hins vegar upp óveðursský þegar hann er grunaður um að hafa framið morð sem er hon- um alls óviðkomandi. Scott veit varla hvaðan á sig stendur veðrið þegar draumadísin reynir að taka hann á löpp en fer nú smám saman að gruna að hér séu maðkar í mysunni. Aðal- hlutverk: Gregory Harrison og Leslie Hope. Leikstjóri: Deborah Reinisch. 1993. Bönnuð börnum. 23.05 ►Fótboiti á fimmtudegi 23.30 ►Billy Bathgate í kreppunni miklu voru bófar stórborganna hetjur í augum bandarískrar alþýðu. Alla dreymdi um ríkidæmi og hér er sögð saga Billys úr Bathgate-breiðstræt- inu sem trúði því að hann yrði ríkur ef hann fengi inngöngu í glæpaklíku Dutch Schultz. Hann byijar sem vikapiltur forhertra glæpamanna en er fljótur að læra og vinnur brátt traust sjálfs bófaforingjans. En lífíð í undirheimunum er fallvalt og Billy verður að bjarga eigin skinni þegar hallar undan fæti hjá Dutch. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Nichole Kidman, Loren Dean og Bruce Will- is. Leikstjóri: Robert Benton. 1991. Maltin gefur ★ ★ '/2 Stranglega bönnuð bömum. 1.15 ►Skálmöld (Crash and Burn) Spennumynd sem gerist árið 2030 þegar verstu framtíðarspár hafa ræst. Ósonlagið er við það að hverfa og Stóri bróðir hefur tekið völdin eftir ailsherjarefnahagshrun í heim- inum. Aðalhlutverk: Paul Ganus, Megan Wood og Bill Moseley. Leik- stjóri: Charles Band. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð bömum. 2.40 ►Dagskrárlok Meg Ryan í Hvfla tjaldinu Valgerður ræddi við leikkonuna og leikstjórann í London fyrir skömmu og í þættinum verður einnig sýnt viðtal við Billy Crystal SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 í kvik- myndaþættinum Hvíta tjaldið, sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld, verður sýnt einkaviðtal þáttarins við leikkonuna Meg Ryan og leik- stjórann Lawrence Kazdan vegna frumsýningar á gamanmyndinni „French Kiss“ þar sem Meg Ryan fer með aðalhlutverkið á móti leik- aranum Kevin Kline. Valgerður ræddi við leikkonuna og leikstjór- ann í London fyrir skömmu. I þætt- inum verður einnig sýnt viðtal við Billy Crystal. Þá verður gefið for- skot á umfjöllun um myndina „Einkalíf", nýja íslenska kvikmynd eftir Þráin Bertelsson. Dagskrár- gerð og umsjón er í höndum Val- gerðar Matthíasdóttur. Kvöld í óperunni Þetta er bandarísk gamanmynd frá 1936 með hinum óvið- jafnanlegu Marx-bræðr- um, Groucho, Chico og Harpo 21.10 Sjónvarpið sýnir í kvöld bandaríska gamanmynd frá árinu 1936 með hinum óviðjafnanlegu Marx bræðrum, Groucho, Chico og Harpo. Hér taka þeir sér fyrir hend- ur að styðja við bakið á ungum og efnilegum, ítölskum tenórsöngvara, bæði á framabrautinni og í ástalíf- inu. Þeir komast um borð í skemmtiferðaskip á leið til New York dulbúnir sem frægir skeggjað- ir flugstjórar. Þar komast þeir í kast við leynilögreglumenn, reiða óperustjóra og skipshljómsveitina sem hætt er við að fari út af laginu þegar Groucho og félagar taka við stjórninni. Leikstjóri er Sam Wodd og þýðandi er Guðni Kolbeinsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgiörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 Surf Ninjas G 1993 11.00 A Far Off Place,1993 13.00 Captive Hearts, 1987 15.00 Girls Just Wanna Have Fun G 1985 17.00 Surf Ninjas G 1993 1 8.30 E! News Week in Review 19.00 The Age of Innocence F 1993 21.20 Body of Evidence T1993 23.05 Shootfighter T,0 1993 0.40 Used People F 1992 2.35 Leave of Absence F 1994 SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Olympic Magazine 7.30 vélhjóla- íþróttafréttir 8.00 Formula 1 8.30 Tennis 9.00 Tennis, bein útsending 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Super- hjól 19.00 Glíma 20.00 Vaxtarrækt 21.00 Golf 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Miyako Þórðar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásár 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.45 Dag- legt mál. Haraldur Bessason —- flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarltfinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba eftir Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu (2). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Vérk eftir Felix Mendelssohn. — Ljóðasöngvar. Margaret Price syngur; Graham Johnson leikur á píanó. — Ljóð án orða ópus 109. Sónata f B-dúr ópus 45. v — Assai tranquillo Richard Lester ieikur á selló og Susan Tomes á píanó. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegistónleikar. Danskir f listamenn syngja og leika: Hol- ger „Fællessanger", Nete Schreiner, Lordagspigeme, Kvartett Ole Kock Hansens o.fl. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann. Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (18). 14.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og hlutskipti nútfmakonu eins og hún lýsir þvf í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- fn Hafsteinsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Frönsk tónlist. — Gaspard de la nuit eftir Maurice Ravel. Ivo Pogorelich leikur á píanó. — Jeux eftir Claude Debussy. Sin- fóníuhijómsveitin í Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. — Þijár rómönsur án orða eftir Gabriel Fauré. Kathryn Stott leikur á píanó. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássfunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Carly Simon og Ðionne Warwick syngja. 18.48 Dánarfregnir og augi. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Sjostakovitsj tónleikum Portúgalska útvarpsins. Á efnis- skrá eru verk eftir Dimitri Sjos- takovitsj. — Gleðiforleikur — Söngvar og dansar dauðans eft- ir Mússorgskíj í hljómsvetarbún- ingi Sjostakovitsj. — Sinfónfa númer 10 í e-moll. Ein- söngvari; Patricia Chiti. Sinfón- íuhljómsveit Portúgals leikur; sonur tónskáldsins, Maxím Sjos- takovitsj stjórnar. Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.30 Lesið í landið neðra 6. þátt- ur. Fjallað verður um þekkta ástralska samtímahöfunda. Um- sjón: Rúnar Helgi Vignisson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfrfður Jóhanns- dóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir W. Somerset Maugham í þýðingu Karls ís- felds. Valdimar Gunnarsson les (10) 23.00 Andrarfmur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabaridið í góðu skapi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guð- mundsson og Hallfríður Þórarins- dóttir. 23.00 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Manfred Mann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrfn Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.00 fþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heiln timonum fró kl. 7-18 og ki. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, i|iróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulii Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 RagnarMár. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. . SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IDFM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davfð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarfjördur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.