Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 55
MÖRGÍJNBLAÐIÐ RIMMTUDAGUR 3. 1995 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suður af Jan Mayen er 1010 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Um 700 km suðvestur af landinu er 1012 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Allmikið háþrýstisvæði er vestur af Bretlandseyjum. Spá: Suðvestlæg átt á landinu, kaldi eða stinn- ingskaldi og rigning vestanlands en hægari vindur og lengst af bjart veður austantil. Hiti 10-20 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Vestan- og suðvest- anátt, yfirleitt gola eða kaldi. Vætusamt og svalt vestan til á landinu en yfirleitt léttskýjað og hlýtt austan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðvest. land er á hreyfingu NA og verður komin norður fyrir lanc dag. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 16 hólfskýjað Glasgow 23 mistur Reykjavík 9 úrk. í grennd Hamborg 27 léttskýjað Bergen 20 þoka í grennd London 32 léttskýjað Helsinki 22 léttskýjað Los Angeles 17 þokuruðningur Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 30 lóttskýjað Narssarssuaq 12 rigning Madríd 30 léttskýjað Nuuk 9 rigning Malaga 27 þokumóða Ósló 27 hólfskýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork 27 mistur Algarve 27 heiðskírt Orlando 26 þokumóða Amsterdam 29 heiðskírt París 33 léttskýjað Barcelona 27 heiðskírt Madeira 24 skýjað Berlín 25 léttskýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 23 alskýjað Vín 26 léttskýjað Feneyjar 28 þokumóða Washington 26 mistur Frankfurt 28 léttskýjað Winnipeg vantar 3. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.24 0,6 10.38 3,3 16.50 0,8 23.00 3,2 4.39 13.32 22.24 18.56 (SAFJÖRÐUR 0.02 1,9 6.32 0,4 12.40 1,8 19.02 0,6 4.23 13.38 22.51 19.03 SIGLUFJÖRÐUR 1.42 1,2 8.52 0,3 15.21 1,2 21.17 0,3 4.05 13.20 22.33 18.44 DIÚPIVOGUR 1.29 0,5 7.38 1,8 14.01 0,5 20.00 1.8 4.06 13.03 21.57 18.26 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: í dag er fimmtudagur 3. ágúst, 215. dagur ársins 1995. Olafs- messa hin síðari. Orð dagsins er: Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotn- ingu og ótta. dómorganisti leikur á orgelið. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlis^ kl. 21. Kyrrð, íhugun, end- urnæring. Skipin Reylyavíkurhöfn: í gær- kvöld kom Mælifell og Brúarfoss og skemmti- ferðaskipið Albatros fóru. í dag er Svanur II vænt- anlegur, einnig Maxim Gorkí og Bremen sem fara munu samdægurs. Þá fara Helgafell og Bakkafoss í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Óskar Halldórs- son á veiðar og Lettelill var væntanlegt til Straumsvíkur. Fréttir Lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsir í Lög- birtingablaðinu að skv. heimild í 81. gr. umferðar- laga nr. 50/1987 og að fenginni tillögu borgar- ráðs hafí verið ákveðin biðskylda á Þorragötu, húsagötu fyrir nr. 5, 7 og 9 gagnvart umferð á Þorragötu sem þegar hafí tekið gildi. (Hebr. 12, 28.) Thorlacius lækni, í stöðu tryggingayfírlæknis frá og með 1. ágúst 1995 að telja, segir í Lögbirtinga- blaðinu. Mannamót Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 er spiluð félagsvist. Kaffíveitingar og verð- laun. Laugarneskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleik- ur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður á eftir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá_ Akranesi kl. 20 og fra™ ' Reykjavík kl. 21.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flat- ey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálf- tíma fyrir brottför. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardaginn 5. ágúst kl. 13 verður farin ferð í Al- viðru frá Gjábakka._ Leið- sögumaður verður Áslaug Ólafsdóttir. Nesti. Skrán- ing í sima 554-3400. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Guðríði Þorsteinsdótt- ur, héraðsdómslögmanni, leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti og Unni Sverrisdóttur lögfræð- ingi leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi segir í Lögbirtingablaðinu. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menningarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Ilerjólfur fer í dag og á morgun föstudag frá Eyj- um. kl. 8.15 og kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 12 og kl. 19. Laugardaginn 5. ágúst frá Eyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfí kl. 12. Sunnudaginn 6. ágúst frá Eyjum kl. 13 og frá Þorlákshöfn kl. 16. Mánudaginn 7. ágúst frá Eyjum kl. 8,15 og 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 12 og 19. Bílar mæti hálftíma fyrir brottfer. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hef- ur í dag skipað Sigurð Kiwanisklúbbarnir á Suðvestuhominu halda sameiginlegan fund í Kiw- anishúsinu, Engjateigi 11 í kvöld kl. 20. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Mar- teinn H. Friðriksson, M.s. Fagranesið fer á Homstrandir, Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík og Homvík mánud. og fímmtud. frá Isafirði kl. 8. (Hesteyri) Aðalvík - föstudaga kl. 14 frá ísafirði. Kirkjuferð í Grunnavík sunnudaginn 13. ágúst. ísafjarðardjúp: S. og föstud. frá k. 8. Komið við í Vigur, Æðey og Bæjum, 5 klst. ferð. - - - 1 róar, 2 snjókomunni, 3 sárabindi, 4 datt, 5 hljóðfæri, 6 úrkomu, 10 guð, 12 húsdýr, 13 rösk, 15 streyma, 16 daunn, 18 refsa, 19 lagvopn, 20 skortur, 21 nöldur. 1 flatt, 4 í vondu skapi, 7 holduga, 8 fim, 9 ill- menni, 11 ósaði, 13 góð- gæti, 14 aðgangsfrek- ur, 15 í fjósi, 17 áflog, 20 bókstafur, 22 öflug, 23 alkóiiólistar, 24 koma í veg fyrir, 25 týni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 geldingur, 8 ofnar, 9 tunga, 10 kút, 11 fiðla, 13 aurar, 15 svaðs, 18 Samar, 21 kát, 22 Eng- ey, 23 akrar, 24 hildingur. Lóðrétt:- 2 ennið, 3 dýrka, 4 nátta, 5 unnur, 6 golf, 7 saur, 12 lið, 14 una, 15 slen, 16 angri, 17 skyld, 18 stafn, 19 myrtu, 20 rýrt. Ijósm. SS Helgi magri „ÆTTARMÓT Helga magra“ verður haldið á Hrafnagili um helgina og er búist við fjölmenni. Hrafnagil kemur víða við sögu að fornu og nýju sem eitt af mestu höfuðbólum sýslunnar, m.a. í Sturlungu. . Þar hafa setið margir merkir prestar en þeirra nafnkunnastur er Jón Arason, síðar biskup á Hólum, er þjónaði þar á árunum 1508- 1519. Sr. Jónas Jónsson (1856-1918), fræðimaður og skáldsagnahöf- undur, er samdi m.a. bókina íslenskir þjóðhættir, bjó á Hrafnagili í mörg ár og kenndi sig við staðinn. Ólafur Olavius segir að laugar- vatnið á Hrafnagili sé talið hafa óvenjumikinn lækningamátt, bæði útvortis og innvortis. Núna er félagsheimili og skólasetur á Hrafna- gili, einnig töluverður þéttbýliskjarni. Helgi hinn magri nam Eyja- fjörð og er landnám hans talið vera eina stórlandnámið allt frá Vestfjörðum til Hornafjarðar. Hann reisti sér bæ að Kristnesi og tiltekin tákn í frásögn Landnámabókar af landnámi hans má rekja til fornra hugmynda um fijósemi og benda ein og sér ótvírætt til þess að honum hafi. búnast vel og að gæfa og gengi hafi verið með í för. Helgi magri var maður blendinn í trúnni og trúði bæði á Krist og Þór. Hann var þannig inaður tveggja siða eða öllu heldur full- trúi tveggja andstæðra menningarstrauma. Sjálfum tókst honum að W samræma þá af skynsemd og íhygli. Víðsýni hans í andlegum efnum gerði honum þannig kleift að hefja erlenda menningu og forn nor- í-æna hefð til skapandi jafnvægis. Jónas S. Jakobsson myndhöggvari gerði styttu af Helga magra og Þórunni hyrnu, móður hans, árið 1956 sem stóð á Hamarkotsklöppum til ársins 1986 er hún var tekin til viðgerða. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.