Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUK 3. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST VI OO HD ►Ungfrú Arizona Rl. tt.UU (Miss Arizona) Fjöl- þjóðleg bíómynd frá 1988 þar sem segir frá umboðsmanninum Sandor og dansmærinni Mitzi sem elska hvort annað og eiga þann draum að eignast glæsilegan næturklúbb, Arizona- klúbbinn. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 12 ára. LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST { M91 nc ►Árstíðaskipti (A . L I.UU Change of Seasons) «99 JEMörður • LLm1lu (Gunsmoke Bandarísk bíómynd frá 1980 um pró- fessor sem á í ástarsambandi við nem- anda sinn. laganna One Man’s Justiee) Bandarískur vestri frá 1993. Matt Dillon, lögreglustjórinn gamalreyndi í Dodge City, tygjar hest sinn og kemur unglingspilti til hjálpar sem lagður er af stað á útlagaslóð að hefna dauða móður sinnar. SUNNUDAQUR 6. ÁQÚST Kl.22.101 ► Saga Soffíu (Sofie) Dönsk/norsk/sænsk verðlaunamynd frá 1992 sem segir sögu mikilla umbrotatíma í lífi ungrar konu, skömmu fyrir síðustu aldamót. FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST VI 91 11I Þ'Barn bræðinnar nl. L I. IU (Child of Rage) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992 um hjón sem lenda í vandræðum með unga ættleidda dóttur sína. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Stöo tvö FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST |f| 91 Dí ►BlóðhKi (BodyHeat) l»l. L I.Uu Magnaður erótískur spennutryllir sem gerist í ónafngreind- um bæ í Flórída þar sem hitinn er ógurlegur og rakinn í loftinu ætlar allt að drepa. Þessi mynd vakti mikla athygli á sínum tíma og skapaði þrjár nýjar stórstjörnur í kvikmyndaheimin- um. Stranglega bönnuð börnum. Stöð tvö mnn CC ►Samstaða (Running . bL.VU Cool) Mótorhjóla- gengið ferðast saman hvert á land sem er og í hópnum ríkir mikil samstaða. Bönnuð börnum. |#| D jn^Bak luktar dyr l»l« U.4U (Behind Closed Doors) Jean Donovan bíður bana þeg- ar henni er hrint niður stiga á heimili sínu en á meðan situr eiginmaður hennar glæsilegt kvöldverðarboð úti í bæ. Bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST |f| 91 9D ►Banvænt eðli (Fatal IM" L I.ZU Instinct) Farsakennd gamanmynd þar sem gert er grín að eggjandi háspennumyndum á borð við Basic Instinct og Fatal Attraction. «99 CD ►Njósnararnir (Und- ■ tt.uU ercover Blues) Kath- leen Tumer og Dennis Quaid leika hjónin Jeff og Jane Blue, nútímalega spæjara sem trúa á hjónabandið og fjölskyldulífið. Líf þeirra beggja var í rúst þegar þau kynntust. Ekki vegna þess að þau væru fráskilin eða í ástar- sorg, heldur vegna þess að kúlunum rigndi yfir þau bæði á átakasvæði í Mið-Ameríku. Nú eru þau gift, búin að eignast bam og í raun og veru sest í helgan stein. Þau em í ljómandi góðu leyfi með guttann í New Orleans þegar fyrrverandi yfirmaður þeirra birtist þar og biður þau að hætta nú í þessu ágæta fæðingarorlofi sem hafi staðið heldur lengi. |f| D j|C ►Skjaldbökuströnd IM. U.4u (Turtle Beach) Spennumynd um blaðakonu sem upp- lifir hörmungar vígaldar í Malasíu og verður vitni að hræðilegu blóðbaði. Tíu árum síðar snýr hún aftur á sömu slóðir með það í huga að upplýsa umheiminn um örlög bátafólks frá Víetnam og fletta ofan af spillingu á þessu svæði. Stranglega bönnuð börnum. SUIMIMUDAGUR 6. ÁGÚST |f | 9D CD ►Hvað er ást? (The IM. 4U.UU Thing Called Love) Ein af síðustu myndunum sem River Phoenix lék í en hann lést árið 1993. Hér er stóra spurningin sú hversu mörg ljón séu í veginum hjá ungu tóniistarfólki sem dreymir um frægð og frama í Nashville, höfuðvígi kántrí- tónlistarinnar. |f| 90 QC ►Morðhvatir (Ana- IM. lU.UU tomy of a Murder) Mynd um Frederick Manion sem er ákærður fyrir að hafa myrt manninn sem talið er að hafi svívirt eiginkonu hans, Lauru. Saksóknarinn Paul Bie- gler tekur að sér vörnina fyrir Fred- erick og nýtur aðstoðar ölkærs en úr- ræðagóðs lögmanns að nafni Parnell McCarthy. Tónlistin í myndinni er eft- ir Duke Ellington en meistarinn sést bregða fyrir í myndinni. Bönnuð börn- MÁNUDAGUR 7. ÁGÚST Kl. 23.00" Vatnsvélin (The Water Engine) Upp- finningamaður kemur að lokuðum dyrum þegar hann reynir að fá einka- leyfi á hugverk sitt. Hann kemst fljótt að því að óprúttnir aðilar hyggjast nýta sér þessa uppfinningu og svífast einskis. Honum tekst að fela hugverk- ið en veit að líf hans hangir á bláþræði. ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST VI 90 1C ►Rósastríðið (War of »M. AU. IU the Roses) Barbara Rose tekur upp á þeim ósköpum að láta sér detta í hug hvemig lífið væri án Olivers, eiginmanns síns. Hún kemst að því að það væri yndislegt og sækir því strax um skilnað. Hún vill aðeins halda húsinu en Oliver þver- neitar að flytja út og heimilið breytist í vígvöll. Bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST m99 nn ► Beiskja (Bitter • tt.UU Blood) Fyrri hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsölubók Jerrys Bledsoe. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. axar- (So I Married an Axe Murderer) Charlie Mackenzie er mikið upp á kvenhöndina en forðast fast samband eins og heit- an eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast hins vegar þegar hann kynn- ist ungfrú Harriet Michaels en hún rekur kjötbúð í San Francisco. Bönn- uð börnum. Kl OO QC ►Ég giftist III. tU.UU morðingja FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST VI 91 QC ► Beiskja (Bitter IM.4I.0U Blood) Seinni hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsölubók spennusagna- höfundarins Jerry Bledsoe. VI nn OC ► Ósiðlegt tilboð III. tU.UU (Indecent Proposal) Sagan fjallar um hjónin David og Di- önu Murphy sem fá ósiðlegt tilboð frá John Gage, forríkum fjármálamanni. BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Að eilffu Batman +-k-k Dökk en ekki drungaleg og mun hressilegri en forverarnir. Auðgleymd en bráðfjörug meðan á henni stendur. Meðan þú svafst k k Ósköp sæt gamanmynd um óvenju- leg ástamál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðleysi til að komast uppúr meðalmennskunni. „Die Hard 3“ kkk Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Bruce Willis í gegndar- lausum eltingarleik við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuð- óþokkinn. Fínasta sumarbíó. BÍÓHÖLLIN Að eilífu Batman (sjá Bíóborgina) Fremstur riddara kkk Ævintýrið um riddara hringborðs- ins fært í búning fyrir áhorfendur tí- unda áratugarins, Öll áhersla lögð á afþreyingargildið. Hröð, rómantísk og prýdd öllum göldrum nútíma kvik- myndagerðar. Lífleg skemmtun. Rikki ríki k k Gulldreng ieiðist í Paradís, eignast vini og bjargar foreldrum sínum. Húsbóndinn á heimilinu k Nauðaómerkiieg amerísk fjöl- skyldusaga sem löðrar af væmni. Fylgsnið kk Spennumynd byggð á sögu eftir Dean Koontz. Lengst af prýðileg skemmtun en fjölskylduvæmnin í lokin er fullmikið af því góða. í bráðri hættu kkk Flaustursleg en hröð og fagmann- iega gerð spennumynd um bráðdrep- andi vítisveiru og baráttuna við að stöðva útbreiðslu hennar. Þyrnirós kkV.í Faileg Disney-teiknimynd frá 1959 sem byggist á ævintýrinu um Þyrni- rós. Fyrri hlutinn hægur en lokaátökin hin skemmtilegustu. HÁSKÓLABÍÓ Jack og Sara k k Bretum gengur ekki hótinu skár en Bandaríkjamönnum að endurskapa sorgir og gleði mannlífsins á raun- sannan hátt. Myndin snertir áhorfand- ann furðu lítið þrátt fyrir hádrama- tískt efnið. Perez-fjölskyldan k Misheppnuð rómantísk gamanmynd um kúbverska innflytjendur í Miami árið 1980. Marisa Tomei ofleikur og betri leikaramir tala flestir eins og Gógó Gómez. Útkoman er eftir því. Tommy kallinn k k Tilþrifalítil gamanmynd sem gerir út á heimskupör í anda Veraldar Waynes. Brúðkaup Muriel kkk Oft sprenghlægileg áströlsk gam- anmynd um stelpu sem vill giftast og telur lykilinn að lífsgátunni felast í Abbasöngvum. Góða skemmtun. Exotica k Ómerkilegur strippbúllublús sem reynir án árangurs að vera eitthvað annað og meira en leiðindin. Rob Roy kk'/i Sverðaglamur, ættardeilur og ásta- mál á skosku hálöndunum á 18. öld. Myndin lítur vel út og fagmannlega en handritið misjafnt og lengdin óhóf- leg. Skógardýrið Húgó kk Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dönum, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ Langur föstudagur k Ómerkileg mynd um enn ómerki- legri dag í lífi þeldökkra stórborgar- bama. Don Juan DeMarco kk'A Johnny Depp fer á kostum í hlut- verki elskhugans mikla Don Juan í smellinni og grátbroslegri mynd um ástina. Marlon Brando kryddar mynd- ina en þáttur hans og Faye Dunaway er heldur til baga. Heimskur heimskari kkk Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hláturinn lengir lífið. REGNBOGINN Geggjun Georgs konungs kkk Nigel Hawthorne fer á kostum sem Georg III í skemmtilega kaldhæðnis- legri úttekt á erfiðu tímabili bresku konungsfjölskyldunnar fyrr á tímum. Merkilegt hvað lítið hefur í raun breyst í þessum dularfulla konungsgarði. Raunir einstæðra feðra k Þrír fráskildir feður gera upp sín mál í amerískri ijölskylduvellu. Feigðarkossinn kkk Velheppnuð endurgerð á þekktri glæpamynd lýsir skuggalegri undir- heimaveröld þar sem Nicolas* Cage ræður ríkjum og líf Davids Carusos er í sífelldri hættu. Barbet Schroeder stýrir af myndarskap og heldur áhorf- andanum í spennu út alla myndina. Eitt sinn stríðsmenn k k k'A Raunsæ og vægðarlaus lýsing á fjölskyldulífi í fátækrahverfi á Nýja Sjálandi. Ofbeldi, óregla og aðrir lest- ir eru ekki teknir neinum vettlingatök- um, björtu hliðamar gleymast heldur ekki. SAGABÍÓ „Die Hard 3" (sjá Bíóborgina) Meðan þú svafst (sjá Bíóborgina) STJÖRNUBÍÓ Fremstur riddara kkk Ævintýrið um konungshjónin í Camelot fært í glæsilegan Hollywood- búning þar sem afþreyingargildið er sett ofar öllu. Sean Connery og Julia Ormond frábær í hlutverkum sínum. Lífleg skemmtun. Æðri menntun k'A John Singleton lýsir lífinu í fjölþjóð- legum háskóla en hefur ekki erindi sem erfiði því myndin er klisjukennd og óspennandi. / grunnri gröf k k'A Breskur tryllir í anda Tarantinos tekst nokkuð sæmilega að halda áhorf- andanum við efnið. Gráglettin og vel leikin. Litlar konur k k k'A Einstaklega vel gerð, falslaus og falleg mynd um fjölskyldulíf á Nýja- Englandi á öldinni sem leið. Winona Ryder fer fremst í flokki afburðaleik- ara. Ódauðleg ást kkk Svipmikil mynd um snillinginn Beethoven fer hægt í gang en sækir í sig veðrið. Tónlistin stórkostleg og útlitið óaðfinnanlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.