Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR FREMST á myndinni er Faxasker, en Heimaey er í baksýn. Morgunbiaðið/Sigurgeir Morgunblaðið/Sigurgeir í SURTSEY unnu átta menn í heilan dag við að bijóta niður gamlan þyrlulendingarpall. Morgunblaðið/Sigurgeir ÞRIDRANGAR rísa tignarlegir úr sæ. í miðjunni er Stóri- drangi, en þar var reistur viti árið 1939. Vitar á útskeijum Þyrla í eftirlits- flugi VITA- OG HAFNAMÁLA- STOFNUN rekur 110 vita um allt land sem þarf að huga að reglulega, athuga búnað, end- urnýja tæki og skipta um perur. Nýlega var farin eftirlitsferð um Vestmannaeyjar, en þar eru vitar í Þrídröngum, Geirfugla- skeri og Faxaskeri. Erfitt er að komast að þessum vitum og því var leigð þyrla frá Land- helgisgæslunni í leiðangurinn. Að sögn Tómasar Sigurðs- sonar hjá Vita- og hafnamála- stofnum var verkefnið tvíþætt í þetta sinn, því átta manna vinnuflokkur frá stofnuninni var sendur þennan dag til Surtseyjar til að bijóta niður gamlan þyrlupall samkvæmt beiðni frá Náttúruverndarráði. Brotin voru síðar fjarlægð af gríðarstórri bandarískri her- þyrlu, sem kom hingað til lands í tengslum við heræfingar. Morgunblaðið/Sigurgeir MYNDIN er tekin við lendingu á Geirfuglaskeri, en í baksýn sjást eyjarnar og rétt grillir í Mýrdalsjökul í landi. Fyrir verslunarmannahelgina Jakki, bolur og leggings úr polyester. Þrennan á 12.600 kr. Lokað laumrdapinn 5/8. TESS V: Verið velkomin - neðst við °P'd virka daRa ■ kl. 9—18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. SKÓÚTSALA €OCO Skóverslun Þórðar Sími. 551 4181 ATH: erum flutt á Laugaveg 40 (áður Iðunnar apótek) Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 110 milljónir Vikuna 27. júií til 2. ágúst voru samtals 109.704.908 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: iphæð kr. 154.592 182.905 187.931 157.890 95.017 86.822 63.710 115.126 137.584 221.125 56.826 79.576 ^ 13.064 69.148 79.576 97.313 146.735 199.918 Staöa Gullpottsins 3. ágúst, kl. 10:30 var 12.393.696 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka sfðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Dags. Staöur I 27. júlí Ölver....................... 27. júlí Kringlukráin................ 28. júlí Blásteinn................... 28. júlí Háspenna, Hafnarstræti...... 29. júlí Hafurbjörninn, Grindavík.... 29. júlí Tveirvinir.................. 29. júlí Kringlukráin................ 30. júlí Ráin, Keflavík.............. 31. júlf Mónakó...................... I.ágúst Mónakó........................ 1. ágúst Feiti dvergurinn............. 1. ágúst Háspenna, Hafnarstræti....... I.ágúst Ölver.......................... 1. ágúst Ölver........................ 1. ágúst Spilastofan Geislag., Akureyri 1. ágúst Spilastofan Geislag., Akureyri 2. ágúst Háspenna, Hafnarstræti........ 2. ágúst Háspenna, Laugavegi...........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.