Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 25 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Olíuverð á Rotterdam-markaði, 23. maí til 1. ágúst 1995 - kjarni málsins! BENSIN, dollarar/tonn 220-----------............. Súper Morgunblaðið/Sverrir PÍLAGRÍMARNIR ungu áður en lagt var upp í förina til Spánar. Ferðir um verslunar- mannahelgina Ferðafélag íslands FJÓRAR helgarferðir verða á veg- um Ferðafélags íslands um verslun- armannahelgina og er brottför í þær flestar í kvöld kl. 20. Ferðir verða í Þórsmörk, á Fimm- vörðuháls og í Landmannalaugar. Þá verður ný ferð þar sem verður ekið og gengið um Hrunamanna- afrétt og Kjalarsvæðið og gist í sæluhúsum á Hveravöllum. Á laugardagsmorgni er ferð í Núpsstaðarskóga. Dagsferð er á sunnudaginn kl. 13 út á Reykjanes og kl. 13 á verslunarmannafrídag- inn er gengið á Esju. Útivist Aðalferðir Útivistar um verslun- armannahelgina eru fjórar og hefj- ast þær í kvöld: Ferðirnar heitatl. Núpsstaðar- skógar. 2. Sveinstindar — Skæling- ar — Lakagígar. 3. Tröllaskagi - Heim að Hólum. í þeirri fer verður gengin Heljardalsheiði milli Svarf- aðadals og Kolbeinsdals. Ferðin hefst á Hólum í Hjaltadal og verður ekið í Svarfaðardal og gengið í ein- um áfanga heim að Hólum. Fjórða helgarferðin verður í Bása í Þórs- mörk. Útivist býður upp á dagsferðir í Þórsmörk á laugardag og mánudag og á mánudag stendur félagið fyrir Kaupstaðarferð, sem gengin verður þvert yfir Reykjanesið. -----» ♦ ♦------ Bogomil á Sin- atrakvöldi SÖNGVARINN góðkunni Bo- gomil Font kem- ur fram á Sinat- rakvöldi á Óðali við Austurvöll í kvöld, föstu- dagskvöldið 4. ágúst klukkan 22. Bogomil mun syngja þekktustu lög Frank Sinatra við undirleik píanóleikara. Bogomil mun siðan koma á ný fram í Óðali fimmtudags- og sunnudags- kvöld í næstu viku. Ungir kaþólikkar í píla- grímsferð MEÐLIMIR unglingafélags ka- þólskra, Píló, eru nú á þriggja vikna löngu ferðalagi um Spán. Heimsóttur verður bærinn Santiago de Compostella, sem hefur verið áfangastaður píla- gríma frá því á míðöldum. Félagið var stofnað í kjölfar pílagrímsferðar sem farin var fyrir nokkrum árum til Medjug- orje í þáverandi Júgóslavíu. Síð- an hefur hópurinn ferðast til Rómar og víðar og má því segja að pílagrímsferðir séu orðnar fastur Kður í starfseminni. Ferðalangarnir eru 27, sá yngsti er tólf ára en einnig eru fullorðnir með í för. Ferðin var m.a. fjármögnuð með umferð- arátaki um s.l. hvítasunnu, sem mörg fyrirtæki styrktu. ---♦---------- Þjóðgarðurinn í Jökulsár- gljúfrum SÉRSTÖK dagskrá verður í þjóð- garðinum í Jökulsárgljúfrum um verzlunarmannahelgina í dag, föstudag, verður farið klukkan 14 í gönguferð frá tjald- svæðinu í Vesturdal. Kl. 20 verður farið í stutt rölt um botn Ásbyrgis. Kl. 21 verður farið í stutta göngu frá tjaldsvæðinu í Vesturdal. Laugardaginn 5. ágúst kl. 11 verður barnastund á tjaldsvæðinu í Ásbyrgi og á tjaldsvæðinu í Vest- urdal. Kl. 14 verður farið í göngu frá tjaldsvæðinu í Ásbyrgi og geng- ið á Áshöfða. Kl. 14 verður farið í göngu frá tjaldsvæðinu í Vestur- dal. Kl. 20 verður farið í stutt rölt frá tjaldsvæðinu Ásbyrgi. Sunnudaginn 6. ágúst kl. 11 verður barnastund á tjaldsvæðinu í Ásbyrgi og í Vesturdal. Kl. 14 verð- ur farið í gönguferð frá tjaldsvæð- inu í Ásbyrgi. Kl. 17 veður farið í stutt rölt frá tjaldsvæðinu í Vest- urdal. Kl. 20 veður farið í stutt rölt um botn Ásbyrgis. 120 H—I----1----1--1----1---1-----1--1-----1--++ 26. 2.J 9. 16. 23. 30. 7.J 14. 21. 28. SVARTOLÍA, dollararrtonn 175,0/ 173,0 79,0/ 77,0 Blýlaust 166,0/ 164,0 Reuter, 3. ágúst. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 4681,35 (4738,4) Allied Signal Co 45,75 (46,875) AluminCoof Amer.. 56,125 (55,875) Amer ExpressCo.... 39 (38,75) AmerTel &Tel 52,375 (52,875) Betlehem Steel 15,75 (16,125) Boeing Co 66,875 (67,75) Caterpillar 67,125 (68,75) Chevron Corp 49,125 (49,875) Coca Cola Co.....<^.. 66 (67) Walt Disney Co 60 (61) Du Pont Co 66,25 (67,125) Eastman Kodak 57,125 (57,75) Exxon CP 70,875 (71,625) General Electric 57,375 (59) General Motors 48,375 (49,125) GoodyearTire 42,375 (43,375) Intl Bus Machine 107,875 (110,5) IntlPaper Co 85,5 (84,875) McDonalds Corp 38,125 (39,125) Merck &Co 51,125 (52,125) Minnesota Mining... 57 (57,25) JP Morgan &Co 72,375 (73,375) Phillip Morris 72,75 (72,75) Procter&Gamble.... 68,875 (69,625) Sears Roebuck 32,625 (32,375) Texacolnc 66,5 (66,75) Union Carbide 35,875 (35,75) UnitedTch 83,375 (84,375) Westingouse Elec... 14,25 (14,625) Woolworth Corp 14,875 (15,25) S & P 500 Index 556,72 (563,43) Apple Comp Inc 44,5 (44) CBS Inc 78,375 (78,5) Chase Manhattan... 53,75 (53,625) ChryslerCorp 48,625 (48,375) Citicorp 62,875 (63,25) Digital EquipCP 43,625 (43,875) Ford Motor Co 28,625 (29,125) Hewlett-Packard 73,25 (75,875) LONDON FT-SE 100Index 3474,7 (3601,3) Barclays PLC 728 (734,5) British Airways 446 (457,5) BR Petroleum Co 469 (479) British Telecom. 400 (400) Glaxo Holdings 771 (771) Granda Met PLC 386 (389) ICI PLC 790 (800) Marks & Spencer.... 440 (446) Pearson PLC 656 (646) Reuters Hlds 529 (527,75) Royal Insurance 332 (329,5) ShellTrnpt(REG) .... 760 (773) Thorn EMI PLC 1395 (1409) Unilever 204,62 (204,1) FRANKFURT Commeribk Index... 2240,72 (2241,52) AEGAG 138 (136) Allianz AG hldg 2667 (2673) BASFAG 321,8 (324,4) Bay Mot Werke 803 (799,5) Commerzbank AG... 343,5 (346,5) DaimlerBenz AG 690,5 (682,7) Deutsche Bank AG.. 68,65 (68,53) DresdnerBank AG... 41,07 (41,17) FeldmuehleNobel... 295 (295) Hoechst AG 336,5 (337,8) Karstadt 625,5 (622,5) KloecknerHB DT 11,3 (11,25) DT Lufthansa AG 223,5 (224) ManAG STAKT 402,5 (396,5) Mannesmann AG.... 471,5 (468.5) Siemens Nixdorf 3,71 (3,8) Preussag AG 455 (452) Schering AG 105,3 (106,75) Siemens 740,5 (744,1) Thyssen AG 292 (293,5) Veba AG 57,9 (58,05) Viag 586,5 (587,5) Volkswagen AG 453,9 (453) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16893,71 (16720,75) AsahiGlass 1030 (1030) BKof Tokyo LTD 1540 (1530) Canonlnc 1710 (1620) DaichiKangyoBK... 1650 (1660) Hitachi 1000 (949) Jal 590 (578) Matsushita E IND.... 1560 (1470) Mitsubishi HVY 645 (616) Mitsui Co LTD 722 (720) Nec Corporation 1120 (1060) NikonCorp 1080 (1030) Pioneer Electron 1800 (1640) Sanyo Elec Co 519 (498) Sharp Corp 1350 (1290) Sony Corp 5350 (4870) Sumitomo Bank 1790 (1810) Toyota MotorCo.... 1830 (1820) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 368,72 (367,65) Novo-Nordisk AS.... 629 (626) Baltica Holding 81 (82) Danske Bank 385 (384) Sophus Berend B... 543 (540) ISS Int. Serv. Syst... 158 (158) Danisco 248 (247) Unidanmark A 278 (280) D/SSvenborgA 157000 (157000) Carlsberg A 273 (275) D/S 1912 B 109500 (110000) Jyske Bank ÓSLÓ 432 (426) Oslo Total IND 724,56 (727,95) Norsk Hydro 273 (277) Bergesen B 149 (151) Hafslund A Fr 149 (147,5) Kvaerner A 303,5 (304) Saga Pet Fr 82,5 (84) Orkla-Borreg. B 278 (280) Elkem A Fr 86,5 (88,5) Den Nor. Oljes 3,5 (3,5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... . 1676,78 (1701,06) Astra A 236 (241) EriossonTel 145 (154) Pharmacia 167,5 (169) ASEA 620 (630) Sandvik 145 (147) Volvo 139,5 (141) SEBA 41,2 (42,1) SCA 133,5 . (134) SHB 116 019) Stora 100,5 (104) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verö viö lokun markaöa. LG: lokunarverö | daginn áöur. 3. ágúst 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaður afli 39 39 39 232 9.048 Gellur 283 100 246 94 23.125 Karfi 60 17 38 138 5.270 Kinnar 103 103 103 60 6.180 Langa 84 81 84 153 12.777 Langlúra 136 136 136 505 68.680 Lúða 365 250 295 227 67.040 Sandkoli 30 30 30 27 810 Skarkoli 86 86 86 607 52.202 Steinbítur 95 84 92 3.783 347.918 Stórkjafta 30 30 30 110 3.300 Sólkoli 165 160 160 330 52.876 Tindaskata 10 10 10 510 5.100 Ufsi 64 20 47 368 17.301 Undirmálsfiskur 28 22 23 271 6.287 Ýsa 137 41 92 7.019 648.947 Þorskur 101 75 80 720 57.449 Samtals 91 15.154 1.384.310 BETRI FISKMARKAÐURINN Þorskur sl 76 75 75 520 39.000 Ýsa sl 118 116 117 1.615 188.567 Samtals 107 2.135 227.567 FAXAM ARKAÐU Rl N N Blandaður afli 39 39 • 39 232 9.048 Gellur 283 283 283 75 21.225 Karfi 17 17 17 70 1.190 Kinnar 103 103 103 60 6.180 Langa 84 84 84 128 10.752 Lúða 250 250 250 99 24.750 Skarkoli 86 86 86 607 52.202 Steinbítur 94 93 93 3.034 282.283 Ufsi 38 36 37 202 7.381 Undirmálsfiskur 28 22 23 271 6.287 Þorskur 94 94 94 56 5.264 Ýsa 137 41 72 1.420 101.700 Samtals 84 6.254 528.263 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gellur 100 100 100 19 1.900 Karfi 60 60 60 68 4.080 • Langa 81 81 81 25 2.025 Langlúra 136 136 136 505 68.680 Lúða 300 270 289 58 16.740 Sandkoli 30 30 30 27 810 . Steinbítur 95 84 88 749 65.635 Sólkoli 165 160 160 330 52.876 Tindaskata 10 10 10 510 5.100 Ufsi sl 64 20 60 166 9.920 Þorskursl 101 81 92 144 13.185 Ýsa sl 121 50 90 3.984 358.680 Stórkjafta 30 30 30 110 3.300 Samtals 90 6.695 602.930 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Lúða 365 365 365 70 25.550 Samtals 365 25.550 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. júní 1995 ÞINGVÍSITÖLUR 1.jan. 1993 Breytmg, % 3. frá síðustu frá = 1000/100 ágúst birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1185,22 +0,18 +15,59 - spariskírteina 1 -3 ára 127,21 +0,02 +3,18 - spariskírteina 3-5 ára 130,32 +0,11 +2,42 - spariskírteina 5 ára + 139,41 +0,02 -0,81 - húsbréfa 7 ára + 139,45 +0,53 +3,18 -peningam. 1-3 mán. 119,68 +0,02 +4,14 - peningam. 3-12 mán. 127,52 +0,03 +4,70 Úrval hlutabréfa 122,49 +0,29 +13,89 Hlutabréfasjóðir 126,72 -0,42 +8,94 Sjávarútvegur 106,08 +0,07 +22,90 Verslun og þjónusta 114,93 +0,35 +6,33 Iðn. & verktakastarfs. 110,17 +0,97 +5,11 Flutningastarfsemi 151,79 +0,35 +34,51 Olíudreifing 118,66 0,00 -5,43 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þir 1220 1200 igvísitala HLUTABRÉFA . janúar1993 = 1000 , 1185,22 1160 1140 1120 1100 1080 J 1060 Júní ^ Júlí 1 Ágúst Þingvísitala sparisk. 5 ára + l.janúar 1993 = 100 145 —X1«- 139,41 Maí 1 Júní 1 Júlí Þingvísit. húsbréfa 7 ára + l.janúar 1993 = 100 145 ______------ -139,45 Maí ! Júní I Júií ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 220- 167,5/ 167,0 1 ' 26. 2.J 9. 16. 23. 30. 7J 14. 21. 28.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.