Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 35 I DAG SKAK Umsjón Margeir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á SKA- mótinu í Biel í Sviss sem nú stendur yfír. Jan Tim- man(2.590), Hollandi, hafði hvítt, en Utut Adianto (2.590), Indónesíu hafði svart og átti leik. 30.—Rxf3! (Hótar 31.- Hel með máti, svo Timman ákveður að þiggja fórnina) 31. gxf3—Dxh3+32. Kgl—Dg3+33. Kfl—d4! (Loka hvítu drottninguna úti frá vörninni) 34. Re4— Hxe4! og Timman gafst upp, eftir 35. fxe4—Hf8+ er hann óverjandi mát. Adianto er á uppleið og er á meðal efstu manna í Biel með 4'Av. eftir sjö umferðir, en Timman má muna sinn fífil fegurri, er í botnbaráttunni með 2'/2V. Ótrúlegt, því það eru ekki liðin tvö ár frá því að hann telfdi heimsmeistaraeinvígi FIDE við Karpov. Hann hefur tapað miklu af stig- um að undanförnu, hefur verið í frjálsu falli niður listann. Leiðrétt Myndaruglingur ÞAU mistök urðu við birt- ingu greinarinnar „Alþjóð- leg brjóstagjafavika" í blaðinu í gær, að myndir af höfundum rugluðust. Guðrún Jónasdóttir María Játvarðardóttir Ennfremur féll niður í kynn- ingu, að höfundar eru hjálp- armæður hjá Barnamál. Myndirnar af höfundum eru birtar hér aftur. Þeir, og aðrir hlutaðeigendur, eru beðnir velvirðingar á mis- tökunum. Pennavinir TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka, háskólastúd- ent, með áhuga á íþróttum, tónlist, ferðalögum, o.fl.: Debora Ama Aggrey, P.O. Box 785, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sjö ára Spánveiju með mikinn ís- landsáhuga: Francisco Jose Cubel Kodriguez, c/Fco. Moreno Usedo N-34-12, 46018 Valencia, Spain. Arnað heilla pf r|ÁRA afmæli. Fimm- Oi/tug er í dag, 4. ág- úst, Svanfríður Guðrún Gísladóttir, þroskaþjálfi, Þórufelli 4, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Helgi Grétar Kristinsson, mál- arameistari og deildarstjóri við Iðnskólann í Reykjavík. Helgi Grétar varð fimmtug- ur 17. júní sl. og voru þau þá stödd í Prag. rnÁRA afmæli. Fimm- Ovrtug verður 8. ágúst nk. Guðrún Blöndal, Ól- afsvík. Eiginmaður hennar er Gylfi Magnússon. Þau taka á móti gestum í sum- arhúsi RARIK í Grímsnesi sunnudaginn 6. ágúst eftir kl. 17. pT/\ÁRA afmæli. Fimm- t) v/tíu ára er í dag Krist- inn Hermannsson, raf- virki, Lambhaga 12, Sel- fossi. Kona hans er Mar- gp-ét Kristjánsdóttir. Þau taka á móti gestum í garð- inum við heimili sitt kl. 18-20 á afmælisdaginn. Liósmyndastofa Kópavogs. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 8. júlí í Seljakirkju af séra Valgeiri Ástráðs- syni Ásdís Olafsdóttir og Olafur Pétursson. Þau eru til heimilis að Stelkshólum 4, Reykjavík. hlutavelta ÞESSI kankvísu börn héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu krónum 1.015 til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þau heita Einar Guðmundsson og Ólöf Vala Sigurðardóttir. HOGNIHREKKYÍSI ,/ SLysa-tiLfeltum. -. 6u% forbu þvL STJÖRNUSPA cltir Franccs Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að læra af mistökum annarra ograta réttu leiðina. Hrútur (21. mars - 19. apnl) Taktu ekki á þig neinar fjár- hagslegar skuldbindingar án þess að leita ráða hjá sér- fræðingum. Ástvinir und- irbúa samkvæmi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú finnur það sem þú leitað- ir að í innkaupum dagsins. Taktu það ekki til þin þótt vinur sé afundinn. Framtíðin lofar góðu. Tvíburar (21.maí-20.júni) Heppnin er með þér í dag ef þú ert að sækjast eftir kaup- hækkun eða betri vinnu. Náinn vinur gefur þér góð ráð. Krabbi (21. júní — 22. júli) Þú vinnur vel að því á bak við tjöldin að styrkja stöðu þína í vinnunni. I samskipt- um ástvina skiptir hreinskilni mestu. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Góð gjöf frá þér kemur ást- vini skemmtilega á óvart. Þér gengur vel í vinnunni og góð sambönd reynast þér happa- dtjúg. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sýndu þolinmæði ef vinur lætur þig bíða eftir sér í dag. Þegar vinurinn birtist hefur hann mjög góðar fréttir að færa. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að taka þér hvíld, og væntanlegt sumarferða- lag lofar góðu í þeim efnum. Njóttu kvöldsins heima með fjölskyldunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú sýnir góða dómgreind f samskiptum við aðra, og margir leita ráða hjá þér. Ástvinir eiga góðar stundir saman í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þér býðst óvænt tækifæri í dag sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. En láttu það ekki leiða hugann frá vinnunni. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú ættir ekki að vanmeta góð vináttusambönd, sem geta skipt þig miklu þegar á reyn- ir. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Reyndu að æsa þig ekki upp þótt ágreiningur komi upp innan fjölskyldunnar í dag. Lausnin fínnst með rólegri yfirvegun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gefðu þér tíma til að ganga frá ýmsum lausum endum heima áður en þú ferð út að skemmta þér í góðum vina- hópi í kvöld. Stjörnuspóna á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Fimm rétta kvöldverbur á aðeins o AAA I . anapé Reyktur lundi með trönuberjasósu 3*200 kr. Laxaseyði Matreiðslu- Sorbet * meistari ársins Lambahryggur á kartöflubeði Sturla Birgisson með skógarsveppum sér um og munkasósu matreiðsluna. Ostaterta með villijarðaberjum Fordrykkur heims- meistarans ó tilb.ver&i, 550 kr. og skyrsorbet ullið tár eftir Bárð Guðlaugsson hlaut l. verðlaun í Heimsmeistarakeppni barþjóna, ___________ * / or orréttur í Öskjuhlíðinni, aðalréttur í vesturbænum og miðbænum og eftirréttur og kaffi í Hlíðunum og Kópavogi. Ferðasaga úr Perlunni, þar sem gestir njóta fyrsta flokks rnatar í glæsilegu umhverfi._ .35 að er þess vegna sem Perlati stendur úppúr.______ BORÐAPANTANIR í SÍMA: 562 0200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.