Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 37 ►LEIKARINN unglegi Harri- son Ford þykir manna líkleg- astur til að taka að sér hlut- verk lögreglumanns í mynd- inni „Devil’s Own“. Hjarta- ( knúsarinn Brad Pitt leikur í I myndinni, sem fjallar um lög- reglumann frá New York 1 (Ford)semvingastafslysni við foringja í írska lýðveldis- hernum (Pitt). Ford hefur ekki skrifað und- Ford finnur verkefni við sitt hæfi ir neinn samning, en kunnugir segja að honum lítist fádæma vel á handritið og neiti stöðugt öðrum verkefnum sem honum bjóðist. Hann hefur nýlokið við að leika í endurgerð myndar- innar „Sabrina" ásamt Juliu Ormond, sem lék í „First Knight“. Hann lék einnig í myndinni um Flóttamanninn eða „The Fugitive“, sem halaði inn tæpa 23 milljarða króna á heimsvísu. Brad Pitt lék síðast í myndinni „Seven“, sem Arn- old Kopelson leikstýrir. i Morgunblaðið/pþ ÞÆR Sigurrós Kri6tín Ámadóttir (Dídí), Steinunn Geirsdóttir (Deidý) og Ragnhildur Þorsteinsdóttir (Dada) tóku sér smáhlé frá matseldinni í Edduhótelinu í Reykhoiti. . T~x * "■ * TpV • 1 * TPV T Didi, Deidy og Dada ÞAÐ er frekar óvenjulegt að á eftir að hafa loks lært gælunöfnin sama vinnustaðnum beri þrjár á þeim vita þeir ekki hver upp- konur svo til sömu gælunöfnin og runaleg nöfn þeirra eru. það á ekki stærri vinnustað en í Jafnvel Reykdælir og aðrir rót- eldhúsi. Að minnsta kosti er ekki grónir Borgfirðingar vita ekki erfitt að ruglast á þeim. hvað þær heita, þótt þeir hafi Þannig er þessu farið í eldhúsi verið í Reykholtsskóla og búið í Reykholtsskóia í Borgarfirði, þar nágrenni hans svo árum skipti. sem menn reyna að hausti að Því er þessi mynd tekin af þeim læra hvað hver þeirra matmæðra - mönnum til glöggvunar - svo heitir - Dídí, Deidý eða Dada. þeir geti betur áttað sig á hver Enda er það svo hjá flestum, að sé hvað. U2 gælir við poppið POPPSVEITIN U2 er um þessar mundir stödd í Lundúnum, þar sem hún vinnur með „föður ambi- ent-tónlistar“, Brian Eno. Poppgoðin hafa tvær plöt- ur í smíðurn. Sú fyrri, sem væntanlega verður gefin út á þessu ári, heitir „Music For Films“ eða Kvikmyndatónlist og inni- heldur tónlist án söngs sem þeir félagarnir telja að myndi sóma sér vel í kvikmyndum. Sú seinni er hins vegar hefðbundin poppplata og er væntan- leg á næsta ári. um verslunarmannahelgina Föstudagskvöld: Afmælishátíð Spaug- stofunnar. Spaugstofan 10 ára. Laugardagskvöld: sta kráarhljómsveit landsins. .msveitin Brimklö ásamt Björgvini Halldórssyni. Húsið opnað kl. 21. Verð kr. 1.100. Eftir kl. 23.30 kr. 800. Bubbi og Rúnar. Björgvin Halldórsson, hfjómsveitin Brimkló og Fánar. Húsið opnað kl. 22. HóTfii. MMn Verð kr. 800. Sími 568 7111 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.