Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 A VALDI FRYGÐARINNAR I HX NEW UNE C.JNEMA Villtar ástríður, leyndar þrár, funheit rómantík frá leikstjóra 9 og 1/2 viku og Wild Orchid. Kvikmyndatökustjóri myndarinnar er íslendingurinn Egill Egilsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR HEIMSKUR HEIMSKARI Geggjun Georgs konungs ★★★ Ó.T. Rás 2 THf MADNESS OF KING GEORGE Sýndkl. 5, 7, 9og11. Raunir einstæðra feðra | Feigðarkossinn bye bye _ *** A.l. Mbl. *** O.T. Rás 2. Í/"XT KISSDF u\mi\u Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9 og 11. Eitt sinn striðsmenn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Er Regnboginn besta bíóið í bænum? Kannaðu málið! FORGET PARIS ^QQ^Sony Dynamic Digital Sound. "! ............ ■aaiSiáStiLS, Gleymdu París grínmynd um ástina... eftir brúðkaupið. Aðalhlutverk; Billy Crystal (When Harry Met Sally, City Slickers I og II) og Debra Winger (An OfficerAndA Gentleman, Terms Of Endearment, Shadowlands). Leikstjóri: Billy Crystal. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í mynd- inni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco Sýndkl.5. 7, 9og11. || - Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Frumsýning SÍMI 551 9000 Pennavinir Zorro töltir á tjaldinu LEIKKONUR í myndinni Skriðdrekaskvísum. ANTONIO Banderas, elskhugi leikkonunnar Melanie Griffith, hefur fengið hlutverk Zorros í samnefndri kvikmynd sem tök- ur hefjast á næsta vor. Leikstjóri er Robert Rodrigu- ez, en þeir unnu síðast saman að myndinni „Desperado“. Tök- ur á myndinni hafa tafist lengi og voru nálægt því að hefjast á síðasta ári með Andy Garcia í aðalhlutverki undir leikstjórn Mikaels Solomons. Banderas leikur einnig í myndinni Evítu, sem væntanleg er á næstunni. Meðal afreka hans á leiksviðinu má nefna leik í myndunum Bittu mig, elskaðu mig, Fíladelfíu og Viðtali við vampíru. Skriðdrekaskvísurnar í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina „Tank Girl“ eða Skriðdrekaskvísurnar eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Myndin er byggð á samnefndri teiknimynda- persónu og gerist í framtíðinni og sýnir jörðina sviðna og særða eftir langvinna kjarnorkustyrjöld. Þar hef- ur verðmætamatið verið sett í gagn- gera endurskoðun og vatnið er orðið fágætara og dýrara en gull. V atnsveitustjórinn (Malcolm McDowell) er valdagráðugur og frek- ur. Honum bregður því nokkuð þegar ung stúlka (Lora Petti) með hugrekk- ið eitt að vopni mætir á staðinn ásamt skriðdrekanum sínum og ætlar að skakka leikinn. Björk Guðmundsdóttir flytur tvö lög í myndinni, auk hennar eiga fjöl- margir þekktir tónlistarmenn lög í myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.