Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 15 FERÐALOG Hundrað hestaferðir ARINBJÖRN Jóhannsson leið- sögumaður var meðal frumherja í skipulagningu langra hesta- ferða fyrir erlenda ferðamenn. Þetta sumar er hið sautjánda sem hann stendur fyrir slíkum ferðum og um lielgina lauk hann hundruðustu ferðinni sem hann stýrir sjálfur. Af því tilefni var haldin veisla á Brekkulæk í Mið- firði þar sem hjónin Arinbjörn og Gudrun M. H. Kloes búa og reka gistiheimili. Margt hefur breyst síðan fyr- ir sautján árum þegar Arinbjörn fór sína fyrstu hestaferð með ferðamenn. Hann hafði þá aðset- ur á bænum Aðalbóli, þar sem hvorki var heitt vatn né raf- magn. Fyrstu gestirnir voru aðallega vinir og kunningjar, bæði Islendingar og Þjóðveijar sem hann hafði kynnst á námsá- rum sínum, en hann lærði mann- fræði í Þýskalandi. „Eitt af því sem hefur gjör- breyst er viðhorf manna í ferða- þjónustu. Þá höfðu menn hvorki áhuga né trú á því sem ég er að gera, enda byijaði ég af mikl- um vanefnum." Smám saman jukust umsvifin þar til svo var komið að þau voru „of Iítil til að lifa á en of mikil til að hætta.“ Nú eru þrír hópar í senn í hestaferðum á hans vegum og auk þess göngu- og reiðhjóla- hópar og fjöldi starfsmanna vinnur við leiðsögn og aðra þjón- ustu. Ferðirnar hafa smám sam- an verið að lengjast og eru nú að meðaltali 13 daga. Aðalbjörn segir að 90% af gestum hans séu Þjóðveijar. Þeir eru jafnframt nokkuð áberandi í hópi starfs- manna og leiðsögumanna. Aðspurður segist Aðalbjörn halda að hann muni enn um sinn standa fyrir hestaferðum, „ég efast samt um að ég nái að leiða hundrað hópa í viðbót sjálfur - ogþó“. liliW4ll»l 9 SMÁ HJEM Vika í Kaupmannahöfn með eigin baðherbergi og saierni, sjónvarpi, bar, ísskáp og morgunmat, sameigin- legu nýtísku eldhúsi og þvottahúsi. Allt innréttað í fallegum byggingum. Njótu lúxusgistingar á lágu verði við 0sterport st. Við byggjum á því að leigja út herbergi til lengri tíma. Skrifstofan er opin daglega kl. 9-17. Verð fyrir herbergi: Eins manns.......2.058 dkr. á viku Eins manns.........385 dkr. á dag Tveggja manna....2.765 dkr. á viku Tveggja manna......485 dkr. á dag Morgunveröur er innifalinn i verðinu. Hótelíbúðlr með séreldhúsi, baðherbergi og salerni og aðgangi að þvottahúsi. Eins herbergis íbúð, sem rúmar einn, 2.058 dkr. á viku. Eins herbergis íbúð, sem rúmar tvo, 2.765 dkr. á viku. Eins manns íbúð m/eldunaraðstöðu, sem rúmar tvo, 2.989 dkr. á viku. Tveggja herbergja íbúð. Verð á viku 3.486 dkr. Tveggja herbergja íbúð. Hótelíbúð sem rúmar fjóra. Verð á viku 3.990 dkr. Morgunmatur er ekki innifalinn. I okkar rekstri: Tagensvej 43, Thorsgade 99-103, 2200 Kobenhavn N, 2ja herbergja hótelibúðir sem rúma þrjá. Með sturtuklefa....2.198 dkr. 3ja herþergja......3.990 dkr. H0TEL 9 SMÁ HJEM Classengade 40, DK-2100 Kobenhavn O, Sími (00 45)35 26 16 47. Fax (00 45) 35 43 17 84 ARINBJÖRN Jóhannsson vinstra megin og við hlið hans er Kristleifur Þorsteinsson á Húsafelli sem verið hefur gestgjafi í mörgum ferðum Arinbjarnar. Kristleifur einnig kunnur sem hólelstjóri íshótelsins í Langjökli Morgunblaðið/Helgi Þorsteinsson FRÁ vinstri: Úrsúla Jiinemann leiðsögumaður, Guðjón Jensson, eiginmaður hennar, Pálína de Groot, túlkur í hestaferðum, og Gudrun M. H. Kloes, þýðandi og eiginkona Arinbjarnar. 10 Nemendur í skrifstofustörfum Fyrir nám í VSN 3 mánuðum veturinn '94 - '95 eftir útskrift LAíl A\;iA\j JGíiJ! Reynir Björnsson, sölufulltrúi Sigurplasts hf. Þegar ég byrjaði í Viðskiptaskóla Stjórn- unarfélagslns og Nýherja var ég með verslunarpróf frá Framhaldsskóla Húsa- víkur. Til greina kom að Ijúka stúdentS- prófi eða fara í markaðs- og sölunám hjá VSN. Þar sem ég taldl að VSN gaefi melri möguleika á góðu starfi að námi loknu, þá fór ég í hann. í upphafi fannst mér skólinn vera dýr. en eftlr því sem á leíð sannfærðist ég um að námið væri rúmlega peninganna virði. Ég var svo lánssamur að fá vinnu hjá Sigurplasti hf. í gegnum skólann áður en að starfsþjálfun kom og hóf ég störf þar um miðjan apríl sl. Ég mæli af hellum hug með námi við VSN. Kennslan er hnitmiðuð og hagnýt og kemur að góðum notum á vinnumarkaði. Stutt og hnitmiðað starfsnám í takt við þarfir atvinnulífsins. Hægt er að velja um morguntíma, hádegistíma eða síðdegistíma. Rós Magnúsdóttir, Ríkisbókhaldi Áður en ég hóf nám hjá VSN hafði ég ein- göngu unnið við afgreiðslu og ræstingar. Ég hætti f framhaldsskóla eftir tvö ár og því voru atvinnumöguleikar mínir ekki miklir. Síðastliðið sumar fékk ég kynningar- bækllng um skólann sendan heim. Hann vakti strax forvitni mína og bað ég um að sendar yrðu nánari upplýsingar til mín. Eftlr lestur þelrra ákvað ég að slá til og sækja um. Þar sem ég er með ungt bam og þurfti að vinna með námi hentaði kennslutíminn mér vel, en aöeins er kennt þrjá tíma á dag. Undir lok skólaársins var haft samband við mig frá ráðningarskrifstofu, en skólastjóri skólans hafði bent á mig í sambandi við starf hjá Ríkisbókhaldi, þar sem ég starfa nú. Starfsþjálfun í fyrirtækjum liíff 1 veitir nemendum mikilvæga innsýn í skrifstofustörf. Námstími er 2 x 13 vikur, 3 kist. dagiega. VllÐSKIPTASKÓU STJÓRNUNARFÉIAGSINS OG HÝHERJA ÁNANAUSTUM 15-121 REYKJAVÍK FURUVÖLLUM 5 - 600 AKUREYR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.