Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Lögmaður óskast sem meðeigandi að gamalgróinni fasteignasölu í borginni. Góð starfsaðstaða. Vaxandi almenn lögfræðistörf og innheimta fyrir viðskiptamenn. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 16 fimmtudaginn 10. þessa mánaðar, merkt: „Trúnaðarmál - 15852“. Starf hjúkrunar- forstjóra laust Um næstu áramót verður tekin í notkun ný hjúkrunardeild á Höfn í Hornafirði. Samhliða því verða gerðar breytingar á stjórnun í heil- brigðis- og öldrunarþjónustu í sýslunni. Öll þjónusta mun lúta einni stjórn og mun hjúkrun- arforstjóri verða yfirmaður hjúkrunar á hjúkrun- ardeild, heilsugæslustöð og dvalarheimilinu Skjólgarði. Um er að ræða spennandi starf sem krefst stjórnunarhæfileika, skipulagshæfi- leika og lipurðar í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarforstjóri hefur störf á elli- og hjúkr- unarheimilinu Skjólgarði, jafnframt því að undirbúa skipulagsbreytingar og starf í nýju húsnæði. Æskilegt er að hjúkrunarforstjóri geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst nk. Allar frekari upplýsingar veitir Egill Jón Kristjánsson, formaður heilbrigðis- og öldr- unarráðs Austur-Skaftafellssýslu, í heima- síma 478-1947 og í vinnusíma 478-2057; og Maren Sveinbjörnsdóttir, formaður stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar, í heimasíma 478-1824 og í vinnusíma 478-1136. Heilbrigðis- og öldrunarráð Austur-Skaftafellssýslu. Stærðfræðikennari Af sérstökum ástæðum er laus til umsóknar staða stærðfræðikennara við Framhalds- skólann á Laugum. Um er að ræða allt að 32 stunda kennslu á viku. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst. Upplýsingar veitir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari, í símum 464 3112 og 464 3113. jPl Hvammstang-a FjjjjJ hreppur Laus störf Á Hvammstanga eru eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. íþróttakennari og almennur kennari við Grunnskóla Hvammstanga. 2. Leikskólakennari, eða starfsmaður með sambærilega menntun eða starfsreynslu, við Leikskólann Ásgarð. 3. Þroskaþjálfi við Leikskólann Ásgarði 4. Félagsmálastjóri Félagsmálaráðs Vestur-Húnavatnssýslu og jafnframt félagsráðgjafi svæðisskrifstofu málefna fatlaðra. Umsækjendur hafi menntun félagsráð- gjafa eða sambærilega menntun eða starfsreynslu. Frekari upplýsingarveitirskrifstofa Hvamms- tangahrepps, sími 451-2353, og viðkomandi forstöðumaður. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Skriflegar umsóknir berist skrif- stofu Hvammstangahrepps, Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga, fax 451 2307. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing á handlækninga- og lyfja- deild frá 1. september. Upplýsingar veitir Brynja Einarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Árbæjarskóla í Reykjavík, skólaárið 1995 - 1996. Staða heimilisfræðikennara, 2/3 staða. Staða handmenntakennara (smíðar), 1/1 staða til áramóta vegna forfalla. Staða samfélagsfræðikennara við unglinga- deild, 1/1 staða. Staða kennara yngri barna, 2/3 staða. Þá er framlengdur umsóknarfrestur um eftirtaldar stöður: Staða bókasafnsfræðings eða skólasafns- kennara, 1/1 staða. Staða kennara við unglingadeild í íslensku og dönsku, 1/1 staða. Umsóknum skal skilað fyrir 15. ágúst nk. til skólastjóra eða á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkurumdæmis. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 567-2555 (heimasími 564-4565) og aðstoðarskólastjóri (heimasími 567-4734). Fræðslustjórinn í Reykjavík, Túngötu 14, 101 Reykjavík. RADA UGL ÝSINGAR PALFINGER bílkrani Notaður Palfinger PK 9000 krani með tveim vökvaútskotum er til sölu. Nánari upplýsingar gefur Bjarni hjá Atlas hf., í síma 562-1155. Starfsleyfistillögur fyrir íslenzka álfélagið hf. Straumsvík í samræmi við ákvæði 63. gr. í 8. kafla meng- unarvarnareglugerðar nr. 48/1994, ásamt síðari breytingum, um starfsleyfi fyrir at- vinnurekstur sem valdið getur mengun, liggja frammi hjá Bæjarskrifstofunum Strandgötu 6, Hafnarfirði, til kynningarfrá 1. ágúst 1995 til 15. september 1995, starfsleyfistillögur fyrir íslenzka álfélagið, vegna álframleiðslu í Álverinu í Straumsvík. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillög- urnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins fyrir 15. september 1995. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyf- istillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar, 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Reykjavík, 24. júlí 1995 Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir Ármúla 1a, 108 Reykjavík. Laugarvegur Til leigu mjög gott ca 117 fm verslunarhús- næði á götuhæð við Laugarveg, neðan Frakkastígs. Stórir gluggar. Laust 1. okt. 1995. Upplýsingar í síma 567 0179 á kvöldin. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 10. ágúst 1995 kl. 10.00 á neðangreindri eign: Sigurfari ÓF 30, skipaskrárnr. 1916, þinglýst eign Sædísar hf„ eft- ir kröfum Skipaafgreiðslu Húsavíkur hf„ Samábyrgðar íslands á fiski- skipum, Kaupfélags Eyfirðinga, Ljósgjafanum hf„ Þróunarsjóðs sjávarútvegsins, Vélbátatryggingar Eyjafjarðar og Lífeyrissjóðs sjó- manna. Ólafsfirði, 3. ágúst 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 11. ágúst 1995 kl. 14.00, á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 17b, Seyðisfirði, talinn eig. Sigurður Valdimarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur rikisins og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 18-20 e.h. Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirs- son, geröarþeiöandi Byggingarsjóður ríkisins. Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þingl. eig. Trausti Marteinsson, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins, Lifeyrissjóður Austurlands og Sýslumaöurinn á Seyðisfirði. Brávellir 8, Egilsstööum, þingl. eig. Guttormur Ármannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarson, geröarþeið- andi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Fiskþurrkunarverksmiðja ásamt vélum og tækjum úr landi Ekkjutsels, þingl. eig. Herðir hf„ gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður fslands. Háholt 3, Vopnafirði, þingl. eig. Þórður Helgason, gerðarbeið- andi Sparisjóður Vestur-Húnavatnssýslu. Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Norðurgata 8, Seyðisfirði, þingl. eig. Vilbergur Sveinbjörnsson og Bjarnheiður Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi (beiðendur) Sýslu- maðurinn á Seyðisfirði. Skógar 2, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 4. ágúst 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. TILBOÐ - ÚTBOÐ Póstur og sími Útboð Póstur og sími, Umdæmi II, óskar eftir tilboð- um í landpóstaþjónustu frá Hólmavík. Landpóstaþjónustan er við fyrrverandi Nauteyrarhrepp. Afhending útboðsgagna ferfram hjá stöðvar- stjóra á póst- og símstöðinni á Hólmavík frá og með þriðjudeginum 8. ágúst 1995, gegn 2.000 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en mánudaginn 4. september 1995 kl. 14.00. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14.00 á póst- og símstöðinni Hólmavík að viðstödd- um þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Póstur og sími, Umdæmi II, 400 ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.