Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA UR BREFUM PÁLS POSTULA Trú, von og kærleikur 6. ÁGÚST. Áttundi sunnudagur eftir Þrenn- ingarhátíð. Yerzlunarmannahelgi. Úr fyrra Korintubréfi postulans. „Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hveilandi bjalla. Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi vissi alla leyndardóma og ætti alla þekkingu, og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt. Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum, og þótt ég framseldi líkama minn, til þess að verða brenndur, en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari. Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðvilj- aður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en sam- gleðst sannleikanum. Hann breiðir yfír allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt.“ Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. Því þekking vor er í molum og spádómur vor er í molum. En þegar hið fullkomna kemur, þá líður það undir lok, sem er í molum. Þegar ég var barn, talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða maður, lagði ég niður bamaskapinn. Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglits. Nú er þekking mín í molum, en þá mun ég gjörþekkja, eins og ég er sjálf- ur gjörþekktur orðinn. En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.“ APÓTEK_____________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apóiekanna í Reykjavík dagana 4.-10. ágúst að báð- um dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álfta- mýri 1-5. Auk þess er Grafarvogsapótek, Hverafold 1-3, opiðtii kl. 22 þessasömu daga, nemasunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.____________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugard. kl. 10-12._____________________ GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.___________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19, iaugard. kl 10-14.____________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._____________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. _________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.________ AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888.______________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kL 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 552-1230.______________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 5S1-1166/0112.________________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagtega- AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu I Húð- og kynsjúkdómadeild, Þvprholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landsprtalans kl. 8-15 ' virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga I slma 552-8586.______________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10._________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmaíður I síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Slmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er I slma 552-3044.______ E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk mcð tilfinningaleg vandamál. Fundir.á Óldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur)ogþriðjud.kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólf8stræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21, 2. hæð, AA-hús._____________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. I sím- svara 556-28388.-_____________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutlma er 561 -8161. FÉLAGIÐ HEYRNARIIJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Slminn er 562-0690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæí. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á slmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Slmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 1 síma 588-6868. Slmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 5gb. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slóó 562^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.____________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30-15. Sími 581-2833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, Í23 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 l síma 564-2780. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þrifjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._______________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. I^ögfræðingur til viðtals mánuun mið- vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. - NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur I Bolholti 4 Rvk. Uppl. íslma 568-0790.____________________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriéjudögum kl. 18-20 I síma 562-4844._______________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir I Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir I Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.________________ ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 t síma 551-1012.________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ líamarK. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._____________ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- saJ, sunnudaga kl. 21. SAMIIJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlið 8, s. 562-1414.________________________ SAMT5ÍÚN_:7ÍriJppÍýsÍnpirögói^ðfTl!' 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262.__________________________________ SlMAÞJÓNUSTA rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Simi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. MEDFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fúndir fyrir þoiendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878._______ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________________ FRÉTTASENDINGAR Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádeg- isfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayf- iriit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætur- sendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. h’oreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra________________ GRENSÁSDEILD: Mánudaga Ul fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. ________________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.____________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga._________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- timi fijáls alla daga.____________________ KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi við deildar- stjóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). ____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartlmi annarra en foreldra er kl. 16-17.____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ógkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B: KI. 14-20 og eltir samkomulagi.______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Hcilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofuslmi frá kl. 22t-8, s. 462-2209. BILANAVAKT______________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vcgna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verð- ur opið alla daga til 1. september kl. 10-18 (mánudag- ar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI-.Opiðalladagafrá 1. júní-l. okt. kl. 10-16. Vetrartími safrisins er frá kl. 13-16._____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind s<ifn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinnmánud.-laugard.kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud, - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofa lokuð til 1. sejjtember. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís- lenskarþjóðlífsmyndir. Opið þriðjud., fímmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 14-18.________________ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglcga kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.___________________________ BYGGDASAFNIR I GÖRDUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.________________________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- hókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugurdögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN tSLANDS.Frlkirlquvegi.LokaðUI 11. ágúst, en þá er opið kl. 12-18 alla daga nema mánu- daga, kaffístofan opin á sama tíma.___________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._____ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud,- fímmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin á sama tíma. ___________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EJlliðaár. Opið sunnud. 14-16._________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S, 554-0630.__________________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hvert- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________________________ NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram i miðjan september á sunnud., þriðjud., fimmtud., og laugard. 13-17. mai 1995. Sími á skrifstofu 561-1016.______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SlMAMINJ ASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafharfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._____________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokk- urra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 aíla daga nema sunnudaga._____________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17._L SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Oj)ið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14 -17. Hópar skv. sam- komulagi á öðnam tímum. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443.___________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. _____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.____________________________ NONNAHÚS: Opnunartími 1. júni-1. sept. er alla daga frá kl. 10-17.20. júnl til 10. ágústeinnigopið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladaga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op» alla daga frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er cinnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: 0|>- ið alla daga kl. 10-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR___________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virita daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breið- holtslaug eru opnar aJla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflima fyrir lokun.___________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnaríjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9- 18.30.____________________~ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga kl. 6.30-20.45. Laugardagu kl. 8-18 og sunnudaga kl. 8-17._________________________ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 ogkl. 9-17um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virkadaga kl. 7-21. Ijaugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00- 17.30._______________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Oi»in mánud-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Slmi 431-2643._________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Opið er aJla daga I sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit- ingahúsið opið kl. 10-19.__________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðská- lanum er opin kl. 12-17. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alladaga frá kl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámaatöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.