Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 60
80 LAUGARDAGÚR 5. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7/8 Sjónvarpið 7 30 íhBftTTID ►HM 1 Irjálsum IrRU I I lll íþróttum — Bein út- sending frá Gautaborg Seinni dag- ur í tugþraut þar sem Jón Amar Magnússon er á meðal keppenda. Keppni stendur allan daginn í seinni greinunum fimm, 110 metra grinda- hlaupi, kringlukasti, stangarstökki, spjótkasti og 500 metra hlaupi. Ár- degis er eingöngu keppt í tugþraut. Umsjón: Samúe! Örn Erlingsson. 10.30 þ-Hlé 13.30 ►HM í frjálsum íþróttum — Bein útsending frá Gautaborg Keppni haldið áfram í tugþraut og jafnframt eru undanúrslit og úrslit í 100 metra hlaupi kvenna, úrslit í þrístökki karla og undanúrslit í 400 metra hlaupi karla og 1500 metra hlaupi kvenna. 17.30 ►Fréttaskeyti 17,35 hlFTTID ►Leiðar|jós (Guiding rlCI I lll Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (201) ’ 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►HM i frjálsum íþróttum — Bein útsending frá Gautaborg 19.25 ninuirri|| ►Þytur í laufi DftRnHLrnl (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Bachmann. (46:65) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 hJCTTID ►Lífið kallar (My So PfLl IIR Called Life) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (6:15) 21.20 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífínu þar. Myndin hefst vorið 1929. Ókunnugur maður kemur í bæinn með lítinn dreng og hyggst hefja þar verslunarrfekstur. Leik- stjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þættimir verða svo á dagskrá kl. 19.00 mánudaga til fímmtudaga í ágúst og septem- ber. Þættirnir voru áður á dagskrá veturinn 1988-1989. (1:32) 22.10 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (20:26) 22.40 ►HM í frjálsum íþróttum í Gauta- borg Sýndar svipmyndir frá íjórða keppnisdegi. 23.30 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok Stöð tvö 14.30 ►Ljós í myrkri (Fire in the Dark) Vönduð, mannleg og góð mynd um baráttu fullorðinnar konu við að haida reisn sinni og sjálfstæði þegar aldurinn færist yfír hana. Emily, 75 ára gömul ekkja, er stolt og vill ekki vera byrði á neinum og það er erfitt fyrir alla í fjölskyldunni að sætta sig við að hún þurfí nú á hjálp þeirra að halda - en þó erfiðast fyrir Emily sjálfa. Aðalhlutverk: Olympia Dukak- is, Linsay Wagner, Jean Stapleton og Ray Wise. Leikstjóri: David Jo- nes. 1991. Lokasýning. 16.00 ►Allt látið flakka (Straight Talk) Dolly Parton er hér í hlutverki Shirlee Kenyon sem yfirgefur heimabæ sinn og heldur tii Chicago til að byija upp á nýtt. Bráðhress gamanmynd með Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen og Teri Hatcher í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Barnet Kellman. 1992. 17.30 ►Artúr konungur og riddararnir 17.55 ►Andinn i flöskunni 18.20 ►Maggý 18.45 ►( blfðu og stríðu 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20,00 bJFTTID ► sPítalal,f (MedicsIII) rltl IIII Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfíð á Henry Park sjúkrahúsinu í þessum nýja sex þátta myndaflokki. (1:6) 20.55 ►Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O’Neill) (10:16) 21.45 ►Ellen (16:24) 22.10 ►Carrie í Hollywood (Carrie on Hollywood) Leikkonan Carrie Fisher, sem margir þekkja úr Stjörnustríðs- myndum segir frá iífí sínu og æsku í dramaverksmiðjunni Hollywood. Seinni hluti er á dagskrá nk. mánu- dagskvöld. (1:2) 23.00 |f lf||f ftlVUn ► Vatnsvélin (The nillVminU Water Engine) Uppfínningamaður kemur að lokuð- um dyrum þegar hann reynir að fá einkaleyfí á hugverk sitt. Hann kemst fljótt að því að óprúttnir aðilar hyggjast nýta sér þessa uppfinningu og svífast einskis. Honum tekst að fela hugverkið en veit að líf hans hangir á biáþræði. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, John Mahoney, Charles Durning og Treat Williams. 1992. 0.25 ►Dagskrárlok Sagan hefst vorið 1929 þegar ókunnugur maður kemur í bæinn Korsbæk með lítinn dreng og hyggst hefja þar verslunarrekstur. Lrfid í dönsk um smábæ Sjónvarpið sýnir framhald á mynda- flokknum Matador, sem sýndur var veturinn 1988-1989 og fáir létu framhjá sér fara SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 í kvöld hefjast í Sjónvarpinu sýningar á hinum vinsæla danska framhálds- myndaflokki, Matador, sem sýndur var veturinn 1988-1989 og fáir létu framhjá sér fara. Sagan hefst vorið 1929 þegar ókunnugur maður kem- ur í bæinn Korsbæk með lítinn dreng og hyggst hefja þar verslun- arrekstur. Umsvifin aukast skjótt og rótgrónum bæjarbúum finnst sumum hveijum nóg um hvað Mads Andersen-Skjern á mikilli velgengni að fagna sem fyrr en varir er orð- inn Einkum finnst fjölskyldu banka- stjórans að sér vegið þegar kaup- maðurinn er farinn að stunda lána- viðskipti. Þættirnir verða á dagskrá mánudaga til fimmtudaga í ágúst og september kl. 19.00 þótt hinn fyrsti sé sýndur í kvöld kl. 21.20. P.D. James 75 ára Á mánudag hefst fyrri þáttur Ævars Arnar Jós- epssonar um hina vinsælu bresku skáld- konu P. D. James RÁS 1 kl. 14.30 Á mánudag hefst fyrri þáttur Ævars Arnar Jóseps- sonar um hina vinsælu bresku skáldkonu P. D. James. Það er lög- regluforinginn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh sem er í aðalhlutverkinu í_þessum fyrra þætti af tveimur sem Utvarpið hefur látið gera í tilefni 75 ára afmælis skáldkonunnar. Einkaspæjarinn Cordelia Gray kem- ur einnig mikið við sögu sem og ýmsir morðingjar og fórnarlömb þeirra og svo auðvitað skáldkonan sjálf. í seinni þættinum verður leit- ast við að setja sögur P. D. James í bókmenntalegt samhengi við glæpasögur samlanda hennar í gegnum tíðina. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00Madame Bovary F 1991 11.25 A Christmas Reunion G 1993, Edward Woodward 13.00 The Buttercream Gang B 1992, Jason Johnson 14.50 Warlords of Atlantis Æ 1978 16.30Madame Bov- aiy F 1991 19.00 Someone She Knows T 1994 21.00 T.C. 2000 V 1993, Billy Blanks, Bobbie Phillips 22.35 Lifepod V 1993, Robert Loggia 0.05 Three of Hearts G 1993, William Baldwin, Sherilyn Fenn, Kelly Lynch 1.50 The Carolyn Warmus Story T 1992, Virginia Madsen, Chris Sarand- on 3.20 Warlords of Atlantis Æ 1978 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Pole Position 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Conc- entration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Orson and Olivia 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beveriy Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- spns 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Fire 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Frjálsíþróttir 8.30 Tennis 10.00 Formula 1 11.00 Frjálsíþróttir 13.30 Fijálsiþróttir, bein útsending 19.30 Eurosport fréttir 20.00 Fijálsíþróttir 21.00 Fótboiti 22.00 Eurogolf fréttir 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Bæn Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. 8.10 Tónlist. - Karlakórinn Lóuþrælar syngur nokkur lög; Ólöf Pálsdóttir stjórnar. , - Þjóðhátíðarlög Oddgeirs Krist- jánssonar. Sextett Olafs Gauks leikur og syngur. 8.55 Fráltir ó ensku. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba eftir Roald Dahl. (3) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Divertimento í F-dúr, byggt á aríum úr óperunum Don Gio- vanni og La Clemenza di Tito eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Clarone-tríóið leikur. - Dúett konsertínó fyrir klarinett, fagott og strengi eftir Richard * Strauss. Manfred Weise og Wol- fang Liebscher leika með Ríkis- hljómsveitinni í Dresden; Rudolf Kempe stjórnar. 11.00 „Einn koss hann svaraði..." Samsettur þáttur um frídag verslunarmanna. Umsjón: Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. 12.00 Dagskrá mánudags 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sjötíu og níu af stöð- Rós 1 kl. 10.15. Árdegistónar. Diverlimento i F-dúr, byggt á ar- ium úr óperunum Don Giovanni og La Clemenza di Tito eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Clarone- trióið leikur. inni eftir Indriða G. Þorsteins- son. 3. þáttur af 7. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Útvarpssagan, Vængja- siáttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. 14.30 Morðin, menningin og P. D. James 15.00 Söngvaþing. 16.05 „Allt í Íagi, heyrumst!" Allt um farsimann og hlutverk hans. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 A heimleið. 18.00 Sagnaskemmtan. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn J6- hannes Jónsson i Bónus talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Sumarvaka. a. Marsellie, smásaga eftir Jónas Árnason. Sigrún Guðmundsdóttir les. b. Tveir þættir eftir Oscar Clausen. c. Upphaf íslenskrar verslunar í Reykjavík og Hölters bræður. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins, Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og ti- eyringur eftir William Sommer- set Maugham í þýðingu Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (12) 23.00 Táp og fjör og tónaflóð. Lit- ið inn á Kötlumót sem haldið var á Höfn í Hornafirði i maí síðastliðnum. Umsjón: Svan- björg H. Einarsdóttir. 23.45 Tónlist eftir Pál P. Pálsson. - Ágústsonnetta. - Á morgun. Rannveig Friða Bragadóttir syngur með Kamm- ersveit Reykajvikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 0.10 Danslög. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir ó Rús 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.03 Morgunútvarpið 9,p3 íslands- flug Rásar 2. 10.03 íslandsflug Rásar 2. 12.45 íslandsflug Rásar 2. 16.05 íslandsfiug Rásar 2. 19.32 íslandsflug Rásar 2. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Meistaratakt- ar. Umsjón Guðni Már Hennings- son. 0.10 Sumartónar. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum. NJETURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Simon & Garfunkel. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davið Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Erla Friðgeirsdóttir ræsir mannskapinn. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 12.00Hádegisfréttir. 12.10 Kristófer Helgason og Hall- dór Backmann. Fylgst með þegar umferðarþunginn leggst á vega- kerfið! 16.00 Þorgeir Ástvaldsson og Bjarni Dagur. Upplýsingaút- varp, ullarsokkar og óskalagatími. 19.1919:19 20.00 Sigurúur HIÖ6- versson og ivor Guömundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo timonum trú kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. fþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frú fréttost. Bylgjunnor/Stöö 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjéölegi þútturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davið Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvorp Hufnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.