Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 61 ÞRIÐJUDAGUR 8/8 Sjónvarpið 14-00 íbRÓTTSK ►HM í frjálsum " l*U íþróttum — Bein út- sending frá Gautaborg Fyrst er forkeppni í kúluvarpi karla, þar sem Pétur Guðmundsson er meðal kepp- enda og Guðrún Arnardóttir hefur tryggt sér keppnisrétt í 400 metra grindahlaupi. Þá er keppt til úrslita í hástökki karla, spjótkasti kvenna, 800 metra hlaupi karla, 400 metra hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karla. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 þ’Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (202) 18.20 þ-Táknmálsfréttir 18 30 RARIjflFFNI ►Gulleyian (Tre- UUI\nULI M asure íshnd) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafs- son. (10:26) 19.00 hfETTID ► Matador Danskur ■ IH** framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru líf- inu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhoj, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þættimir verða á dagskrá kl. 19.00 mánudaga til fimmtudaga í ágúst og september. (2:32) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður Z03BÞJEniR ► Staupasteinn (Cheers X) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (8:26) 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (17:18) 22.00 ►Siglingar Þáttur um siglingar í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 ►Atvinnuleysi Ný röð fímm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. (3:5) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►HM í frjálsum íþróttum í Gauta- borg Sýndar svipmyndir frá fímmta keppnisdegi. 0.05 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Össi og Ylfa 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ijJCTTip ► Handlaginn heimil- • lL I I llm isfaðir (Home Improve- ment III) (8:25) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny II) (10:24) - 21.10 ►Hjúkkur (Nurses II) (4:25) 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice II) Nú höldum við áfram að fylgjast með dr. Jack Kerruish, sveitalækninum sem hafði starfað sem læknir í Afr- íku í þijú ár þegar hann ákvað að breyta til. Hann fór að vinna sem læknir í litlu þorpi og að auki var samstarfskona hans ekki ýkja hrifin af honurn^ svona fyrst í stað. Þættim- ir verða vikulega á dagskrá. (1:13) 22.25 ►Lög og regla (Law & Order III) (14:22) 23.15 IfUIIÍIIVIin ►Rósastríðið IVlllVIVI V HU (War of the Roses) Barbara Rose tekur upp á þeim ósköpum að láta sér detta í hug hvemig lífíð væri án Olivers, eigin- manns síns. Hún kemst að því að það væri yndislegt og sækir því strax um skilnað. Hún vill aðeins halda húsinu en Oliver þverneitar að flytja út og heimilið breytist í vígvöll. Rætin gamanmynd með Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.10 ►Dagskrárlok Þættirnir fjalla um sveitalækninn Jack Kerruish. Læknalff Læknirinn er einn á báti og hans bíða óvænt ævintýr því sveitungar hans eru ekki allir eins og fólkerflest STÖÐ 2 kl. 21.35 Stöð 2 sýnir nú fyrsta þáttinn í nýrri syrpu breska myndaflokksins Læknalíf, eða Peak Practice. Þættirnir fjalla um sveita- lækninn Jack Kerruish sem leikinn er af Kevin Whately. Jack liafði starfað sem læknir í Afríku í þrjú ár þegar hann ákvað að breyta til og halda til Englands. Þar vildi hann fyrir alla muni gerast sveita- læknir og honum varð svo sannar- lega að ósk sinni. Hann sótti um starf í Derbyville en einn læknanna þar hafði ákveðið að ganga til liðs við keppinaut. Jack tókst að mæta of seint í viðtalið og samstarfskona hans var ekki allt of hrifin af honum til að byija með. Vinnan í dreifbýl- inu reynist honum erfiðari en hann hafði haldið og að það breytir ýmsu að honum tekst ekki að fá unnustu sína til að flytja til sín frá London. Sportsiglingar á íslandi Skútur svffa nú seglum þönd- um á vogum og víkum og menn láta sig gossa á gúmmíbátum og kajökum niður beljandi fljót SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Birgir Þór Bragason hefur fylgst með íslensk- um akstursíþróttamönnum í þáttun- um Mótorsport í Sjónvarpinu í sum- ar en í kvöld er viðfangsefni hans af öðrum toga. Það hefur aukist mjög á seinni árum að íslendingar leggi stund á sportsiglingar ýmiss konar. Skútur svífa nú seglum þöndum á vogum og víkum og menn láta sig gossa á gúmmíbátum og kajökum niður beljandi fljót. í þættinum leggur Birgir lykkju á leið sína og bregður sér í bátsferð með íslenskum siglingamönnum. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugieiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 No Child of Mine, 1993, Patty Dukel 1.00 Capt- ive, 1987, Chris Makepeace 13.00 Me and the Kid Æ 1994, Danny Aiello 15.00 At Long Last Love A,M 1975, Burt Reynolds 17.00 No Child of Mine, 1993, Patty Duke 18.30 Close- up 19.00 Man Without a Face, F 1993, Nick Stahl 21.00 Deep Cover, 1992, Victoria Dillard 22.50 A Nig- htmare in the Daylight T 1992, Jaclyn Smith 0.30 Farewell My Concubine, 1993 3.00 Fatal Friendship T 1992, Kevin Dobson SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Spiderman 6.00 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Win- frey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raph- ael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Denn- is 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 4.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Frjálsíþróttir 7.30 Fréttaskýr- ingarþáttur 8.00 Knattspyma 10.00 Snóker 15.30 Fijálsíþróttir 13.00 Knattspyma 14.00 Frjáisíþróttir, bein útsending 17.30 Fréttir 17.40 Akst- ursíþróttir 20.00 Fijálsíþróttir 22.00 Snóker 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 5-45 Veðurfregnir. 4.50 Bæn. Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. Morgun- þáttur Rásar 1. Hanna G. Sig- urðardóttir og Leifur Þórarins- son. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba eftir Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu. (4) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Valsar eftir Fréderic Chopin. Zoltan Kocsis leikur á píanó. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. U-OI Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 1237 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sjöttu og ntu af stöð- inni eftir Indriða G. Þorsteins- son. Útvarpsleikgerð: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 4. þáttur af 7. 13.20 Hádegistónleikar. Henryk | Szeryng leikur tónlist eftir Fritz I Kreisler. Salonhljómsveit Kölnar leikur franska salontónlist. 14.03 Útvarpssagan, .Vængja- sláttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (2) 14.30 Skáld um skáld. í þættinum fjallar Sveinn Yngvi Egilsson um lestur skálda á ljóðum ann- arra og leikur upptökur úr seg- ulbandasafni Útvarpsins. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók . 16.05 Stðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Edvard Grieg. - Agitato fyrir pianó. - Ljóðræn smáverk ópus 54. Leif Ove Andsnes leikur á pianó. - Gamalt norskt lag með tilbrigð- um. Sinfóníuhljómsveitin i Gautaborg leikur; Neeme Jrvi stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Stan Getz og félagar leika sömbur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á World Music Days I Stokkhólmi. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 21.30 Sendibréf úr Selinu. L!f og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir þvf ( bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- ín Hafsteinsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og ti- eyringur eftir William Sommer- set Maugham [ þýðingu Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (13) 23.00 Tilbrigði. Undir blómstrandi tijám. Umsjón: Trausti Ólafs- son. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó rós I og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló island. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísiand. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. Guðjón Berg- mann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþátt- ur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Lfsa Pálsdóttir. 0.10 Sum- artónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Joe Pass. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ts- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. Hó- degisfréttir. 12.10 Lj úf tónlist f hádeginu 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 19.19 19:19 20.00 tvar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó hoila timanum Irú kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 •g 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BROSiD FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli .Helga. 11.00 Pumbapakkinn. Iþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fré fréttost. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höilinni. 12.00 t hádeginu. 13.00 Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Fígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davið Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp HofnarfjörAur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.