Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 63 DAGBÓK VEÐUR 5. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.05 3,0 06.22 0,9 12.53 3,1 19.18 1,1 4.45 13.32 22.17 20.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.02 1,7 8.34 0,6 15.08 U 21.37 0,7 4.31 13.38 22.43 20.55 SIGLUFJÖRÐUR 4.40 JJJ 10.48 0r4 17.17 1,2 23.33 0r4 4.12 13.20 22.25 20.36 DJÚPIVOGUR 3.18 oe 9.49 1.7 16.16 0J 22.17 4.12 13.03 21.50 20.17 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð lolícÍaskU Samskil Spá kl. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél V É1 Sunnan, 2 vindstig, 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- ^ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli Grænlands og Jan Mayen er 1002 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Um 700 km suður af landinu er 1024 mb hæðarsvæði. Spá: Suðvestlæg átt, gola eða kaldi fram að hádegi en breytileg átt, gola eða kaldi síðdeg- is. Allra vestast á landinu verður skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld en léttskýjað víðast hvar í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 9 til 21 stig, kaldast við Vesturströnd- ina en hlýjast í innsveitum norðan og austan til. Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Næstu daga er út- lit fyrir vestlæga átt og víðast verður þurrt. Skýjan vestantil, en bjart á Austur- og Suðaust- urlandi. Um miðja vikuna er útlit fyrir suðlæga átt, víða með rigningu, síst þó norðaustan- lands. Almennt séð verður fremur hlýtt á land- inu þessa daga. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum; 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin norður af landinu hreyfist ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 16 alskýjað Glasgow 18 léttskýjað Reykjavík 9 rigning Hamborg 22 hálfskýjað Bergen 18 léttskýjað London 25 lóttskýjað Helsinki 21 skýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 25 hálfskýjað Lúxemborg 28 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 29 heiðskírt Nuuk 6 rign. á sfð. klst. Malaga 35 heiðskírt Ósló 20 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 18 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 12 léttskýjað NewYork 28 iéttskýjað Algarve 27 léttskýjað Orlando 25 skýjað Amsterdam 21 skýjað París 30 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 25 hálfskýjað Berlín 20 skýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 23 alskýjað Vín 28 skýjað Feneyjar 28 heiðskírt Washington 27 léttskýjað Frankfurt 27 skýjað Winnipeg 11 léttskýjað í dag er laugardagur 5. ágúst, 217. dagur árs ins 1995. Orð dagsins er: Þolið aga, Guð fer með yður eins og syni. Hver er sá sonur, sem faðirinn ekki agar? fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Fríðrikskapella. Kyrrðarstund mánudag- . inn 7. ágúst í hádeginu. Léttur málsverður. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn þriðjudag ki. 10-12 í safnaðarheimili. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Mælifell, Helgafell og Bakka- foss. í gærkvöld fóru Goðafoss og Svanur II. Kornflutningaskipið Louise Traiter fer um helgina. Á sunnudag koma Laxfoss, Reykja- foss og flutningaskipið Sun Bird. Á mánudag eru væntanleg til hafn- ar Múlafoss, Explorer og danska herskipið Tetis kemur um kl. 19. Á þriðjudag kemur Við- ey og rússinn Mikel Baka. Hafnarfjarðarhöfn: í nótt kemur sjórann- sóknarskipið Strákur og fer í dag ásamt þýska togaranum Eridanus. Á sunnudag er Lagarfoss væntanlegur og þá fer írafoss líklega á strönd. Á mánudag kemur Sun Bird til hafnar. Fréttir Árbæjarsafn. í dag kl. 15 verður leiðsögn á Leikfangasýningu safnsins. Á sunnudag verður leikjadagur sem hefst með leiðsögn á Leikfangasýningu safnsins kl. 14 og kl. 15. Á eftir verður farið í gamaldags leiki og teygjutvist, kassabílar- allý o.fl. Á mánudag verða heyannir kl. 13-17 ef veður leyfír. Slegið með orfi og ljá, rakað, rifjað, hirt og bundið í bagga. Gestir eru hvatt- ir til að taka þátt. Viðey. Gönguferð í dag um norðurströndina sem er falleg leið. Fólk þarf að vera vel skóað. Á sunnudag verður messa 'kl. 14. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson messar. Sérstök bátsferð með kirkjugesti kl. 13.30. Staðarskoðun eftir messu. Ljósmyndasýn- ingopinkl. 13.15-17.15, hestaleiga og ókeypis tjaldstæði og gefur ráðs- maður nánari uppl. Veit- ingar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir frá kl. 13. Á morgun, mánudag verð- ur gönguferð á Austu- reyna kl. 14.15. (Hebr. 12, 7.) Mæðrastyrksnefnd. Alla mánudaga er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, þriðjud. og miðvikud. kl. 14-18. Gjöfum veitt móttaka á sama stað ogtíma. Gjaf- ir sóttar ef vill. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, mánudaginn 7. ágúst kl. 20. Bólstaðahlíð 43. Spilað alla miðvikudaga kl. 13-16.30. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs_ er sund og léttar leikfimiæfingar í Breiðholtslaug mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9.30. Kennari: Edda Baldurs- dóttir. Sumarferðir aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Síðsumarferð verður farin um Suður- land 20. ágúst nk. Ekið austur í Vík í Mýrdal. Farið út í Dyrhólaey að Sólheimajökli og gist á Hótel Eddu, Skógum. Kvöldverður og morg- unverður á gististað inn- ifalið í verði. Skráning og uppl. í síma 551-7170. Rangæingafélagið í Reykjavík. Hin árlega sumarferð félagsins í Veiðivötn verður farin laugardaginn 12. ágúst nk. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni ki. 8. Fararstjóri er Eyjólf- ur Ágústsson í Hvammi. Þátttöku þarf að til- kynna fyrir 10. ágúst. ■HH Áskirkja. Opið hús þriðjudaginn 8. ágúst Hallgrimskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Douglas A. Brotchie leikur. Þriðjudaginn 8. ágúst verður fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Aft- ansöngur kl. 18, Vesper. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í Hátúni 10B í dag ki. 11. Selljamameskirkja. Fundur æskulýðsfélags sunnudag kl. 20.30. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Miðvikudaginn 9. ágúst verður mömmumorg- unn. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Ferjur Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Rvík. kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudag og mánudag verður kvöld- ferð frá Akranesi kl. 20 og frá Rvík. kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Heijólfur fer í dag frá Eyjum. kl. 8.15 og 15.30, frá Þorl.höfn kl. 12 og 19. Laugard. 5. ágúst frá Eyjum kl. 8.15, frá Þorl.höfn kl. 12. Sunnud. 6. ágúst frá Eyjum kl. 13, frá Þorl.höfn kl. 16. Mánud. 7. ágúst frá Eyjum kl. 8,15 og 15.30, frá Þorl.höfn kt. 12 og 19. M.s. Fagranesið fer á Hornstrandir, Aðalvík, Fljótavík, Hiöðuvík og Homvík mánud. og fimmtud. frá ísafirði kl. 8. (Hesteyri) Aðalvík föstudaga kl. 14 frá ísafirði. Kirkjuferð í Grunnavík sunnudaginn 13. ágúst. ísafjarðar- djúp: þriðjud. og fóstud. frá ísafirði kl. 8. Komið við í Vigur, Æðey og Bæjum, 5 klst. ferð. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Krossg’átan LÁRÉTT: 1 drekkur, 4 hagvirk- um, 7 upptökum, 8 urr, 9 fita, 11 hluta, 13 klína, 14 furða, 15 vegg, 17 galdrakvendi, 20 garm- ur, 22 lágfótur, 23 vatnsfall, 24 víðar, 25 rannsaka. LÓÐRÉTT: 1 hákarlshúð, 2 hænur, 3 sterk, 4 heitur, 5 ham- ingja, 6 lítill silungur, 10 bárur, 12 nöidur, 13 ambátt, 15 megnar, 16 sprungum, 18 kraftur- inn, 19 gabba, 20 ósoð- inn, 21 frábrugðin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fornöldin, 8 lubbi, 9 kylfa, 10 tík, 11 tuðra, 13 senna, 15 flesk, 18 sussa, 21 ólm, 22 feigð, 23 eirum, 24 gleðskaps. Lóðrétt: - 2 ofboð, 3 neita, 4 lokks, 5 iglan, 6 slít, 7 rata, 12 rós, 14 eru, 15 fífa, 16 Egill, 17 kóðið, 18 smeyk, 19 skróp, 20 aumt. TILBOÐSDAGAR 8. - 12. agust 20 - 50% afsláttur af öllum vörum Leðuriðjan hf. lEDURVÖRU^^^^ Hverfisgötu 52 - sími 561-0060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.