Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir LIÐ Austra frá Eskifirði sem sigraði í flokki heldrimanna. LIÐ Egils rauða frá Norðfirði sem sigraði í flokki dútlara. Egilsstöðum - Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands stóð fyrir knattspyrnumóti og fjölskylduhátíð að Eiðum ný- verið, undir heitinu Álfasteins- spark. Þátttaka í mótinu var ekki bundin við formleg * Alfasteinsspark íþróttafélög og gátu því fyrir- þátt. Um 10 lið tóku þátt í tæki og utandeildalið tekið mótinu og var keppt í tveimur flokkum, dútlara (29 ára og yngri) og heldrimanna (30 ára og eldri). Álfasteinn hf. á Borgarfirði eystri gaf öll verð- laun til mótsins og voru allir verðlaunagripir og ,,-pening- ar“ úr steini. Mótettukór frá Stafangri VIÐ Dómkirkjuna í Stafangri starfa sex kórar. Einn þeirra, Stafanger Domkirkes Ungdomskantari, var á ferð á Islandi fyrir þremur árum og mæltist ferðin svo vel fyrir að með- iimir Mótettukórs kirkjunnar ákváðu að sækja ísland heim nú í sumar og halda hér tónleika. Kórinn mun ferðast um landið og halda tónleika í þremur kirkjum: Blönduóskirkju miðvikudaginn 9. ágúst, Skálholtskirkju fimmtudag- inn 10. ágúst, Laugarneskirkju föstudaginn 11. ágúst og hefjast allir tónleikarnir kl. 23.30. Aðgang- ur á tónleikana er ókeypis. Kórinn sem var stofnaður 1962 telur rúmlega 30 manns en ekki mun hann vera fullmannaður í þessari ferð. Tónleikaferðir hefur kórinn áður farið utan Noregs m.a. til Sví- þjóðar og Danmerkur. Stjórnandi kórsins er Arne Had- land en Asbjörn Myras dómorganisti leikur undir á tónleikum en þeir eru báðir í fullu starfi við tónlistarstjórn við Dómkirkjuna. Asbjörn Myras mun einnig leika einleik á orgel á tórileikunum. Eldri borgarar í útsýnisfhigi Neskaupstaður - íslandsflug bauð nú á dögunum eldri borgur- um frá Eskifirði og Reyðarfirði í útsýnisflug. Flognar voru tvær ferðir frá Norðfjarðarflugvelli í Dornier-vél félagsins. Flogið var suður með ströndinni, þá var farið inn í botn bæði á Eskifirði og Reyðarfirði og var það nýtt fyrir suma ferðalangana að sjá heima- býggð sína úr lofti. Veður var frábært og voru þátt- takendur mjög ánægðir og þakklátir fyrir ferðirnar. NOKKRIR þátttakenda eftir flugferð. " 1 Vegna breytinga á verslun okkar í Skeifunni 19. selium við eldri vörur af lager með 30-70% afslætti _ ''■"III. _ næstu / dag< JF I LAGERSAIA breytta og betri verslun, fulla af nýium haustvörum [ c i L D A m a RUSSELL ATHLETIC ö\skinss P / HREYSTI VERSLUN - SKtlFUNNI 19 - S. 568-1717 SENDUM I P0STKR0FU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.