Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Richard E Grant Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Rá*2 Samantha Mathis „Svellandi gaman- : ' ' „GÆÐA KVIKMYND” mynd..4rollfyndn»r pet-' . . *** H.K. DV sómtr vegaÁsaltí frum-. • ^GÓÐA SKEMMTUNI" legu g^mni..-ferskmynd. . ' . *** MBL Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sína og á í mesta basli með að fóta sig í uppeld- inu. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lifsgildi sín. Mynd sem hefur slegið óvænt i gegn í Bretlandi enda er hér á ferðinni ein af þessum sjadfgæfu öðruvísi myndum sem öllum likar. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. BRúðkaup muRiei Sýnd kl. 4.50, 7,9 og 11.10. „Vissir þú að í Frakklandi eru framleiddar yfir 452 opinberlega viðurkenndar tegundir af ostum?!" Perez fjölskyldan Sýnd kl. 5. Allra siðustu sýnmgar Morgunp. Sýnd kl. 7, 9 og 11 FPUMSYMDA MORGUM Skilaðu þessum miða inn þegart þú ferð að sjá FRANSKAN KOSS fyrstu sýningarhelgina og þú átt möguleika á að vinna helgarferð fyrir tvo til Parísar, borgar elskenda, í boði Flugleiða. Nafn: Heimili: Sími: Morgunblaðið/Jón Svavarsson SPAUGSTOFUMENN á tíu ára afmælinu: Sig- urður Sigurjónsson, Karl Agúst Ulfsson, Orn Arnason, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. Spaugstofan 6 á afmæli ÞAÐ var glatt á hjalla á Hótel íslandi á föstudagskvöld- ið og örugglega hafa margir fengið hláturkast og strengi í maga að morgni. Spaugstofan hélt nefnilega upp á tíu ára afmælið sitt með pompi og prakt og fengu Spaug- stofumenn sér til fulltingis góða menn á borð við Bubba, ^Rúnar Júlíusson og Björgvin Halldórsson svo undir tók í salnurn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞORVARÐUR Sigfússon, Hildur Grétarsdóttir, Andrés Pétursson, Kristín E. Guðmundsdóttir, Gísli V. Guðlaugsson og Björg Steinarsdóttir létu sig ekki vanta þegar Spaugstofumenn héldu upp á afmælið. Sinéad á Inter- netinu SINÉAD O’Connor er enn að bíta úr nálinni með það að hún reif mynd af Jóhannesi Páli páfa á tónleikum fyrir þremur árum. Nú síðast var atvikið gert að umtals- efni á Internetinu og notaði Siné- ad, sem er 28 ára gömul, tækifær- ið og varði gerðir sínar á sama vettvangi, þar sem hún minnti á að atvikið hefði ekki beinst gegn páfanum sjálfum heldur páfaemb- ættinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.