Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4-r— yfíriit Aflabrögð Engin loðna fundist Togarar, rækjuskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 7. ágúst 1995 F-V LOÐNUFLOTINN tínist nú smám saman á miðin en loðnuveiði mátti hefjast að nýju í gær á veiðisvæðinu sem Hafrannsóknastofnu lokaði vegna smáloðnu. Tólf loðnuskip höfðu tilkynnt sig úr höfn í gær. samkvæmt upplýsingum frá Til- kynningaskyldu íslenskra skipa. Flest skipin halda á loðnumiðin norð- ur af Kolbeinsey en nokkur skip hefja leitina vestur af landinu. Sunnberg GK var á leið á loðnu- miðin djúpt vestur af Patreksfirði og sagði Magnús Þorvaldsson, skip- stjóri, að ætlunin væri ,að byrja að leita þar en halda síðan norður og austureftir. Hann hélt að bátarnir hefðu ekki orðið varir við neina loðnu ennþá, en ís torveldaði mjög leit á Kolbeinseyjarsvæðinu. Hann sagði að Grindvíkingur GK og Hákon ÞH hafi farið á líkleg mið vestur af land- inu en ekki séð neina loðnu. „Það var ioðna á Grænlandssundi og í djúpinu vestur af Halanum í ágúst i fyrra. Það var samt aldrei nein veiði að ráði, þannig að ég held að menn séu ekkert of bjartsýnir nú. En það á nú eftir að leita mikið ennþá," sagði Magnús. Ennþá lélegt í Smugunni Mjög léleg veiði er nú hjá íslensku skipunum í Smugunni og segir Guð- mundur Kristjánsson, skipstjóri á Stakfelli ÞH frá Þórshöfrij veiðina hafa verið þannig undanfarna viku. Hann segir að það séu helst einstaka skip með stór flottroll sem reki í sæmilega veiði annað slagið en það sé rýrara hjá öðrum. Aðspurður seg- ir hann að fískurinn sem skipin eru að fá sé af millistærð og svipaður því sem menn eigi að venjast af ís- landsmiðum. Skelfiskueiðin hafin fyrlr norðan Skelfískbátar á Norð-vesturlandi hófu veiðar í síðustu viku en það er hokkuð snemmt miðað við undanfar- in ár. Ómar Karlsson, skipstjóri á Haferninum HU frá Hvammstanga, sagði að þeir væru mest í Hrútafirð- |num en veiðin hafí verið frekar jdræm enda væru þeir á litlum bát hieð lítil veiðafæri. Hann sagði að nokkrir bátar væru. byrjaðir á skel fyrir norðan, bæði bátar frá Skaga- strönd og af Ströndum. Það er Meleyri hf. á Hvamms- tanga sem kaupir skelina af þessum bátum og sagði Guðmundur Sigurðs- son, framkvæmdastjóri, að bátarnir hefðu ekki byrjað þetta snemma fyrr og því væri þetta hálfgerð til- raun hjá þeim. Til dæmis byrjuðu skelfiskbátar í Breiðafirði vanalega ekki fyrr en uppúr 18. ágúst. Guð- mundur sagðist reikna með að ág- ætt verð fengist fyrir skelina því markaðshorfur væru þokkalegar. 12rækjuskip eru að veiðunv við Nýfundnáland Heildarsjósókn Vikuna 31. júlí til 6. ágúst 1995 Mánudagur 457 skip > Þriðjudagur 355 Miðvikudagur 315 Fimmtudagur 299 Föstudagur 224 ^ Laugardagur 246 ^ Sunnudagur 262 **'..,,; Þrir togarar eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg VIKAN 30.7-5.8. BATAR Nafn St»rð 123 Afli 28* Valðarfarri Upplat. afla SJðf. 2 Lðndunarat. BIÖRG V£ S Botnvarpa Ýsa Gámur BYR VE 373 17102 J0294 162 12- Blanda i 1 Gámur OANSKI PÉTUR VE 423 64* .....22*..... 24* Botnvarpa Ýsa Gómur DRANGAVlK VE 00 Karfi 2 1 " Gámur ÓRÍFA ÁR 300 8548 Ýsa Gémur "FREYRlR 102 185 15* Dragnót Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE SOO 23690 49* Ýsa 1 Gemur i KRISTBJÖRG VE 70 154 21* 15* 21* Lína Botnvarpa Botnvarpa Karfi 2 Gémur Gémur PÁLL ÁR 401 234 Ysa 2 2 SMÁEY VE 144 161 236Ð9 Ýsa Gámur SÆRÚN GK 120 12* Bianda 1 Gámur ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 L GUDRÚNVE 122 24169 1S5 25" 51* Botnvarpa Net Ysa Ofs! 2 3 Gémur Vestmannaeyjar í ÓFEIGUR VE 325 138 49" 16 Botnvarpa Dragnót Ýsa 3 Vestmannaeyjar Þorlákshöfn FRIDRIK SIOURÐSSON ÁR 17 162 Ufsi 1 j JÓN Á HÖFI ÁR 62 276 17 19* Dragnót Botnvarpa Ufsi 1 Þortákshöfn ODDGEIR ÞH 223 164 ' Ltfsi 2 Gríndavík i SKARFUR GK 666 228 118 52 18 Lína Botnvarpa Keila Ufsi 1 1 . Grindavík SIGURFARI GK 138 Sandgeröi SÓLEY SH 124 144 19 Botnvarpa Þorskur Gráluða 1 Grundarfjöröur Télkna^örour SIGURVON BA 267 192 13* Una ! BÁRA IS 364 37 14 Dragnót Þorskur 3 4 Suöureyri PALL HELGI IS 142 29 13 Dragnút Ý8a Bolungarvík i HVANNEY SF 51 115 20 Dragnót Skarkoli 2 Hornafjörður HUMARBATAR Nafn luart Afll Flatur Sjof Utndunarst. HAsreiNNÁRá¦":"¦ 113 ".*»*- 7 1 Porfákshöfn JÖN KLEMENZ ÁR 313 149 1 0 1 Þorlákshöfn SÆFAmÁRM B6 t 1 1 Þorlékshöfn GEIRFUGL GK 66 148 1 2 1 Grindavik ÞORSTEINNGK 16 179 1 3 1 Grindavik DALARÚSTÁR 63 104 4 2 1 2" " i Sandgerði HAFNARBERG RE 404 SÆBÉRG 'ÁR 20 74_ 102"' _J__ 2~ 2 1 Sandgerði Sandgeröi UNA 1GARDIGK 100 133 1 4 Sandgerði PÚR PÉTURSSON GK 504 143 1 1 1 Sandgerði ÓSKKES 81 1 ¦ -. 1 1 Keflavik TOGARAR Nafn | AKUREYRE3 Staarð '85685 299 Afll 144*~~ Upplat. afla Karfí Lðndunarat. Gémur i í SKAFTI SK 3 47* Ýsa Gámur BERGEY VE S44 339 28* 18" Karfi Vestmannaeyjar j ALSEY VE 502 222 Karfi Vestmannaeyjar KLÆNGUR ÁR 2 178 2 Langa Þorlákshofh ELDEYJAR SULA KE 20 274 18 Þorskur Sandgerði JÓN BALDVINSSON RE 208 493 78 Ufsi Reykjavík | OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 62 Karfi Þorskur Karfi Reykjavík ásbjSrn re m 442 18 27 Reykjavík j RUNÓLFUR SH I3S 312 Grundarfjörður ORRI /S 20 777 68 Karfi fsefj6rður MÚLABERG ÓF 32 550 144 32* Þorskur Þorskur Ólafsfjörður GULLVER NS 12 423 Seyðisfjorður HÓLMATINDUR SU 220 499 107 Karfi Eskifjörður UÓSAFELL SÍ/70 549 83 ?SB FÆqkruðsflörður | MÁR SH 127 493 201 Þorskur Hornafjörður VINNSLUSKIP Nafn Staarð Afll Upptat. afla Lttnchinarst. HRAFN SVBNBJAfíNARSON GK 2&B 390 JJ4__ Gralúða HaínarfjörÖur ÓYLUR /S 28f 172 ísT~ QrálúÖÐ Ftateyrí BJÖRGVIN EA 311 499 73 Grólúöa Dalvík JULIUS HAVSTEEN ÞH 1 a*a 70 Úttíafsræfcja Húsav3i( KOLBEINSEY ÞH 10 430 44 GráTúöa Húsavilc UTFLUTNINGUR 32. V1KA RÆKJUBATAR Natn Stwrð 481 56 Afn 1 " 3:"" Flakur 46 0 SJðf 1 1 Lðndunarat. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 Þoriákshöfn FENGSÆLL GK 262 Grindavík JÓHANNAAR206 105 1 1 3 Sandgerði ERLING KE 140 JÓHANNES IVAR KE BS 179 105 10 14 3 ~Ö~ 1 1 Keflavik Káflsvilc ""] GARDARIISH 164 142 4 0 2 Ólafsvik HAUDÓR JÓNSSON SH217 102 2 0 1 Ólafsvík GRETTIR SH 104 148 9 4 1 Stykkishólmur EMMAVE2W 82 13 0 1 Boiungarvik | g'unnbTÖ'rn 'ls 302 57 13 0 1 1 Bolungarvik HAFBERGGK377 189 15 0 Bolungarvfk héiprú'n' 'ls' 4 294 14 0 1 Bolungarvík HUGINN VESS 348 41 0 2 Bolungarvik VINUR IS 8 : VlKURBERG QK 1 BERGUR VE 44 257 328 266 297 301 24 0 2 Bolungarvfk 20 26 Ð 0 1 1 Boiungarvtk (safjörður I STURLAGK12 KOFRIÍS 41 20 23 0 0 1 1 IsafjOrður ¦:, í| Súðavlk SIGURBJÖRG ST SS 25 8 0 l Hólmsvlk ASBJÖRGST9 50 7 8 , 0 0 0 0 1 1 1 1. Hólmavik Asbísstsr 30 HÓImavik GÍSSÚR HVITI HÚ 35 INGIMUNDUR GAMU HU 8S 165 103 10 *«r Blönduós Blönduós GÚNNVÖR ST39 ¦HELGARE49 20 6 0 1 Sauðárkrókur 199 23 20 0 1 Sfgíufjörður j 'sígþör'þh 100 169 384 0 1 Siglufjörður STÁLVlKSll 22 0 0 1 1 SiglufjörSgr ÞINGANES SF 25 [ SNÆBJÖRGÖF4 162 15 Siglufjörður ARNÞÓR EA 16 243 142 11 0 1 Dalvík [ HAFÖRNEAm 19 0 1 Díilvik NAUSTÁVÍk ÉA 151 28 4 0 1 Dalvik i STEFÁN RÖGNVALDSSMA 345 STÓKKSNESEÁiTÓ....... 88 451 218 . 7 23 0 .....0 " 1 .....2" Oatvfk Daívik I SVANUREA 14 24 0 1 Dalvik "sæþ'ó'r EÁToi 150 20 0 1 Daivik [ SÓLRÚNEA 3S1 147 9 0 1 Datvík 'vl'éÍR TRAUSll ÉASÍÍ 62 4 0 1 Dalvlk [ GUBRÚN BJÖRG ÞH 80 70 7 0 1 Húsavík HRÓNN BÁ 99 104 4 0 1 1 Húsavík | SLÉTTUNUPUR ÞH272 ¦ 138 13 0 Raufarhöfn Slippfélagið Málninganrerksmiðja Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Björgúlfur EA-312 15 150 Aætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 95 4 118 Áætlaður útfl. samtals 85 95 19 268 Sótt var um útfl. í gámum 209 227 24 255 SKELFISKBATAR [ HÁFÖRNHU 4 Staarð I Afll SJ«f. Undunarat. 20 I 4 | 3 1 Hvammstangi LANDANIR ERLENDIS Nafn____________ HAUKVROK2S r.rn 158,0 Upplst. afla Sðluv. m. kr. I MaðalLkg " Karfi | •" TÍ5,9 "I 101,94 Lðndunarat. BremerhBven ] T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.