Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 4

Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Á TkVERINU Yfírlit Aflabrögð Engin loðna fundist LOÐNUFLOTINN tínist nú smám saman á miðin en loðnuveiði mátti hefjast að nýju í gær á veiðisvæðinu sem Hafrannsóknastofnu lokaði vegna smáloðnu. Tólf loðnuskip höfðu tilkynnt sig úr höfn í gær. samkvæmt upplýsingum frá Til- kynningaskyldu íslenskra skipa. Flest skipin halda á loðnumiðin norð- ur af Kolbeinsey en nokkur skip hefja leitina vestur af landinu. Sunnberg GK var á leið á loðnu- miðin djúpt vestur af Patreksfirði og sagði Magnús Þorvaldsson, skip- stjóri, að ætlunin væri að byrja að leita þar en halda síðan norður og austureftir. Hann hélt að bátarnir hefðu ekki orðið varir við neina loðnu ennþá, en ís torveldaði mjög leit á Kolbeinseyjarsvæðinu. Hann sagði að Grindvíkingur GK og Hákon ÞH hafi farið á líkleg mið vestur af land- inu en ekki séð neina loðnu. „Það var ioðna á Grænlandssundi og í djúpinu vestur af Halanum í ágúst i fyrra. Það var samt aldrei nein veiði að ráði, þannig að ég held að menn séu ekkert of bjartsýnir nú. En það á nú eftir að leita mikið ennþá,“ sagði Magnús. Ennþá lélegt í Smugunni Mjög léleg veiði er nú hjá íslensku skipunum í Smugunni og segir Guð- mundur Kristjánsson, skipstjóri á Stakfelli ÞH frá Þórshöfn, veiðina hafa verið þannig undanfarna viku. Hann segir að það séu helst einstaka skip með stór fiottroll sem reki í sæmilega veiði annað slagið en það sé rýrara hjá öðrum. Aðspurður seg- ir hann að fiskurinn sem skipin eru að fá sé af millistærð og svipaður því sem menn eigi að venjast af Is- landsmiðum. Skelfiskveiðin hafin fyrir norðan Skelfiskbátar á Norð-vesturlandi hófu veiðar í síðustu viku en það er nokkuð snemmt miðað við undanfar- in ár. Ómar Karlsson, skipstjóri á Haferninum HU frá Hvammstanga, sagði að þeir væru mest í Hrútafirð- inum en veiðin hafi verið frekar dræm enda væru þeir á litlum bát með lítil veiðafæri. Hann sagði að nokkrir bátar væru. byijaðir á skel fyrir norðan, bæði bátar frá Skaga- strönd og af Ströndum. Það er Meleyri hf. á Hvamms- tanga sem kaupir skelina af þessum bátum og sagði Guðmundur Sigurðs- son, framkvæmdastjóri, að bátarnir hefðu ekki byijað þetta snemma fyrr og því væri þetta hálfgerð til- raun hjá þeim. Til dæmis byijuðu skelfiskbátar í Breiðafírði vanalega ekki fyrr en uppúr 18. ágúst. Guð- mundur sagðist reikna með að ág- ætt verð fengist fyrir skelina því markaðshorfur væru þokkalegar. Togarar, rækjuskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 7. ágúst 1995 / ttartia • f y- ■: . : • / 12rækjuskip ;/ eru að veiðum má \ • við Nýfundnaland \ Jokul• [banki Heildarsjósókn Vikuna 31. júlí til 6. ágúst 1995 Mánudagur 457 skip Þriðjudagur 355 Miðvikudagur 315 ý Fimmtudagur 299 Föstudagur 224 ** Laugardagur 246 Sunnudagur 262 BATAR Þrír togarar eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg VIKAN 30.7-5.8. HUMARBA TAR Nafn StnrA Afll ValAarfaari Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. BJÖRG ve 5 123 25* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur BYR VE 373 17102 12* Blanda 1 Gámur DANSKI PÉTUR VE 423 10294 54* Ýsa 1 Gómur i DRANGAVÍK VE 80 162 22* Botnvarpa Karfi 2 Gámur DRÍFA ÁR 300 8548 24* Ýsa 1 Gómur ] FRÉYRÁR 102 185 15* Dragnót Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 23690 49* Ýsa 1 Gómur j KRISTBJÖRG VE 70 154 21* Lína Karfi 2 Gómur PÁLL AR 401 234 15* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur j SMÁEY VE 144 161 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÆRÚN GK 120 23609 12* Blanda 1 Gómur ÖSKAR HÁLLDÓRSSON RÉ 157 24169 25* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GUÐRÚN VE 122 195 51* Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar j ÖFEIGUR VE 325 138 49* Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 15 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn J JÓN Á HOFI ÁR 62 276 17 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn ODDGEIR PH 222 164 19* Bqtnvarpa Ufsi 2 . Gríndavtk ., j SKARFUR GK 666 228 52 Lína Keila 1 Grindavík SIGURFARI GK 138 118 16 Botnvarpa Ufsi 1 Sandfleröi :i SÓLEY SH 124 144 19 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður SIGURVON BA 267 192 13* Lína Grálúóa 2 Tálknafjöröur ! BÁRA IS 364 37 14 Dragnót Þorskur 3 Suðureyri PÁLL HELGI ÍS 142 4Í9 13 Dragnót Ýsa 4 Bolungarvík j HVANNEY SF 51 115 20 Dragnót Skarkoli 2 Hornafjörður Nafn StsarA Afll Flskur SJAf Löndunarst. HÁSTEINN ÁR 8 113 2 7 I Þorlókshofn JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 1 0 1 Þorlákshöfn SÆFARIÁR 117 86 1 1 1 Þorlókshöfn GEÍRFUGL GK 66 148 1 2 1 Grindavík ÞORSTE1NN GK 16 179 1 3 1 Grindavík | DALARÖST ÁR 63 104 4 2 1 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 74 1 . 2 , 1 Sandgerði SÆBÉRG J'r 20 102 2 1 2 Sandgerði UNA IGARÐI GK 100 138 1 4 2 Sandgeröi PÓR PÉTURSSON GK 504 143 1 1 1 Sandgerði v ÓSK KE 5 81 1 1 1 Keflavík RÆKJUBA TAR TOGARAR Nafn StaarA Afll Upplat. afla Löndunarst. AKUREY RE 3 85685 144* Karfi Gómur j SKAFTI SK 3 299 47* Ýsa Gámur BERGEY VE 544 339 23* Karfí Vastmannasyjer j ÁLSEY VÉ 502 “* “ 22“2 * 18* Karfi Vestmannaeyjar KLÆNGUR ÁR 2 178 2 Langa Þorlákshöfn ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 18 Þorskur Sandgerði [ JÓN BÁLDVINSSON RE 208 493 79 Ufsi Reykjavik OTTO N. ÞÓRLÁKSSON RE 203^ 485 62 Karfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 16 Þorskur Raykjavik “ :j RUNÓLFUR SH 13b 312 27 Karfi Grundarfjörður ORRI l'S 20 777 65 Karfi leafjörður j MÚLABERG ÓF 32 550 144 Þorskur Ólafsfjöröur GULLVER NS 12 423 32* ~">orskur Saýöisfjöröur | HÓLMATINDUR SU 220 ~ 499 107 Karfi Eskifjörður UÓSAFELL SU 70 549 63 Ýsa Fáskrúðsfjörður ] MÁR SH 127 493 201 Þorskur Hornafjörður VINNSL USKIP Nafn StasrA Afll Upplst. afla Löndunarst. HRAFN SVEINBJARNARSON GK 255 390 114 Grélúðo Hafnarfjörður NÚPUR BA 69 182 22 Grálúða Patreksfjörður GYLLIR IS 281 172 tS Grólúða Flateyri BJÖRGVIN EA 311 499 73 Grálúða Dalvík JÚLÍUS HAVSTEEN ÞH 1 285 70 Úthafarækja Húsamk KOLBEÍNSEY ÞH 10 430 44 Grálúða Húsavík UTFLUTNINGUR 32. VIKA Nafn StaorA Afli Flskur SJ6f Löndunarst. | JÓN VÍOALÍN ÁR 1 451 1 45 1 Þorlókshöfn FENGSÆLL GK 262 56 3 0 1 Grindavík JÓHANNA ÁR 208 105 1 1 3 Sandgerði ERLING KE 140 179 10 3 1 Keflavík JÓHANNES IVAR KE 85 tos 14 0 1 Keflavik ] GARÐAR II SH 164 142 4 0 2 Ölafsvík \ HALLDÓR JÖNSSON SH 217 102 2 ó 1 Ólafsvík GRETTIR SH 104 148 9 4 1 Stykkishólmur EMMAVE219 82 13 0 1 Bolungarvik GÚNNBJÖRN Is 302 57 13 0 1 Bolungarvík HAFBERG GK 377 189 15 0 1 Bolungarvik HÉLDRÚN 'ÍS 4 294 14 0 1 Bolungarvík 2 Bolungarvík VINUR fS 8 257 24 0 2 Bolungarvík i VlKURBERG GK 1 328 20 0 1 Bolungarvtk BERGUR VE44 266 26 0 1 ísafjörður [ STURLA GK 12 297 20 0 1 Issfjöröur | KÓFRIIS 41 301 23 0 1 Súðavík SIGURBJÖRG ST 55 25 6 0 1 Hólmavík ÁSBJÖRG ST 9 50 7 0 1 Hólmavík ÁSDISST37 30 8 0 1 Hólmavik 4 GÍSSUR HVITI HU 35 165 10 0 1 Blönduós INGIMUNDUR GAMU HU 65 103 10 6 1 Blonduós GÚNNVÖR ST 39 20 6 ö 1 Sauðárkrókur [ HELGARE 49 199 23 0 1 Siglufjorður sígþör ÞH 1ÖÓ 169 20 0 1 Sigiufjörður stálvIk si 1 364 22 0 1 Siglufjoröur ÞÍNGA NES SF 25 162 15 0 1 Siglufjörður SNÆBJÖRG ÖF 4 47 10 0 2 Ölafafjöröur | ARNÞÓR 'É'Á 16 243 11 0 1 Dalvík í HAFÖRN EÁ 955 142 19 0 1 Daivfk NAUSTAVtk EA 151 28 4 0 1 Dalvík [ stefán rögnvaldss ea 345 68 7 0 1 Dalvik ] STÖKKSNES EA 410 451 23 0 2 Dalvík SVANUR EA 14 218 24 0 1 Dalvik 'SÆÞÖR ÉÁ 10Í 150 20 0 1 Dalvik SÓLRÚN EA 351 147 9 0 1 Dalvlk 1 VlDiR TRAUSTIEA 517 62 4 0 1 Dalvík [ GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 7 0 1 Húsavík | HRÖNN BA 99 104 4 0 1 Húsavík SLÉTTUNÚPUR ÞH 272 138 13 0 1 Raufarhöfn Slippfélagið Málningarverksmiðja Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Vsa Ufsi Karfi Björgúlfur EA-312 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 95 4 118 Áætlaður útfl. samtals 85 95 19 268 Sótt var um útfl. í gámum 209 227 24 255 SKELFISKBATAR 1 S..ra I Afll | 8J«.| I 20 ! 1 4 ! 1 3 1 LANDANIR ERLENDIS Nafn HAUKUR GK 25 | StwrA | Afll 1 Upplst. afla 1 I SAIuv. m. kr. I | MeAalv.kg I 1 156,0 J Karfi | I tö.9 I 101,94 |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.