Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 1
AUGLYSING Arnór Guðjohnsen leikur .tímamótaleik gegn Svisslendingum, sinn sextugasta landsleik. Hér sést hann kljást við Jonas Thern, fyrirliða Svía, í jafnteflislelk, 1:1, í Stokkhólmi á dögunum. Laugardalsvöllur 16. águst Evrópukeppni landsliða /-------------------------\ Forsala Forsala aðgöngumiða á landsleik íslands og Sviss verður sem hér segir. 25. júlí - 13. ágúst Á bensínstöðvum ESSO til Safnkortshafa (allir geta orð- ið safnkortshafar). 8. ágúst - 16. ágúst í verslunum Eymundsson, Spörtu á Laugavegi og hjá íslenskum getraunum. 14. ágúst - 16. ágúst Á Laugardalsvelli VERÐ Verð aðgöngumiða innan sviga er til safnkortshafa. Stúka: 2.000 (1.700) Stæði: 1.000 (800) Börn: 500 (400) V_________________________/ Hljómleikar og HemmiGunn Umgjörð landsleiksins verður afar glæsileg og hefst dag- skráin tveimur tímum fyrir leik — kl. 19, með því að tvær af kunnustu hljómsveitum landsins Sniglabandið og Sixties leika, auk Sólstranda- gæjanna. Kynnir kvöldsins verður, landsliðskappinn fyrr- verandi sjónvarpsmaðurinn sívinsæli Hermann Gunnars- son. Leikur íslands og Sviss hefst kl. 21 á Laugardalsvellinum, miðvikudaginn 16. ágúst og verður leikið í flóðljósum. Knattspyrnusamband Islands mun bjóða upp á sannkallaða fjölskyldustemmningu, þar sem umgjörð leiksins verður afar glæsileg og margt til skemmtunar. Látið ekki þá skemmtun fram hjá ykkur fara. Allir á völlinn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.