Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR Skipulag ríkisins Garð- skagaveg ur sam- þykktur SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefur fallist á fyrirhugaða lagningu Garð- skagavegar eftir að hafa farið yfir gögn sem lögð voru fram af hálfu framkvæmdaraðila og lagt mat á hugsanleg umhverfisáhrif. Framkvæmdin felur annars veg- ar í sér lagningu vegar, Garðskaga- vegar milli hringtorga, sem liggja mun milli Reykjanesbrautar og nú- verandi vegar til Garðs með tveimur hringtorgum, við Rósaselsvötn og Mánagrund. Hins vegar er um að ræða veg, Garðskagaveg-Sand- gerði, frá hringtorgi við Rósasels- vötn að Víknavegi til Sandgerðis. Göng verða byggð fyrir umferð hesta og gangandi fólks undir Garð- skagaveg milli hringtorga. Samkvæmt lögum um mat á umhverfísáhrifum má kæra úrskurð skipulagsstjóra ríkisins til umhverf- isráðherra og rennur kærufrestur út 14. september. ------♦ ♦.♦---- Stöðvaður á 141 km hraða ísafjarðardjúpi. Morgunblaðið LÖGREGLUMENN á Vestfjörðum höfðu í nógu að snúast um helgina líkt og kollegar þeirra víðsvegar um landið. Haldið var uppi stöðugu eft- irliti á þjóðvegum Vestfjarða auk þess sem sérstakt eftirlit var með þeim stöðum sem auglýst höfðu dansleikjahald. Lítið var um umferðaróhöpp á Vestfjörðum þrátt fyrir að töluvert hafi verið um hraðakstur. Einn öku- maður var tekinn á 141 km hraða í Lágadal í ísafjarðardjúpi á mánu- dag og þrir aðrir voru teknir grun- aðir um ölvun við akstur. Þá gerðu lögreglumaður og starfsmaður Veiðimálastofnunar ólögleg laxanet upptæk í Aðalvík á Hornströndum, en eftirlit var með því svæði enda fjölmargir ferðamenn þar á ferð. -----------♦ ♦ ♦ Hafði mök við sofandi konu KONA kærði nauðgun í Hafnarfirði um helgina. Maður sem handtekinn var vegna málsins hefur játað að hafa haft mök við konuna sofandi. Maðurinn hafði ekið konunni og sambýlismanni hennar heim af dansleik. Eftir að sambýlisfólkið var sofn- að vaknaði konan við það að maður- inn var að hafa mök við hana. Gerningsmaðurinn flúði af staðn- um en lögregla handtók hann á sunnudag. Við yfirheyrslur játaði maðurinn á sig sakargiftir. CLARINS ------P A R I S-- Kynning á Clarins snyrtivörum á morgun frá kl. 12.00 til 17.00. Ýmsar nýjungar, spennandi kynningartilboð. Verið velkomin. Gullbrá snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. FJÖGUR GOÐ GRAM TILBOÐ VERULEG VERÐLÆKKUN Á FJÓRUM VINSÆLUM GERÐUM GRAM KF-263 200 l.kælir + 55 I. frystir. HxBxD = 146,5 x 55,0 x 60,1 cm. 56.990,- stgr. GRAM KF-245E 172 I. kælir + 63 I. frystir. HxBxD = 134,2 x 59,5 x 60,1 cm. 58.990,- stgr. GRAM KF-355E 275 l.kælir + 63 I. frystir. HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm. 74.990,- stgr. Gefðu gæðunum gauml GRAM KF-335E 196 l.kælir + 145 I: frystir. HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm. 74.990,- stgr. Gefðu gæðunum gaum! GÓÐIR SKILMÁLAR FRÍ HEIMSENDING | g TRAUST ÞJONUSTA HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Jakki, bolur og leggings úr polyester. Þrennan á 12.600 kr. Opið laugardag frá kl 10-14 TESSV neðst við Dunhaga sími 562-2230 Opið virka daga kl 9-18, laugardaga kl. 10-14 Nissan er kominn árgerð 1996 Nissan Terrano II Nissan Primera Nissan Micra Lokad í daQ- OpNUM ___ d moro'un Haust- vöfumar eru komnar full búd af nýjum vörum Laugavegi 32 sími 552 3636
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.