Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - hOLl FASTEIGN ASALA ® 5510090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Lokað um helgar í sumar 2ja herb. aFrakkastígur. Guiifaiieg 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í steyptu húsi. Allt endurn. í íb. m.a. glæsil. eldh. og bað. Parket, flísar. Fallegir gluggar. (Hús byggt 1919). Gróin lóð. Laus. Lyklar á Hóli. Fyrstur kemur fyrstur fær. 2489. H Hjallavegur. Guiifaiieg 58 H to íb. á jarðh. m. sérinng. á F3 friðsælum stað í Rvík. Stór og góður garður. Verðinu er stillt í hóf, aðeins 5,2 millj. [J Meistaravellir. 60 fm 2ja 3 herb. íb. á 4. hæð. Þarna ert M þú í ágætri stúku fyrir KR-völl- in. Verð 5,6 miilj. 2348. ig Austurberg. Guiifaiieg 58 m fm íb. í nýklæddu fjölbhúsi. 3 Hér er allt í toppstandi, stutt í alla þjón. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. 2328. Furugrund. Sérl. glæsil. 64 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérsm. innr. Svalir meðfram allri ib. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,7 millj. 2462. Framnesvegur. Mikið end- urn. og góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 5,3 miiij. Hér þarftu að vera snöggur. 2483. Sólvallagata. vei skipui. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð í vinal. steinh. Áhv. 1,0 millj. Verð ekki nema 4,5 millj. 2448. Vallarás. Fráb. 2ja herb. íb. í Steni - klæddu lyftuh. Gott útsýni. Fallegar innr. prýða þessa. Áhv. hagst. lán. Verð 4,3 millj. Tryggvagata. Faiieg 56 fm stúdíóíb. í Hamarshúsinu v. Tryggvag. Áhv. byggsj. 2,8 mlllj. Verð 4,9 millj. Hér þarf ekk- ert greiðslumat. 2316. 3ja herb. R9 Vesturbær. Guiifaiieg ný- H standsett 2ja-3ja herb. íb. á 3 2. hæö í steyptu þríb. Segja ™ má að eignin sé öll sem ný en gamli „sjarminn" látinn halda sér. Parket, flísar. Nýtt eldh. og bað. Fallegir listar í gólfum og loftum. Laus strax. Verð 6,5 millj. 19 Rvíkurvegur, Rvík. 3ja J2J herb. kjíb. I Skerjafirði 74 fm. 3 Allt nýstandsett. Laus. Lyklar ■ á Hóli. Verð 5,2 millj. 3934. 19 Bogahllð. Snyrtil. 83 fm ib. a á 2. hæð. Ný eldhinnr. Auka- g herb. í kj. Hús í góðu ástandi. ™ Verð 7,2 millj. 3923. 19 Vallargerði - Kóp. 3 Hörkugóð 3ja herb. íb. á [3 1. hæð I góðu þríb. 2 svefn- herb., stofa og borðstofa. Vestursv. Falleg ræktuð lóð. Góður 25 fm bílsk. m. öllu. Fallegt útsýni. Skipti á minni mögul. [9 Engjasel. Hörkuskemmtil. H 84 fm íb. á eftu hæð á góðum M útsýnisstað. Skipti á ód. Áhv. ■ 3,0 millj. Verð 6,3 millj. 3418. Öldugata. Mjög falleg 66 fm 4ra herb. risíb. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Laus. Lyklar á Hóli. Makaskipti á minna. 3946. Laugarnesvegur. Guiifaiieg 3ja herb. íb. í vinal. þríbhúsi. i íb. er bæði nýtt gler og gluggar, sér- hití o.fl. Laus fljótl. Áhv. 2,9 millj. Fráb. verð 5,0 millj. Vesturbær - Kóp. Sérl. fai- leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. 5 íb. húsi. Vandað- ar sérsm. innr. Fráb. sjávarútsýni. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj. 3535. Gnoðarvogur. Þræihuggui. 3ja herb. íb. á 4. hæð í þessu gamalgróna hverfi. Verð 6,2 millj. 3875. Brekkubyggð - Gbæ. Fai- leg 60 fm 3ja herb. á jarðh. Góður garður. Friðsæl staðsetn. Allt sér þ.m.t. inng. Áhv. 3,0 milij. byggsj. Verð 6,8 millj. Garðabærinn stendur fyrir sínu. 3968. IVeghÚS. Glæsil. íb. á tveim- ur hæðum m. sérsm. innr. og nýstandsettu baðherb. Verð 10,5 millj. 4ra-5 herb. Hraunbær. Mjög góð 115 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Mögul. á 4 svefnherb. Tvennar svalir, 2 snyrtingar. Skipti mögul. á minni. Vesturberg. 4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. m. sérgarði í fjölb. sem hefur allt verið tekið í gegn. Þarna þarft þú ekki að þrífa sameign. Verð 7,1 millj. 4908. Efstihjalli. Fráb. útsýni er úr þessari 4ra herb. íb. sem er 70 fm á 2. hæð. Hér er parket á öllum gólfum, flísar á baði. Ib. getur losnað strax. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,8 millj. Vesturberg. Góð 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). Sér garður. Fráb. verð 6,7 millj. Skipti mögul. 4859. Hæðir Melabraut. Mjög faiieg 115 fm efri hæð ásamt ca 25 fm herb. í risi. Húsið er á horni Bakkavarar og Melabrautar. Laus. Lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. 7992. Vesturbær. Giansfín 107 fm efri hæð ásamt bflsk. Eign- in skartar m.a. nýju parketi og baðherb., fallegum sér garði og rúmg. aukaherb. í kj. Nýl. þak og rafm. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í gamla, góða Vesturbænum. Verð 9,8 millj. 7857. Smáíbúðahverfi. stórgi. 4ra herb. 112 fm sérhæð. Hér er suðurgarður m. suðurve- rönd, ný sólstofa. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 9,5 millj. 7819. Kambsvegur. Guiifaiieg 125 fm neðri sérh. í tvíb. á þessum eftirsótta veðursæla stað í austurbæ Rvíkur. Park- et. Suðursv. Góður bílsk. innr. sem íb. Gott fyrir táninginn eða tengdó. Sameign engin. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á minni. 7706. Raðhús - parhús □ Vesturbær. Mjög faiiegt 3 120 fm endaraðh. byggt 1986 H á tveimur hæðum ásamt stæði ■■ í bílg. 3 svefnherb. Mögul. á sólstofu. Áhv. 5,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 11,5 millj. Skipti á minni eign mögul. 19 Brekkutangi - Mos. 3 288 fm endaraðh. á þremur hæðum m. sérinng. í kj. Mögu- ■* leiki á séríb. þar. Verð 13,5 millj. [9 Langholtsvegur. Guiifai- M legt 170 fm 5 herb. par- 3 hús/tvíb. byggt 1979. Tvennar ■Í svalir. Fráb. útsýni. Húsið er glæsil. innr. m.a. nýl. Merbau- parket, flísar o.fl. Góður 25 fm bílsk. Skipti á ód. eign. Verð 12,9 millj. Tunguvegur. Vorum að fá í sölu eitt af þessum 110 fm raðh. í Smáíbúðahv. Suðurgarður, 3 svefnherb. Verð 7,9 millj. 6679. Suðurás - fokh. Bráð skemmtil. raðh. v. Suðurás í Sel- áshv. sem afh. verður fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 9,2 millj. 6580. Garðabær - fokh. stórgi. 172 fm parh. m. innb. bílsk. á eftir- sóttum stað í Hæðarhverfi í Gbæ. Gert er ráð f. 4 svefnherb. Húsið afh. fokh. að innan, fullb. utan, glerjað, múrhúðað og með fullfrág. útihurðum svo og þakkanti. Bygg- ingaraðilar taka vel á móti þér alla virka daga kl. 9-18. Verðið er sanngj. 8,9 millj. 6758. Þingás - fokh. Gullfallegt bjart og skemmtil. hannað 155 fm endaraðh. á einni hæð m. útsýni yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Hægt er að fá húsið fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,2 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,9 millj. 6726. í hjarta Vesturbæjar. v. Hringbraut afar fallegt 120 fm mikið endurn. parh. á þremur hæðum. Parket og flísar. Arinn í stofu. Nýl. gler, gluggar og þak. Saml. stofur og eldh. á miðhæö. 2 stór herb. og bað á efri hæð. Innang. í kj. Þar er 2ja herb. íb. m. sérinng. Bílskréttur. Stór suð- urgaröur. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 9,9 millj. Skipti á minni eign mögul. 6727. Einbýli Heiðargerði. Skemmtil. i70fm einb. ásamt 36 fm bílsk. Nýl. eld- hinnr. o.fl. 6 svefnherb., góðar stofur. Verð aðeins 14,9 millj. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - _________________SÚÐAVÍKURMÁL_______________________ í grein sem birtist í Morgunblaðinu seinasta fímmtudag gagn- rýndi Ragna Aðalsteinsdóttir, sem missti dóttur sína og barnabarn í snjóflóðinu í Súðavík í janúar sl., ýmislegt það sem hún telur miður hafa farið eftir flóðið. Fulltrúi söfnunarinnar Samhugar í verki og fyrrverandi og núverandi sveitastjórar í Súðavík svara hér þessari gagnrýni. Ágreiningur tafði ekki ákvarðanir SIGRÍÐUR Hrönn El- íasdóttir fyrrverandi sveitarstjóri og formað- ur almannavarnanefnd- ar í Súðavík kveðst telja að gagnrýni Rögnu beinist fremur að al- mannavamarkerfinu í heild sinni og uppbygg- ingu þess en einstakl- ingum. Ljóst sé að barn Rögnu og barnabarn sem fórust í flóðinu hafi ekki búið á hættu- svæði og almannavara- nefnd á hveijum stað taki eingöngu ákvörðun á þeim forsendum sem eru gefnar hverju sinni af fagaðilum. Innan almannavamanefndar hafi ekki verið til staðar iildeilur eða sá ágreiningur að hann hafí getað tafið fyrir hugsanlegri ákvörðunartöku um að rýma hús eða stækka hættusvæði, eins og gefíð hafí verið í skyn eftir flóðið og í grein Rögnu. Fullyrðingar hennar um vanrækslu nefndarinnar séu því á misskilningi byggðar. Breyta á skipan almannavarnanefnda Einnig sé ekki hægt að færa þungbær rök fyrir því að almanna- varnanefnd hafi öll átt að segja af sér í kjölfar flóðsins. Hún telji hins vegar rangt að skipa almannavamanefndir á pólítískum forsendum eins og gert sé nú, held- ur eigi frekar að hafa fólk með faglega þekk- ingu innan þeirra. Þannig hafi einn full- trúi minnihlutans í sveitarstjórn skipað sjálfan sig í á annan tug nefnda í Súðavík, þar á meðal almannavarna- nefnd. Þetta bjóði upp á að pólítískur ágrein- ingur færist inn í nefndarstarf, sem eigi ekki heima í almannavarnanefnd, og geti átt við gagnrýni Rögnu. „Á þeim tima sem flóðið féll átti að ráða snjóathugunarmenn af sveitarfélögum sem greiddu helm- ing launa þeirra en Veðurstofa ís- lands hinn helminginn. Til þess að þeir fengju greitt áttu þeir að skila niðurstöðum og greinagerð um at- huganir sínar til sveitarfélagsins, en sveitarfélagið að senda þetta til Veðurstofu íslands. Heiðar Guð- brandsson snjóathugunarmaður á Súðavík hafði aldrei skilað þessum gögnum inn og því ekki fengið greidd laun. Ólafur Helgi Kjartans- son sýslumaður á ísafirði sagði á fundi í vor að Heiðar hefði ekki skilað neinum skýrslum eða athug- unum, eins og ráð var fyrir gert, og ég gat staðfest þetta. Fulltrúi Veðurstofu íslands sagði á ráð- stefnu sem haldin var í Hnífsdal með öllum þeim aðilum sem unnu saman vegna flóðsins, að einungis væru tveir menn á landinu sem þeir gætu notað til snjóathugana, annar á ísafirði en hinn á Siglu- firði. Ég tel raunar ekki að hægt sé að kenna einstaklingum um eitt né neitt í þessu sambandi, en hins vegar má deila á umgjörðina sem starfi þeirra var sett, því að ekkert eftirlit var með því hvernig snjóat- hugunarmenn unnu eða áttu að vinna. Þetta var mjög laust í reipun- um. Nú er búið að taka á þessu með því að gera lögreglustjóra að yfirmönnum athugunarmanna." Aðspurð um fullyrðingar þess efn- is að Heiðar hafi varað við snjóflóða- hættu á svæðinu kringum Túngötu fyrir flóðið, minnir Sigriður Hrönn á að í skýrslu þeirri sem hún skilaði til Almannavarna ríkisins og dóms- málaráðuneytis komi skýrt fram að kvöldið áður eða um nóttina sem flóðið féll hringdi Heiðar aldrei í hana. Engin viðvörun gefin „Ég hringdi í hann og gekk erfið- lega því að hann var alltaf í síman- um, sem má ekki eiga sér stað und- ir kringumstæðum sem þessum. Heiðar var að ræða við slökkviliðs- stjóra og hreppstjóra, sem er stað- gengill lögreglustjóra, og staðfesti sá síðarnefndi í sinni skýrslu að Heiðar minntist aldrei hættu á því svæði á Súðavík, þar sem flóðið féll. Hann hefði að öðrum kosti aldrei sofnað rólegur, enda búsettur sjálfur í Túngötu. Heiðar minntist ekki held- ur á þetta um morguninn, heldur miklu síðar, sem manni finnst helst vera tilraun til að slá sig til riddara eftir á,“ segir Sigríður. „Eina krafa Heiðars þetta kvöld var að öll nefndin yrði kölluð saman til að taka ákvörðun um að rýma hættusvæðið umhverfis Traðargil, í stað þess að ég og sýslumaður á ísafirði tækju þessa ákvörðun. Það hefði hins vegar þýtt að eina hand- bæra snjómoksturstækið í byggð- inni hefði verið notað í þessum til- gangi, sem hefði verið ófært undir þessum kringumstæðum sem þarna voru.“ Aðspurð um ástæður þess að hún hætti störfum sem sveitarstjóri Súðavíkur, og hvort að skilja megi uppsögnina sem einhvers konar við- urkenningu á- mannlegum mistök- um vegna atburða í Súðavík, eða tilraun til að axla ábyrgð á ákvörð- unartöku í kringum flóðið með þess- um hætti segir Sigríður Hrönn svo ekki vera. Hún telji sig hafa brugð- ist rétt við í alla staði kvöldið og nóttina fyrir flóðið, sem og eftir flóðið, en að hún hafi talið uppsögn- ina vera lóð á þá vogaskál að auka sálarfrið þeirra sem misstu mest í flóðinu. Hún hafi skorað á Heiðar að gera hið sama, sem hann hafi hins vegar ekki gert, en hún voni hins vegar að hann endurskoði þá afstöðu sína. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 15. útdráttur 3. flokki 1991 - 12. útdráttur 1. flokki 1992 - 11. útdráttur 2. flokki 1992 - 10. útdráttur 1. flokki 1993 - 6. útdráttur 3. flokki 1993 - 4. útdráttur / 1. flokki 1994 - 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. október 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Alþýðublaðinu fimmtudaginn 10. ágúst. Upplýsingar um út- dregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSo HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS I I HÚSBRÉFADEILD • SUOURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SiMI 569 6900 Sigríður Hrönn Elíasdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.