Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 4 7 I DAG Arnað heilla 7f\ÁRA afmæli. í dag, I Vf fímmtudaginn 10. ágúst, er sjötugur Páll Halldórsson. Eiginkona hans er Ragnheiður S. Jónsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. SKAK llmsjön Margcir Pctursson HVÍTUR á Ieik STAÐAN kom upp á opna Péturs Gauts mótinu í Gausdal í Noregi þar sem Þröstur Þórhallsson sigraði. Finnski stórmeistarinn sókndjarfí Heikki Wester- inen (2.375) hafði hvítt og átti leik, en Norðmaðurinn Öystein Sæther (2.150) var með svart. 23. Hxe4! - dxe4 24. Rg5 - f6?? (Eini varnarleikurinn i stöðunni var 24. - Hc8! og þótt hvítur hafi fullnægj- andi bætur fyrir skiptamun- inn er ekki ljóst hverning hann heldur áfram sókninni. 25. Dxh7+ - Kf8 26. Rxe4 er t.d. svarað með 26. - De5! og máthótunin í borð- inu hjá hvítum geri svörtum kleift að verjast. Pennavinir 35 ÁRA Bandarikjamaður, sem hefur hug á að ferðast til íslands og hefur yndi af íþróttum, ljósmyndun og fleiru. Michael Sykes, 509 24 th. Street, Mnnhattan Beach, CA 90266, USA. ÞRJÁTÍU og tveggja ára lettnesk stúlka með marg- vísleg áhugamál. Vinnur í ráðuneyti: Inta Berke, Lasu iela 3-44, Jurmala, Latvia. TUTTUGU og eins árs bandarísk stúlka með marg- vísleg áhugamál: Heather Endy, 109 7th Street, Apt.l, Bridgeport, PA 19405, U.S.A. SEXTÁN ára svissnesk stúlka, sem á heima skammt frá Lausanne í franska hluta landsins, með áhuga á úti- vist, fjallaferðum, ferðalög- um, tungumálum o.fl: Christiane Burkhalter, 97. av. du Chateau, 1008 Prilly, Switzerland. LETTNESK hjón með áhuga á frímerkjum, póst- kortum, ferðalögum og bamabörnunum: Janis og Zigrida Viksue, Daugavas 1-21, Salarspils, 229021 Latvia. f7r|ÁRA afmæli. í dag, I vlfimmtudaginn 10. ágúst, er sjötugur Jón Ingi- bergur Heijólfsson, Heið- argerði 28, Vogum. Hann tekur á móti gestum á morg- un föstudaginn 11. ágúst í Kirkjugerði 15 kl. 19. f7nÁRA afmæli. í dag, I v/fimmtudaginn 10. ágúst, er sjötug Bára Guð- mundsdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. Eiginmaður hennar er Magnús Har- aldsson. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. pf/\ÁRA afmæli. í dag, eJvJfimmtudaginn 10. ágúst, er fimmtugur Grét- ar Guðni Guðmundsson, bílstjóri og framleiðslu- maður. Eiginkona hans er Anna Guðrún Hafsteins- dóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Nesbala 26, Seltjarn- arnesi, frá kl. 18 í dag, afmælisdaginn. Ljósm. Brynjólfur Jónsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Garða- kirkju af séra Braga Frið- rikssyni Hanna Birna Kristjánsdóttir og Vil- hjálmur Jens Árnason. HOGNIHREKKVÍSI „Bg er hrjeddur um ai éa gctl-ekJu tagai sjon - v'Ckrpsefniðfxjrir þig. •• Farsi ,/ 'Arinscjtg nÓÍL bOra. i iaJpóstinn þtírm.” STJORNUSPA cftir Franccs Drakc LJON Afmælisbam dagsins: Þú tekur tillit tii hagsmuna annarra, en iætur samt ekki nota þig. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fpffc Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi vinnuna sem þarfnast íhugunar í dag. Breytingar heima fyrir eru til batnaðar. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn til að leita- eftir fjárhagsstuðningi til að hrinda í framkvæmd áhuga- sömu verkefni sem þú vinnur að. Tvíburar (21.maí-20.júní) ÆX1 Þróun mála í vinnunni er þér hagstæð, en þú mátt ekki gleyma þínum nánustu. Barn þarfnast sérstakrar um- hyggju þinnar. Krabbi (21. júní — 22. júlQ H$8 Samband ástvina styrkist í dag og þróunin í fjármálum er þér mjög hagstæð. Þægi- legt viðmót greiðir götu þína í vinnunni. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þótt vinur sé eitthvað miður sín í dag, ættir þú ekki að skipta þér að því. Bíddu þar til hann leitar ráða hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur gott vit á viðskipt- um og fjármálum og ættir að nýta þér þessa hæfileika í dag. Þér býðst góð fjárfest- ing. Vog (23. sept. - 22. október) Það er óþarfi að herma allt eftir öðrum. Farðu eigin leið- ir og treystu á eigin getu. Niðurstaðan getur komið á óvart. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍS Ráðamenn fylgjast með góðri frammistöðu þinni og afköstum í vinnunni. Þú get- ur átt von á að skreppa í viðskiptaferðalag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. deSember) ffifc Þú nýtur þín í mannfagnaði í dag og ástvinir skemmta sér vel. Þín bíða ný og spenn- andi tækifæri [ vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ferðalag virðist framundan, en fyrst þarft þú að ganga frá ýmsum lausum endum. Ástin ræður ríkjum hjá þér í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Ástarsamband styrkist og rómantíkin er í fyrirrúmi. Þér verður falið að leysa spennandi og áhugavert verkefni í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú ert eitthvað miður þin, gæti vinafundur bætt þar úr. Síðdegis getur þú slakað á og farið að undirbúa kom- andi helgi. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grumii visindalegra staðreynda. MÚSfilk og Sport Reykjavíkurvegi 60 Símar 555-2887 og 555-4487 :\:y> ,v: ■■■••■ ru. y.. y . n Kripaluióqa i áqúst Velliðunarnámskeib 15.-24. ágúst þri/fim. kl. 20-22. Vö&vabólga, höfu&verkir og orkuleysi. Kanntu að lesa úr skilaboðum tíkamans? Jóga, hugleiðslur, öndunarætingar og slökun. Byrjendanámskeið 14.-23. ágúst mán/mið. kl. 20-22. Undirstööuæfingar Kripalujóga, Leí&beinandi öndun og slökun. jógokennari. Upplýsingar I slmum 588 9181 og 588 4200, kl. 17-19 alla virka daga. Jógastö&in Heimsljós, Ármúla 15. ‘ C- ■' mr" '1 1 w"... ■ ■' , 's.'.’ t 1 <;—— ,—. ■ Loksíns þessi frábærí fjölnotabíll til sölu! Hentar vel sem fjölskyldubíll, fólksflutningabíll, sendibíll, ferðabíll o.fl. Gerð: Renault Espace, 4x4, árgerS 1990, ekinn 90.000 km. 7 manna. Snúningsstólar, litaS gler, tvær opnanlegar topplúgur, toppgrind, útvarp og segulband, fjarstýrt meS rofum við stýri. 6 hátalarar. Fjarstýrðar samlæsingar á hurðum. Rafmagn í rúðum, dráttarkúla o.fl. Góður bill. Upplýsingar í síma 482-1416 Bílasala Selfoss jrjy MASSEY FERGUSON Massey-Ferguson 300 línan MASSEY-FERGUSON frá 62 hestöflum, bæði 2 WD og 4 WD. Hafiö samband við sölumenn okkar sem gefa ailar nánari upplýsingar. Ingvar Helgason hf. vélasala Sævarhöföa 2, SÍMI 525-8000 K (’HHni : B5 ptrðiml ^ sn»NAi>»»: —l+l '"trtrr ..blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.