Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ l i... , i - 52 FIMMTUDAGU.R 10. ÁGÚSJM995 ^T JÖKM B í ÞRÁINN BERTELSSON Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÆDRI MENNTUN /DD/i Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6.55. Hver fær milljónimar? ► ANNA Nicole Smith, fyrrum Playboystúlka, stendur í ströngu þessa dagana. Stjúpsonur hennar E. Smith Marshall gerir tilkall til eigna nýlátins föður síns og hefur hann, ásamt eiginkonu sinni, varið dijúgum hluta ársins i að fá staðfestingu dómstóla á erfðarétti sínum. Ekkjan unga giftist margmilljónernum J. Howard Marshall í júní í fyrra. Aldursmunur hjónanna var meiri en gengur og gerist, hún var þá 26 ára en hann 89. Eigur hins látna olíufursta frá Texas eru metnar á um 525 milljónir banda- ríkjadala. Roseanne verður léttari ► Roseanne eignaðist sitt fimmta barn, sextán marka dreng, á sunnudaginn var. Roseanne og einn af lífvörð- unum hennar, Ben Thomas, gengfu í heilagt hjónaband á Va- lentínusardegin- um í fyrra og í nóvember síð- astliðnum fór hún í glasafijóvgun sem bar greinilega tilætlaðan árangur. Elvis lifir! AÐDÁENDUR Elvis Presleys koma, svo þúsundum skiptir, til Memphis á ári hveiju til að minn- ast rokkkóngsins en hann lést 16. ágúst fyrir átján árum. Búist er við að um 40 þúsund manns heiðri minningu hans að þessu sinni. Næsta vika verður tileinkuð minn- ingu kóngsins, lögunum hans og goðsögn, að sögn upplýsingafull- trúa Gracelands, og haldin verður sérstök minningarathöfn við graf- reit Elvis, sem er í garðinum við Graceland, heimili hans, á dánar- daginn. Ekki er vitað hvort tengda- sonur Elvis, Michael Jackson verður viðstaddur athöfnina. mmmM. MWMÍ MMÉpMÉÉ Nýlllif Nlonik* kvtkmY»d«»4m«!CTt'4n Ztnliopa EnUiUitiunnr.ls Noidllk íiltn ATVToád Xvikmyiidisijó* w ÍeUiuI* TóbIIh ar kvíkmyiwlinni t»»1 * ^olíUdJik liá Smakblðyiv h.í. t'iAlnn bfnivhívn IW (JIENSKA KVI K>1 Yhl !)A SA.M ý'l'l; V fA N ))f Gaitiamny/id um ást og afbrýðisc-mi, glæpi, hjónaskilnaðí, lambasteik, eiturlyf, sólbokki, kvikmyndagerd, feynlíf og aðra venjolega og hversíagslega hluti. ÞRAINN BERTELSSON Cottskálk Dígiu StVjH/darscii, tön Mcfaa, ólafin Egiluín. SigmÍEi Sipirjhicfh, Kari Ájútí ínfcura, Egi)! Ólf&nt, RaiÍTei kcUlcuai, KrittVjfog KjfM, Síjtíí Edla Ejiœátttfl'.Hiíw Maria Xartó«tiif TtJC* (aLiopiHJr.i'Ma iroaaj K-iíTiftiJ, WAilir Sújnítua, fiMmj rtj5<Mií5.j4» St?abjJna«Ji, Ityi Hi;JMlÍj,(aiÍ3:{4j tih Imsitm, Hlt$d jtöríétRLflaJaái í. SitiUt, fliaiis í’4Íkiw.TlityJtr PJbmr. imn&HíMiift Skemmtanir ■ PÁLL ÓSKAR og MILLJ- ÓNAMÆRINGARNIR halda stórdansleik í Perlunni laug- ardagskvöld. Þetta er síðasti dansleikur Páls Óskars með Milljónamæringunum en við af honum tekur portúgalski söngvarinn Numo og verður hann kynntur til leiks þetta kvöld. Auk þeirra kemur fram Bogomil Font. Dansleikurinn hefst kl. 23. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtdagskvöld leikur hinn eini sanni Bogomil Font. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Langbrók og Kropparnir leika síðan sunnudags- og mánudagskvöld. Hljómsveitin Svif leikur þriðjudags- og mið- vikudagskvöld, ■ ÞÓRHALLUR SIGURÐS- SON, Laddi, verður með skemmtidag- skrá í Yeitingahúsinu í Munaðarnesi á laugardagskvöldum í ágúst. Laddi hefur komið víða fram undanfarið með eigin skemmtidagskrá og undirleikara. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Fimmtudaginn endurreisn gamla pönk- tímans. 4 pönkhljómsveitir með fyrrum meðlimi Sjálfsfróunar sálugu í broddi fylkingar með ærandi pönktónleika. Hljómsveitirnar Kuml, Tartarus, For- garður helvítis og Popdogs. Föstu- daginn ein af alefnilegustu rokkhljóm- sveitum landsins Dead Sea Applc. Laugardaginn ■ ARNAR OG ÞÓRIR verða á Café Amsterdam fimmtudag, föstudag og laugardag. ■ HÓTEL ÍSLAND Laugardaginn 12. ágúst: Sveitaball á mölinni. Hljóm- sveitirnar Fánar og Brimkló ásamt Björgvin Halldórssyni leika fyrir dansi til kl. 3.00. ■ FEITI DVERGURINN Um helgina leikur trúbadorinn Ingvar Valgeirs- son fyrir gesti. ■ NAUSTKJALLARINN Hljóm- sveitin E.T. Bandið leikur fimmtu- dags-. föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SÁGA Á Mímísbar leika Lárus Grímsson og Ingólfur Steins- son föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal laugardagskvöld er dansleik- ur með hljómsveitinni Gleðigjöfunum. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á föstudags- og laugardagskvöld leika félagarnir Ingvi Þór Kormáksson og J.J. Soul. Á þriðjudagskvöld leikur Tríó Ólafs Stephensen frá kl. 22-24. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld verður „Happy Hour“ milli kl. 16-20. Grillið verður á sínum stað og hljómsveitin Utlagar leikur til kl. 1. ■ VINIR DÓRA eru komnir af stað og munu þeir fara yfirreið um landið fram í september. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin um borð í Árnesi kl. 10 og á laugardagskvöldinu leika félagarnir í Skálafelli í Mosfellsbæ. Á miðvikudagskvöld leika Vinir Dóra i Kringlukránni og á fimmtudags- kvöld í Vík í Mýrdal. Vini Dóra skipa Halldór Bragason, Jón Ólafsson og Ásgeir Óskarsson. ■ CAFÉ ROYALE Á föstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn K&S sem skipaður er þeim Kristjáni Ósk- arssyni og Sigurði Dagbjartssyni. Ásamt þeim félögum kemur fram söng- konan Eva Albertsdóttir. ■ JAZZBARINN hefur að undan- fömu boðið upp á lifandi tónlist fyrir gesti sína. Á fimmtudagskvöld leikur jasssöngkonan Edda Borg og píanó- leikarinn Kjartan Valdimarsson. Á efnisskránni verða ýmsar jass- og dæg- urlagapreiur s.s. eftir Gershwin, Duke Ellington, Thelenius Monk o.fl. ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin Tónskrattar leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ RÓSENBERG Hljómsveitin Dead Sea Apple verður leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÖLKJALLARINN Mark Kr. Brink og G.T. Band leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ DRAUMALANDIÐ leikur föstu- dagskvöld f Sjallanum á Akureyri en á laugardagskvöldinu í Félagsheimili Þórshafnar. PÁLL Óskar og Milljónamæringarn- ir leika í Perlunni laugardagskvöld. EDDA Borg og Kjartan Valdimars- son leika á Jazzbarnum fimmtudags- kvöld. DÚETTINN K&S og Eva leika á Café Royale um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.