Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 1
4ft> C' fltargisiiÞIfiMfe b--:.;: fPRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR10. ÁGÚST1995 BLAÐ d ök fr STONES Á TÓIMLEIKUM # <*m I Undirbúningur fyrir Voodoo Lounge-tón- leikaferð Rolling Sto- nes hófst fyrir nœrri tveimur árum en StöÖ 2 sýnir á föstudags- § kvöld nýlega upptöku frá eftirminnilegum tónleikum þar sem kapparnir fóru á kost- um. Sveitin hefur ver- ið starfandi í rúm þrjátíu ár og allan þann tíma hafa Keith Richards, Mick Jag- ger og Charlie Watts staðið í eldlínunni. Áhugamenn um rokk fá flðring í hvert sinn sem Rolling Stones leggjast í ferðalög því tónleikar þeirra verða betri og glœsilegri með hverju árinu sem líður. Mikið er við haft og það verður spennandi að sjá þá á bullandi keyrslu með Voodoo Lounge en sviðið er 176 tonn að þyngd og 73 metrar á breidd. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 1 1. AGUST -17. AGUST r-r* I 'IO '? lai. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.